Tíminn - 26.08.1960, Síða 8

Tíminn - 26.08.1960, Síða 8
8 T í M IN N, föstudaginn 26. ágúst 1960. . «|; S*;p ■■■ ■■,t</ c'f /;/. /0m;í^S '’jíííiKi ■ ■■■ '■ •>,■' ; , ' % -•> 'ííy.VÍí’^ . • •• ■ , ;>■ ■}■■ */s ■•.*: > m—- Mp oxlinum og bærinn stækkarj cðfluga og skipulagslaust. Á ^ i Reykjavík má alveg sjá þessa þróun frá einni götu upp í 70 þús. manna bæ. Með þessari þróun hætta bæirnir að vera eðlilega samræmdir, þeir verða óhagkvæmir og jafnvel sjúklegir. á ekki lengur heima í fjölskyld- unni og líí þess er fátækt og til- gangslaust. Vinnustundum fækkar, en hinn aukni frítími hefur rpynzt mörg- um þung byrði. Þeir „drepa tím- ann“. Samt geta og eiga frístund- iinar að auðga lífið. Þær geta hafið menn upp úr sérhæfingunni, bjargað tilveru fjölskyldunnar og verið undirstaða meðvitundar um gildi mannlegrar tilveru. Flóttinn til bæjanna hefur náð því stigi að % hlutar íslendinga búa í bæjum. Iðnvæðingin hefur: Allar gremar læknisfræðinnar hrldið innreið sína. Menn verða heimta tilkomu framtíðarbæjarins. sérhæfðari og sérhæfðari, hætta Míðurinn á heimtingu á verndun að vera heilir menn og láta sér gegn ofnæmum, verndun gegn í framtíðarbænum er sameinað þéttbýii bæja og dreifbýli sveita. Bærinn leggur undir sig lands-, logið og nátiúruna og gerir að víg- ■ velli. Alla dreymir um lítinn sum-1 arbústað úti á landi. langar til að liressa sig milli fjallanna, fara í göngutúra og stunda sólböð eða danda í garðinum sínum. Þetta er f mönnum leyít í aðeins þrjár vikur á hverju ári í sumarleyfinu. Bráðum á hver bæjarfjölskylda s;nn egiin bíí. Bærinn er ekki mið- aður við hina geysilegu faraitækja- aukningu nútímans. Umferðin ógn- ar mönnum líkamlega og andlega. Bæjarbúinn tapar einnig 1—2 stundum dagæga í flutninga, — til vinnustaðar og frá, í verzlanir o. s frv. Þetta styttir frístundirnar, kostar fé og heilsu. Ferðalög í yfir- fullum strætisvögnum eru stund- Náin tengsli við jörð og náttúru. um jafn erfið og vinnan sjálf. Bíla si.æðaskortur, umferðarhávaði, um- ferðarslys, börn láa lífið eða verða örkumla. Skipulagið er í molum. Rétt er reynt að draga úr beinustu vand- ræðunum. Framkvæmd skipulags framtíðarbæjarins er s'tórt verk- efni, sem almenningur mætti gjarna fá meiri áhuga á. Æskan ætti hér að iáta til sín taka. J. (Tcikningar eftir Osvin). FRAMTÍÐARBÆRBNN Bæir voru reistir fyrir eldri tíma og þáverandi lífsskilyrði. Fyrsta stigið í bæjarþróuninni sést víða hér á landi Húsin rísa smátt og smátt við þjóð- brautina, sem verður eins kon- ar öxull bæjarins. Síðan mynd- ast smærri öxlar út frá aðal- inægja að vera brot úr manni. Upp jkrabbameini. Hann á heimtingu á I rís stétt „fulltrúanna". en þeir því að fá að sofa undir opnum hafa mjög einhæfan hugsunarhátt, glugga og að taugum hans sé ekki sem beinist aðeins eftir vissum ofboðið; hann á heimtingu á þröngum brautum. Skrílmennskan hreyfingu og skemmtilegu um- eyksrt stöðugt; filmstjarnan og hverfi. prinsessan verða hinar fölsku fyr- ; irmyndir aiira. Vísindamenn og Allt sem bæjarbúar gera bjart listamenn gera að vísu margt, en og lífrænt í bæ sínum, munu þeir eru fjöldanum óþekktir og fáir j uppskera í börnum sínum. skilja þá lengur. Fjölskyldan hefur tapað innra samhengi sínu. Meðlimir hennar eru á sífelldum þeytingi og sjást sjaldan. Uppeldisgildi foreldranna er næstum horfið. Aldraða fólkið Skipulagssérfræðingar á Interbau-byggingasýningunni í V.-Berlín komu sér saman um þessar skipulagsreglur framtíðarbæjarins: , > ★ í framtíðarbænum er sameinað: þéttbýli bæja og dreifbýli sveita, fjör bæja og rósemi sveita. ★ Landslagið verður undirstaða skipulagsins. Garðar og gróðurreitir verða beinagrind bæjarins, liggja um hann allan og tengjast landslaginu í kring og verða nýttir af landbúnaði, garðrækt og skógrækt. ★ Vinna, heimili og frístundir verða í skynsamlegu samhengi. ★ Maðurinn lifir í litlum bæjarhverfum í nánari snert- ingu við nágrannana. Um leið fær einstaklingseðlið betur að njóta sín. ★ Fjölskyldan nær nauðsynlegum lífsskilyrðum sér til viðgangs. Börnin vaxa upp í nánum tengslum við jörð og náttúru. ★ Menn geta notað frístundirnar til að auðga líf sitt. ★ Óþarfa götuumferð verður útrýmt með skynsam- legri niðurröðun íbúðahverfa og vinnustaða og verzlana. Umferðin verður algerlega aðgreind í fót- gangandi og akandi umferð. Akandi umferðin verð- ur hröð og tálmunarlaus. í íbúðahverfunum verður hinn fótgangandi konungur í ríki sínu. ★ Maðurinn fær að lifa heilsusamlegu lífi. Sambýlið vlS náttúruna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.