Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. raarz 1951 ALÞÝÐUBLAÐEÐ Á SIJMRIN rek-ur Gaillard nokkrar minjagripaverzlanir á Ibaðsíröndinni við Nice, en aðr ar árstíðir stundar hann ýmis konar brask, og er það ekki allt lögum samkvæmt. Samt mun honum ekki enn haí'a heppnazt að leika jafn laglega á nokk- urn náunga eins og hinn unga 'barón, Scipion du Rouse de Beaujen, én viðskipti þeirra áttu sér stað fyrir fjórurn ár- um. Það var vorið 1950, að bar- óninn hafði afráðið að flýja til Bandarrkjanna, þar eð hann, óttaðist, að kommúnistarnir myndu ná öllum völdum. í Ev- rópu. Og enda þótt hann væri maður vellauðugur, vildi hann gjarnan tvöfalda auðæfi sín, áður en hann færi, og helzt fyr Irháfnarlítið. Þess vegna sneri hann sér til Gaillard, ,sem allt- af var til viðtals, þegar um eitthvert brask var að ræða, — og það kom líka brátt í Ijós, að þeir skildu hvor annan til hlít- ar. Og svo einkennilega vildi til, að Gaillard hafði tök á ein- mitt því tækifæri, r.em barón- inn var að leita. ÚRANÍUM TIL FRANCOS Einn af „viðskiptavinum11 Gaillards, Jacques nokkur Al- berto, sem starfaði í landa- mæralögreglunni, var einmitt um þetta leyti önnum kafinn við að leysa merkilegt viðfangs <efni. Það var í því fólgið, að smygla dálitlu magni af úran- íum út úr Austur-Þýzkalandi, og stóð til að selja það stjórn- arvöldunum á Spáni, „síðasta virki andkommúnista í Ev- rópu“, eins og Gaillard sagði. Hver og einn, sem tæk'i þátt í jþessu, mundi ekki aðeins vinna að björgun Vestur-Evrópu, heldur átti hann og víst að þeir peningar, sem hann lagði í fyr Jrtækið, hlytu að tvöfaldast, — eða- jafnvel þrefaldast. Hins vegar þorði Gaillard ekki að ábyrgjast það, að svo komnu máli, að baróninn fengi að taka þátt í þessu leynibralli, — en hann ætlaði samt sem áður að lala máli hans við Alberto. — Alberto lögregluforingi var glæsilegur maður, um það bil hálffertugur. og auk þess sem hann hafði hlotið afreksmerki and s töðuhreyfingar i nnar, bar hann og hið éftirsótta heiðurs- merki Croix de Guerre. Hann skýrði baróninum og hinni 'ungu og fögru kouu hans frá hinu leynilega fyrirtæki, eins og það var ráðgert. Það var leyniþjónustan franska, sem að pví stóð, en þar sem stofnun Sameinuðu þjóðanna gat ekki beitt sér fyrir framkvæmd þess opinberlega, gat hún held ar ekki lagt fram það fé, sem ti'l þeirra þurfti. Eyrir bragðið var lögreglan tilnevdd að taka einkalán, að upphæð tíu millj- ónir franka, — eða rúmlega ©00 þúsund krónur, til að greiða með kostnað við fyrstu sendinguna. Gæti nú baróninn lánað þessa fjárupphæð og komið þessari úraníumsend- :ingu til Spánar, mundi spánska ríkisstjórnín greiða honum seytján milljónir íranka fyrir vikið. svo að gróði barónsins mundi nema fimm hundruð þúsund krónum. RTJSSAR Á HNOTSKÓM ... En einn alvarlegur hængur var á þessu öllu saman. Rúss- meskir njósnarar höfðu komizt •á snoðir um hvað til 'stæði, og þess vegna varð að haga öllum ■^■^■^■^■^ frá áformi þeirra. Nú yrðu þeir S KJARNORKAN hefurS Því að vera hálfu varkárari en ^gert úraníummá.'minn gulliS nokkru sinni fyrr. Sjálfur • dýrmætari. Og vitanlegaS kvaðst ofurstinn verða að Off tók þag svindlarana ekki) langan tíma að uppgötva \ S S “ — ^ ýþað, og hagnýta sér það ý sinn hátt, eins og eftirfar- ^ S andi saga sýnir, en hún er^ S þýdd úr tímaritinu „Littera-j S ture Digest“. S hraða för sinni aítur til Par- ísar, en ætlaði að gera barón- inum aðvart, þegar þeim hjón- um væri óhætt að lialda áfram för sinni. í I í þrjá daga biðu barónshjón1 Baróninn ræddi lengi við Alberto í hálfum hlióðum, og, in þess í ofvæni, að ofurstinn j íéti frá sér heyra. Og loks á; ------ ",fjórða degi barst beim sím-í - ■ ■ , ~ ' , ' skeyti. frá honum. ..Áhættan of framkvæmdum meo stokustu .... , , ,'■'■■■■; , mi'kxl. Snuið aftur!“ stoð í leynd. Og aéur en nokkur a- , j kvörðun yrði tekrn, hvað S snerti þátttöku barónsins þeim, varð ekki hjá því kom- ‘ý'. ■l “au,“u wjuuuui, . , _ , „ kom þeim saman um, að það izt, að hann fæn til Parisar og ,f „ , , mætti til yfirheyrsluhjaæðsta að úramumsendinguna fonngja þessara framkyæmda ftur tQ parísar Væri því e-n Z ° U1f +■ * hyggliegra að halda um' Suður- Berthier ofursti var maður Frakkland ti] sumarseturs bar- eins og ofurstar elga að vera, ónsins . c de Antibes við r g^simeimi, sem bar em- Miðjarðarbaf * kennisbunmg sinn með afbngð um yelog har hans var tinnu- QEISLAVERKANIR. KASS- svart. Hann spurði baroninn 1NN QRAFINN í JÖRÐU byrstum romi um allt, varð- Eftir langa Qg þreytandi ferð andi stjornmalaskoðanir hans eftir slæmum vegum náðu þau og sömuleiðis um f járhag hans. Hinn 26 ára gamli barón full- vissaði þennan háttsetta leyni' sumarsetri barónsins. Þau komu úraníumkassanum þegar fyrir £ litlu. aflæstu herbergi. þj ónustuforingj a um það, að | Barðninn óttaðist mjög hina hann væri maður auðugur og hættulegu útgeislun frá.málm- þar að auki átti hann það inunu og bar alltaf þar til tromp á hendinni, _að kona' gerða asbestbrynju innan, hans, Elenóra Patenótre, var j klæða henni til varnar, jafnvel dóttir eins af hinum mörgu lika þegar bann svaf. Engu að fyrrverandi f jármálaraðherrum . síður var gem ótgeisíunin hefði j Frakka. _ Að samtali þeirra' áhrif á taugakerfi þeirra I loknu lýsti Berthier ofursti’u.-x____u,._r ei... I líka yfir þ\u, að hann fæli bar- óninum að koma úraníumsend- ingunni til Spánar. „LÍFSHÆTTA'" Daginn eftir afhenti barón- inn ofurstanum tíu milljónir hjóna, því að nótt eina tóku þau sig til og grófu kassann í jörð í garðinum bak vjð húsið. En það kóm þó ekki að haldi, Alberto kom nokkrum dögum síðar og skýrði þelm hjónum frá því. að rússneskir njósnar- ar hefðu orðið útgeislunarinn- franka. Og sama kvöld komu ar'varir með mæiitækjum sín- þeir ofurstinn, Aliberto og Gail- j um, Lét hann setja vopnaðan lard heim til barónsins með all ^ vörð um staðinn, og varð þá stóran kassa, sem liinum dýr- baróninum hugarhægra. mæta málmi hafði verið komið J En nú gerðist það, að Bert- fyrir í, og líktist kassi þessi t hier ofursti kallaði þau til Par- mest málmkistu. í kassanum lá íSar, og sagði þeim, að minnstu blýhylki, girt stálgjörðum. Á Framhald á 7. síðu. það var letrað: „Lífshætta! Má aðeins opnast af sérfræðing- um!“ Um leið og ofurstinn af- henti baróninum kassann, brýndi hann fyrir honum, að íara eins. gætilega að öllu og honum væri framast unnt, og þó fýr.st og fremst að minnast ekki á málið við nokkurn lif- andi msann. Síðan fékk hann, baróninum í hendur plagg nokkurt, undirritað af hernað- LEIFUR LEIRS Prósentubrot aíbragðs skáld €»■ HANN Effill frá Borg var o.ff efldari ffat ekki hal, — svona eins konar bversumma, táknrænt tiáS, aí Tómasi o? Laila Sal . . . ÖI hann kneyfði, ef hann þorsía keimdi,. sá var ekki að' prútta um prósentuferot. I Re> klioiti biórtunna á stokkum stóS, ér Stuiluson fræði reit merk. Þótt Eininyin beri oft andríki vott, er Eddan samt jafnbetra verk ... Hann meistari Jón þótti mjaðarkær, hans mergjaða orðgnótl er kium. Þeir séra Jakob og bró'ðir Björn brúka ekki þvílíkan munn . . . Off fógetinn Skúli við stjórnvöl istóð, stórhuga, — og nokkuð við skál. Að Brvnleifur hefði betur stýrt, er beinlínis ósannað mál___ í’ótt Jónasi þætti, við gígjugrip, hið gullna tár freistandi sætt. hafa appelsín-danstextar S.K.T. engu við snilld hans bætt. Og nú hefur Lárus af lögvizku kveikí það Ijós sem var útkulnað skar, l»ótt aldrei því Víferi um slíki Álfíanes spáð, að ættjörð vor frelsaðist þar ... Þólt enn verði prósentan allt of lág, fær enginn Lalla um það kennt, — hún ætti að miðast við okurlán t'ða innheimíuþóknun, — ner eent. f-.á mundum vér Egils orku fá til afreka í brag og slag. I*á skyldum við bjóða þeim Bomhoít og Có ög baunverskri rausn — ,,gú-dag“s Þá rækjum við Kanann í hvelii heim os héldum Rússum í skák. þá yrðu vor þjóðvarna- og áfengismál ckki neitt rassvasakák, OI við kneyfum, ef við þorsta kennum, þá mun ekki prúttað um prósentubrot. Mmning Elinar Hanniba aryfirvöldunum, og átti það ELÍN HANNIBALSDÓTTIR var fædd 4. ágúst árið 1866 og lézt á heimili dóttur sinnar Sig ríðar hér í Reykjavík 18. des- j ember 1953, 87 ára að aldri. Með Elínu er fallin ein af að duga þeim hjónum sem þessum vestfirzku sæmdarkon- vegabréf yfir spænsku landa->um’ Sem fáa eiga SÍna líka' ' mærin. I Florence Nightingale vildi jenga viðhöfn við heimkomuna i Ditreiö smni og til Englands frá Krímskaga. lagði síðan af stað ásamt konu Hún neitaði herskipi og fríðu sinni til Spánar. Stóð hann í föruneyti; kallaði sig Frk. stöðugu símasambandi við of Baróninn kom úraníumkass anum fyrir í bifreið sinni og f til urstann, og allt gekk vel, umz þau hjónin náðu til borgarinn- Smith, svo að engirm tæki eft- ir heimkomunni, að loknu þrekvirki. Eins kom þessi á- ar Angoulime; þá tilkynnti of- gæta kona til Vestfjarða til að urstinn baróninum, að hann j sameinást vestfirzkri mold að hefði fengið ástæðu til að^síðustu. Hún var ílutt hljóð- gruna Gaillard um svik, og j lega til átthaganna. En sunn- þess vegna yrði að slá frekari, anblæinn bið ég að bera eitt framkvæmdum á frest um l lítið laufblað á le:ði þessarar skeið. í Bayonne hittu þau Al-jmerku konu, með þakklæti fyr berto og ofurstann, sem ók í i ir vel unnin störf. bifreið frá hernum, og voru ó- j Elín var fædd að Neðri- einkennisbúnir verðir í fylgd Bakka í Langadal. Norður- með honum. GAILLARD REYNfST SVIKARI ... • Ofurstinn var áhvggjufullur á svipinn, er hann s,kýrði þeim hjónum frá því, að Gaillard hefði sagt njósnurum Rússa ísafjarðarsýslu. — Hún byrj- aði búskap á Eiríksstöðum í Ögursveit, en fluttist fljót- lega að Strandseljum og bjó síðan lengi í Arnardal við Skut t ulsfjörð. Hún var gift Valdi- mar Jónssyni, ættuðum úr Ár- neshreppi í Strandasýslu, mikl' Elín Hannibalsdóttir. um atorku- og augnaðarmanni. Fluttust þau til Arnarfjarðar og.bjuggu þar í nokkur ár, síð- ar. til Hnífsdals og síðast til ísafjarðar, . þar sem Valdimar andaðist 1921. Tiu börn eign- uðust þessi sæmdarhjón, sem bæði voru orðlögð íyrir duga- að og góða greind, og eru 5 af börnum þeirra á lífi. — Þr.D eru: Guðrún Ijósmóðir f Reykjavík, Sigríður, starfandi við Ldndssímann, Jón, vél- smiður á ísafirði, Finntegi Rútur, oddviti Kóþavogshrepps og alþingismaður og Hanniibai, ritstjóri og alþingismaður. Elínu langaði sjálfa til • éð læra eins og margar alþýðuk.0T)i ur þessa lands, og fyrst ek’Iii. gat af skólagöngu orðið, reyndí hún áf fremsta megni að loffli börnunum að mennta sig. Og sennilega er það ekki tilviljrm, að þessi börh hafa skipað ,sér ■ til líknarstarfa og mannréti;- indamála. og það á meðan erf- iðast var að rétta hlut srna'i- ingjanna>. Vinnusöm og velvirlc var þessi vestfirzka kona svo að af bar, og var ’handavinrja hennar með hinu prýðilegastí# handbragði til þass. síðasta. Það þótti henni líka verst, hún var ekki búin að Ijúka verki. sem hún hafði lofað <ig var að vinna að, er hún veik't- ist. Hún taldi sig hafa sleg.ið slöku við handavinhuna við nS Framihald á 7. síða, .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.