Tíminn - 24.05.1961, Side 15

Tíminn - 24.05.1961, Side 15
V miðfókudaginn 24. maí -1361. Símj 115 44 Fjölkvænismafturinn (The Remarkable Mr. Penny- packer) Bráðfyndin og skemmtileg gam anmynd. Aðalhlutverk: Clifton Webb Dorothy McGuire Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ef stelurÖu litlu . . . “ Afar spennandi og fjörug ný amerísk CinemaScape Iitmynd James Cagney SJijrley Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9 KO.RÁmcSBLD Sími: 19185 8. sýningarvika Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti i Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá blóinu kl. 11,00. Köldu Royal búðingarnir eru handhægir og bragðgóðir, þurfa enga suðu. Brotajárn og málma kaapir hæs'-j verði Arinbjörn lónsson Sölvhólseötu 2 — Sími 11360 Simi 114 75 Áfram sjóliði (Watch your Stern) Nýjasta og sprenghlægilegasta myndin úr hinni vinsælu ensku gamanmyndasyrpu. Kenneth Connor Leslie Phillips Joan Sims Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trú, von og töfrar BODIL IPSEN POUL REICHHARDT GUNNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD og PETER MALBERG 3nstrukfion: ERIKBALLINQ Óvænt atvik (shance meeting) Fræg amerísk mynd gerð eftir bókinni Blind Date, eftir eigh Howard. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Micheline Presle Stanley Baker Sýnd kl. 5, 7 og 9 €§l ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sígaunabaróninn óepretta eftir Johan Strauss Þýðandi: Egil! Bjarnason Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Leikstjóri: Soini Wallenius Ballettmeistari: Veit Bethke Gestur: Christine von Widmann Frumsýning fimmtudag kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20. Aðgönigumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. fillSTURMJARBill Stmi 1 13 84 Náttfataleikurinn (The Pajama Game) Sérstaklega skemmtileg og fjör ug, ný amerxsk söngva- og gaman mynd í litum. Aðalhlutverk: Doris Day (Þetta er ein hennar skemmtilegasta mynd) John Raitt Ný aukamynd, á öllum gýning- um.'er sýnir geimferð bandaríska mannsins Allan Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Áttræður &ÆJARBi< Q AFN ARPIRÐI Sími 5 01 84 Ný, bráðskemtileg dönsk . úrvals kvikmynd i litum, tekin i Færeyj- um og á fslandi. Bodll Ibsen og margir frægustu lelkarar Konungl. lelkhússins leika i myndinnl. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet', Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 póhsca^í Auglýsið í Tímauum (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefxir verið. Flestir frægustu skemmtikraftar \ helmsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið j upp á jafnmiklð fyrir EINN bíómiða. Sýnd kJ. 9. Bönnuð börnum. Ungfrú apríl Sænsk gamanmynd Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. (Framhald af 6. síðu). sem gott er og lætur aldrei standa á liði sínu til góðra mála. Eg veit, að þeir menn eru ótaldir, sem hann hefur gert greiða, og á stund um án nokkurs endurgjalds. Hann er fróðleiksmaður og ann þjóðleg- um fróðleik. Hann hefur talsverð- ar dulrænar gáfur og hefur á stundum orðið ýmislegs var, eins og það var kallað áður fyrr. Hann er mikið fyrir skáldskap og ann vel ortum stökum og kvæðum. Eg minnist þess, að ég kynntist fyrst skáldskap Davíðs Stefánssonar af eintaki hans af Svörtum fjöðrum. Ástgeir er bókamaður og hefur yndí af lestri góðra bóka, þó að dagleg önn væri honum á stund- um fyrr til köllunar en bók. Enda er staða vinnandi fólks þannig,' að of sjaldan gefst tækifæri en skyldi til bóka. Þegar Ástgeir var að alast upp, var fátækt og umkomuleysi ein- kenn iungu kynslóðarinnar í sveit- unum. Ungir menn.áttu fárra kosta völ til að byggja á framtíðarvonir. Sumir sáu það ráð helzt að flýja land og leita til fjarlægrar heims- álfu. En kynslóðin, jafnaldrar Ást- geirs, fann hugsjónaeld í ösku eymdaráranna, sem var tendraður svo að af urðu mikil blys, sem lýstu til nýrra leiða í atvinnu- og menningarmálum. Ástgeir Björns- son hefur aldrei og lætur aldrei standa á liði sínu til baráttu fyrir góðum málefnum. Hann hefur verið þátttakandi í mikilli uppbygg ingu í landinu. Hugsjónaeldur hans og jafnaldra er sá arfur, sem gefinn er komandi kynslóðum til nýrra dáða. Eg veit, að Ástgeir á enn eftir um mörg ár að bera skíði á logann og leggja góðum málum lið. Jón Gíslason Leikfélag ReykWíkur Sími 13191 Gamanleikurinn „Sex e’ða 7“ Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. ÍÞRÓTTIR (Fra-mhald af 12. síðu). Kristín með miklum yfirburðum, fór brautina á 136.3 sek. Önnur varð Lilly Sigurðardóttir, einnig Siglufirði, á 180.0 sek. og Sesselja fór brautina á 202.2 sek. Jóhann sigurvegari f alpatvíkeppninni sigraði Jó- hann Vilbergsson, Siglufirði. Ann- ar varð Sigurður R. Guðjónsson, þriðji Valdimar Örónlfsson, fjórði Hjálmar Stefánsson, fimmti Ólafur Nílsson og sjötti Birgir Guðlaugs- son. Á sunnudagskvöld fór fram knattspyrnukeppni milli skíða- mannanna og kepptu annars vegar heimamenn gegn utanbæjarmönn- um hins vegar. Þótti leikurinn hin bezta skemmtun, en jafntefli varð 1—1. Verðlaunaafhending Á sunnudagskvöldið var einnig vei'ðlaunaafhending, og fengu þá hinir ýmsu sigurvegarar verð- laun. Einnig voru þrír menn heiðr- aðir sérstaklega, þeir Jóhann Vil- Fullkominn glæpur (Une Manche et la Beiie) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki, samin up úr sögu eftir James H. hase, Danskur texti. Henry Viadl Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9 , Bönnuð börnum. lj ■ Sími 1 89 36 Eiginmaðurinn skemmtir sér (5 Leörett) Bráðskemmtileg og fyndin ný norsk gamanmynd. Norsk blaða- ummæli: „Það er lajigt síðan að við höfum eignast slíka gaman- mynd“. Verdens Gang. „Kvikmyndin er sigur. Maður skemmtir sér með góðri sam- vizku“. Dagbladet. Henki Kolstad og Ingrid Vardund Sýnd kl. 5, 7 og 9 rrt r lap og ijor sýnir annan hvítasunnudaig : Dönsk gamanmynd byggð á hin um sprenghlægilegu endurminn- ingum Benjamíns Jacopsens „Midt í en klunketid". Sýnd kl. 9. STÓRMYNDIN Boðoröin tíu Sýnd kl. 5. STEIHPOD-lflS bergsson, Ólafur Nílsson og Úlfar Ásgeirsson, en þeir hafa keppt á öllum fimm Skarðsmótunum. Um hádegi á mánudag héldu ísfirzku og reykvísku keppendurnir heim- leiðis og voru mjög ánægðir með förina. Mótttökur allar höfðu verið hinar glæsilegustu og keppnin skemmtileg. Mótstjóri var Jónas Ásgeirsson, hinn kunni skíðakappi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.