Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 7
IÞriðjudagur 16. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐ1Ð rónmn og rmr (Frh. aí 5. síðu.) hefði munað, að þau féllu hin- um rússnesku njösnurum í hendur. Hann sagði enn frem- ur, að þar sem þessi tilraun hefði reynzt svo hættuleg.og örðug framikvæmdar, væri ekki um annað að gera en festa kaup á öllu því úraníummagni, sem um væri að ræða, og freista að koma því öllu til Spánar í eirini ferð. En til þass skorti fé, — var hugsanlegt, að HEIÐURSFYLKINGIN FRÁNSKA ... flMu þóttist baróninn þess full sviss, að óhætt væri að leggja að minnsta kosti 360 milljónir franka í fyrirtækið; án þess að þurfa að kvíða tapi. Hann hafði fengið sönnun þess, að úraníummagn það, er var í hans vörzlu, væri þess virði. Harin var því ekkert að tví- nór.a með það þegar ofurstinn in, og hann hélt -samstundis á fund lögðfræðings síns. Þannig lauk þessu kynlega kjarnorkuævintýri barónsins. Lögregluliðar gröfu upp kass- ana x>g fluttu þá í kjarnorku- rannsóknastöð ríkisins í Chatil ion. Fyrst voru þeír athugaðir með geislamælum, en þegar engrar útgeislunar varð vart, voru blýhylkin ophúð með ýtr- ustu varúð. Kom þá í ljós, að þau voru fyllt sandi og blýpíp urn, en „þunga vatnið“ reynd- ist hafa verið sótt beinustu leið í Miðjarðarhafið. Þetta dýr- mæti hafði kostað 'baróninn sex milljónir króna! Hið rétta nafn ofurstans reyndist vera Carlicdii; og h'a.fði hann setið í íangelsi ár- ið 1947, fyrir þjófnað. Com'ba- luzier, ,,foringinn“, hét réttu nafrii Gagliardoni, og 'hafði hann hvað eftir annað hlotið dóm fyrir svik og falsanir. Hins vegar hafði Al'berto ekki logið til nafns; hann hafði um eitt skeið verið lögregluþjónn í Nice, en verið vikið úr stárfi. Cg Gaillard var sá, er hann sagðist vera, minjagripasali og ..braskari11. Fyrir rétti kváðust þeir hafa eytt öllu fénu, er þeim tókst að hafa út úr bar- óninúin. Hlutu þéir hver um Qo|sig fjögurra ára fangelsi, nema um bær tuttugu mílljónir, sem Gaillárd, sem slapp méð 18 mán , . „ ö J uraruumkassarmr hvildu i grof | * , , , . . - ----i-*- ------------— ... aða betrunarhussvist. smm r garðmum . . . og haltt annað ár var nú liðið, án bes.s að hann væri farinn að sjá; riokkurn hagnáð af öllu samán. ! Og nú vaknaði skyndilega með honum hræðileg grun- semd. Gat það ekki átt sér stað, , að þeir ofurstinn og Alberto hefðu beinlínis stoiið úranium- málminum úr vörzlum leyni- baróninn gæti lagt fram eins, kom nokkrum mánuðum síðar og fimmtíu milljónir franka í og bað enn um þrjátíu millj- viðbót? | ónir franka öryggisþjónustunni Þau barór shjónin höfðu ekki. til handa, heldur lét hcnum þá svo mikið fé handbært. En koni ’ upphæð í té. Það spillti heldur an átti fagurt hálsmen. dem- * ekki fyrir, að ofurstinn til- öntum sett, er virt var á 55 kynnti honum, að hárih hefði milljóriir franka, — var hugs-! undirbúið það, að baróninum anlegt, að hún vildi setja þáð ýrði veitt merki heiðursfvlk- að ’veði . . . I ingarinnar frönsku. Og. barón- j inri titraði af eftirværitingu, MEIRA AF tlRANIUM! ! þegar hann útfyllti eyðublöð Viku síðar kom ofúrstinn til þau- sem ofurstinn hafði með- sumarseturs barónsins með ferðis frá orðunefnd heiðurs- fjóra kassa til viðbótar, og auk fyikinvaíitínar. þess geymi einn mikinn, fullan ~ En ;einna fór bar5ninn. þrátt af þungu vatni. Hann kvaðst aðéins hafa getað fengið þrjá- tíu milljóna frán.ka lán út á hálsbandið, og sæi hann sig því tilneyddan. að biðja baróninn fyrir allt. að gerast dálítið óþol inmóður, því að þeir ofurstinn og Alberto voru sífellt á ferða- lögum, en létu háriri ekkert vita hvernig' málin stóðu. íl. HELDUR AÐALFUND þriðjud. 16. þ. m. kl. 9 s, d, í Alþýðuhúsinu við Hverfis- gö.tu. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna og sýna skír- teini eða kvittun við innganginn. Stjórnin. a vantaði. Baróninn, sem var nú þrötinn að fröriskum gjald- eyri, útvegaði gull og banda- ríska dali í viðskiptabönkum sín’úm í Sviss. Ofnrstinn hirti féð og hélt á brott;* kvað Al- fredo hann hafa haldið til Spánar til að undirbúa komu þeirra. En nú leið því sem næst 'hálft ár, án 'þe'ss að nokkuð . ., . ..., s , v, , , ,,. 1 ^ , . ,,, þionustunnar, og gobbuðu hann gerðist i malinu. Baromnn- tok v að gerast óþolinmóður. Það var ekkert smáræði, sem hann hafði Iagt af mörkum í þetta fyrirtæki, og hann var farið að lengja eftir gróðanum. til að geýma hann, unz hættan væri hjá liðin? Og það varð'úr, að þáu hjóriin fóru til fundar við ofurstann. Ofurstinri tók þeim vel; kvaðst sjálfur Vera tekinn að veg- Loks skaut ofursíanum upp geragt óþolinmóðul, Hins aftur. En það eina, sem hann ar ]ét harin þesg ekki gatið aö gau sagt, va-r þaó, að enn yri í þol,uni og Albérto stæði nú ger nokkur bið 'a frekari fram- kvæmdum. Nokkru síðar, um kvöld, heimsótti' dularfullur Ar’a'bi þau barónshjónin. 'DULARFULLUB ARABI samlega á sama um baróninn, sem nú var orðinn snauður maður, heldur tilkynnti hann ..Baróninn hefði aldrel átt að leita til lögreglmmar,“ sagði Gaillard. ,,Þama var hann að- aloersónan í æsifengnu ævin- týri um tveggja ára skeið, — og þó.tt það kostaði hann tals- vert fé, verður ekki annað með sanni sagt en að hann hafi feng ið ‘ nokkuð fyrir snúð sinn!“ Framhald af 4. síðu. því stærra' verður það vega- nesti, sem þú gefur afkomend- um þírium. Því betur sem þú vinnur. því fyrr sérðu drauma þína rætast. Veiztu það, ungi alþýðumaður, að þú — þú sjálfur ert þýðingarinikill hlekkur í keðju hinna vinn- andi handa. Ef þú brestur, er til fulltrúakjöi’s á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis 1954 liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kærum sé skilað fyrir kl; 17 þi’iðjudaginn 23. marz, Reykjavík 13. marz 1954 Kjörsljórn K.RO.N. og hættum ekki fyrr en sundr- ungaröflin hafa verið rekin á flót-ta og 'öll ís'.enzk alþýða stendur sameinuð í einum stór- urn og sterkum jafnaðarmanna flokki. Sjómaður. að fórnfýsi 'barónsins hefði afl-: keðjan sjálf brostin og þá ______________ ________ (a'ð hohum álits á ^allra æðstu | myndast Gpin léið fyrir auð- Eftir bugt og beygingar og stööum, og að sjáuur. „foring- ^ kýfinganá- og- arinan afætulýð alls konar vafninga sagði Ar- á-binn þeim, að hann væri í . þjónustu Rússa, og hefði heirii heldur íátítt mannsnafn, ild til að -bjóða þeim 360 rnillj- ónir franka fyrir . úraníum- málmi-nn. Það var ekki laust við að baróninn sundlaði, beg- ar hann heyrði uphæðina; rúm inn" vildi hafa tal af honuín. að ganga að samtökum þín-um Oomibaluziéí- hé^ hann, 0g tæt-a þa'u í smáfylkirigar, en | sem þeir eiga svo auðveidara Parísarbúar kannast vel við ■ með að ráða við. Veiztu það, það, því að 'þáð stendur á j ungj maður.-hvað þú á-tt jafnað hverri einustu lyftu þar í borg, | arstefnunn,; ag þakka? Veiztu bar hafði foringinn rekið aug- þag. ungi maður. hva8 Sjálf- stæðisflokkurinn. (sem svo un í það, og þótt það hið ákjós? ar tuttugu milljohir króna! En anlegasta,. Og þegar baróninn j nef,hin si.e') hefur gert á móti sem heiðarlegur maðúr stóðst sa’ að íoringinn bar hið rauða (-þgr? Ve’ztu það, að -hann barð- hann freistingúria og kastaði einkennisbáiid heioursfylking- ist á móti verk-amannabústöð- þeim araíbiska á dyr. Að því ^rin-nar á barmi, hvorf honum um. alþýðutrygging-um og búnu hringdi hann til ofurst- samstundis allur vaíi. Fullviss. yöfculögum t-ogarasjómanna? ans, sem spurði harin mjög ná- aði foringinn baróninn um það, j Veizt þú það, bóndi. að Sjálf- kvæmlega -um. allt útlit Arab- að UPP úr nýjármti yrði þátta j stæði-sfípkkurinn barðist á ans. Kváð har.-n ekki mundi aUt. kJappað og klárt, og bann ; mþti lögun.um urn búnaðar- líða á löngu, áður en þeir AI- Íar‘uar opinberlega til-, bánkann; mót-i jarðræktarlög- bertö hefðu hendur í hári hans. hyr*ht> að barcninn hefði verið lUnujB1) afurðasölulögunum og -Síðla nætur bar ofurstann og va^nn meðlimur heiðursfylk-: morgU fleira, sem of langt Alberto að garði. Bróstú beir ingarinnar^ samkvæmt tilmæl- kuldaleg'a, er þeir báðu barón-;um isyniþjónustunnar. inri' að koma msð sér spotta-! kofn. Síðsn óku þeir .ströndina °*vænV . Hánn hafði rtú lagt út fyrir borgina,1 unz þeir komu stnrt Siðásta eyri í hið dular- fulla fyrirtæki; — h-ar.n hafði meira að segja ýelt úavarps- tæki sitt og ljósmyndavél og a.fhent ofurstanum an-dvirðiö sem framlag- til 1-eyniþj.cnúst- unnar. aðirjóðri einu. Spurðu þeir bar óninn 'hvort hann bæri kennsl á lík eitt, er þar lá, blóði drifið, og ill-a leikiðv' Barónin-n hvísl- aði, titrandi af ótta; — ,,Jú, það er sá arabiski!“ ! „Rétt er það,“ sagði ofurst-, inri. ..Við hættum ekki við hálf karað verk.“ 'Síðán óku þeir aftur héiin tii: barónsins, — en Arabinn reis á fætúr,- þvöði ávaxtalit- inri framan úr sér, hafði fata- skípti og hélt aftur' til borgar- innar. væri hér upp að telja. Sjálf- stæðisflokkurinn er og verður tóriinn beið áramótanna í alcjrei annað en einkafyrirtæki örfárra auðmanna,- sem nota hán-n'sem vopri á alþýðuna til sjávar os sveita. Þess vegna er það, að allir saiinir vinstri menn í landinu, hvar í flokki seto þeir hafa staðið til þessa, verða a'Ö taká höndurii saman og vsamesnast í eiriiim lýðræðis- i jafna.ðafmannaflokki, sém fljót SÖGULOK , lega getur ’ te'kið stjórnvölirin í Á nýársdag voru bau hjónin sín-af hendur allfi alþýðu til stödd í húsi sinu i París. Blöð- heilla. og bJéssunaf. Það Vérður in birtu lista yf.ir nöfn þeirra, ,stór stund í lí-fi okkar. Og vertu Seto valdir höfðu verið í heið- viss, 'hún kemur. Heill þairri ursfylkinguna, —- en barcns- stund, þegar við stöndum allir ins var þar hvergi getið! Þar sem einn. með var þolinmæði hans þrot-1 G-öngum allir fram til orustu Efín Hannibafsdóffir ; Framhald af 5. síðu. lesa nýútkomnu bækurnar í nóvember og deseinber. Þetta lýsir hennar sterku fróðleiks- þrá og skyldurækninni, að ganga aldrei frá hálfunnu verki, eikki einu sinni til að deyja. Hjá Sigríði dóttur sinni dvaldist hún til æviJoka. Og yf i-rgaf dóttirin hana aldrei, nemai árin sem hún dvaldist við nám í Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar. Þökk sé henni fyrir ( uirihyggjuna við .móðurina. J Öll börnin hennar og barna- 1 börnin muna hennar hjarta- hlýju móðurbros. Þökk sé þér. i Elín, fyrir þá stofna. sem þú 1 skilur eftir í þjóðfélaginu, þakk fy-rir vökustarfið, þrek þitt og skapgerðarfestu. Þú bar-st trygað til vestfirzku fjall anna, þó að bau virðist ókunn- ugum köld og'hörð, þá þekktir þú líka mildi þeirra og ihlýju. j Þú unnir vestfirzku dökmum,' þar sagi grasið grær hraðar og sólin skín heitar en annars st-aðar. Q.g að síðustu 'halda' Ve-tfjarðafjöll.i.n vörð um þig éins og í lifanda lííi. — Sólin vermi ieiðið þitt á Isafirði. Rvík. 9/3 1954: H. M. N. ar stórar ávísanir, því það var mín. ÞÁ ER LÍKA að véfjast fyrir mér, hvort betra sé fyrir bankann, að lána með yfir- drætti á þlaupareikningi þeim mönnum, sem fá þá aðstöðri tii að plokka ofurlítið náungann, eða lána út á gulltrygga papp íra. eins og mínir voru, og þá án þess að taka stóruppbætur fyrir ýmislegt. ER EKKI EITTHVAÐ bogið við svona bankapólitík? Og þá líka, er þetta eins dæmi? Eg hygg ekki. En hitt skil ég vel, áfergju þeirra að lána, serii geta tekið 50—80 þús. af eirm láni. í ómakslaun, í áhættu og í vexti — okurvexti.“ Hannes á horninu. HANNES Á HORNINH. Framhald af 3. síðu. að greiða e% mun greiða. Einn þriðji hafði farið í ómakslaun, áhættuþóknun og vexti. EN EG ER ALLTAF að þenkja yfir því, hvernig á því stóð, að áV.'sunina þurfti að sýna á hæstu stöðum bankans. Og' ég er líka með þann illa grun, að sá, sem gaf mér á- vísunina, hafi ekki átt fyrir henni, heldur hafi hann haft yfirdrátt hjá bankanum, og megi skulda all mikið á hverj. um tíma; en bankastjórinn eða þeir æðstu, þúrfi að athuga all iðnrekenda Framhald a-t 1. síðu. legt til uppbyggingar stóriðn- pðði innanlands að opnaffer séu leiðír til þess að erlent fjár magn fáist til slíkra fram- kvvmda, á sama hátt og tíðk- ast í nágrannalö'ndunum. Telur þingið nauðsynlegt að laridslögum sé breytt í það horf að unnt sé að fá erlent fjár- raagn til uppbyggingar stór- iðnaði í landinu, með útflutn- ing' að markmiði. ENDURSKOÐUN HLUTAFÉLAGSLAGA. Þingið álítur óheppilegt, að gerigið sé frá nýjum hlutafé- lagalö-gum, fyrr en fram- kvæmd hefur verið endurskoð un núgildandi hlutafélagalaga af stjóínskipaðri nefnd með fulltrúum úr hópi þeirra manna, sem standa í náustu, sambandi við atvinnulífið í landinu. __ Næsti fundur þingsins verð- ur á miðvikud. ki. 5—7 e. h. Verða þar ræddar tillögur skattanefndai*, viðsk.ip'tari-pfTid ar og sýningarnefndar* Auglýsið í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.