Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.05.1964, Blaðsíða 10
XI*170 I dag er miðvikudagur- inn 20. maí {mbrudagar Tungl í hásuðri kl. 20,36 Árdegisháflæ'ði kl. 0,44 víkur í morgun kl. 07,30. Fór til Glasg. og London kl. 08,15. — Væntanleg frá London og Glasg. kl. 18,50 í kvöld. Fer til NY kl. 19,45. • f • tngar Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlaeknlr kl. 18—8: sími 21230. Neyðarvaktfn: Síml 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík. Næturvarzla vikuna 16. maí til 23. maí er í Vestur- bæjar Apoteki. í Laugarvegs Apó teki 2. hvítasunnudag 18. maí. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 20. maí til kl. 8,00, 21. maí er Kristján Jóhannesson Mjósundi 15, sími 50056. Gestur Jóhannsson kveður: Þó mér öldur þjaki kífs og þrauta fjöld ofbjóði. Móti göldum glaumi lifs ég geng með köldu blóðl. Gestur Jóhannsson höfundur þessara vísna var Húnvetningur og flutti til Vesturheims fyrir um það bil 80 árum. Vegna misrit- unar birtist þessi vísa aftur. Vlti menn um mæðubraut málið grenni Ijósa. En sjálfur kenni, þung er þraut það að brenna og frjósa. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Miðvikudagur: — Flugvél er væntanleg frá NY kl. 05,30. Fer til Oslo og Helsing- fors kl. 07,00. Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 00,30. Fer til NY kl. 01,30. Önnur vél er væntanleg frá NY kl. 08,30. Fer til Gautaborgar, Kmh og Staf angurs kl. 10,00. Kemur til baka frá Stafangri, Kmh og Gautab kl. 24,00. fer til NY kl. 01,30. Pan American-þota kom til Kefla Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er væntanlegt í dag til Leningrad Jökulfell er í Pietersary, fer það an til Norrköping og Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Cork til London og Gdynia. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fell er í Rendsburg. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 21. þ. m. Stapafell er í Hull, fer það- an til Rotterdam. Mælifell fór 9. þ. m. frá Chatham til Saint Louis du Rhone. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cagliari. Askja er á Dalvfk, fer þaðan til Hríseyjar Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Helsingfors í gær til Hamborgar og Rvikur. Langjökull fór frá Camden 13. þ. m. til Rvíkur. — Vatnajökull fór frá Keflavík 16. þ. m. til Grimsby, Calais og Rott- erdam. 6/öð og tímarit Nýlega hefur ú t g á f a n ÞÓR gefið út sakamálasögu eftir Ag- öthu Christie, sem ber nafnið: Með kveðju frá Herra Brown. — Agatha Christie, er eins og aílir vita, þekktasti núlifandi sakamála höfundurinn, hefur skrifað yfir 70 sakamálasögúr, sem hafa ver ið gefnar út í 50 til 60 milijónum eintaka víðs vegar um heim. — í bókum sínum hefur hún skapað ódauðlegar persónur á sáma hátf og Arthur Conan Doyle gerði Sherlock Holmes ódauðlegan. — Þessi bók er ein af fyrstu bókum Agatha Christie, en hefur verið endurprentuð hvað eftir annað, vegna gífurlegrar eftirspurnar, enda er bókin eitt af snilldar- verkum höfundarins, þrungin spennu frá fyrstu til siðustu blaðsíðu. son, fulltrúi, Birkihvammi 8. Kópavogi. Kvenfélagasamband íslands. Skrif stofan og leiðbeinlngarstöðin Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga, sími 10205. Kvenfélag Nesklrkju. Aðalfund ir félagsins verður fimmtudaginn, 21. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðal'fundarstörf. Skemmtiatriði. — Kaffi. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur hóf í Klúbbn- um miðvikudaginn 27. maí kl. 19,30. Góð skemmtiatriði. Mið- ar afhendir í Kvennaskólanúm, mánudaginn og þriðjudaginn kl 5—7 síðdegis. — Stjómin. Á hvítasunnudag opinberuðu trú- lofun sína Hildur Kristjánsdóttir skrifstofustúlka, Mjósundi 15, Hafnarfirði og Einar Kjartans- BeSsastaðakirkja: Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Þor- steinsson. Fréttatilkynning Reykjavjk, 15. maí 1964. Fullgildingarskjal íslands að al- þjóðasamningnum um takmarkaö bann gegn tilraunum með kjarn- orkuvopn, sem gerður var 1 Moskvu hinn 25. júlí 1963, var af- hent utanríkisráðuneytunum ’ London, Moskvu og Washington. miðvikudaginn 29. apríl 1964. — Samningurinn gékk því I gildi að þvi er ísland varðar þann dag, samkvæmt 3. grein hans. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 12. mai 1964. Fréttatilkynning frá orðuritarv Forseti íslands sæmdi í dag Gunn — Ég bjóst við, að þú værir hugleysingi, — Ég tók skotln úr byssunum, meðan — Nú get ég skotið þigl Öllum þætti en ég vildi fá staðfestingu á þvíl þú varst meðvitundarlausl það landhrelnsunl __ III — Nei — nei. Ekkil — Þesslr eru af þelrri gerðinni, að erfitt er að trúa, að þú haflr ráðið niðurlögum þeirral — Hvaða merki eru þetta á hökunum á þelm? Eitthvert klúbbmerki? Dreki — Gangandi andil ? ? Hinn nýi ambassador Kóreu, hr. Jae Hung Yu afh. í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við há- tíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Rvík, 11. maí 1964. ar Gunnarsson, rithöfund stór- krossi hinnar íslenzku fálkaorðu fyrir ritstörf. Reykjavík, 18. maí 1964. Fréttatilkynnlng frá orðurltara. Forseti íslands hefur , dag sæmt eftirfarandi riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu: Ólaf Þórð- arson, framkvæmdastjóra, Rvík fyrir störf í þágu hraðfrystiiðn- aðarins og samgöngumála. Ólöfu Bjarnadóttur, ráðuneytisstjóra- frú fyrir störf í þágu landsins heima og erlendis. Frétt frá Lögfræðingafélagi ís- lands. — Lögfræðingafélag fs- lands heldur fund i dag kh 5,30 i Háskólanum. Landsdommer N. V. Boeg frá Danmörku flytur er- indi um Alþjóðlega lögfræðinga- sambandið. Fréttabréf frá Ingibjörgu Jó- hannsdóttur skólastjóra til fyrr. verandi kannara og nemenda skólans á Löngumýri: ----Kæru vinir mínir. Gleðilegt sumar! — Þakka öllum góð og skemmtileg kynni og vináttu ykkar og tryggð við Löngumýri. — Vil hér með láta ykkur vita að ákveðið er að halda 20 ára afmæli skólans há tíðlegt nú í sumar. — Mun af mæiishófið hefjast meö sameigin legum kvöldverði laugardaginn 1 ágúst. — Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar fyrir 15. júli. — Hafið með ykkur handkl'æði ofi svefnpoka. — Fjölmennið! Verlð viss um að gleðin mun sitja að völdum þegar gamlir og góðir vinir hittast. Fréttatilkynntng frá skrlfstofu forseta íslands: — Meðal fjölda ámaðaróska, er forseta íslands bárust á sjötugsafmælinu voru heillaskeyti frá eftirfarandi: — Frederik IX. konungi Danmerkur. Uhro Kékkonen forseta Blnn- lands. Olav V. konungi Noregs Gustaf VI. Adolf konungi Svíþjóð ar. L. Brejnev, forseta Sovétrtkj- anna. Georgi Traikov Virg for- seta Búlgaríu. Dr. Adolf Scharf forseta Austurrikis. Aleksander Zawadzkl forseta Póllands. Zal- man Shazar forseta ísrael. Istvan Dohli forseta Ungverjalands. Ant onin Segni forseta Ítaiíu. Ghe- orghe Gheorgiu-Dej forseta Rúm- eníu. Eamon Devalera forseta ír lands. Georges P. Vanier landstj. Kanada. Tage Erlander forsætis- ráðherra Svíþjóðar. J. O. Krag forsætisráðherra Danmerkur 10 TÍMINN, miðvikudaginn 20. maí 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.