Alþýðublaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudag-ur 12. júií 1951. lækkað, og eftir það hefur sölu- skatturinn engan tilverurétt átt, enda var því eins og áður segir lofað, að hann skyldi af- numinn um leið og gengislækk- unin var framkvæmd. Það voru því alger svik við allan almenn ing í landinu, er söluskatturinn var framlengdur, þrátt fyrir gengislækkunina, og þau svik voru því ósvífnari, að söluskatt urinn var og er mjög þungbær skattur einmitt fyrir þá efna- minnstu. En að vísu hafa allar ráðstafanir núverandi ríkis- stjórnar miðað að því, að rýja STJÓRNARBLÖÐIN taka Þá |nn að skinninu til , þess kröfunum um afnám söluskatts að hinir ríku geti orðið ríkari. ins fálega og reyna að afgreiða 1 Hinsvegar hefði mátt ætla, að þær með þeim ósannindum, að sár Það sænlsf að það séu aðeins blöð stjórnar- Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. andstöðunnar, sem beri þær fram. Farast Tímanum til dæm is þannig orð í gær, að kröfurn- ar um afnám söluskattsins séu ekki annað en „hinn venjulegi,- alvörulausi og ábyrgðarlausi á- róður“ stjórnarandstöðublað- anna, enda verði þær „ekki teknar alvarlega af neinum11 meðan ekki sé komið með til- lögur um aðra hagstæðari tekju öflun. * * Um þessi tilsvör Tímans er það fyrst að segja, að kröfurnar um afnám söluskattsins eru síð- ur en svo nokkurt einkamál stjórnarandstöðunnar. Bæði ein staklingar og samtök, sem ekki j það, að afnám söluskattsins standa í neinu sambandi við myndi „valda reksturshalla hjá fara varlega í að verja slík svik, eftir öll loforðin, sem ein mitt hann gaf um afnám sölu- skattsins og annarra dýrtíðar- skatta, þegar hann var að gylla gengislækkunina fyrir mönn- um. * Siálfsagt hefir ríkisstiórnin í fyrra talið sig geta réttlætt svikin um afnám söluskattsins með bágum fjárhag ríkissjóðs. En engri slíkri réttlætingu er nú lengur til að dreifa, því að söluskatturinn og innflutnings- tollarnir færa ríkissjóði nu miklu meiri tekjur en áætlaðar voru á síðustu fjárlögum. Þeg- ar Tíminn er nú að tala um verið svo fá orðin, sem stjórn- arflokkarnir hafa látið falla um hætturnar af sívaxandi dýrtíð; en hvenær hafa þeir sýnt lit á því, að gera eitt- hvað sjálfir til þess að bægja þeim frá dyrum þjóðarinnar. Þeir settu heimsmet í dýrtíð á síðasta ári, aðallega með gengislækkuninni, en svikust þá um afnám söluskattsins, sem eitthvað hefði getað vegið , á móti vexti dýrtíðarinnar af I völdum gengislækkunarinnar.! En er nú ekki kominn tími til! þess að spyrna ofurlítið við, fótum á hinni hálu braut ; dýrtíðarinnar og byrja á því að afnema söluskattinn? vmmngarn- ir í 7. fiokfcí fsapp- Áuglýsendur Álþýðublaðsins, er æíla að koma auglýsingum í sunnudagsblaðið, eru vinsamlega beðnir að skila auglýsingahandrifum fyrír kl. 7 e. h. á fösfudag. hana, hafa gert þær kröfur að sínum og rökstutt þær svo, að af engu viti verður í móti mælt. Má þar til nefna samþykkt fé- lags íslenzkra iðnrekenda á að- alfundi þess í vor, hina umtöl- uðu ádeiluræðu Helga H. Ei- ríkssonar, skólastjóra iðnskól- ans og forseta landssambands íslenzkra iðnaðarmanna á riýaf- stöðnu iðnþingi og eindregna kröfu þess þings um að sölu- skatturinn verði afnuminn. Það mun verða erfitt fyrir Tímann að stimpla samþykktir slíkra samtaka sem „alvörulausan og ábyrgðarlausan áróður“ stjórn. arandstöðunnar. í öðru lagi er Tímanum því til að svara, að sökum stórhækk aðs verðlags og stóraukins inn- flutnings færa söluskatturinn og innflutningstollar ríkissjóði nú svo mikið meiri tekjur en áætlað var á síðustu fjárlögum, áð hann myndi engu tapa af á- ætluðum tekjum, þó að ríkis- stjórnin lækkaði innflutnings- tollana og felldi niður söluskatt inn. Á þetta var rækilega bent í samþykktum hins nýafstaðna iðnþings; og því hefur af mörg- um verið haldið fram. mótmæla laust af ríkisstjórninni og stuðn ingsmönnum hennar, að sölu- skatturinn einn muni á þessu ári fara marga tugi milljóna fram úr áætlun. Það er því ekki af því að ríkisjóð vanti tekjur, að ríkisstjómin þrjózkast enn við kröfunum um afnám sölu- skattsins. * Annars kemur það úr hörð- ustu átt, þegar Tíminn er að verja söluskattinn og áfram- haldandi innheimtu hans; því einmitt það blað lofaði því á- kveðnast, að söluskatturinn og aðrir dýrtíðarskattar skyldu af numdir um leið og gengi krón- unnar var lækkað. Söluskatturinn var á sínum tíma ill nauðsyn, af því að afla þurfti fjár í ríkissjóð til þess að standast straum af fjárfrekum dýrtíðarráðstöfunum, fyrst og fremst uppbótunum á útflutn- ingsverð fiskjaríns. En sem kunnugt er var þeim uppbótum hætt, er gengi krónunnar var ríkissjóði og skuldasöfnun“, þá er það því ekkert annað en fals- rök gegn afnámi hans. Tekjur ríkissjóðs af sköttum og tollum myndu vafalaust fara langt fram úr áætlun á þessu ári vegna hins stórhækkaða verð- lags og stóraukna innflutnings, þó að söluskatturinn yrði með öllu afnuminn. En þar að auki væri afnám hans tvímæla laust ein bezta ráðstöfunin, sem hægt væri að gera til þess að draga úr dýrtíð- inni í landinu. Og hverjum stæði nær en einmitt ríkis- stjórninni að hefjast nú loks- ins handa um að snúa við hjóli dýrtíðarinnar? Ekki hafa þau BREGIÐ var í 7. flokki happ dræítis háskólans á þriðjudag. Dregnir voru út 550 vinning ar og tveir aukavinningar, að upphæð samtajls 279 þúsund og 200 krónur. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr., kom á númer 12334. Það var fjórðungsmiði; tveir seldir hjá Arndísi Þorvaldsdóttur í Reykjavík og tveir á Siglufirði. Hvenær verða loftskeytastengurnar flutíar? — Öskjuhlíðin breytist. — Nafnið á veitingahúsi sambandsms. — Dýrt að Ferstiklu. EXTT SINN var frá því skýrt í blöðúm og útvarpi, aff loftskeyta 10 þús. kr. vinningurinn kom stengurnar á Melunum yrffu á nr. 6900. Það var einnig fjórð fluttar burtu strax og veður ungsmiði. Einn var seldur á Akureyri, einn á Blönduósi, einn í umboði Marinar Péturs- dóttur, Reykjavík, og einn í umboði Pá’ínu Ármann í Varð- arhúsinu. 5 þús. kr. vinning- urinn kom'á nr. 9837 og var fjórðungsmiði. Tveir miðarnir voru seldir í umboði Elíasar Jónssonar, Reykjavík, einn hjá Pálínu Ármann og einn á Akureyrí. TVEIR BÁTAR hafa komið með sfld til Krossaness. Á mánudaginn kom vélbáturinn Kristján með 570 mál og á. þriðjudaginn Snæfell með 200 mál. leyfði. Fetta var í vetur í byl.j- unum og hraglandanum. en um sama Ieyti var mjög talaff um það, að stengurnar væru til tra- fala fyrir flug á Reykjavíkur- flugvöll og ekkert mætti draga úr örygginu ef mögulegt væri að ráffa við þaff. SÍÐAN HAFA MARGÍR góð- veðursdagar runnið í tímans haf og enn hefur ekki verið snert á loftskeytastöngunum. — Hvað veldur þessu? spyr,einn a£ bréf- riturum mínum. Er ekki-ætlun- in að fara burtu með stengurn- ar? Á þetta að drasla svona einn veturinn enn? UNGT FÓLK í Reykjavík Slysahœttan á vinnustöðvunum SLYS Á VINNUSTÖÐUM eru ekki óalgeng á íslandi, enda mörg nútíma vinna þannig löguð, að fyllstu varúðar verður að gæta, ef ekki eiga slys af að hljótast. Vélamenn- ingin krefst verkkunnáttu og aðgæzlu, sem er anars eðlis en sú, er var samfara hinum fornu atvinnuháttum þjóðar- innar, en slys og ýmiss konar atvinnusjúkdómar geta verið fylgifiskar vanrækslu eða vanþekkingar og gáleysis við vélar og rauna við flesta vinnu. Það er ekki einasta nauðsynlegt, að verkamaður- inn kunni verk sitt vel; hann verður einnig að fara eftir settum varúðarreglum, og þess verður að krefjast, að all- ur öryggisútbúnaður, sem fyrirbyggja á slys og atvinnu- sjúkdóma, sé í fyllsta lagi. MÖNNUM KEMUR ÞETTA vafalaust í hug, er þeir lesa fregnir um ljótt slys, sem varð hér í Reykjavík á mánu- daginn, er stúlka festist á hár- inu í vél, sem hún var að vinna við og slasaðist mjög á höfði. Er í því sambandi næsta eðlilegt að minna á það, að nákvæmlega sams konar slys er sýnt í einni af kvikmyndum Slysavarnafé- lags íslands um slysahættu og slysavarnir á vinnustöðum, og mun fulltrúi þess hafa all- víða sýnt þá mynd almenn- ingi. SLYS GETA ALLTAF HENT, hversu vel sem séð er fyrir öryggi verkafólks og hversu mikla aðgát sem það sýnir í umgengni við vélarnar. En það er skylda atvinnurekenda og þjóðfélagsins í heild að sjá svo um, að allrar varúðar sé gætt, svo að slys verði ekki af vanrækslu einvörðungu. Þjóðfélagið á að hafa forust- una og láta sérfróða menn semja ýtarleg öryggisfyrir- mæli og vera vel á verði um, að þeim sé dyggilega hlýtt. Slík fyrirmæli eru að vísu til hér og eftirlit haft með öryggi manna við vinnu. NÚ HAFA ÞÓ gildandi lög og reglur um þessi efni alls ekki þótt fulnægjandi, og var því fyrir alllöngu, meðan Emil Jónsson fór með embætti iðn- aðarmálaráðherra, skipuð nefnd til að semja ýtralegt frumvarp að lögum um ör- yggisráðstafanir á vinnustöð- hefur ráðizt á Öskjuhliðina. Breytingar verða nu á útliti hennar úr bænum að sjá næst- um því daglega. Þarna eru og vélar að verki eftir því sem sagt er. Nú á að undirbúá rætkun hlíðarinnar. Þetta er fagnaðar- efni, því að gaman verður að sjá hlíðina í rækt. Mud hún þá verða enn rneira augnayndi þeirra, sem byggja þessa borg. HALLGRÍMER SÍGTRYGGS SON hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga hefur komið að máli við mig af tilefni ummæla minna um nafnið á veitingahúsi samvinnumanna við Hreðavatn, en ég birti ummæli um það, að nafnið væri ekki vel valið. Hall- grímur sagði, að beðið hefði ver ið um uppástungur um nafn á veitingahúsið og bárust margar tillögur. Nafnið Bifröst (Regn- bogi) var valið samkvæmt til- lögu hans. „MÉR GEKK ÞAD aðallega til með nafninu, að fáni alheims samtaka samvinnumanna er regnbogi — og það væri gott að minna á hann í sambandi við fjölsóttan samkomustað =amtak anna. Nafnið *>r líka stutt, fer vel í munni og er alþekkt. Mér líkar ekki nafnið Hallgrímslund ur. í fyrsta 'lagi vegna þess að mér finnst samtökin eigi áð um. Það var síðan lagt fyrir alþingi og allmikið rætt, en hreppti þau örlög á síðasta þingi að vera vísað frá með rökstuddri dagskrá. Kunn- ugir hafa þó Iokið upp einum munni um það, að frumvarp j m;nnas-t brautryðjandans á þetta mundi verða til sfór-1 annan bátt og þá með því að mikils gagns, ef að lögum r.sjsa honum minnisvarða á yrði, og þing Alþýðusambands 1 Norðurlandi. Islands skoraði eindregið á | alþingi að samþykkja það. j ÉG KANN EKKI VIÐ að I nafn Hallgríms Kristinssonar sé tengt við veitingahús. Enn frem ur held ég að nafnið myndi ekki festast við húsið eða staðinn á vörum fólksins, heldur mundi það fljótlega verða stytt — og bá kannske aðeins verða kallað Lundurinn. Hins vegar vil ég persónulega þakka þá virðingu, sem bréfritari þinn lætur í 3jós í garð þessa látna hugsjóna- manns og brautryðjanda. SLYS VH> VINNU eins og það, er varð í kasagerðinni á mánu daginn, verða mönnum tilefni til hugleiðinga um það, hvort ekki sé ærinn ábyrgðarhluti að draga von úr viti að sam- þykkja frumvarp um öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum, sem til mikilla bóta horfir; þing verkalýðssamtakanna hefur léð fylgi sitt einróma og samið er af færustu mönn- um. Hér skal ekkert um það sagt, hvort slík löggjöf hefði afstýrt því slysi, er hér hefur verið getið; en engu að síður á það að verða okkur ámyrrn- ing um að vanda sem mest til allra öryggisráðstafana á vinnustöðunum og láta ekkert ógert til að fyrirhyggja slysa- hættuna þar MAÐUR KOM á veitingastað úti á landi íyrir fáum dögum. Hann fékk þar eitt glas af mjólk og tvær kökusneiðar. Fyrir þetta varð hann að borga 7 krón ur. Þetta var að Ferstiklu. Býð- ur nokkur betur? — Já, veitinga húsið í Reykjavík, sem selur innihald úr coca-rola flö^ku fyr ir 7 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.