Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 3
í*r!Sjudagur 16. marz lf)S4 ALÞÝÐUBLAÐEÐ e&r Ú Útvarp Reykjavík. 20.30 Erind'i: Ríki og kirkja (Gísli Sveinsson kirkjuráðs- maður og fyrrum sendi- herra). 21.05 Tónleikar Sinfóníuhljóm sveitarinnar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Arni Kristjánsson. Píanó- ikonsert nr. 4 í G-dúr .eftir Beethoven. .21.40 Passíusálmur (26). 22 Framhald hljómsveitartón- leikanna í Þjóðleikhúsinu: Sinfónia nr. 6 í F-dúr (Past- oral-sinfónían) eftir Beet- hoven. KROSSGATA Nr. 617 Lárétt: 1 lofttegnud, 6. ferð, 7 jarðeignir, 9 tveir samstæðir, 10 lofttegnud, 12 þögul, 14 vindur (kenning), Aö fugl, 17 . landslag. Lóðrétt: 1 samkvæmisklæðn. aður, 2 uppspretta, 3 hrind, 4 ihvíla, 5 mannsnafn, þf. 8 á- 'breiða, 11 heysæti, þí. 13 sendi boði. 16 tveir eins, Lausn á krossgátu m\ 616. Lárétt: 1 glaumur, 6 ina. 7 Asis, 9 dð, 10 rok, 12 lá, 14 særð, 15 Ems, 17 gaspur. Lóðrétt: 1 glaðleg, 2 agir, 3 sní, 4 und, 5 raðaði, 8 SOS, 11' ikæíu, 13 áma, 16 ss. Afheut Alþýðublaðinu: Áhelt. á Strandarkirkju frá N. N. kr. 10,00. KiNNIgÁEOKNINE Vettvangur dag&ins .ct——« PE— Skólastjórinn fylgdist með börnjinum. — Furðu- leg saga um lántökur, afföll og vexti. f TILEFNI ummaíla minna,! um skíðaferðir barnanna og hrakninga þeirra, sem birtust1 hér á sunnudaginn, hefur skóla stíóri gagnfræðaskólans við' ( Hringbraut, komið að máli við mig. Hann segist hafa fengið við og við fregnir af börnun_ | um, en þau voru smátt og I smátt að. koma til bæjarins um kvöldið og nóttina. Kvaðst hann hafa setið við símann í allt að sex klukkustundir og , svarað fyrirspurnum áhyggju- samra foreldra um ferðalag ( harnanna. Hins vegar sé það j rétt, að lögreglan hafi eliki haft fregnir af þeim. GRAMUR skrifar: „Eg fór á | fund bankastjórans og var með víxi'l gulltryggðan, 1. veð í fast ‘ eign og sterk nöfn. Eg fékk fljót og greið svör: „Við.kaup- um ekki víxla af þessu tagi.“ EG FÓR VONSVIKINN út og ráfaði í öngum múnum nið- ur í afgreiðslusal bankans. Þar hlammaði ég mér niður á stól og fór að hugsa. Til hvers eru þessir bankar? Eg er með gull- tryggðan víxil og mér er neit. að? EG GÁÐI í kringum rnig og sá þá kunninga minn, er starfar hjá ákveðnu firma hér í bæ, Hann kom og heilsaði mér, sá víst að illa lá á mér. Spyr hann mig hvort eitthvað sé að, já, ég hélt nú það, mig vantaði aura og þá allmikla. Hann spurði mig nánar um þetta og sagði ég bonum allt af létta. Tjáði hami mér þá, að hans | firma gæti kannske greitt úr Þökkum innilega auðsýnda. samúð pg hluttekningu vííí andlát og jarðarför dóttur minnar og systur LILJU GUÐRÚNAR FRÍÐRIKSDÓTTUR Grettisgötu 79. Lílja Þórðardótíir. Huída Friðriksdóttir. þessu. og lánað mér upphæð- ina til nokkurra missera gegn svona gulltryggingu, en bætti j hann við, þú færð aðeins út-' borga sjö tíundu hluta af lán-1 inu og er það með 10% árs-' vöxtum. HVAÐ verður þá af þremur tíundu hlutunum. Jú, við tök- um það í afföll, þú skilur, fyrir ómak og' áhættu. En, s'egi ég, blaðið er gulitryggt, afföll af gulltryggðu láni, hvað er þetta eiginlega? EG .ORÐLENGI þetta ekki; meir. Við skildum í bankanum, j ég í æstu skapi og önugur, hann j hins vegar hinn rólegi og ör_! Hggi forretningsmaður. Og dag j inn eftir var ég með sjö tíundu hlutana í höndunum af fyrr- greindu láni, en þrír tíundu fóru í ómakslaun til lánveit-1 enda og fyrir áhættu hans að : lána út á hið gulltryggða plagg j mitti 10% ársvextir dregnir frá j við útborgun. lánsins. EG FEKK í STAÐINN Ijóm andi fallega ávísun á hlaupa- reikning.í ákveðnum banka. — Labbaði ég þangað. Starfsmað ur sá, er tók við ávísuninni, klóraði séy bak við eyrar og labbaði burtu með hana, þarf ég að bíða lengi, spmði ég. Augnablik, sagði pilturinn, og rétt á eftir var ávísunin kom- iu til vjaldkera og ég labbaði burt með mína aura, sem eigi voru nú meira en tveir þriðju upphæðar þesrs ábyrgðarskjals, er ég hafði undirritað og verð (Frh. a 7. síðu.) UR OLLUM I DAG er þriðjudaguiinn 16. ínar/. 1954. Næturlæknir er í slysavarð- stofunni, sími 5030. Nætm-vörður er í Laugavegs apóteki, sími 1618. FLUGFERÐIK F’Jugfélag ísiands: Á morgun vexður flogið, e£ veður léyfir, til Akm-eýrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands <syg V estma n n aeyj a. S KIPAFK E T TIR SkiiKuIeijd SÍS. M.s. Hyassafell er á Akra- nesi. M.s. A.rnarfe)l er í Reykj.a vik. M.s. Jökulfell fór frá Ryík 12. þ. m. áleiðis til Éeykjavík- «r. M.'S.. Ðísaríell er á Þórs- höfn. M.s. Bláfell átti að iárá, frá Rotterdam í gærkveldi á- leiðis til Leith. Eimski». Brú: ioss fór frá Rotterdam 11/3, vir væntanlegur til Rvík u.r í g Dettiföss íór frá Hull 1.2/3, \ ar væntanlegur til Rvík :ur í gærkveldí. Fjallfoss kom tíl Reykjavíkur 14/3 frá Flat- eyri. Goðafoss kom til Reykja- víkur 13/3 frá New York. Gull foss íór frá Reykjavík 13/3 til Hairiborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Vent- spils 15—20/3 til Roykjavík- ur. -Reykjafoss fór frá Siglu- firði 14/3 til Hamborgar, Ant- werpen, Rótterdam, Hull og Reykjayíkur. Selfoss fór frá Keflavík í gærkveldí til Rvík- ur. Tröllafoss kom til New York 12/3, fer þaðan til Rvík- ur. Tungufoss heiúr væntan- lega farið frá Saníos í gær til Recife og Reykjavikur. Vatna- jökull lestar í Ne.w York um, 18/3 til Reykjayjkur. Hanne Skou lestar í Kaupmannahöfn og Gautaborg 15—18/3 til Reykjavíkur. .Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer á fimmtudaginn vestur um land í hringferð. Esja fer frá Reýkjavík kl. 20 í kvöld aust- ur um land í hringferð. Herðu breið er í Reykjavík og fer þaðan á fimmtudaginn austur um land til Þórshafnar. Skjald brerð er á Húnaflóa á suöur- leið. Þyrill er á Breiðafirði á vesturleið. F U N D I R Húsmæður! Munið fund Húsmæðrafélags R-eykjavíkur annað kvöld kl. 8,30 í Borgartúni 7. Þar verða rædd mörg áhugamál heim.il- anna, svo sem mjólkurheim- sending, sjúkrásamlagið, kjöt og ávextir. — * — DAGSKKÁ neðri deildar alþingis þriðju- daginn 16. marz 1954, kl. 1,30: 1. Sala jai-ða í opinberri eigu. 2. Fyrningarafskriítir. 3. Eignarnám, erfðafesturótt- indi í Dalvíikurhreppi. 4. Fuglaveiðar og íuglafriðun. 5. Vátryggingarfélög fvrir fiskskip. 6. Atvinna við sigiingar. D A..G S K R A efri. deildar alþingis þriðjudag' inn 16. marz 1954 ltl. 1,30: 1. Búnaðarbanki ídands. .2. Skipun læknishéraða. 3. S.kipun Iseknishéraða. Félsgsíif Skíðamót Reykjavíkur 1954 Jxefst með keppni x svigi karla, kvenna og drengjá í öll um flokkum n.k. sunnudag 21. j þ.m. Þátttaka tilkynnist Ragn- ari Þorsteinssyni'fyrir kl. 5 n.k. fimmtudag. Mátstjórnm, tekur á móti spariíé félagsmanna til ávöxtunar. Afgreiðslutmii alla virka daga irá ,kí. 9;—12 og 13—17 nema íaugardaga kl. 9 f. h. til. kl. 13, •j .1; MÓTTAKA ÍNNLÁNSFJÁR er auk þess á bessum stöðum: Borgarhólsbraut 19, Kópavogi; Langholtsvegi 136; Þverveg 2, Skerjafirði. Vegamótum, Seltjarnarnesi; Barmahlíð 4. Búðin verður lokuð i nokkra claga vegna við- gerðar. vífnaðarr^riMfet I baráttunnt við válynda og vætusama sumartíð hafa KEILJS hcyþúrrkunarblásarar staðið sig með ágætum, Týær stærðir fyrirliggjandi. Bryimingartæki okkar eru þegar orðin vel þekkt um )and allt, Ivlunið! Ekki er ráð.nema í tíma sé tekið. Við þurfum fyrirvara til íramleiðslunnar. . Síniar 6500 og 6556

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.