Tíminn - 24.03.1963, Qupperneq 13

Tíminn - 24.03.1963, Qupperneq 13
 \\ T ' Í V i ( Fermingarföt r i glæsilegu urvali GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti HÚSMÆÐUR Nú er kominn tími til að vekja blómin eftir vetrar- hvíldina og flýta fyrir þroska þeirra með töfra- mætti SUBSTRAL, sem innihekiur m. a. hið bráð- þroskandi Bl. vitamin. SUBSTRAL eq viðurkennt af vísindamönnum og fagmönnum á sviði blómaræktunar SUBSTRAL fæst í öllum blómaverzlunum. íslenzka Verzlunarfélagið ðif. Laugavegi 23 — Sími 19943 Eg útvega ieyfishöfum SPÓNARPLÖTUR frá Noregi. Verðið mjög hagstætt. Afgreiðsla með Eimskipa- félagsskipum frá Kristiansand. Einnig útvega ég 1. fl. SPÓNAPLÖTUR frá O/Y.- Wilh. Schauman A/B, Jyvaskylá, Finnlandi. Leitið frekari upplýsinga og verðtilboða. PÁLL ÞOROERRSSON Laugavegi 22 — Símj 24587 FRÁ JAPAN BORÐBÚNAÐUR ÚR STÁLI Berið saman verð og gæði. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17 er opinn í kvöld. ☆ Hljómsveít Svavars Gests ☆ Borðið og skemmtið ykkur í Súlnasalnum. L oLe l SA^A Skrifað og skrafað Framhald ai 7 síðu. hvort kosningaóttinn megnar að hafa meiri áhrif á ríkis- stjórnina til tollalækkunar. Nýja tollskráin sker væntan- lega úr um það. Hálfunnið verk Að undanförnu hafa stjórn arblööin básúnag það mjög, að stjórnin hafi útvegað Bygg ingasjóði ríkisins 80 milljón- ir, sem nú sé hægt að úthluta í íbúðalán á þessu vori, Þetta er auðvitað allhá upphæð, en ríkisstjórnin hefur sjálf skor ið hana niður um helming og vel þag fyrir húsbyggjendum. Sannleikurinn er líka sá, að þessi upphæö hrek-kur hvergi nærri til. Hún er ekki einu sinni næg til þess að full- nægja umsóknum um lán á þær íbúðir, sem þegar eru orðnar veðhæfar svo að eig- endurnir bíða eftir láni, hvað þá að nolckru af þessu sé unnt að úthluta vegna þeirra íbúða, sem verða veðhæfar síðar á árnu. Ef fullnægja ætti umsóknum' um lán á þær íbúðir, sem nú eru veðhæfar, þyrfti nú þegar 114 millj. kr. og 22 millj. þyrfti til þeirra, sem verða mjög fljótlega til- búnar. Auk þess vantar fé til þess að bæta við lán, sem veitt hafa verið áður að hluta. Nú þyrftu því að vera 140 millj. kr. til lána og vantar því 60 millj. En þetta væri ekki nög. Það mundi talig allgott, ef nýjar, veðhæfar íbúðir yrðu á þessu ári 800, en eðlileg byggingar- þörf er um 1500 íbúðir, og væri von á eðlilegum lánum, mundu miklu fleiri byggja. — Sannleikurinn er því sá, að Byggingarsjóöur þyrfti að hafa um 300 milljónir til út- lána á ári. Sést á þessu hve óralangt er frá því, að úr- lausn ríkisstjórnarinnar sé fullnægjandi. Við þag bætist svo sú al- kunna sorgarsaga, að bygging ! arkostnaður hefur vaxið svo ofboðslega, að 150 þús. kr. bygglngalán frá Bygginga- ! sjóði gerir ekki betur en greiða hækkun byggingar- kostnaðarins á meðalíbúð, svo ag húsbyggjandinn stæði nú eins vel að vígi að byggja, ef kostnaðurinn væri sá sami og fyrir daga þessarar ríkis- tjórnar, bó að hann fengi ekk ; ert lán. Svo hatrammlega ; hefur hin tiihúna ^vrtíð leik- ið þá, sem vilja eignast þak yfir höfuðið. Gísli Magnússon (.Framnaiu n b iiöu.j þar hafi vitaskuld margir kom- ið við sögu. Ég vil á þessum tímamótum þakka Gísla í Ey- hildarholti alveg sérstaklega fyr ir starf hans fyrir Framsóknar- menn í Skagafirði. Ég vil svo að lokum árna Gísla Magnússyni og fjölskyldu hans allra heilla á þessu merkisaf- mæli. Þeir verða áreiðanlega margir, sem hugsa hlýtt til hans og senda honum kveðju á þess- um afmælisdegi. Olafur Jóhannesson. IM »J FOHDlj.lrl.ÍFOnb Q tt 0 IL ■ "9 Ij m I M Q ^ w Taunus 12M „CARDINAL" Q u ALLUR EIN NÝJUNG tt A y u Framhjóladrif -- V4-vél — Slétt gólf. 0 II ■ Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl. Ui B þús. FR ■ *¥ Rúmgóður 5 manna bíll. Verð aðeins 140 ’f i j Nauðsynlegí að panta strax, eigi at q j n • 3 greiðsla að fara fram fyrir sumarið e 5 UMBDÐIÐ HR. KBI5TJANSSDN H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 ¥erkafólk Viljum ráða verkafólk nú þegar til skreiðarvinnslu. Mikil vinna Upplýsingar hjá JÓNI GÍSLASYNI, Hafnarfirði, sími 50865 Kaupmenn - Kaupfálög Höfum fengið m.jög ódýrar NÆLON REGNKÁPUR fyrir dömur og herra — 9 litn HEILDSALAN - Sími 16205 FRA JAPAN Hárþurrkur — Rakvélar — Nuddtæki Berið saman verð og gæði. RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 17 T í M I N N, sunnudagurinn 24. marz 1963. 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.