Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.08.1953, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐKÐ Laugardagur 15. ágúst 1953 Sála íómafa. Framhald af .8. síðu. TJNNIÐ ÚR AFGANGSFRAMLEIÐSLU Reynt mun verða, ef tómata- framleiðslan selzt ekki upp, að framleiða úr tómötunum súpur og safa, sem soðitm er niður. Annars. er lítill markaður fyrir slíka vöru hér, og það raun- verulega hreint neyðarúrræði. SALA TIL ÚTLANDA KEMUR EKKI TIL GREINA í sumar eða haust kemur ekki tii greina að selja tómata til annárra landa, vegna þess að nægir ávex'tir fást nú alls staðar í nágranniöndunum heimaræktaðir. HÆTTA A, AÐ TÓMATAR EYÐILEGGISf Hvað um það Verour, sem kann að verða afgar.ps, seinni- partinn. í sumar, éðá haust, er ekki gott að segja, en tómatar geymast illa, og því getur ver- ið hætta á, að> ei+thvað' eyði- leggist. ■ Heisfaramófló Framhald af 8. síðu. þrautinni lýku-r á þriðjudags- ivvöld og verður þá einnig keppt í 4X1500 m. boðíhlaupi. Á mið- vikudagskvöld verður svo keppt í síðustu grein mótsins, 10 000 m. hlaupi. 40 FRÁ REYKJAVÍK Eins og áður segir verða þátt takendur 80 talsins og eru þar á meðal' flestir beztu íþrótra- menn landsins. Frá Reykjavík verða um 40 þátttakendur, flestir friá KR. eða "4, og eru þar á meðal Torfi, Ásmundur og Þórður Sigurðsson. Ásmund ur mun þó aðeins keppa í bcð- hlaupum. Frá Ármanni og ÍR og Keflavík verða 10 keppend ur frá hverju félagi. Má af þeimi nefna þá Guðmund Lárus son og Hörð Haraidsson fré Ar manni, Jóel Sigurðsson og Sig- urð Guðnason frá ÍR og Þor- stein Löve frá Keflnvík. fsfenzkur hæsfaréffar- dómur aiþjóélegf for- TÍMARIT Alþjóðasamhands höfunda birti nýlega í franskri þýðingu dóm þann, sem Hæsti réttur ísiands kvað upp í máii því, er Sigurður Reynir Pét- ursson flutti, gegn Leikfélagi Reykjiavíkur vegna sýninga á „Volpone“ eftir Stafan Zweig. Ágreiningur var um hvort fé- laginu hefði verið frjáls að sýna leikinn eins og að láta þýða hann, og taldi réttur-i nn sýningarnar ólöglegar, enda þótt fyrirvari sá, er ísland setti við inngÖHgu í Bernarsamband ið, hafi heimilað þýðingu og útgáfu ieiksins. Dómurinn vakti talsverða eftirtekt, þar sem hvergi hefur áður verið kveðinn upp dómur um slíkt ágreiningsatriði, enda þótt írland, Japan og Júgóslav ía hafi gert sama fyrirvara og ísland. VINA DELIVIAR ANÐf GESTUR dreng til þess að fella sig við New York á ný, sagði hann brosandi. (Hann hlakkar að mirmsta kosti ekki til að koma Hann ræðu.r þessu alveg, hann Powell, sagði Laurel frænka. Ekkert hef ég á móti þvi. Ég varð einungis dálítið hissa á að þú skyldir biðja um þetta, Liz. Powell sagði: Ég fæ ekki betur séð en að hú'n geti bara haft gott af því, hún Liz, að sleppa bókinni eina kvöldstimd og tala við stúlku á hennar aldri. Þá má ég fara, hrópaði ég himinlifandi. Og vera í nótt í Coberleyhúsinu, sagði ég og hækkaði röddina, til þess að Vyggja það, sem bezt ég mætti, að Brett yrði vís þess- arar ráðagerðar minnar, og hagaði sér eftir því. Ég sá að ha'nn leit upp og horfði á mig. En heyrði hann, hvað sagt var? Það vissi ég ekki. Ég ætla líka að vera hjá henni Brandon í kvöld, sagði ég, og reyndi að vera eins há- vær og mér var uinnt, án þess þó að vekja athygli. Má ég fara strax eftir kvöldmatinn? Strax þegar búið er að þorða? Vitaúlega, sagði Laurel frækna. Sn þú ferð þangað ekki ein. McDonald ekur þér þangað og sækir þig á. morgun. McDonáld var þægilegur fylgdarmaður. Hann sagði ekik orð að fyrra bragði. Oft hafði mér virzt það kostur á honum, en aldrei eins og nú. Við einungis vissum hvort af öðru á leiðinni; meira var það ekki. Hafið hvarf okkur sý'n- um. Einhvers staðar í fjarska heyrðist klukknahringing í afskekktu sveitaþorpi. Ég hafði gott næði til jþess að 1 19. DAGUR hugsa. Desandanum kann að virðast, að úr því að ég átti annan eins föðu,r, þá hefði ég ekki þurft annað e'n að fara til hans, tjá honum vandkvæði mín og hljóta samúð og huggun. En þessu var ekki þannig varið. Gat ég farið til Powell og sagt honum, hvers vegna ég í raun og veru var að fara til hennar Brandon? Ekki gat ég gert það, því ef hann heyrði sögu hennar, þá myndi ihann ekki hafa látið það viðgangast, að sá kven- maður dveldi deginum lengur í nágrenni við okkur. Gat ég tjáð ho'num frá leynilegum heimsóknum Bretts bróður míns til þessarar konu? Ekki heldur. Það yrði ekki gert nema meS því að kasta rýrð á nafn Connie Coberley, og það vildi ég sízt af öllu láta henda mig, hvað sem á dyndi. Við ókum þegjandi u.pp með fljótinu og ég var að hugsa um það, að ég gæti í raunimn sjálfri mér um kennt, hvernig komið var. Ég hefði aldrei átt að haga mér eins og ég gerði; aldrei átt að fara inn. í her- bergið hans Bretts, þótt ég vissi, að hann væri þar ekki á næturnar, og aldrei átt að lesa bréfið frá ,honu,m Connie, þótt hún fengi mér það. Hversu miklu væri mér lífið léttbærara, ef ég ekkert vissi um það, að hann Brett væri ekki á sínum stað á næt- urnar? Að ekki sé talað um það, hversu allt léki í lyndi fyrir mér, ef ég hefð aldrei fengið vitneskjui um jþað, hversu heitt hann Connie elskaði hana Brandy. Hesturi'nn nam_staðar. Mc- Donald sagði: Þá erum við hér, ungfrú Blizabeth. Hann jGunnlauaur Þórðarson s ^ héraðsdómslögmaður ) S Aðalstr. 9 b. Viðtalstími S S 9,30—11. — Sími 6410. ) Höfum opnað ÚTIBÚ frá Raftækjavinnustofu okltar í Reykjavík að Hlíðavegi 22, Keflavík. Önnumst alls konar rafmagnslagnir og viðgerðir á raf magnstæk j um. Snæfjós h.f. Aðalstræti 16, Rvk. Hlíðaveg 22, Keflavík. Garðar Bergmann rafvirkjameistari. Kristinn Björnsson rafvirki. Ulboð Tiiboð óskast í að byggja tvö hús við Lynghaga fyrir Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Lands- banka ísland. Teikninga og útboðslýsinga skal vitja í Landsbankann (inngangur um vesturdyr, fund- arherbergi á efstu bæð) þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 4—7 e. h. gegn 100 króna skilatryggingu. Félagsstjórnin. stökk niður úr ekilsætinu, teygði sig upp í vagninn á ný og náði í töskuna mína. Ég hraðaði mér að taka við henni. Kærði mig ekkert um það að ha'nn McDonald kæmi upp á tröppurnar. Það var ekki gott að vita hvernig á móti okkur yrið tekið. Ég skal koma með þér upp að dyrunum, u,ngfrú. Ég skal bera hana fyrir þig. Nei, nei, McDonald, sagði ég. Ég rata svo vel og hún er ekkert þung. Góða nótt. Ég hraðaði mér í burtu frá honum. Ég heyrði hann tauta eitthvað jí mómtælasky'ai en sinnti því ekki. Ég sá hann snúa hestinum við. Mér létti stórlega. En hættan var ekki enn liðin hjá. Bara að ég kæmist upp á tröppurnar, áður en Brandy kæmi út á móti mér. Þá yrði McDonald kommn svo langt, að hann myndi ekki heyra, hvað okkur færi á milli. Ég flýtti mér eins og ég gat upp á veröndina fyrir framan aðaldyrnar. Enn þá kom enginn út. Nú var ég komin að dyrunum. Þar gaf ég mér tíma til pess að nema staðar og kasta mæðin'ni. Líka þurfti ég að hugleiða, hvað nú skyldi til bragðs taka. Hvað var helzt viðeigandi að segja, þegar maður kom í ókunnugt hús að ástæðulausu og mælt- ist til að fá að vera yfir heila nótt? Og þar sem ég stóð þarna þá heyrði ég eitthvað, sem læsti sig gegnum merg og bein, og ég heyrði mér til óbærilegrar skelfingar að það var mannsrödd. . Karlmanxis- rödd, hás af reiði; og hún kom ininan úr húsinui. Ég hljóp norður fyrir húsið af því að þar var gluggi, sem náði frá gólfi upp undir loft, og ég sá inn í dagstofuna í Cobeley- húsinu og hélt niðri í mér and anum. Og þar sá ég í bjarman u,m frá kertaljósi að maðurinn frá Norður-Karólínu var imni og að hann var að-myrða hana Brandon. Stórar krumlurnar hans læstu sig um hálsinn á henni. Og líkami hennar, sem ég í fyrstu sá streytast á móti upp á líf og dauða, varð allt.í ei'nu stífur og kyrr. Ég henti frá mér litlu tösk- unni minni og hljópp æpandi og veinandi á hjálp, ekki í neina ákveðna átt, heldur bara eitthvað frá húsinu. Og af því að það var að sjálf- sögðu léttara að hlaupa undan brekkun'ni, þá gerði ég það, án þess að gera mér ljóst, að í þá átt var stytzt til manna. Undan brekkunni hljóp ég og nálgaðist Spurney-húsið óð fluga. Einu sinni datt ég; skrönglaðist á fætur svo fljótt sem ég mátti og æpti á hjálp. Ég ciam ekki staðar fyrr en fyrir framan dyrnar og hún flaurt upp og fram hjá mér ruddus't (þau frú Shieldstone og gamli maðurinn. Og þótt okkuy færu engin orð á milli, þá vissi ég að þau voru á leið til Coberley-hússins. Ég hné niður, gersamlega örmagna. Unga stúlkan kom utan úr myrkrinu. Tippy hallaði sér upp að henni; notaði hana Dra-viðííerðlr. Fijót og góð afgreiðalsj GUÐL. GÍSLASON, Laugavegl 63, ifmi 81218. SmurtKrauS of£ snittur. , Nestisoakkar. Ódýrast og bezt. Via- ; eamlegast pantið ffltl 1 fyrirvara. MATBAKINN Lækjargöto V. Sími 80346. Samúðarkori Slysavarnaf élaga f ilanðs • kaupa flestir. Fáðt b|i j ílysavarnadeildum cmj land allt. 1 Rvlk 1 hann-| yrðaverzltminni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór-j unnar Halldórsd. og ekrif- atofu félagsins, Grófin l.| Afgreidd i slma 4897. Heitið á slysavamafélagiE.! Það bregst ekki. Nýla sendf- bflastöðin hX hefur afgreiðglu 1 Bæjtr-! bílastöðinni í Aðalatræti | 16. Opið 7.50—22. Á! sunnudogum 10—18. - Sími 1395. MfnnlngarsDlofð B arnaspítalasj óða HringfiM eru afgreidd 1 Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 18 (áður verzl. Aug. Svenfi- sen), i Verzluninni Victor, Laugavegi 33, Holt*-Apó- teki, Langholtgvegi 84, Verzl. Álfabrekku við SuS- urlandsbraut, og Þorete'né- búð, Snorrabrauí @1. Húb og íhúðir af ýmsum atærðom s1 bænum, útverfum bæþ • arins og fyrir utan bse-í inn til sölu. — Höíuna; einnig til sðlu jarðir, 5 vélbáta, bifreiðir @g| verðbréf. I ;«r Nýja fastelgnaialan. » Bankastræti 7. | S'ími 1518- | fyrir hækju. Og þar sem hún þess vegna -gat ekki komist hratt fram hjá mér, þá sagði hún u,m leið og þau hurfu fram hjá mér og inn í myrkrið í húsinu: Við vorum öll sof- j andi. Þess vegna voru þau svona sein til. Ég var of máttfarin til þess að geta svarað n.okkru. Þarna iá ég á frosinni jörðinni og safnáði kröftum á ný. Ég hugsaði um Connie og bað þess heitt og innilega, að Brandon lifði. Og það Ieið löng stund þangað til ég gat dregiz tá fætur og stauiazt á ný upp að Coberleý-húsinu. Ein rúðan í síða glugganum var opin, svo að ég gat gengið beint inn í dagstofuna. Brand-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.