Tíminn - 24.03.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1963, Blaðsíða 11
!_' L_ I Ni l \i i DÆMALAUSI 3. Sveit Gests ............. 1478 4. Sveit Sveins ........... 1416 5. Sveit Þorsteins ......... 1411 6. Sveit Benedikts ......... 1408 7. Sveit Einars ............ 1397 8. Sveit Sigríðar .......... 1222 9. Sveit Gísla ............ 1222 Sö/ri og sýnLngar Llstasafn Islands ei opið daglega trá kl 13.30—16.00 Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram : sima 18000 Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74 ei opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 bjóðminjasafn Islands er opið > sunnudögum Þriðjudögum fimmtudöguro og laugardögum kl 1.30—4 eftlr tiádegl Mlnjasatn Revkjavikur. Siiúlatún 1. opið daglega frá kl 2-4 e n nnn" mánuriaoa ffléfVLizei SUNNUDAGUR 24. marz: 8.30 Létt morgunlög. 9,20 Morg- unhugleiðing um músik. 9,40 Morguntónleikar. 11,00 Messa i Dómkirkjunni. 12,15 Hádegisút- varp. 13,05 íslenzk tunga; IV. er- indi: Nýgervingar frá síðari öid um (Dr. Halldór Halldórsson próf essor). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kafftíminn. 16,40 Ræða á ársþingi Þjóðræknisfélags íslend niga í Vesturheimi 18. febr. s.l. (Dr. Richard Beek forseti félags ins). 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson). 18,30 ..Vakna Dísa, vakna þú’; Gömlu lögin sungin og leikin. 19,30 Fréttir. 20.00 Ein- söngur: Joan Sutherland syngur ariu úr óperunni „Emani” eftir Verdi. 20,10 Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson virðir fyrir sér fljótin helgu í Indlandi 20.35 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur sinfón- íu nr. 100 í G-dúr (Hernaðar- hljómkviðuna) eftir Haydn. Stj.: J. Rohan. 21,00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.00 Fréttir. 22,10 Danslög. 23,30 Dag- skrárlok. MANUDAGUR 25. marz: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis útvarp. 13,15 Bændavikan hefst: a) Ávarp búnaðarmálastjóra, dr. Halldórs Pálssonar. b) Þáttur frá búnaðardeild. Flytjendur: Dr. Björn Sigurbjörnsson, Ingvi Þor steinsson magister og dr. Bjarni Helgason. 14,00 „Við vinnuna”. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Sigurlaug Bjarnadóttir les skáld- söguna „Gesti” eftir Kristínu Sigfúsdóttur (10). 15,00 Síðdegis- útvarp. 17,05 Sígild tónlist fyrir ungt fóLk (Reynir Axelsson). — 18,00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jónsson rit- höfundur). 18,30 Þingfréttir. — 19.30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn (Guðmundur Jósafats- son frá Brandsstöðum). 20,20 Ástardúett úr óperunni „Tristan og Isolde” eftir Wagner. 20,40 Spuirningakerrni skólanemenda (10): Hagaskóli og Vogaskóli keppa í þriðju umferð. Stjórn- endur: Árni Böðvarsson cand. mag. og Margrét Indriðadóttir. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall” 46. lestur. 22,00 Fréttir. 22,10 Passíusálmar (37). 22,20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23,10 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). — 23,45 Dagskrárlok. 829 Lárétt: 1 + 18 planta, 5 líkams- hluta, 7 sefa, 9 ákæra, 11 gamall hortittur, 12 sólguð, 13 fát, 15 merki, 16 ofna. Lóðrétt: 1 fugl, 2 teygja fram, 3 var veikur, 4 tíndi, 6 randar, 8 brugðu þráðum, 10 hraða, 14 ó- ræktað land, 15 sérgrein, 17 ónafngreindur. Lausn á krossgátu nr. 828: Lárétt: 1 Spánar, 5+18 mar- hálmur, 7 ala, 9 tik, 11 rú. 12 ló, 13 tif, 15 haf 16 lóa. Lóðrétt: 1 Sparta, 2 áma, 3 NA 4 art, 6 skófur, 8 lúi, 10 ýla, 14 flá 15 ham, 17 ól. Stórfrétt á fyrstu síðu (The Story on Page One) Óvenju spennandi og tilkomu- mikil, ný, amerísk stórmynd. RITA HAYWORTH ANTHONY FRANCIOSA GIG YOUNG Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — \ Bönnuð yngri en 16 ára. Höldum gleði hátt á loft (Smámyndasyrpa) Sýnd kl. 3. Vertu blíð og fámál (Sols Belle et Tais-Toi) Atburðarík frönsk kvikmynd frá Films E.G.E. — Aðalhlut- verk leikur hin fræga franska þokkadís MYLENE DEMONGEOT ásamt HENRI VIDAL — Danskur skýringartexti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnagaman kl. 3 S i m 18 9 3t Gyðjan Kalí Spennandi og sérstæð, ný, ensk -amerísk mynd í CínemaScope, byggð á sönnum atburðum um ofstækisfullan_villutrúarflokk í Indlandi, er dýrkaði Kali. GUY ROLFE Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Stúlkan, sem varö að risa með Lou Costella. Sýnd kl. 3. Tónabíó Simi tl 182 Hve glöö er vor æska (The Young Ones). Stórglæsileg söngva og gaman- mynd í litum og CinemaScope, með vinsælasta söngvara Breta í dag CLIFF RICHARD og THE SHADOWS Endursýnd kl. 5, 7 og 9 vegna fjölda áskoranna. ' Tiarnarbær * Slmi 15171 Kl. 3. Lísa í Undralandi l í Hin fræga teiknimynd eftir Walt Disney. I Perry ! I Ðýralífsmynd Walt Disney (ÍJ. 5 og 7. Unnusti minn í Sviss kl. 9. Aðgöngumiðasala fra kl. 1. I Sængur Endurnvnur) gömlu sænp urnar 3i?um dún og fiður held vor 9.0 fifturhreinsuit Kirkiumip 29 Sirrii 33301 Áfram siglum viö (Carry On Cruislng) Nýjasta enska gamanmyndin af hinum vinsælu „t\iiam”-mynd- um, með sömu teikuium og áð- ur og nú í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tumi þumall Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. KD.ftAWoldsBLO Simi 19 I 85 Sjóarasæla MARGIT SAAD MARA LANE PETER NESTLER BOBBY GOBERT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orabelgir Brezk gamanmynd. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu um kl 11.00 LAUGA HI Simar 32076 09 38)60 Fanney Stórmynd I litum Sýnd kl. 4, 6,30 og 9,15. Hækkað verð. Barnasýning kl. 2. Ævinfýrið um Snæ- droftninguna eftir H. C. Andersen. Rúss- nesk teiknimynd í litum. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 1. ftl IbjTURBÆJARHII 1 Simi 11 3 84 Árás fyrir dögun TFTTi iSþ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. Dimmuborgir Sýning í kvöld kl. 20. Andorra eftir Max Frlsch Þýðandi: Þorvarður Helgason Leikstjóri: Walter Flrner FRUMSÝNING miðvikudag 27. marz kl. 20 Frumsýnlngargestir vlt|l miða fyrlr mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Simi 1.1200. HARRV GUARDINO _ ‘f»ODUC£D sy sr bartlítt fDIBECTED BT LEWIS HILESTONE A Mrlvillo Protlucliim cSÞj (Pork Shop Hill) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd. GREGORY PECK BOB STEELE Bönnuð börnum Innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trigger í ræningja- höndum Sýnd kl. 3. ^EYKWÍKD^ Eðlísfræöingarnir Sýning i kvöld kl. 8,30. Harf í bak Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2 f dag. Sími 13191 HAFNARBÍÖ Skuggi kattarins (Chadon of the Cat) Afar spennandi og dularfull, ný, ensk-amerísk kvikmynd. ANDRE MORELL BARBARA SHELLEY Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Að fjallabaki með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Hafnartirði Slm 50 1 8« Ævintýrið á Mallorca Fyrsta danska Cinemascope lit myndin með öllum vinsælustu leikurum Dana. ðdýr skemmti- ferð til Suðurlanda. Aðalhlutverk: BOLDIL UDSEN LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING Sýnd kl. 7 og 9. Hinír fljúgandi djöflar Sýnd kl. 5 Risaeðlan Ævintýramynd f litum. íslenzk- ar skýringar Huldu Runólfsdótt ir leikkonu. Sýnd kl. 3. li Slm 50 2 49 „Leðurjakkar" Berlínarborgar Afar spennandi ný, þýzk kvik- mynd. MARIO ADORF CHRISTIAN WOLFF Bönnuð börnum Sýnd kL 5, 7 og 9. Ævintýri í Japan JERRÝ LEWIS Sýnd kl. 3. T í M I N N, sunnudagurinn 24. marz 1963. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.