Tíminn - 26.08.1960, Síða 16

Tíminn - 26.08.1960, Síða 16
190. blai Föstudaglnn 26. ágúst 1960. Werner von Braun til tunglsins Þýzki vísindamaSurinn Wern- er von Braun, sem frá styrjaldar lokum hefur verið búsettur í Bandaríkjunum, og hefur veriS fremstur sérfræðinga þar í landi á sviði eldflaugasmíði, lýsti því yfir nýverlð, að hann væri fast- ákveðinn í því, að vera sjálfur í geimskipi því, er Banda-ríkin ráðgera að senda til tunglsins 1963. Braun skýrði frá þessu í viðtali við þýzkt blað nú í vikunni. Hann sagði að tunglflaug Banda- ríkjanna yrði af Saturnus gerð og ætti hún að fljúga umhverfis tunglið og lenda á bakhlið þess með sjálfvirkum tækjum. Ekkert gat Braun um ferðina til jarðar að nýju. SU Versta kjaftshögg, sem hægt er að gefa manni í ellinni Hafði 3700 krónur í fyrra, en 4500 núna! Sigurður og Jónína á heimiii sínu í gærkvöidi. Dæmdur saklaus? Einkennilegt mái að nýju fyrir réfti í Danmörku Fyrir sex árum síðan kom j einkum frá Vejle. Lýst var í upp eldur á verkstæði einu í | upphafi sömu sök á hendur Vejle í Danmörku. Eigandi Dalsgaard sem 1954 en hann þess heitir Hans Peter Dals- sa®ð*‘5^ vera saklaus sem þá. gaard. Mál þetta var síðan ‘ Síðnn ^ verjandinn, Helm L er Nielsen, að draga fram ym is sönnunargögn og gekk hva'5 Dalsgaard eftir annag fram af sækjand sem í sífellu greip rannsakað og tveir af sam- verkamönnum lýstu því yfir, að þeir hefðu kveikt í með vitund Dals- gaard. Var hann þá ákærður íyrir íkveikju og svik við vá- tryggingarfélög og dæmdur íil margra ára fangelsisvistar. Dalsgaard neitaði hins vegar alltaf að vera sekur og mál hans vakti mikla athygli í Dan mörku á sínum tíma. Nú er mál Dalsgaard fyrir rétti að nýju. Ástæðan er sú, að verjanda Dalsgaard hefur tekizt iað sýna fram á, að margt hafi gleymst í sam- bandi við hin fyrri réttar- höld. M. a. hafði rétturinn þá aldrei getað náö í tvo menn, sem Dalsgaard hafði sagt að gætu staðfest, að hann hefði hvergi verið nærstaddur, er bruninn varð. Ný sönnunargögn Réttarhöldin í máli Dals- gaard hófust s. 1. þriðjudag að nýju í bænum Kolding í Danmörku og var þar mikill mannfjöldi saman kominn, anum fram í og sagði. Þetta höf- um við ekki heyrt fyrr. Þegar eldurinn kom upp á verkstæðinu 1954 sagðist Dals gaard hafa verið staddur all langt frá, að vísu þó í Vejle. Var hann þar að ræða við mann um kaup á bíldekkj- um, er bifreiðastjóri nokkur kallaði til hans og sagði, að það væri að brenna hjá hon um. Dalsgaard hentist þegar af stað og hann vissi ekkert um þessa tvo menn, hvorki nöfn þeirra né heimilisföng og rétturinn fann þá aldrei 1954. En verjandanum, Helm er-Nielsen tókst þetta seint (Framhald á 15. siðu) Kasai lýsir sig sjálfstætt ríki „Niður með fasistann Lumumba“ Leopoldville 25.8. NTB. — í dag hófst í Leopoldville fund ur utanríkisráðherra tuttugu Afríkuríkja. Ekki er þó vitað með vissu hvort utanrikisráð- herrarnir sjálfir eða fulltrúar þeirra sitja þennan fund, sem l.umumba forsætisráðherra Kongólýðveldisins hefur boð- að til. Lumumba hélt setningar- ræðu þessa fundar og var Skýjað Hæg vestlæg átt og skýi- að. Ekki minnst á úrkomu. Gæti vissulega verið verra. henni útvarpað. En þá gerö- ist það, að þúsundir manna söfnuðust að fundarhöllinni og hrópuðu: Lifi sjálfstæðið — niður með fasistann Lum umba. Fundur þessi hófst síð ar en ráðgert hafði verið, þar sem samgöngulaust hafði ver jið við Leopoldville. Kasai lýsir sjálfstæði Albert Kalonji fylkisstjóri Kasaihéraðs hefur lýst yfir sjálfstæði héraðsins, sem hann vill nefna námuhérað. í kvöld voru hersveitir Kongó stjómar á leið til Lpluaborg- ar í Kasai og Kalonji hefur nú haldið til Elisebethville höfuðborgar Katanga til þess að leita aðstoðar hjá Tshombe fylkisstjóra þar. Segir í fregn um frá Elisabethville, aö þeir Kalonji og Tshombe hafi orð ið ásáttir um að snúa bökum saman til vamar hersveit- um Lumumba. í fyrradag birtum við hér á síðunni rabb við gamlan mann, sem hefur þá atvinnu að mylja grjót fyrir hafnar- gerðina. Eins og glöggt kem- ur fram í þessu rabbi, hefur þessi maður, Sigurður Krist- jánsson, ekki miklar tekjur, en samt hefur útsvarið hans hækkað um 800 krónur — átta hundruð — síðan í fyrra — þrátt fyrir boðskapinn um hr’na „gífurlegu" útsvars- lækkun! Þegar blaðinu barst þetta til eyma, fór fréttamaður þess heim til hans til þess að fræðast nánar um þetta. Þegar þangað kom, var Sig- urður ekki kominn frá vinnu, en kona hans, Jónína Her- mannsdóttir, tók á móti gest um og bauð til stofu. — Þegar ég las þetta af seðlinum, sagði Jónína, hringdi ég strax til niðurjöfn unarnefndar, til þess að vita hverju þetta sætti', hvernig stæði á þessari hækkun. Þar svaraði ungur piltur, ósköp góður. Hann sagði að hann þarna Guttormur, hvað heit ir hann nn aftur, Erlends- son, hefði sennilega gefið Sig urði ívilnun í fyrra, af því hvað hann væri gamall. Þá spurði ég bara, hvort hann hefði yngst um árið? Piltur- inn sagði, að ég skyldi bara tala við Guttorm og ég þakk aði fyrir. Svo hringdi ég í Guttorm og hann var bara illur og 'sagðist ekki taka á móti neinu svona í síma! Svo er það hérna á seðlinum, þar stendur að hann sé búinn að borga 1840 krónur, en það er bara fyrir fjóra mánuði, og Sigurður er húinn að borga fyrir fimm. Þetta sagðist Gutt ormur ekkert vita um, hann vissi ekkert hvað búið væri að borga! Og þetta er yfir- maður þessara mála! Eg er búin að vera fötluð í 18 ár, og átt rétt á styrk, en mér hefur aldrei dottig f hug að sækja um styrk út á það, ekki einu sinni nefna það, meðan Sigurður hefur vinnu. En það er ekki verið að taka tillit til þesá. Það er bara mel$ hann Sig urð, að hann á ekki að vera ag þessu. Hann verður svo slæmur yfir höfðinu af þess ari barsmíð. En hann hefur nú alltaf annað slagið verið við hafnargerðina síðan 1928, og það er nú svona með þessa gömlu og rólegu, að þeir eru látnir í það versta. Og það er nú svo meg hafnargreyið. að það er allt erfiðisvinna. Rétt í þessu kom Sigurður heim úr vinnunni. Hann hafði 'komið við í fiskbúð og var mes fiskkippu í hendinni. — Hvernig líkar þér út- svarið þitt, Sigurður? spyrj- um við. — Djöfullega, i einu orði sa'gt andskotalega! Ef það hefur hækkað um 800 kall síðan í fyrra, þá svei því, eins og ég sagði þér um dag inn. Eg er nú kominn á sjö- tugasta og fimmta ár, verö 175 ára á jónsmessunni næst, ■ og verð að borga 1200 krónur : á mánuði fyrir plássið, þó það sé náttúrlega ekki dýrt, og hef 1173 krónur á viku. Þá geturðu sjálfur séð hvað er eftir! j — Þá er ekkert eftir? j — Eftir? Það er ekkert eft ir hvort sem er. Þaö er ómögu legt annað en kæra þetta! Þetta er versta kjaftshögg, sem hægt er að gefa manni í ellinni'. Ef þetta verður ekki lækkað, er ekkert annað fyrir mig að gera en hætta alveg • og segja mig til sveitar. í Öðru vísi get ég ekki lifað. -s- A skotspónum ~k 'k hafði veriS gaman í fimmbíó í Trípólí á dögun- um. ÞaS var verið að sýna myndina Einræðisherr.vin, en biógestir voru allir, sárungir að árum og lágir í loftinu, 1 I nema einn, sem ekki var ung- ur að árum — Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra. j Sigurður er siæmur yfir höfðinu af i barsmíðinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.