Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐ9Ð Laugardagur 15. ágúst 1953 Vendeifð Stórfengleg araerísk kvik- mynd af skáldsögunni „Colomba“ eftir Prosper Merrimee, höfund sögunn- ar um CARMEN. Faith Domerque George Dolenz Hillary Brook Aria úr „LA TOSCA“ sungin af RICHARD TUCKER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn, I AUSTUR- i í BÆJAR Douglas Fairbanks, Glynis Johns, Bönnuð börnum innan 12 ára. Vegna mikillar aðsóknar síðustu daga, verður þessi mynd sýnd enn í dag kl 7 og 9. LOGINN OG ÖRIN Ákaflega spennandi amer ísk ævintýramynd Burt Lancacster Virginia Mayo Sýnd kl. 5. Fjarsfýrð fiygskeyll Þetta er fyrsta myndin, sem tekin hefur verið í hinum leynilegu tilrauna- stöðvum bandaríska hers- ins, mynd af fjarstýrðu flugskeytum, Glenn Ford Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fdsfurdoffsr göfonnar Athyglisverð sæns'k stór- mynd um unga stúlku á glapstigum. Myndin er byggð á sönnum viðburð Maj-Britt Nilson Petor Lindgren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. SONUR ALI BABA Tony Curtis Sý^d klukkan 5. 5 HAFNAR- 9 5 FJARÐARBfð a Skugginn á veggnum Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd samkvæmt saka málaskáldsögunni „Death in the Doll’s House.“ Ann Sothern Zachary Scott Gigi Perreau Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. MargS skeður á sæ. (Sailor beware) Bráðskemmtileg ný amer ' ísk gamanmynd. Aðalhlutverk leika hinir heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis Ennfremur Corinne Calvert og Marion Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 NÝJAÍIÖ 3 Vökumenn! Nachtwache) . f Þessi fagra þýzka mynd með LUISE ULLRICH er sýnd í allra síðasta sinn í dag kl. 5, 7 og 9. 3 TRIPOLIBfð g í skugga dauSans (Dead On Arrival) Sérstaklega spennandi ný, amerísk sakamálamynd txm óvenjulegt morð, er sá er myrða átti upplýsti að lokum. Edmond O’Brien Pamela Britton Lulher Adler Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. ■ i3iiigsia:i Bílamarkaðurinn S s Vantar yður híl? Viljið ^ þér selja bíl? S Leggið vandann í okkar S hendur. \ Bílamarkaðurínn Brautarholti 22 Sími 3673 ■ : : j Tanniækningasfofa I! : mín er opin aftur. ■ ■ ■ • ■ : : : Engilbert Guðmundsson 2 ■ ■ ■ ■ ; tannlæknir. : ■ ■ ■ ■ Njálsgötu 16. K HAFNASFlRÐf -------- t r Dansdroffsiingin Framúrskara'tidi falleg dans og söngvamynd. Aðalhlutverk: Hin nýja stjarna Marilyn Monroe Sýnd kl. 7 0g 9. Sími 9184. ■ ■■■■■■■ .............. Mjög ódýrar « ■ iljósakrónur og lofiijósi : rojA : ■ ■ ; Lækjargötu 10 ■ ■ _ n : Laugaveg 63 : ■ Símar 6441 og 81066 j W q' w UllllHinmimmumin<M...l Nýkomnar Enskar Bækur S s s s s s s s s s s s s s Freschauer: Himmler. S Karaka: Nehru. V Ebon: Malenkow. ^ Robertson: No Trial NoS Error. S Marchall: Jane Hadden. b Jowitt: The strange case of ^ Alger Hiss. ^ Brown: Behind the bam-^ boo curtain. S Trouncer: The Nún. S Johnson: The imprisoned) Splendour. Zehrer: Man and World. Exploration Fawcett. Adlai E. Stevenson: Speeches. S this ^ S S s s Zaiderberg: Anyone can ^ draw. ^ Dobkin: Principles o£ S Figuredrawing. S Agata Christy: Man in theV brown suit. S’apper: Jim Maitland. o. fl. o. fl. Nýjar bækur með hverri ferð. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafnárstræti 4 Sími 4281. BLOM BLOMABUÐIN, Grenimel 12 Opin daglega. Sími 3639. Hafnfirðingar s s Símrnn í Garðarsbúð er ( 9935 Verzlið þar, sem það er ódýrast. Garðarsiwð Hverfisgötu 25. V Háfíðahöld Fegrunarfélags Reykjavíkur í Tivoli 15. og 16. ágúsf 1953. LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST. Garðurinn opnaður klukkan 7 eftir hádegi. Kl. 8,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari Töfrabrögð: Baldur Georgs. KI. 9,30 FE GURÐ ARS AMKEPPNIN HEFST. H 1 é . Kl. 10,45 Töfrabrögð: Baldur Georgs. Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. Kl. 11,00 Kosin „Ungfrú Reykjavík 1953. Dansað á palli til kl. 2. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. a Aðgöngumiðasala á horni Aðalstrætis og Austurstrætis í frá kl. 10 f. h. og í Tivoli frá kl. 2 e. h. S Ð SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST: S Garðurinn opinn frá klukkan 2-—6 e. h. eins og venju- S. lega. Baldur Georgs skemmtir börnum og fullorðnum s með ýmsum listum og töfrabrögðum klukkan 4. s n KI. 8,00 Hátíðahöld Fegrunarfélags Reykja- E Víkur hefjast að nýju. Garðurinn E opnaður. s Kl. 8,30 Lúðrasveit Reykjavíku.r leikur. g Harmonikuleikur: (Guðni Friðriksson. | Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. ;; Kl. 10,00 Tilkynnt úrslit fegurðarsamkeppn- « innar. Hyllt „Ungfru Reykjavík 1953“. S Kl. 12,00 Flugeldar. I o Dansað á palli til kl. 1. - Hljómsveit Baldu,rs Kristjánssonar. g D . . * Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur báða j dagana. — Réttur áskilinn til að fjarlægja þá, sem j reyna að brjóta það bann. s «3 ri Styrkið góðan málstað Fegrunarfélags Reykjavíkur og ;; skemmtið ykkur í Tivoli. ■’ Verði að fresta hátíðahöldu’num vegna veðurs, mun það S auglýst í hádegisútvrpi laugardaginn 15. ágúst. Fegrunarfélag Reykjavíkur. S Holðenzka leíkkonan syngur og dansar í G'T.-húsinu í kvöld. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Carl Bilíich. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. SKT. V i ý V V V s. s. s, s. s> s, s, s> V s. s, s. s. s. ^ s, s, s. s. SKðDÁ varahlutir í Skoda — nýkomnir. Skoda-verkstæðið við Suðurlandsbraut, fyrir ofan SHELL. Tékkneska bifreiðaumboðið. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■anaaaaB■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.