Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.03.1954, Blaðsíða 8
i&LÞÝÐUFLOKKUKINN heitir á alia vini f-íraa og fyígismeis'a aS vinna ötuliega aS éí- Íiréiðsla Alþýðablaðsins. Málgagn jafnaðar- líöfmmnar þarf a'ð-feomast inn á livert al- Itýðuheimili. — ILágjrmaridð er, að allir flokks- (itú(dnir menn Inopi biaðið. TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastrai áskrifandi að Alþýðublaðinn? Það kostar þii' 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þail þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir þér nýjusta fréttir erlendar og innlendar. nýjar véiar setfar npp í u\\. ! í badminfon lokið iirverksmiðiu Gefjunar a Ákur eyri siusfu 14 mánuði 3 regn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. UNDANFARIN TVÖ ÁR hefur verið unnið að uppsetningu mýrrar vélar í ullarverksmiðju Gefjunar hér á Akureyri. Hafa r;íðustu 14 mánuðir verið settar unp hvorki meira né minna en 30 nýjar vélar. Er ullarverksmiðjan nú búin hinum fullkomn- ustu vélum og má vafalaust telja með fullkomnari ullarverk- íimiðjum í heiminum miðað við stærð. kr. fyrir 10 iréffa AÐEINS 3 náðu að gizka á 10 leiki rétt á 10. getraunaseðl jnum, enda voru mörg úrslit- ,mna allóvænt. Hæsti vinning- ur varð kr. 464,00 en tveir aðrir hlutu 378 kr. Vinningar . kiptust annars bannig- .1, vinningur 378 kr. fyrir rétta (3) 8. vinningur 56 kr. fyrir rétta (20) E. vinningur 10 kr. fyrir . rétta (114). 10 A LAUGARDAG og sunhu- j dag fór frani i KR-skálanum Reykjavíkurmeistaiamót í bad j minton. Baldur Möller setti mótið með ræðu og afhenti verðlaun frá ÍBR að mótinu loknu. Reykj avíkurmeistarar urðu: Tvenndarkeppn:: Júlíana Ise- barn og Einar Jónsson (15:9, 10:15, 15:5). Tvíliðaleikur karia: Geir Oddsson og Þorvaldur Ásgeirs Stærstu vélasamstæðurnar son (15:11. 15:10). ullarþvottavélarnar r-n Tvíliðaleikur kvf r,na: Júlí- og eru ______x ______ spunavéíin. Er ullarþvottavél- ana Isebarn og Bergljót in langfullkomnasta ullar- Wathne (10:15. 15:13. 15:5). þvottavél hér á iandi og sú! Errliðaleikur kvenna: J eina, er getur sjálfvirk þvegiðýjána Iseharn (11:8. 11:5). ull og skilað henni hreinni. alveg '' ÍJlhliðaleikur karla: H'nar} 'við- olympíuleikina Jónsson (15:7, 9:15. 15:9). Igreinum. Arið 1939 Fara 6 menn héðan á al skákmóf í Argenfinu í susnar! Það yrði í annan sinn, sem íslenzkir skákmenn kepptu þar KOMIÐ GETUR til máJa að héðan verði send sex manna sveii á skákmót alþjóða skáksambandsins, sem haldið verður í Argentinu í ágúst — september í sumar. Formlegt boð hefur ekki borizt enn þá, en Islendingar hafa tekið þátt í mótum sam I bandsins, en hið seinasta var háð í Helsinki 1952. Ákveðið var á bingi alþjóða mót í Argentínu, en á stríðsár- skáksambandsins í Finnlandi unum lögðust þau n.ður. Fvrsta 1953 að taka boði Argentínu- mót eftir stríð var háð í Júgó- manna um að næsta mót yrði slavíu 1950. haldið í Argentínu. Mót al- ■ pjÓÐAKEPPNI þjóðaskáksambandsins, eru oft, Mót þetta er þjóðakeppni og nefnd Olympiuskakmót, en eru!eru fjórir menn - sveit hverrar þjóðar, og leyfálegt er að hafa ÞVÆR F.TOGUR TONN Á DAG. Afiköst ullarþvottavélarinn- ar eru mikil. Getúr hún unnið úr um það bil fjórum tonnum af óhreinni ull á dag með 8 stunda vinnu. en láta mun I nærri, að úr því magni fáist §éður afii Óiafsvíkurbáfa 50% ullarinnar eru sem ^sagt ' I óhreinindi. GÆFTIR hafa verið stirðar j í Ólafsvík það sem af er ver- STÆRSTI \ ERKSMIÐJL- tíðinni, en afli bátanna hins! SALUR LANDSINS. \;egar góður. Birtist hér afli1 Spunavélarnar eru einnig cinstakra báta til s. 1. helgar: jhinar langsbærstu hér á landi. róðrar tonn f’á er hinn nýi verksmiðj usal ur Gefjunar. er lokið var við að foyggja fyrir um það bil tveim árum, einnig stærsti verksmiðjusalur hér á landi. annars í engu beinu sambandi öðrum líkt. í var fiæstaréttardómur vegna flugslyss: Farþegi fékk 13 þús. kr. í skaða- bætur frá eigendum vélarinnar 2 varamenn. Fararstjóri fylgir að sjáifsögðu skákmönnunum Á mótinu í Argentínu 1939 var fyrst keppt í fjórum flokkum, en síðan til úrslita í tveimur flokkum. Líklegt þykir, að sama fyrirkomulag verði haft á í sumar. Argentínumenrt munu sjá um för skákmann- anna frá einhverri Evrópu- höfn, og er það mikið fjárhsg's- v legt atriði fyrir ckkar menn, FYRIR NOKKRU var kve'ðinn upp dómur í Hæstatétti í hver sh höfn verðm' máli, sem reis vegna skaðabótakröfu vegna meiðsla af völdum flugvélarhreyfils. Hinum meidda voru dæmdar skaðabætur að unphæð kr. 13.626 frá eigendum flugvélarinnar. Fróði 40 340 Glaður 35 260 Týr 35 255 Egiií 32 261 Mummi 35 .247 Fylkir 27 226 Snæfell 12 65 Orri og Víkingu" hafa sam- unlagt 222 tonn í 29 róðrum. í fyrradag kom bátur með 3‘jðnu tii Óiafsvíkur og var foeitt með henni í gær. Aflinn Gr frystur, saltaður og hertur. Iðcélavisf í liarési, VERKFRÆÐIHÁSKÖLINN / Niðarósi (Norges Tekniske Högskole, TrondHeim) mun yeita íslenzkum stúdent skóla- vist á hausti komanda. Þeir, •ym kynnu að viija koma til jjreina, sendi ráðuneytinu um- cókn um það fyrir 10. apríl nk. og láti fylgja afrit af skírteini um stúdentspróf, meðmæli ef tii eru, og upplýsingar um nám og störf að loknu stúdentsprófi. Hér er einungis um inngöngu í skólann að ræða en ekki styrk veltingu. ¥ e S r i ð I ú a § Hægviðri, víða þoka, hiti 2—8 stig. Slys þetta átti sér stað á Keflavíkurflugvelli. Tveggja sæta flugvél af Austergerð var nýsetzt og var henni ekið eftir vellinum. Varð hún ,þá fyrir sterkum loftstraum aftur af hreyflum stórrar flugvélar, sem var S'kammt frá raeð þeim af- leiðingum, að hún sveigðist til og rann með framhjólin út af brautinni. Flugmaðurinn steig þá út úr vélinni og reyndi a"3 toga hana SENNILEGA lýkur búnað- (iiiþinginu í dag. í gær var ;;ætt um tilraunamáiin, en mál i.ð varð ekki afgreitt. Aðalfundur kam- sóknar í N s s s I KVÖLD kl, 9 heldurS ? Verkakvennafélagið Fram- S sókn aðalfund sinn í Alþýðu S \ húsinu við Hverfisgötu. Fé-) { iagskonur eru beðnar að f jöl 5 iraenna og sýna skírteini eða' $ kvittun við innganginn. ^ Vélsfjórar andvígir ráðningu millilandaskip Meirihluti sjávarútvegsnefndar leggur til að frumvarpið um það verði fellt í GÆR var útbýtt í neðri deild alþingis áliti Sjávarútvegs. nefndar á frumvarpi Eggeíts G. Þorsteinssonar um atvinnu við siglíngar á íslenzkum skipum, en samkvæmt þessu frumvarpi skulu raðnir fullgildir rafvirkjar á millilandaskip. Meirihluti nefndarinnar leggst gegn frumvarpinu. í áliti meirihlutans segir, að nefndin hafi sent Eimskipafé- lagi íslands, Skipaútgerð rík- isins, SÍS, Vélastjórafélagi ís- lands og Félagi íslenzkra raf- virkja frumvarpið til umsagn ar. Hafi, fjórir þessara aðila, þ. e. allir nema Félag íslenzkra rafvirkja mælt gegn samþykkt frumvarpsins. Telja þessir aðil ar óþarft að samþj'kkja það, þar eð vélstjórar, sem lokið hafi námi í vélstjóraskólanum, hafi notið þeirrar menntunar í rafmagnsfræði, sem telja verði fullnægjandi. MINNIHLUTINN VILL AÐ FEUMVARPIÐ VF.RÍM SAMÞYKKT. 'Minnihlutinn, Emil Jónsson, leggur hins vegar til að frum- varpið verði samþykkt. Færir hann fyrir þVí sömu rök og vegna þess, hversu mikill fjöldi rafknúinna tækja séu komin í millilandaskip, sé nauðsynlegt að þau skip hafi fullgilda raf- virkja um borð, þ. e. menn með sérþekkingu á rafmagns- tækjunum. ORAÐIÐ UM ÞATTTOKU ÍSLENDINGA. Enn er óvíst, hvort unnt með handafli upp á brautina verður að senda- sveit héðan. aftur. Lét hann hreyfilinn'vera Veldur mestu um, að mót:ð og’ í gangi á meðan. Einn farþegi ferðir munu taka um þrjái var í vélinni, og kveðst flug- már.uði, og ekki er víst, aði maðurinn hafa sagt honum að nógu margir af beztu m'örnum halda kyrru fyrir í vélinni á okkar geti fórnað vinnu þann meðan. Farþeginn heldur því tíma. hins vegar fram, að flugmaður inn hafi ekki haft orð á neir.u Um val manna verðu- höfð' hliðsjón af skákþingi fslend- hefjast mun rnn siíku. Farþeginn fór því út úr (inga, sem vélinni og ætlaði að hjálpa næstu mánaðamót, en þar flugmanninum. Gekk hann munu beztu skákmennirnir] fram fyrir véiina og’vissi síð-'eigast við. an ekki af sér fyrr en hann j Á skákmótinu 1939 vaktíi raknaði við í spítaianum dag-; frammistaða íslenzku s’"TÍtar- inn eftir. Höfðu skrúfuspaðar innar mikla athygli, en húru vélarinnar lent á höfðj hans og veitt honum nokkurn á- verka. varð efst í 2. fiokki. I beirrij sveit voru Baldur Möi'er. Ás- mundur Asgeirsson, Guðmund1 14 bjúkrunarnemdr brauískráiir í BYRJUN þessa mánaðar TALSVERT mun vera um refi á Suðurnesjimi. Hafa menn oft orðið varir við þá á Keflavíkurflugvelli, en ekki hefur þó frétzt um, aíí1 tekizt hafi að skjóta neinn -þeirra. HAFÐI MEÐ SÉR HAGLA- BYSSU. Aðfaranótt fimmtudags síð ast liðinn hafði einn íslenzk- Farþeginn taidi sig 'hafa orð ur Arnlaugsson, Jón Guð- ið fyrir fjártióni vegná meiðsl' mundsson og Einar Þórðarsón. anna og gerði samkvæmt því! kröfu til skaðabóta ?ð upphæð kr. 22 710,00 úr hendi eigenda véíarinnar.. Málið fór fyrir dóm stólana. Voru eigendur vélar- innar dæmdir til að bæta % tjónsins, en farþeginn sjálfur . ,, , .,, % þess. Talið var. að flugmað voru eftirtaldar hjukrunarkoB ur hafi ekki gætt nógu mikill-: ur t>iautskráðar frá H.iukrun- -ar varúðar, er hann lét hreyf- , arkvenna skóla Islands: il vélarinnar vera í gangi mað j Ásdis Ólafsdóttir frá Víði_ an hann reyndi að ýta vélinni gerði, Biskupstungum. Aslaug unp á brautina. Einnig var tal Sigúrbjömsdóttir frá- Reykja- ið, að farþegi hafi ekki gætt vík. Erla Jóhannsdóttir frá þeirrar varúðar, sem af honum Borgarnesi. Guðrún Sveins dóttir frá Borgarnesi. Guðrún Sveinsdóttir frá Reyni í Mýr- dal. Hjördís Ágústsdóttir frá Akureyri. Hrefna Jóhannsdótt ir frá Reykjavík. Jóhamia Kjartansdóttir frá Hraðastöð- um, Mosfellssveit. Jónína Niel Magnea mátti krefjast. Lögregluþjónn á Keflavíkúr- velli skaut ref við varðskúrinn vakt við hið svokallaða Sand r , _ gerðishliA, með sér hagla-18051 fra Sey&Pta*1 byssu, þar eð hann hafði oft' Erna Auðunsdóttir frá Reykja séð refi á þeim slóðum. Hafði j V1^* Ölöf Ástiiildur Þórhalls- lögregilirþjónntnn ekki verið j dóttir frá Vogum, Mývatns- lengi á vakt, er bann sá ref(sveit. Ragna Þorleifsdóttir frá bregða fyrir skammt frá varð ( Hrísey á Eyjafirði. Sigríður skúrnum. Er ekki a'ð orð- j Bílddal frá Siglufirði. Sigríður lengja það, að lögregluþjónn Jóhanna Jóihannisdóttir frá flutningsmaður, það er þau, að ur lögregluþjónu, cr var inn skaut refinn Ineð hagla- byssunni. .. Akureyri, Svanhildur Sigur. jónsdóttir írá Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.