Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 16
Kviknaðiídrasli við benz/ntank Á sunnudaginn varð lögregumað- ur er leið átti um Laugaveg vir við eld á baklóð Heklu hússins að Laugavegi 170. Logaði þarna glatt í kassadrasli og öskutunum, en þarna skammt frá var benzíngeymir. Slökkviliðið kom fljótlega á vett- vang, og slökkti eldinn, áður en hann næði að læsa sig í benzíngeym inn. Má geta nærri að þarna hefði illa farið ef ekki hefði tekizt að ráða niðurlögum eldsins í tíma. Myndin var tekin áður en slökkviliðið kom á vettvang og sést benzíntankurinn a mlðri mynd við tröppurnar. FB-Reykjavik, 1. júní. Fyrir alllöngu tóku menn eftir því á ísafirði, að mikið gasupp- streymi var úr tveimur holum á Suðurtanganum, sem grafnar voru fyrir einu og hálfu ári. Sýnishorn voru send suður og athuguð, og kom þá í ljós, að hér er um að raeða svokaUað methangas, sem notað er víða erlend-is sem hita- gjafi, og hcfur einnig fundizt í Lagarfljóti. Ekki hefur enn verið athugað, hvort um mikið magn er hcr að ræða, en rannsóknir á gasinu sýna, að það inniheldur 88% methangas, og er það tölu- vcrt hærri prósenttala en víða annars staðar, en þar er þrýsting- nrinn og magnið aftur á móti gíf- urlegt. Jón Jónsson jarðfræðingur sagði í dag, að líklegt væri, að hér væri um dýra- eða jurtaleifar að ræða, sem væru að ummyndast og væru þetta trúlega yfirborðs- mynd,anir, en ekki gas, sem kæmi úr basaltlögunum. Jarðgas er mikið notað við iðn- að i Þýzkalandi, og í því eru 70— 80% methangas, en magnið og þrýstingurinn er mjög mikill. Fengizt hafa milljón kúbíkmetrar Korf þetta af Vatnajökli sýnir umrótið í Brúarjökli og Siðujökli. Punktalínurnar á báðum jöklunum afmarka skriðin frá jöklunum. Krossinn á milli Kerlinga og Pálsfjalls er fyrra snjómastrið, en kross- inn í Grimsvötnum er síðara snjómastrið. Norður af Grjmsvötnum má sjá Ketilsig það, sem orsakaði Skaftárhlaupið. Strikalínan sýn- ir leið þá, sem leiðangursmenn fóru, og llggur hún frá Jökulheim- um í Kverkfjöll. á dag úr emm holu, en það er það mesta. Þjóðverjar hafa reikn- að út, að meðallífslengd hverrar holu hjá þeim er' 7—12 ár. Þeir hafa víða borað geysidjúpar holur, ein er t. d. 6000 metrar, en flest- ar eru holurnar 1500—2000 m. Framhald á 15. slðu 900 félagsmenn í nýja málmiðnaðarsambandinu EJ-Reykjavík, 1. júní. Stofnþing Málmiðnaðar- og skipasmiðasambands íslands var haldið í Reykjavík nú um helgina og sátu þingið 37 fulltrúar frá 7 félögum með um 900 félagsmenn. Á þinginu voru gerðar ályktanir um ýmis hagsinunamál þessara starfshópa og stjórn sambandsins falið að gæta hagsmuna sambands félaganna í núverandi viðræðum um kaup og kjör. Formaður sam- band-sins var kjörinn Snorri Jóns- son, Reykjavík. Þingið hófst s. 1. laugardag og voru Kristinn Ág. Eiríksson, Sig- urgéstur Guðjónsson og Hreinn Ófeigsson kjörnir forsetar þess, en Helgi Arnlaugsson og Hannes Alfonsson ritarar. Formaður sambandsins var kjör inn Snorri Jónsson og aðrir í stjórn: Guðjón Jónsson, varaform., Sigurgestur Guðjónsson, ritari, Kristinn Hermannsson, vararitari, Helgi Arnlaugsson gjaldkeri og meðstjórnendur: Hannes Alfons- son, Tryggvi Benediktsson, Hreinn Ófeigsson, Haraldur Sigurðsson, Halldór Arason, Guðmundur Hall dórsson, Árni Magnússon, Garðar Gíslason, Björn Kristinsson og Ás- geir Hafliðason. f ályktun sinni um kjaramál leggur stofnþingið áherzlu á, að stöðva verði verðbólguna á þann Framhald e 15 s(3u til flugmála HF-Reykjavíik, 1. júní Mikilla framkvæmda er þörf í sambandi við flugmálin hér á landi og sagði flugmálastjóri, Agn ar Kofoed Hansen, blaðamönnum í dag, að fé því, sem flugmála- stjórn væri veitt árlega til fram- kvæmda, væri hvergi nærri nóg. Á síðastliðnu ári hefur ríkið lát- ið fluginálastjórn hafa 15.7 millj. en það þarf meira til, ef fullnægja skal þörfinni. Helztu frarmkvæmdir, sem liggja fyrir hjá flugmálastjórninni í sumar, eru í fyrsta lagi flugörygg isþjónustan, en í hana verða lagð- ar þrjár milljónir króna. Meðal annars verður unnið að því að koma upp radiovitum sem víðast. Haldið verður áfram framkvæmd um yið þverbrautina í Vestmanna eyjum og byrjað verður að reisa farþegaflugstöð á Egilsstöðum. — Jafnframt verður lokið við bygg ingu flugturnsins á Akureyri, en hún hófst fyrir níu árum og unn- ið verður að flugvallargerð á Framhald a 15. síöu. Gas finnst við ísafjörð Enn mikil hreyfing í Vatnajökli HF-Reykjavík, 1. júní í vikuferðalagi Jökla- rannsóknarfélagsins upp á Vatnajökul í síðustu viku koKt í ljós, að 100 m svæði í Brúarjökli er enn á hreyf ingu og 400 km svæði ólg ar í Síðujökii. Yfirborðið í Grímsvötnum hefur hækk að um 11 metra og 72 cm frá því í fyrra og í haust mun það verða orðið jafn- hátt og síðast, þegar Skeið arárhlaup var. S.l. laugardagsmorgun, eða 23. mai, fóru 8 manns úr Jökla rannsóknarfélaginu í vikuleið- angur upp á Vatnajökul. Þeir fóru alla leið í Kverkfjöll og var veður og færð óvenju gott allan tímann. Rannsakaði leið- angurinn jökulskriðin í Brúar- jökli og Síðujökli, einnig mældu þeir hækkun Grímis- vatna og snjómagnið á síðasta ári á jöklinum. Leiðangurs- stjóri var Magnús Jóhannsson, en allt voru þetta vanir ferða menn í förinni. Á laugardagsmorguninn var haldið beinustu leið upp að Jök ulheimum og þar undirbjuggu þeir félagar ferðina á jökul- inn. Jöklarannsóknafélagið hef- ur bækistöð að Jökulheimum og þar eru geimdir tveir snjó- bílar, sem leiðangurinn fór i upp á jökulinn. Fyrsti merki viðkomustaðurinn var við snjó mastrið á milli PálsfJSÍis og Kerlinga, en á því er mssld snjókoma síðasta árs. í þetta Framhald á 15. sfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.