Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 6
KSÍ ÞRÓTTUR KRR FYRSTA ERLENDA KNATTSPYRNUHEIMSÓKNIN Á ÁRINU Annað kvöld kl. 20,30 leika MIDDLESEX WANDERERS, A.F.C. — ÞRÚTTUR á Laugardalsvelll. Dómari Haukur Óskarsson Aðgöngumiðasala við Útvegsbankann í dag og á morgun frá kl. 14.00. Forðist biðraðir við miðasöluna í Laugardal og kaupið miðana tímanlega og SJÁIÐ ALLAN LEIKINN. Verð aðgöngumi'Sa: Börn kr. 15. Stæfö kr. 50, Stúka kr. 75. KomiÖ og sjáið hið víöfræga úrvaislið frá Bretlandi leika í 68. utanlandsferðinni. ÞRÓTTUR Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur Orösending Þj óðhátíðarnefnd beinir þeim tilmælum til borg- arbúa að þeir taki þátt í hreinsun og snyrtingu borgarinnar, sem nú er hafin, og leggi þannig sitt af mörkum til þess að þjóðhátíðardagurinn verði sem ánægjulegastur. Enn fremur hvetur hún verzlanir í borginni til þess að skreyta glugga sína 17. júní. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1963, sem f^llu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. xnaí og 1. júní. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda, skv. 43. gr. alm. tryggingalaga, lífeyristryggingagjald atvinnurekenda skv. 29. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald. þ. m. t. endurkræf trygginga- gjöld, sem borgarsjóður Reykjavíkur hefur greitt fyrir einstaka gjaldendur skv. 2. mgr. 76. gr. 1. nr. 24/1956 sbr. 23. gr. 1. nr. 13/1960, tekjuút- svar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasamlags- gjald og iðnlánasjóðsgjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostn- þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1964. Kr. Kristjánsson Gróður og garðar skers og stutt til fleiri eyja með grasi og fugabjörgum. En hvað lengi geta fræin legið í sjó og haldið grómagni sínu Það er mikilvægt atriði. Ýmsir fug’ar hafa lagt leið sína í Surtsey t. d. þrestir, líklega á leið hingað frá Bretlandseyjum. tjaldur, sólskríkja, lóuþræll, svartbakur rita o. fl. mávar Myglusveppi hafa ferðamenn flutt þangað með brauði, og flugur geta bæði borizt með vindi og farangri. Mýfluga hef ur þegar fundizt. En hvenær nema fyrstu jurtir þar raun- verulega land? Ingólfur Davíðsson. Á VlÐAVANGI tíma. NÚ KEMUR AFTUR Á MÓTI TIL ÁLITA, HVORT EKKI MEGI LOSA EITT- HVAÐ UM ÞESSAR HÖML- UR“. f leiðinni notar svo biaðið nokkur háðsyrði um baráttu fyrir íslenzkri menningarhelgi og á þar við umræður sem að undanförnu hafa orðið um ís- lenzka sjónvarpið. Er auðséð, að blaðinu þykir hermannasjón varpið hafa haft svo góð áhrif á íslendinga, að það telur ekki óvíst að nú megi „fara að Iosa eitthvað um þessar hömlur", sem verið hafa á samneyti hers ins og landsmanna. KEFLAVÍK—AKRANES liðsins og mikill munur var á markvörzlu Kjartans í þessum leik og Fram-Ieiknum á dögunum. Af sóknarmönnum voru Hólmbert og Einar beztir. í liði Akraness var Eyleifur bezt ur sóknarmanna. f þessum leik var Eyleifur fyrirliði, en svo skemmtilega vildi til, að þennan sama dag átti hann 17 ára afmæli — og er því líklegast yngsti fyrir liði, sem um getur í 1. deildarliði. Kempumar Ríkharður, Donni og Þórður voru ekki verulega ógn- andi fyrir Keflavíkurvömina. — Skúli Hákonarson á hægri kanti átti dágóðan leik. Helgi í markinu var blanda af góðu og slæmu. Jón Leósson var hinn sívinnandi framvörður. Margir áhorfendur höfðu orð á furðulegri niðurröðun leikja í upp hafi mótsins. Nú hefur t. d. KR aðeins leikið einn leik, en þrjú félög leikið þrjá leild. Þetta þarf að samræma betur, og sá, sem þetta ritar tekur I sama streng. Dómari í leiknum var Hannes Þ. Sigurðsson og dæmdi vel. VALUR—FRAM Reyni. Hermann bætti svo við 6:1 á 29. mín., er hann fékk að ein- leika í ró og næði upp allan vinstri kant og inn á miðjuna, þar sem hann átti aðeins í höggi við markvörðinn. Guðjón Jónsson lagaði stöðuna fyrir Fram skömmu síðar. Hann skaut af u. þ. b. 25 m. færi og það var heldur Haufalegt hjá Gylfa markverði að hafa ekki hend ur á knettinum. Enn þá hafði Valur ekki sagt sitt síðasta orð í þessum leik, því á 40. mín skoraði Bergur Guðna- son 7:2 með hörkuskoti rétt fyrir utan vítateig. Síðasta mark leiksins var svo mark Þorgeirs Lúðvíkssonar, sem skoraði þriðja og síðasta mark Fram á 42. mín. Hann skaut rétt fyrir utan vítateig — og á leið sinni í netið, snerti knötturinn varnarmann Vals. T I_M I N N, þriðiudaglnn 2. júni 1964 — j i Háikciiibió.' midvfk'iíH. 10 iikii kl 9 Aílgóng'itniöar hji Léruii Blíinda!, SigKisi tymúndr.sófi. Méli og rrwmr.ingu og H/isk4ióbi6 SKRifSTOf-’A SKEMM7IKRAFTA PÍTUR •r'ÍTURSSON TÓNLEIKAR í Háskólabíói miðvikudaginn 4. júní kl. 9. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Sigfúsi Ey- mundsson, Máli og menningu og Háskólabíó. Pétur Pétursson Skrifstofa skemmtikrafta ENGLAND—BRAZILÍA liðið staðið í erfiðum ferða- lögum undanfarið og komið beint frá leikjum á írlandi og í Bandaríkjunum. Enska Iiðið var hið sama og sigraði Portú gal fyrir hálfum mánuði, ncina hvað Waters (Blackpool) lék í marki fyrir Banks. Á mið- vikudag leikur England við Portúgal, en á laugardag við Argentínu. GREIFINN AF M0NTE CHRIST0 ein frægasta skáldsaga heims, nær þúsund bls.. — verð kr. 100.00. Þýðandi Axel Thor- steinsson. Send burðargjalds- fritt, ef peningar fylgja pöntun. RÖKKUR, pásthólf 956, Reykfavík. Auglýsið í Tímanum Þannig lauk þessum miikla „markaleik" og þarna fengu Vals menn sín fyrstu stig í mótinu. Er Fram nú eina félagið án stiga. Valsliðinu tókst vel upp í leikn- um og notfærði sér út í æsar all- ar veilur á vörn Fram. Gott skipu- lag var á framlínu Vals og nú var Reynir settur út á kant og þar virðist hann eiga heima. Mest kom á óvart frammistaða Bergs Guðna sonar í innherjastöðu. Bergur sýndi skínandi leik og hefur sjald an leikið betur. Annars var Her- mann „litli“ Gunnarsson bezt sókn armaður Vals í þessum leik og átti sinn stóra þátt í sigrinum. Þess má geta ,að Ingvar fór út af snemma í fyrri hálfleik og kom Bergsveinn inn fyrir hann. — Framverðimir Ormar og Matthías unnu vel og sérstaklega sýndi Matthías góðan leik síðari hálfleik. Árni og Þor- steinn áttu frekar rólegan dag í bakvarðastöðunum, en voru ekki allt of öruggir, þegar á reyndi. Gylfi stóð sig prýðilega í marldnu. Ekki er nein ástæða til að hrósa leikmönnum Fram. Guðjón átti þó ágætan leik, og Helgi Númason var góður í fyrri hálfleik. Þess má geta, að Ásgeir fór út af und ir lok fyrri hálfleiks og kom Guð mundur Óskarsson inn fyrir hann. Hinn ungi markvörður Hallkell Þorkelsson átti ekki góðan dag, en var sannarlega ekki öfunds- verður af vörninni fyrir framan sig. Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi vél. ÁSGARÐUR Framhald af 9. síðu. ar gætt er sunnlenzks framburð- ar á k og g. Enda þótt Árni Magnússon hafi ritað Ásgarður, legg ég meira upp úr því, sem Þ. Thoroddsen heyrði af vörum Hreppamanna 1888, og þeir hafa áreiðanlega eikiki sagt Fremri- og Innri Ásgarður heldur Fremra og Innra-Áskarð, en á það má líta sem latmæli fyrir Ár- skarð. Hins vegar er vitanlega ekk ert á móti því að kalla hvamminn þar sem sæluhús F.í. stendur, Ásgarð. Að minnsta kosti níu bæ- ir á landi hér bera þetta „ginn- helga“ nafn, og skiptir þá litlu máli, hvort hugsanlegt kotbýli í Kerlingarfjöllum hefur verið kall- að Ásgarður eða Áskarð. J. Ey. T5jó2id ka$$i- EIMREIÐIM Askriftarsimi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavík. 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.