Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangnr, Laugardagur 15. ágúst 1953 174. tbl. Reyky íkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Aíþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili. Herflugvél flaug á einum norðan frá Jan Mayen fil Egilsfaða efiir kroppþunga, FEGURÐIN er rúmt hug tak’. Samkvæmt frétt í ,,Sunnmöreposten“, Áia- sundi, er árlega haldin feg- urðarsamkeppni í borginni Skoplja í Makedoníu, og ræSur vogin þar úrslitum, þar cð þar eru þær álitnar fegurstar, sem eru holda- mestar, en hins vtgar taiið skammaryrði, ef stúlka ér kölluð grönn ve-rti, og „mjó ir á!fakroppar“ í litlum met- um! Að samkeppni lokinni er „fegurðardrottningin“ krýnd blómsveig og ekið með bana um götur borgar- innar, og fylgir þao fregn- inni, að biðilsbréfunum rigni yfir hana á eftir. Jú, það væri gaman að sjá dóm nefndina hér um helgina vega þyngstu stúlkurnar og haga úrskurði sínum sam- kvæmt því. En þetta með foiðilsbréfin kynni að verða nokkuð vafa bundið, — og Var iátin lenda þar aí því, aS talið var, að hún kæmist ekki örugglega hingað. Turninn lesðbeindi vélinni með Islsambendfnu. TVEGGJA HREYFLA herftugvél bilaði í gær norður %'ið Jan Mayen og flaug þaðaú til flugvallarins á Egilsstöðum á aðeins einum hreyfíi. Lét flugturninn í Reykjavík hana leijda þar, af bví að mjög vafasamt var talið, að hún næði Keflavíkur- flugvelli slysalaust og hæpið með Melgerðismela. Flugvél þessi er landflugvél inn. En flugmenmrnir muiut ekki hafa þekkt völlinn, a. m'. k. varð flugumferðarstjórnin á Reykjavíkurflugvelli að bafa stöðugt talsamband við vélina og vísa henni þannig á Egils- staði. 90 FLUGVÉLAR Kostaði þetta auðvitað mjög þjónustu flotans af svokall- aðri Neptunsgerð, en þær flug ^ vélar eiga met í lángflugi. FUNDU ALDREI i FLUGVÉLINA j Er vélin var á flugi norðan við Jan Mayen, bilaði annar hreyfillinn, og sendi hún strax j skeyti og bað um aöstoð. Fjór mikla útreikninga og fyrir- ar flugvélar fóru af stað frá. höfn, sem flugumferðarstjórn- Keflavík henni til aðstoðar. | iu leysti af mikilli prýði, enda Flugvélar þessar flugu norð lenti vélin. slysalaust á. Egils- ! ur yfir land, en fundu aldrei t stöðum. Þá voru að sjálfsögðu biluðu flugvél-ina. þar eð þær mikil not að hinum nýju radíó höfðu ekki samband við flug-, vitum, sem búið er að koma uþp. En á sama iíma þurfti flugumferðiarstjórnin að hafa eftirlit með 90 flugvélum á flugumsjónarsvæði sínu. turninn í Reykjavík. VÍSSU EKKI AF EGILSSTAÐAVELLINUM Flugturninn í Reykjavík miðaði strax vélina og gaf þær fyrirskipanir, að hún skyldi þegar stefna á Egilsstaðavöll- er heldur lækkandi Hafnarverkamenn, námumenn, verkamenn í gas- og rafstöðvum halda áfram. VERKFÖLLIN eru nú heldur í rénun í Frakklandi. Hafa verzlunarmenn, bankamenn og tryggingastarfsmenn snúið aftur til vinnu. Einnig hefur þriðjungur starfsmanna neðan jarðar brautanna og helmingur starfsmanna póstsins horfið aftur til vinnu. Þeir. sem halda enn áfram l orðið vart við sig víða í Frakk verkföllunum, eru hafnar- verkamenn, starfsmenn gass og rafmagns menn. og námuverka- LELEG POSTÞJONUSTA í gær báru lögreglumenn út 700 000 bréf pósts. En venju- lega eru borin út um lOVó millj. bréfa á dag. MATVÆLASKORTUR AÐ BYR.TA Matvælaskortur gerir nú VESTMANNAEYJUM í gær. TVEIR bátar héðan eru komnir heim af síldveiðunum fyrir norðan og von er á fleir- ,um. Bátarnir tveir munu. vera farnir á reknetjaveiðar. PÁLL. Nýr knallspymuvöllur vígÖuráAkureyriígær í gærkveldi var vígður á Ak ureyri nýr knattspyrnugras- völlur. Vígsluathöfnin hófst með því að Lúðrasveit Akur- eyrar lék nokkur I.ög. Þá fluttu ávörp þeir Ármann Dalmanns- son, formaður vailarnefndar, Þorsteinn Einarsson íþróttafull trúi og Þorsteinn M. Jónssor,. forseti bæjarstjórnar Þá fóru fram tveir knattspyrnukapp- leikir, annar milli KA og Þórs í ixxeistaraflokki, en hinn milli tveggja ,,old boys“ liða, sem blöðin og knattspyrnuráð höfðu .valið hvort fyrir sig. í dag Hvers vegna gelur KEá self nauðsynjavörur miklu ódýr- ari en gerisl í Reykjavík? armanna á Akurcyri, gerir nýlega sanianburð á smá- söluverði í Reykjavík og á Akureyri. Samkvæmt þeim samanburði er smásöluverð KEA á Akureyri mun lægra en lægsta smasöluverð í fiutni„gSkostnaður er sízí Reykjavik. Munar allt að minni á vörum til Akureyr. þvi emni kronu a sumum ar en Reykjavikur, er hér matvörutegundum. um mjög athygiisverðan Vörurnar, sem Dagur ber verðmun að' ræða. Hvers vegna getur KEA selt nauð Haframjöl 3.20 3,10 Sagógrjón 8,10 5,15 Kartöflumjöl 4,60 4,40 Strásykur 3,20 3,15 Púðursykur 3,20 3,00 Sítrónur 10,59 10,00 Þegar þess er g; ætt, að saman eru þessar: Rúgmjöl Hveiti Lægsta verð Verð í Rvík KEA pr.kg. pr. kg. 2,85 2,30 2,90 2,80 synjavörur miklu ódýrara en gerist í Reykjavík? Að vísu er hér um kaupfélag að ræða. En hvers vegna getur þá ekki KRON selt sömu vörur á eins lágu verði og KEA? Neyðerásland á eyjunum við esfursfrönd Grikklands 9 ríki bjóða aðstoð. Daily Herald vill að Atlantshafsríkin hjálpi. . ÁSTANDIÐ á Ionisku eyjunum við Grikkland var ena mjög alvarlegt i gær. Unnu brezkir o" bandarískir sjóliðar, á- samt eyjaskeggjum, að því að slökkva elda, hjúkra særðum og deila út mat og vatni. Ekki hefur enn verið kastað tölu á þá, er farizt hafa, né heldur alla þá, er særzt hafa. Bretar hafa sent f’eiri her- skip með nauðsynjar til Jón- isku eyjanna. landi. Hvatti franska útvarpið i hefst svo meistaramót íslands í fólk í gær til þess að hamstra J frjlálsum íþróttum á nýja í- ekki matvælum. ' þróttasvæðinu. MIKILL VATNSSKOBTUR Á sumum eyjanna er alger vatnsskortur og hafa brezkir og bandarískir sjóliðar unnið stöðugt að því að eima vatn úr | sjó fyrir eyjaskeggja. 400 LÍK Á CEPHALONI A Ástandið er mjög slæmt á sumum eyjanna. Langverst hefur eyjan Cephalonia orðið úti af verkföllunum. Hafa þeg- ar fundizt þar 400 lík og í höf- uðborg eyjarinnar hafa 250 manns fundizt særóir. Á eynni Gambia eru miklir eldar og hafa brezkir og banda rískir sjóliðar unmð þar að slökkvistarfi. 9 RIKI LOFAÐ AÐSTOÐ Stöðugt lofa fleiri ríki að- stoð og í gær höfðu 9 ríki þeg- ar annaðhvort veitt aðstoð eða lofað henni. Nokkrar flugvélar eru nú á leið til eyjanna og munu þær varpa niður matvælu'm og fatn aði. Bjarni BenJóh. Hafstein o. fh fá lóðir und— ir villur í nyju lúxmhverfi í Oskjuhlíðinni BÚIÐ er fyrir nokkru að skipuleggja svæðið í Oskju- hlíð, austan Reykjanesbraut- ar. Er þegar hafin bygging á einu húsi, en blaðið hefur hlerað, að búið sé að úthluta nokkrum lóðum þarna. Munu það ekki vera nejnir smákarl ar, sem fengið hafa lóðir þarna á bezta stað í bænum, þar sem aldrei verður lokað fyrir útsýnið. Gert er ráð fyrir innan við 20 lóðum undir íbúðir þarua, auk Menntaskólans óg barna skóla. Tvær götur munu liggja þawia £ blíðinni, en ékki er byrjað á gatnagerð eim. Húsið, sem í byggingu er, mun vera eign Jóns Sigurðs- sonar borgarlæknis, en auk lians munu liafa fengið lóðir Jóhann Hafstein og Jón Sig- urðsson slökkviliðsstjóri. — þarna Bjarni Benediktsson, Ekki vantar að íhaldið hreyk ir sér hátt, því að þarna mun verða eitt bezta húsastæði í bænum og ótakmarkað út- sýni. Er þess að vænta, að braggaliverfið þarna verði nú fljótlega iagt niður úr þessu. Hargir bátar á leið sulur fil reknefaveiBa. SIGLUFIRÐI í gær. MIKIÐ vonleysi virðist nú hafa gripið um sig meðal síldar sjómanna og margir bátar halda nú suður til reknetja- veiða. Flestir Akranesbátarnir eru nú að halda suður og einnig Keflavíkurbátarnir. Bátar héð- an, að vestan og austan munu þó flestir halda síldveiðum á- fram. Flestir stærstu bátanna fara austur í haf og munu :.stunda þaí reknetjaveiðar eins og í fyrra. Hér á Siglufirði hefur grip- ið um sig algert vonleysi um síldveiðar, þar eð akkert hefur veiðzt út af firðinum á gömlu miðunum síðan í júlí. S.S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.