Tíminn - 24.03.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.03.1963, Blaðsíða 16
Sunnudagur 24. marz 1963 71. tbl. 47. árg. EKKITEKIÐ LEIGUSKIP Samkvæmt upplýsingum sem Eimskipafélaginu hafa borizt eru horfur á því aS við- gerð ms. „Gullfoss" verði lok- ið í byrjun júnímánaðar og geti skipið því hafið siglingar að nýju í áætlunarferðinni frá Kaupmannahöfn 8. júní. Ferð- ir fram til þess tíma falla nið- ur. Skipasmíðastöð Burmeisters og! Wain’s, sem aðallega framkvæmir viðgerð skipsins mun hraða henni og gerir ráð fyrir því að geta gef ið fullnaðarsvar nk. þriðjudag. ! Þar sem ekki hefur tekizt að út- vega leiguskip til að anna verk- efnum m.s. „Gullfoss“ í maí, hef- ur Eimskipafélagið snúið sér til Flugf'élags íslands h.f. og Samein aða gufuskipafélagsins, sem einn ig hafa reglubundnar ferðir á á- ætlunarlei’ðum m.s. Gullfoss, og Ielja þessir aðilar sig geta annað farþegaflutningnum að mestu leyti. Eimskipafélagið vill því vir samlggast bcnda þeim farþegum sem frátekin eiga farþegarúm í m.s. Gullfoss í maí, að snúa sér beint til þessara aðila, eða til far þegadeildar Eimskipafélagsins, sem að ' sjálfsögðu mun aðstoða þá á allan hátt og veita fyir- J greiðslu eft*r því sem frekast er ! unnt. 1 Önnur skip Eimskipafélagsins j munu koma við í Kaupmannahöfn j og Leith vegna vöruflutninga til ; landsins og verður það nánar aug ! lýst síðar. iu frestað til sumars vegna snjóleysis? Fl L1 n rj A YAI IB LANDSMOTIÐ! HSÍM-Reykjavík, 22. marz, „SENNILEGA verðum við að Ijúka Skíðamóti Reykjavíkur í Kerlingarfjöllum í sumar" sagði Elien Sighvatsson, formaður Skíðaráðs Reykjavíkur í viðtali við blaðlð nýlega, og allt útlit er fyrir, að sú spá hennar rætist. Hins vegar eiga fleiri í erfiðleikum með skíðamót sín en Reykvíkingar, því nú er svo kom ið, að heita má að snjólaust sé algerlega í byggð á íslandi og því illmögulegt að halda skíða- mót. Eins og kunnugt er af frétt- um var ákveðið, að Skíðamótið færi fram að þessu sinni í Norð- firði í fyrsta skipti — en i gær var fall*ð frá þeirri ákvörðun að ósk Norðfirðinga, þar sem þeir treystast ekki til að halda mótið vegna snjóleysis. Blaðið náði í gær tali af Ein- aii Pálssyni, formanni Skíða- sambands íslands, og spurði hann frétta af landsmótinu. Einar sagðist vera nýkominn af fundi stjórnar Skíðasam- bandsins, og þar var tekin sú ákvörðun. að landsmótið verði að þessu sinni á Siglufirði til þess að það falli ekki niður. Um nokkurn tíma hefur sam- bandsstjórnin haft þetta mál í athugun, en ekki viljað taka ákvörður. fyrr en nú, í von um að tíð myndi breytast. Skíðafé- lag Siglufjarðar — Skíðaborg, bauðst fyrir nokkrum vikum að sjá um Skíðalandsmótið þótt snjór væri með minna móti þar og var pví boði tekið í gær, þar sem vonlaust þykir nú að mótið geti farið fram í Norð- firði. Mótið mun hefjast á sama 9. apríl næstkomandi. Ríkisstjórnin fjorir ekki að sýna hið margboðaða vegalagafrumvarp • • YEGALOG EKKI FYRR N EFTIR SIINGAR STRANDASÝSLA Allmennur stjómmálafundur verður haldinn á Hólmavík sunnu daginn 31. marz næstkomandi, í, samkomuiluisinu. Frummælendur á fundinum verða alþingismenn- imir Hermiann Jónasson, fyrrver- andi forsætisráðherna og Sigurvin Einarsson. Félaig nngra Framsókn anman,na í Strandasýslu gengst | fyrir fundinum og undirbýr hann. .-.'--yiriaviK, z.l. IIIU... INGÓLFUR JONSSON, samgöngu- málaráöherra, hefur nú lýst því op- inberlega yfir, að hin nýju vegalög, sem boðuð hafa verið allt kjörtíma- bilið verði ekki lögð fyrir Alþingi fyrir kosningar. Síðast í haust, er þing hófst og aftur um áramótin ítrckuðu ráðherrar það, að hin nýju vegalög, sem áttu að fela í sér rót- tækar breytingar frá gildandi lög- um, myndu verða eitt þeirra stór. mála, sem stjórnarflokkarnir myndu beita sér fyrir á þessu þingi. Það sem veldur því að stjórnarflokkarn- ír heykjast á að leggja frumvarp til j nýrra vegalaga fram fyrir kosning- ar eru þær skattahækkanir, sem frumvarpið felur í sér eins og það i er frá nefnd þeirri komið, sem lengi hefur unnið að undirbúningi þess. M. a. mun frumvarpið fela í sér mjög verulega hækkun á benz- íni, þannig að benzínlítrinn myndi verða háltt á sjöttu krónu. Enn frem ur eru í frumv. ákvæði, sem talin myndu verða óvinsæl víða um land. í nefndinni, sem vann að endur skoðun vegalaganna og samdi hið margboðaða frumvarp, áttu sæti þeir Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- ' neytisstjóri í samgöngumálaráðu- | neytinu, , Sigurður Jóhannsson, | vegamálastjóri, Benedikt Gröndal alþingismaður, Bjarbmar Guð- mundsson alþingismaður og Árni . Snævarr, verkfræðingur. Formað- ur nefndarinnar var Brynjólfur Ingólfsson. I Allt kjörtímabilið hefur öllum | tillögum Framsóknarmanna um | breytingar á vegalögum, verið vís- að frá eða felldar með þeim rök- stuðningi, að vegalögin væru í end urskoðun og frumvarp að nýjum Háffur billinn vafinn um tréð vegalögum í þann veginn að koma í dagsins ljós. Nú hefur Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra, lýst því yfir, að frumvarpinu hafi verið visað aftur til nefndarinn innar eftir að frumvarpið hefur verið til athugunar og umræðu í ríkisstjórninni. Segir Ingólfur að r.efndin eigi að athuga betur 6 at- riði frumvarpsins. Á undanförnum þingum hafa þingmenn Framsóknarflokksins flutt frumvarp til laga um vega og brúasjóð, þar. senr lagt var til að benzínskatturinn og yfirle*tt sem mest af tekjum ríkissjóðs af um- ferðinni, rynni í sérstakan sjóð, er annaðist nýbyggingar og, við' hald vegakeríisins. Þessu frum- varpi hefur verið vísað frá eins Framh a bls 15 KV.KMYNDASTJÓRINN AIMÉ BONNARD átti þennan bíl, sem hér sést á myndlnni í tveimur hlutum, öðrum úti í skurði og hinum vöfðum utan um tré á vegarbrúninni. Bonnard ók bílnum sjálfur á ofsahraða á veginum þarna og rakst á tréð meS þessum afleiðingum. Hann lét lífið við lAreksturinn, og þykir víst engum furða, sem sér myndina. SYNDANDI Reykjavik, 23. marz — í frétta- skeyti frá NTB í| dag segir, aðl norska skipafé- lagið, sem gerði| út skipið Höegh- Aronde, sem fórst undan strönd Mar okko á fimmtu- dagsnóttina, hafi fengið tilkynn- íngu um, aCM franskt leitar- skip, Juliette. hafi engan fund- íð af ahofmnm. 15 er saknað en 13 björguðust, þar á meðat íslendingurinn Guð- 1 Framh. á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.