Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. marz 1954 SEÐ og LIFAÐ ilfSXtYNolA .• MANNRAUHtrt • SftNTYRÍ Marz-heftið er komið út, 36 síður, 8 myndir, 10 greinar. EFNI: í dagi'enningii, smásaga eftir Chaplin. Raunasaga sundkappans og konu hans, eftir Bennet Haye. Úlfurinn einmana, ævisaga Hróa hattar Bandaríkj- anna, eftir Kenneth King. Vinur á raunastund, eftir Georgetíe Kell. Gamli maðurinn og hin unga brúður hans. Hvað varð um Glöru Burgh? Græddi milljónir í spilum. Örlög fjárhættuspilarans. Ég hafði gefið upp alla von, eftir Helen Haves. Skammbyssa í hendi fagurr ar konu. Hvernig blaða- maðurinn bjargaði lífi sínu. Svona er listamannalíf stundum. Saga af Ethel Barrymore og manni hennar. Fjöldi smágreina, mynda og annarra frásagna. — Allt sannar sögur af lífsreynslu, • ma’nnraurum og ævfmtýr^' um. Arthur Omre: HROLFSEYJARM Sakamálasa Ms. Fjallfoss fer frá Reykjavík, fimmtudag jnn 18. marz kl. 12,00 á mið- nætti til Vestmannaeyja ,Bel- fast, Hamborgar, Antwerpen, Rotterdam og Hull. Viðkoma í Hull á útleið fell ur niður. H.F. Eimskipafélag íslands. Sí* Sfyrkur tfl náms í finn- fandi. MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTI Finnlands hefur ákveð- ,ið að veita íslendingi styrk, að fjjárhæð ,245 þúsund mörk, til háskólanáms eða ramrsóknar- starfa í Finnlandi veturinn !54 --k55. •Þeir einir koma til greina í. þessu sambandi, er lokið hafa háskólaprófi eða stunda nám við Háskóla íslands. Sá er styrkinn hlýtur, skal' dvelja minnst átta mánuði í Finnlgndi, þar af a. m. k. fjóra við háskólanám og vera kominn •til Finnlands fyrir lok janúar- mánaðar 1955. Hugsanlegt er, að styrknum verði skipt milli tveggja, er þá dveldu í land_ inu í fjóra mánuði hvor, þar af a. m. k. tvo mánuði við háskóla nám. , Þeir, sem hug hafa á að fá styrk þennan, sendi umsóknir hingað fyrir 8. apríl næstk. á- samt afriti af prófskírteinum og meðmælum, ef til eru. ur sinni og tengdasyni og kvatt þau. Þá hafði farangur hans enn á ný verið rannsakaður vandlega, svo og herbergið hans í hótelinu/ hátt og lágt. Gamli maðurinn var á gangi. niður eftir Karl Jóhanns göt_ unni; dálítið langur og slána- legur; hrukkóttur í framan en þó útitekinn og ekki óhraustleg ur. Hann hafði stóran hitabelt- ishatt á höfðinu. Grásprengt hár ið, þykkt og fallegt, sem hann 'Webster öfundaði hann svo mik ið afð gægðist niður undan hatt inum í vöngum og á enni. Stef ánsson. horfði upp í heiðbláan himininn og brosti af yellíðan tilhlökkun. Þarna var hann í þann veginn að rætast, draum- urinn, sem hann var húinn að dreyma í.meira en fjörutíu ár. Fólk á leið til vi'nnu sinnar leit við honum og öfundaði hann, þennan ferðamann, sem annað hvort væri að fara til landa hinnar eilífu sólar eða kom.a þaðan, einungis til þess að fara þangað strax aftur. Það var panamahatturinn, sem. gef hon um þennan svip, svip langferða mannsins. Það var að vísu ekk ert sérstætt fyrirbrigði á göt- um Osólar um þetta leyti árs að sjá mann á ferli með panama- hatt,,en vakti þó ávallt nokkra athygli. Það var hálftími þangað til lestin átti að fara, þegar Wéb- ster ásamt tveim öðrum mönn- um stigu inn í klefann hans Stefánsson í járnbrautarlest- inni. Stefánsson þaut upp af bekknum við komu þeirra, bað aði út öllum öngum og hrópaði í örvæntingu: í guðs bænum, herra Web_ ster. Þér ætlið þó ekki að hindra mig í að fara? Þér meg- ið það ekki. Fyrir alla muni, gerið það ekki. Webster fullvissaði hann um að það væri alls ekki ætlunin að jheftk för hans. Allt um það yrði hann að biðja um leyfi til þess að mega leita á honum formsatriði einungis, skiljið þér. Webster endurtók, að sér þætti fyrir því að verða að' biðja um þetta. Og það væru ekki duttlungar einir, að hann færi fram á þetta, heldur fyrir sjíipun-frá æðri stöðum. Stefánsson glápti ringlaður og ráðþrota.en fylgdi þeim þó sjálfviljugur fram í snyrtiher- bergið. Aðstoðarmen'n Websters rannsökuðu hann vandlega og höfðu hraðar hendur. Þeir fundu ekkert. Það næst báðu þeir hann um lykla á farang- urstöskiim haris. Webster endur tók afsakamir sínar. Kvað sér þykja leitt að ger*st svona nær göngull, en hjá þvi yrði ekki komizt. Stefánsson rétti þeirii lyklana skjálfandi hendi. Hann sagðist með gleði geta fyrirgefið hon- um. Látið í Ijósi þakklæti. sitt til hans og lögreglunnar fyrir góða meðferð í fangelsinu fyrr- um og tillitssemi í einu og öllu. 29. DAGUR í því datt Webster panama. hatturinn í hug. Hann seildist upp á hillu og tók liann niður. Jafnskjótt réðst Stefánsson á hann með klóm og kjafti. Hann skrækti eins og villidýr, froða vall úr munni hans. Þeir urðu að setja hann í handjárn. Hann gat ekki staðið.- Þeir báru hann út. Loksins er ég kominn á spor, tautaði Webster. 14. Webster efaðist ekki um að í þetta skipti var látæði Stef- ánssons engin uppgerð. Hann hafði fulla ástæðu til' þess að vera hræddur. Hann lét öllum illum látum. Reyndi að bíta og klórá, skrækti og öskraði. Web- ster gerði allt, sem honum datt 1 hug til þess að róa hann, fyrst ásamt lækni og síðan einn sér. þegar það stoðaði ekki, en allt kom fyrir ekki. Það voru von-j brigðin, sem ollu Stefánsson' sýnilega mestum kvölum. Óska ( draumurinn, sem rétt hafði verið að rætast, gersamlega eyði lagður; vonirnar brostnar, loft- kastalar' hrundir til grunna. — Webster var syo mikill mann_ þekkjari, að hann þóttast vita að Stefánsson myndi vinna ým- islegt til, ef honum væri gefin einhver von um að geta í ekki mjög fjarlægri framtíð fengið óskir sínar uppfylltar um la'ng: ferðalag til framandi landa. Því var það, að hann reyndi að fara samningaleiðina við karl- inn. Þeir voru ekki margir, sem komust lengra eftir þeim leið-. um í fangaklefanum heldur en Webster. Hann sagði: Eg skil yður svo mætavel, herra Stefánsson. Hlustið þér nú bara á mig: Eg vil nefnilega hjálpa yður. Trú- ið mér. Þér skulið fá að kom- ast til Kenva, þrátt fyrir allt. Stefánsson reis upp við dogg ,og varð allur eitt spurningar. merki. Gerið ekki gys að mér, herra Webster, kveinaði hann aumkunarlega. Gerið ekki gys að niér. Eg skal ekki gera gys að yð- ur, herra Stefánsson. Það er f jarri mér að gera það. Það ein; asta, sem ég get ekki hjálpað yður með,.eru peningar. Stefánsson bandaði frá sér, með hendinni, eins og til þess að segja að peningar væru nú heldur ekki svo mikils virði fyrir sér. Ekki einu sinni þótt hann þyrfti að komast til Ken- ya. Bara ef hann yrði látinn lauS. Webster sagði: Híustið >nú vel á mig, herra Stefánsson. Hann notaði ennþá „herra“, — enda þótt hann væri að tala við grunaðan afbrotamann. Allt og sumt, sem ég fer fram á, er nákvæm og sönn játning, fullkomin skýrsla í öllu, smáu og stóru. Þér hafið aldrei ver- ið dæmdur ður. Með slíka játri- ingu í höndum treysti ég mér Ora-viðgerðir. j Fljót og góð afgreiðsla. s S ) GUÐLAUGUR GÍSLASON, ^ * Laugavegi 65 ^ til að tala máli yðar við sak- sóknarann. Eg heiti að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að þér fáið vægan dóm. Og eins og málin standa, þá leyfi ég mér að fullvissa yður um það, að mér^nun takast það. í þessu tilfelli hefur það mikið að segja, að peningarnir eru komnir til skila. Mjög mikið. Eg' skal reyna að færa yður til málsbóta, að þér hafið í sjálfu sér ekki verið að flýja með pen ingana, heldur frá umhverfi, sem var að gera yður lífið ó_ bærilegt. Hvað finnst yður um þetta? Steíánsson kinkaði kolli, en sagði ekki orð. Þetta á ekki að þurfa að taka langan tíma. Málið verður tek ið fyrir á grundvelli jáiningar- innar, sem þér verðið að fá mér í hendur. Og sú játning verður að vera undanbragðalaus og afdráttariaus. Ef hún verður: það ekki, þá hafið þér heldur engan möguleika til þess að fá skjótan og vægan dóm. En nátt úrlega er það yðar að ákveða hvað þér gerið í þessu efni. Eg' gef yður aðeins þetta góða ráð: Gerið játningu,, málið verður tekið fyrir án tafar, þér dæmd- Ur fljótt og fáið vægan dóm; eftir það getið þér ferðast hvert sem þér óskið, yfirvald- anna vegna. Þér vitið, að varð- haldsvistin síðan í fyrrahaust og fram á síðastliðið sumar verður dregin frá þeim tíma, sem þér kunnið að verða dæmd ur til þess að sitja inni, og kannske þurfið þér elikert að sitja inni. Og auk þess gerið þér þáð, sem í yðar valdi stendur til þess að upplýsa mál, sem okkur að öðrum kosti gengi erf iðlega að fá botn í. Það er víst, að þér verðiS látnir njóta þess,; ef þér verðið okkut að liði £ því efni. Það er ýmislegt, sem lögreglan þegar veit. Málið upplýsist fyrr eða seinna, á því er enginn vafi. Spurningin er aðeins um það, hvernig’ hægt er að flýta fyrir því, og víst; er^að það er engum til góðs að; það'dragist mjög á langinn, sízt þeim, sem við það eru á ein- hvern hátt riðnir, því illu er bezt af lokið, eins og þar stend- ur. Eg hef sterka J.rú á því, að' þér gætuð orðið okkur að mfeiu liði, og það bezta er, að um leið væruð þér að vjnna að eig- in hag. Stefánsson vildi fá trygg- iugu fyrir því, að dómur gæti gengið strax í máli hans og að' dómurinn yrði vægur. Webster var allt of mikill raunsæismað- ur og of heiðarlegur til þess að hliðra sér hjá að ge£a nokkur ákveðin fyrirheit i því efni, þar sem það var ekki í hans valdi. Hin eina, sem hann gat gert, var að lofa því að taka málstað Stefánssons að svo miklu leyti sem það samrýmdist skyldum hans sem embættismanns. Það kemur stundum fyrir, að þeir hlusta á mig, herrarnir, sem Sími 81218. Samúðarkorf s ■1 s s SlysavarsiaíðJ&gs íslar;ás( kaupa flestir. Fást hjá ( slysavamadeildum ura s land allt. í Rvík 1 h&nn-S yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og skrif-S stofu félagsins, Grófm l.j Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagiQ ^ Það bregst ekki. DVALARHEIMILI ALDRADRA SJÓMANNA Minningarspiöíd fást hjá: íj Veiðarfæraverzl. Verðandi, j Ssími 3786; Sjómannafélagw S Eeykjavíkur, sími 1915; Tó- * Sbaksverzl Boston, Laugav. 8, • Ssími 3383j Bókaverzl. Fróði, ? I SLeifsg. 4, sími 2037; Vcrzl. j VLaugateigur, Laugateig 24, j i ^sími 81666; Ólafur Jóhanns-( j -son, Sogabletti 15, sími^ S S' 3096; Nesbúð, Nesveg 39. S. í HAFNARFIRÐI: Eóka-S ( verzl. V. Long, sími 9238.$ Nýja sendi- - bílastöðin h«f. s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-) bílastöðinni í Aðalsfræti^ 16. Opið 7.50—22. Ás sunnudögum 10—18. — S Sími 1395. S S s s s s s s s s s s s s s Barnaspítalasjóða Hringsin*^ eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, .Aðalstræti 12^ (áður verzl. Aug. Svend-\ S sen), í Verzluninni Victor,^ S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ $ teki,, Langholtsvegi 84, s S Verzl. Álfabrekku við Suð-S | urlandjsþraut, og Þor»teiu*-S Jbúð, Snorrabraut 61. MínEiinMarsplöfd Smurtbrauð og snittur. Nestispakkar. Ödýrast og Jbezt. Vin-) samlegasr pantið œeð fyrirvara. MATBARINN Lækjargötn K. Síxni S034t. Hús ogíhúðir «1 ýmsum stærðum i ) bænum, útverfum i *jf.? arins og fyrir utan hae-b ínn til sölu. — HftfumJ einnig til sðln jarðir, • vélbáta, verðbréf. bifriiðlr og? Nýja fasíelgnasal*ss. Bamkastræti 7. Sími 1518. mæ it ujcj .ufKÖ'Y; nofj ifihUio Jjj xgfeil lilig jnugnóD 1 -JO'ítj zasií iO.ænuiiIod 'osv ösiti t ! i ;'UU!/!Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.