Alþýðublaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐiÐ Fimmtudagur 12. júlí 1951. MAFNABFIRÐI ® tfAFNAR- ^ ? & FJARDARBfO (Big town after dark) Spennandi ný amerísk sakamálasaga. Aðalhlutv.: Philip Reed Anne Gillis Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Edvard Sigurgcirsson frá Akureyri sýnir í kvöld kl. 9 RJÖRGUN GEYSIS- MANNA AF VATNA- JÖKLI, Á HREIN- DÝRASLÓÐUM og fi. íslenzkar kvikmyndir. Aðeins þessi eina sýning. AugIýsið í Alþýðublaðlnu! í tiiraunastofu „Gourock!‘ i- er framleiddur af Gourock-verksmiðjunum, og tryggir það óviðjafnanleg gæði. Hver einasti þráður í vefnaði dúksins er í framleiðslunni gerður fullkomlega vatns- og rakaþéttur og jafnframt gagndreyptur efnum, sem varna myglu og fúa. í rannsóknarstofu „Gourock“ starfar daglega flokkur vísindamanna, er stöðugt vinnur að því að auka hæfni og styrkleika duksins á öllum sviðum. Sýnishorn eru reynd við ólíkustu veðurskilyrði, í hita- beltinu, í hinu þurra sólskini Ástralíu og í frostum og byljum norðlægari landa. Árangurinn er nýjar og nýj- ar endurbætur, er tryggja Birkmyre’s dúknum jafnan forustuna. Meðal seinni nýj unga er grænt litarefni, sem er skærara en áður tíðkaðist og stenzt birtu óvenjulega vel, ennfremur efni, sem bókstaflega útilokar myglu. Birkmyre’s dúkur er í mörgum lit - um og stærðum (þykktum). Hann er notaður m. a. í fiskábreiður, lestarábreiður, tjöíd -á björgunar báta og ferðasnekkjur, ábreiður á vörubifreiðar og. vagna, bílahettur (hood cloth), liærur á heygalta, skjólstakka á búpening, hlífar á vinnuvélar, skjóltjöld á baðströnd- um, í görðum og á húsasvölum, ferðamannatjöld, vinnu- svuntur, póstpoka, innkaupatöskur, auglýsingaborða, leggingar á gólfdregla og mottur og fleira. Verð og sýnishorn eru fyrir hendi, ennfremur með- mæli kunnra seglasaumara hérlendis um margvíslega kosti og yfirburði dúksins. Einkaum.boðsmenn: Laugavegi 28. — Sími 1678. r fÆf' r po i x go Bráðskemmtileg og spenn andi amerísk gamanmynd. Don DeFore Gale Storm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Efnalaugin Laugavegi 20 B fúni 2 Sími 7264 Fljót og góð aígreiðsla. ÞORLEIFUR SON, Grettisgötu 24. JOHANNS- I Seljum Alls konar liúsgögn fleira með hálfvirði. PAKKHÚSSALAN, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. N s s V s og S s s \ s s s jÚra-viðgerðfr. I ■ ■ ■ - ■ : Fljót og góð afgreiðsla.: M ■ ■ ■ ■ * l GUÐL. GÍSLASON, : M ■ a • ; Laugavegi 63, : ■ ' » \ sími 81218. \ Vesturgötu 2. Sími 80946. Raftækja^erzlun - Viðf^rðir lagnir lagnateikningai ibíli hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni í 'Aðal- Stræti 16. Sími 1395. nvja BEð æ æ Óvenjuleg og spennandi ný amerísk ævintýramynd þar sem látinn er rætast draumur vísindamannanna um flug til annarra hnatta. Aðalhlutverk: Noah Beery jr. Osa Massen Lloyd Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. AÍISTtm- BM3AU BfiÓ æ (The Sea Hawfk) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska stór- mynd um baráttu enskra víkinga við Spánverja, byggð á skáldsögu eftir Rafael Sabatini. Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. KALLI OG PALLI Sýnd kl. 5. HLJÓMLEIKAR kl. 7. HAFNARBIÖ Lokðð fil 14. júfl vsgna sumarleyía Lokað fi! 14. júlf Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. /ðufíokksfólk. RAFORKAs (Gísli Jóh. Sigurðsson) $ S s s s Raf-S r &r a fpr konur v Raf-S S S s er framleidd úr beztu fáanlegu hráefnum. Vandlátir neytendur biðja ávallt um Flóru- smjörlíki. — Fæst í flestum verzlunum. vegna sumarleyfa Farið verður í skemmtiferð næstkomandi sunnu- dag 15. þessa mánaðar. — Hvalfjörður, Saurbær, Akranes, Vatnaskógur, Ferstikla ef næg þátttaka fæst. -— Upplýsingar lijá Sigríði Erlendsdóttur, Kirkjuvegi 10, Ingveldi Gísladóttur, sími 9206, Bjarnfríði, Sigursteinsdóttur, sími 9074 og hjá Kristjáni Dýrfjörð, símar 9094 og 9494. FERÐANEFNDIN. vorður frá kl. 8,30 síðdegis til 9,15, alla virka daga nema laugardaga. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Herðubreið Sími 2678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.