Tíminn - 24.03.1963, Qupperneq 1

Tíminn - 24.03.1963, Qupperneq 1
ÞETTA KORT var JÓNAS JAKOBSSON aS teikna, er fréttamenn Tímans bar a3 garði í gaer. Þetta kort sýnir vindana í 10.000 feta hæS og hag- stæSustu flugleiS fyrir LoftleiSaflugvél, er leggja átti af staS klukkarí 15 í gær vestur um haf. FÆR EKKI SÆTI EIGINKONUNNAR TK-Reykjavfk, 23. marz. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN er nú í óSa önn aS ganga frá framboS- um sínum og hefur gengiS á ýmsu þar eins og rakiS hefur veriS hér f blaSinu. Flokksstjórnin hefur ákveS iS, aS búiS skuli aS ganga frá öll- um framboSum fyrir páska. Fyrir- sjáanlegt er, aS breyting verSur á lista flokksins í Reykjavík. Ragn- hildur Helgadóttir hefur ákveSiS aS draga sig í hlé og eru margir sem vilja hreppa sætiS. Sagt er aS Ragn- ÞEIR, SEM SPA ISKYIN MB-Reykjavík, 23. marz. f dag er þriðji alþjóðlegi veður- dagurinn og er hann að þessu sinni helgaöur flugveðurþjónustunni. Veðurþjónusta er nú á dögiun algerlega ómissandi fyrir hinar miklu flugsamgöngur, og enginn flugmaður leggur af stað í flug- ferð nú á dögum, nema afla sér allra fáanlegra upplýsinga um veð urfar á væntanlegri flugleið og millilandaflugvélar taka oft á tíð- um á sig allstóran krók frá beinni línu, til að forðast óhagstæða vinda, ísingu og önnur óhagstæð i veðurfraíðing að máli. Veðurstof- KH Reykjavík, 23. marz Japanskir veðurfræðingar velta nú áhyggjufullir vöng- im yfir djúpu lágþr.svæði, sem virðist ætla að breiðast yfir uorðurhvel jarðar, og spyr hver annan, hvort. veð- urfar þetta eigi rætur sínar að rekja til einhvers óþekkts náttúrufyrirbrigðis. Lágþrýsti hefur hefur ver ið óvenju mikið í Japan það, sem af er ársins, t.d. var meðalloftþnýstingur í janú- ar aðeins 1000,4 millibarar, en er venjulega 1016,3 milli barar. Svo mikið frávik er statiscískt svo óvenjulegt, að það gæti aðeins átt sér stað a einu dægri með mörg þúsund ára millibili. Hinn óvenju lági loftþrýst ingur hefur m.a. haft í för með sér, að hafið umhverfis Japan hefur hækkað. Grunur veðurfræðing- anna um, að hér sé eitthvað óþekkt á seyði, styrkist við það, að óvenju hár loftþrýst ingur hefur verið að undan- íörnu í nánd við Norður- pólinn, m.a. við ísland, þar sem ioftþrýstingur í janúar- Framh. á bls 15. iww.li w veðurskilyrði. Við litum inn á Veðurstofuna á Reykjavikurflugvelli í tilefni dags- ins og hittum þar Jónas Jakobsson, an hér innir af höndum margvís- lega þjónustu fyrir flugið, allt inn anlandsflug og gerir allar Framhald á 15. síðu. hildur leggi áherzlu á, að maSur hennar, Þór Vilhjálmsson, borgar- dómari og formaður SUS, fái sætið, en eins og er virðist Sveinn Guð- mundsson, forstjóri Héðins, sigur. stranglegastur. Flokksstjórnin stefnir að því, að aðrar breytingar en á sæti Ragnhildar verði ekki á listanum í Reykjavík, en ýmsir flokksmenn eru á öðru imáli. Htair kappsfullu forystumenn verzlunarsamtakanna, þeir Guðmundur Garðarsson og SVerrir Hermannssón gera hríð að Pétri Sigurðssyni, sjómanni, og vilja báðta hreppa sæti hans. Geir Hallgrímssón, borgarstjóri, sækir fast að fá þingsæti. Kann svo að fara, aé Birgir Kjaran dragi sig í hlé af listanum til þess að Geir komizt á þing. 5 sæti munu þegar full ákveð- in, þ.e. sæti þeirra Bjarna Bene- JÓNAS JAKOBSSON útbýr flugveðurspá á leiðinni vestur um haf. diktssonar, Gunnars Thoroddsen, Auðar Auðuns, Jóhanns Hafsteins og Ólafs Björnssonar. Pétur Sig- urðsson heldur trúlega sínu sæti. Um sæti Ragnhildar keppa svo Sveinn í Héðni og Þór Vilhjálms son. Til eru þeir, sem vilja fá unga konu við hliðina á Auði Auð- uns og nefna Guðrúnu Erlends- dóttur, sem þykir hinn frambæri- legasti kvenmaður. Þá er einnig mefndur Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, sem nýtur mikilla vin sælda innan flokks og utan. Hann mun hins vegar lítinn áhuga hafa á þingmennsku. SpurnLngin er svo, hvort Birgir víkur fyrir Geir, borgarstjóra. Mörgum Sjálfstæðismönnum þyk ir eftirsjá í frú Ragnhildi Helga- dóttur og hefðu heldur kosið, að það hefði verið Auður Auðuns, sem drægi isig í hlé. Það, sem eink um mun valda ákvörðun frú Ragn hildar, auk þess, sem hún hefur þrjú ung börn að annast, er frama hvöt eiginmannsins, Þórs, en sjáan legt er, að hann á litla von í að komast á listann í Reykjavík, með an kona hans situr þar fyrir. Ekki Framhald á bls. 15. KOSID 9. JÚNÍ? TK-Reykjavík, 23. marz Fulivísf má nú telja, að Alþingi ljúki ekki fyrir páska og þinghaldi verði fram haldið eftir hátíðar, a.m.k. eina viku. Kosninga- dagurinn hefur enn ekki ver ið' ákveðinn, en allar líkur virðast benda til þess, að 9. júní verði fyrir valinu hjá ríkisstjórninni. TOLLSKRAIN KEMUR OKSINS M0RGUN i ., iiidrz. FRUMVARP aó toilskránni nýju verður lagt fyrir Alþingi á mánu- dag og telja má liklegt að það verði tekið til umræðu á þriðjudag. Að- dragandinn að þessu frumvarpi er orðinn nokkuð langur, en hálft ann að ár er nú liðið síðan fjármálaráð- herra lýsti því yfir, að von væri nýrrar tollalöggjafar. Staðið hefur í þjarki milli innflytjenda annars vegar og Iðnrekenda hins vegar um ýmsa liði þessarar nýju tollskrár, en fjármálaráðherra hefur haft hana í eins konar prófarkalestri úti um bæ áður en hann leggur hana fyrir hið háa Alþingi. í þessu frumvarpi verður margt er til bóta horfir að sjálfsögðu, en þar verður einnig margt sem var- hugavert má telja með tilliti tU ýmissiar iðnaðarframleiðslu ís- lenzkrar. Iðnrekendur og innflytj ! endur hafa staðið í töluverðri rimmu innan Sjálfstæðisflokksins ! út af þessum málum. Búast má við, að um lækkun á tollum af dráttarvélum og lafid- búnaðartækjum verði að ræða og stj órnarflokkarnir láti nú undan hinni hörðu baráttu Framsóknar- manna fyrir því máli. Fyrir frum- varpinu liggur etanig frumvarp Framsóknarmanna um lækkun á tollum á heimilisvélum og má telja fullvíst, að stjórnarflokk'arnir treysti sér ekki til að ganga al- gerlega frm hjá þeim lið. 8% bráðabirgðasöluskatturinn á innflutning, sem aðeins átti að gilda til ársloka 1960, en fjármála ráðherra hefur látið framlengja ár eftir ár, er nú sagður „lagður niður“ með þeim hætti að sam- eina hann verðtolli. Ef til vill held ur fjármálaráðherra því síðan fram, að hann hafi staðið við fyr- irheit sitt um að þessi þungi skatt auki hafi aðeins átt að gilda til bráðabirgða. Mönnum bykir fjármálaráð- fLam.iaid á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.