Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 13
FRÍMERKl OG FRÍMERKJAVÖRUR Kaupurn íslenzk frímerkf hæsta verði. FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 — Sírni 21170 Verkafólk - Síldarvinna Síldarstúlkur og karlmenn, vantar á nýja söltun- arstöð á Raufarhöfn. Nýtízku íbúðir og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 36, Raufarhöfn eða 50165, Hafnarfirði . Sumarbústaður ríMINN, þriöjudaginn 2. júní 1964 ____ MT FRA LISTAHATIÐINNI Setningarathöín í samkomuhúsi Háskólans, sunnudaginn 7. júní kl. 13,30. Tónleikar VLAD9MIR ASJKENAZY o g KRISTINN HALLSSON í samkomuhúsi Háskólans mánudaginn 8. júní kl. 21. Aðgöngumiðar að setningarhátiðinni og tónleik- unum hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsen AÐALFUNDUR Aðalfundur Kaúpfélags Kjalarnesþings, Mosfells- sveit verður haldinn fimmtudaginn 4. júní kl. 8,30 e.h. í Hlégarði. Fundaréfni: Venjuleg aðalfundarstörf ** _ . 9 . Stjórnin Vel byggður sumarbústaður í fögru umhverfi, helzt við Þingvallavatn óskast til kaups. Tilboð óskast sent til Tímans fyrir n.k. föstudag, merkt: „Þögn“. Tilboð óskast í raflögn í póst- og símahús á Selfossi. Útboðsgagna má vitja hjá símstjóranum á Sel- fossi og hjá aðalgjaldkera pósts og síma, Lands- símahúsinu í Reykjavík, gegn 200 króna skila- tryggingu. Póst- og símamálastjórnin, 2. júní 1964 Á HVERJUM DEGI út um aUan heim, eru seldar yfir 75 milljón flöskur af Coca-Cola, } sem svala þyrstum, hressa þreytta, létta mönnum skapið og gera störfin ánægjulegri. aiit gengur betur x ~með Coke KÁUPFÉLAG EYFIRÐINGA Ef þér komið til Akureyrar, þá athugið, að f miðbæn- FERÐAMENN um rekum vér: Hótel, Cafeteriu, lyfjabúð, kjötbúð, ný- lenduvörubúð, járn & gjafabúð, búsáhaldabúð og skóbúð Aðeins fá fófmál milll þessara staða. VeriS velkomin til Akureyrar. Kaupfélag EyfirSinga, sími 1700. Símnefni KEA, Akureyri. 25 ÁRA STÚDENTAR Framhald al 8. síðu. Stórmannlega í stofu vora stígur Lárus. Krít og sirkil kunni að nota, sem konungur sinn veldissprota. Árni Þorvalds. leið sem Ijós um lífsins brautir. Enskumaður afbragðsgóður, oft af feimni karfarjóður. Á töflu ritar firna fljótt á franska tungu. Vernharður um öxl sér aftur, í önd býr Svartaskólakraftur. Organ treður Áskell fornt, en fáir sungu Haldinn djúpum trúartrega tignar Lenin bjargfastlega. Breiðfirðingum borinn Jónas brú arsmiður drjúgum lagar myndir mínar, metur þær sem listir fínar! Rist lét okkur hlaupa yfir hestinn hjá sér. Skipun buldi hress og há, hristist skegg á karli þá! Fríðu liði Pálmi hélt til Horna- • fjarðar Las á jökul, ár og engi, öslaði sand í regni lengi. „Meningen er enorsk og grej“ kvað mester Halland. Sína norsku söng í eyra, svei mér, ef ég man þó fleira. Wohl! Einar sendur að sunnan syngur oss fræðin hin: „Ich weiss nich was soll es bedeuten das ieh so traurig bin.“ Fallnir liggja átta — fúnar hold í moldu — lýjast hinir sem lifa lærifeður kærir. — Svífa fyrir sjónum svipir liðins tíma — Horfum saman sjö á himin vorbláan, enn er stund til starfa. Skyldum við öll í skóla glæstum hittast hinum megin? Latnpinn brennur, alltaf styttist ævikveikur. Ljúfur omar iífsins ylur unz Ijósið slekkur hinzti bylur. I.D. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.