Tíminn - 26.08.1960, Page 6

Tíminn - 26.08.1960, Page 6
6 T IMIN N, föstudaginn 26. ágúst Pakkhúsmaður Úr njósnaflugi yffir USA & ■ I ÍÚ •' - , -V «' iHl ■ lillltfií H mm ' ' ffimd ■%&&&»- - I &• - 'U JMmpfigg PSilRIRIIIi : '•• ' • ': Afgreiðslustúlka Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa 1. október. Nánari upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson kaupfélagsstjóri Hvolsvelli. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Matráðskona Okkur vantar sem fyrst mann til afgreiðslustarfa í pakkhúsi. Þarf að hafa bílpróf Nánari upplýs- ingar gefur ísak Eiríksson útibússtjóri Rauðalæk. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Okkur vantar stúlku til matreiðslustarfa og hús- halds að Rauðalæk 1. október. Sjálfstætt starf. Nánari upplýsingar gefur ísak Eiríksson útibus- stjóri Rauðalæk. KAUPFÉLAG RANGÆINGA. Laust starf Starf sundhallarstjóra á Akranesi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt VIH. flokki launasam- þykktar Akraneskaupstaðar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. sept. n.k., sem gefur allar nánari upplýsingar. Akranesi, 20. ágúst 1960. Bæjarstjóri. Staðarfell Enn geta nokkrar stúlkur fengið skólavist í Hús mæðraskólanum að Staðarfelli, Dalasýslu. Eins og kunnugt er sendu rússneskir vísindamenn hunda upp í geiminn og náðu þeim til baka. Skopteiknari POLITIKEN teiknar í þessu tilefni mynd ia hér a8 ofan meS eftirfarandi texta: JÆJA, OG HVAÐ SAUÐ ÞIÐ SVO ÞEGAR ÞIÐ FÓRUÐ YFIR BANDARÍKIN? wivmmwumwiim ta/iivsjjwijtwjtauwiDaiiÞaniwj " i; I1S- ; Svona margar flösukr drakk hver einstakur Dani á s.l. ári (sjá grein á bls. 9). Umsóknir ber að senda sem fyrst til forstöðukon-; unnar Kristínar Guðmundsdóttur, Fífuhvamms- vegi 5, Kópavogi Þökkum samúð við andlát og jarðarför Kolbeins Þorsteinssonar, fyrrverandi skipstjóra. Vandamenn. Inniiegustu þakkir sendum við öllum vinum og vandamönnum fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur I Örnu Jarþrúður Guðmundsdóttir, Einar Árnason, Helga Einarsdóttir. ÞAU UNDUR OG stórmerki gerðust i Reykjavík í fyrrinótt, að dropi kom úr lofti — en það var heldur ekki nema dropi. Allan ágústmán- uð hefur verið linnuiaust sóiskin og aldrei rignt. Loks komu nokkrir skýjaflókar inn yfir Reykjanesið og sendu smáskúr niður, en í gær- morgun greiddust skýin og sólin skein að nýju. Þó var ekki alveg eins hlýtt og bjart og næstu daga áður. En satt að segja gætu menn farið að þiggja smádembu. FLESTIR ERU MEÐ HUGANN við útsvörin sín þessa dagana. Margir hafa þá sögu að segja, að tölur á útsvarsmiðum nafi eitthvað iækkað, og á sumum svo að nokkru munar. Mönnum þykir þetta að sjálfsögðu allgott, en gleð in er því miður beiskju biandin. Það finna menn, þegar þeir fara út að kaupa sér fisk í soðið eða pakka af hafragrjónum. Það eru kannske ekki margir aurar, sem menn greiða þá í hvert skipti, en þetta dregur sig saman. Á þessu ári þarf þjóðin að greiða rúmlega þrjú hundruð milljónum meira í söluskatt en t. d. árið 1958, og þetta er hvorki meira né minna en nálega 10 þúsund á hverja fimm manna fjölskyldu í landinu. Þarna eru menn að greiða hluta af út- svarinu sínu, en sá hluti er ekki skráður á útsvarsseðlinum. Ef honum væri bætt þar við, er hætt við að úfsvarið yrði ekki lægra en í fyrra, heldur nokkrum þúsundum hærra. Þótt ánægjulegt sé að sjá svo seni einu eða tveim þúsund kr. iægri upphæð á útsvarsseðlin- utn en í fyrra, er hætt vlð að ánægj an minnki, þegar menn minnast þess, að þarna vantar svo sem fimm eða tíu þúsund, sem menn greiða um leið og soðninguna, haframjölið eða sykurinn. EN ÞETTA ER EITT af snilldar- brögðum „viðreisnarinnar" svo nefndu. Útsvörin eru lækkuð með því að taka svolítinn hluta þeirra, kalla öðru nafni, margfalda hann og láta annan aðiia innheimta hann. Svo er hrópað í hrifningu: — Sjáið tll, góðir borgarar, þetta er blessun viðreisnarinnar. Útsvör in stórlækka og byrðunum er af ykkur létt, mínir elskanlegu. Þarna er dyggilega notuð sálar- fræði karlsins,. sem tók hluta af klyfjum hestsins, setti á bak sjálf- um sér og settist svo ofan á bagga klársins segjandi: — Hesturinn ber ekkl það, sem ég ber. — Hárbarður. ♦

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.