Alþýðublaðið - 18.01.1944, Side 1

Alþýðublaðið - 18.01.1944, Side 1
Útvarpið: 20.30 Andleg heilsuvernd (dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson. 20.55 Tónleikar Tónlist- arskplans: (Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson). 21.25 Hljómplötur: (End- urtekin lög). XXV. órgangur. Mánudagur 16. janúar 1944 13. tbl. 5. siðan flytur 1 dag fróðlega og skemmtilega grein um landshætti og íbúa Nýja- Skotlands í Kanada. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna" eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. S s \ I s \ \ \ \ i \ \ s s Kling - Klang - Kvintettinn j syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30 e. h. með undirleik ^ Árna Björnssonar. s V s s Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, S sími 5650 og í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. ^ Síðasta sinn! s s s s s s s s s s s s s SEMENT Sementsskipið er komið. Þeir, sem eiga pantanir hjá oss, tali við oss sem fyrst. ^orláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími 1280. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ADALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð- ur haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 3. júní 1944 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1943 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörur stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til lagabreytinga. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða börin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 31. mabog l. júní næstk. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. janúar 1944. STJÓRNIN. • • .UMIÐSTÖÐI ViÓ midirritaöir höfum stofnað fasteigna-, skipa- og verðbréfasölu undir nafninu SðLUMlDSTOÐIN Önnumst einnig alls konar umboðsstarf- semi, innlenda og erlenda. Skrifsfofan er á Klapparsfíg 16r 3ju hæð, símar 3323 og 2572. Áherzla lögð á ábyggileg víðskipfi. Gerið svo vel að tala við okkur, ef þér þurfið að selja eða kaupa hús, jarðir, skip, verðbréf, vörulagera, verzlanir eða önnur fyrirtæki. Virðingarfyllst. Sölumiðstö ð i n Gísli Indriðason. Áki Jakobsson. Aðstoðarráðskonu vantar að Vífilstaða- hælinu, nú þegar eða frá 1. febr. n. k. Upplýsnigar í skrif- stofu ríkisspítalanna, Fiskifélagshúsinu. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld klukkan 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. Sími 9273. Slúlku vantar í eldhúsið á Vífilsstöðum. Uppl. í skrifstofu ríkis- spítalanna, Fiskifélags- húsinu. Samkór Reykjavíkur. Karlakórinn Ernir. Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið: Anna Sigríður Björnsdóttir. SAMSÖNGUR í Gamla Bíó fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 11.30 sd. Sunnudaginn 23. þ. m. kl. 1.15 sd. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. SKOTAU sem var til viðgerðar í Vinnu- stofu Eiríks sál. Guðjónsson- ar, Laugavegi 72, er afgreitt á Njálsgötu 54. STÚKAN ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Kosning embættis- manna. Upplestur. Félagar beðnir að gera skil á merkja- sölu. Nykomið i-t, fjölbreytt úrval af drengjafata-, karlmannafata- og frakkaefnum. Tökum nú aftur fatapantanir. Saumum fljótt og vel. Verksmiðjuútsalan GEFJUN - IDUNN Aðalstræti.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.