Vísir - 17.06.1944, Page 57

Vísir - 17.06.1944, Page 57
VlSIR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBL AÐ 57 Frá byggingu Sogsstöðvarinnar. Járnbinding í aðalvatnspípu. Sogsstöðin. Steypumót lögð að aðalvatnspípunni inn undir túrbínuna. Almenna byggingafélagið h.f. Verkfræðin er ungt starí' hér á landi. Nær allir verld'ræðing- ar íslenzkir, er til landsins komu á fyrsta fjórðungi þess- arar aldar, réðust til starfs við opinberar framkvæmdir rílvis og bæja. Eigi eru nema fá ár síðan að verkfræðingar tóku að starfa á eigin hönd eða að standa fyrir framkvæmdum öðru vísi en sem starfsmenn hins opinbera. I nágrannalöndunum er þessu öðruvísi farið. Þar starfa flest- ir verkfræðingar við einkafyrir- tæki sin eða annara, en einstak- lingar og hið opinbera leitar til þeirra um lausn verkefna og framkvæmdir. Það er alkunna, að stærstu verkfræðingafyrir- tæki í Danmörku hafa t. d. reist mannvirki víða um heim, með- al annars hér á landi. Eins og áður getur hafa flest- ir verkfræðingar til - skamms tíma ráðizt í þjónustu hins op- inbera. En í seinni tíð hafa nokkrir verkfræðingar stofnað til hygginga- og mannvirkja- fyrirtækja. Eitt fremsta fyrir- tækið í þeirri grein er Almenna hyggingafélagið h.f., sem stofn- að var 1 (i. janúar 1941. Þetta fyrirtæki hel'ir þegar reist l'jölda stórhýsa og tekið í útboði mikil mannvirki. Það hcfir og haft með höndum all- mikil.störf fyrir setuliðin og nú nýlega hafið vinnu við gatna- gerð í Reykjavík. Þótt saga fyrirtækisins sé ekki orðin löng, tæplega hálft fjórða ár, hefir rekstur þess þegar vakið talsverða athvgli, og ]>ykir mjög myndarlega af stað farið. Meðal hel/.tu hygg- inga, sem félagið hefir annazt, eru vélsmiðju- og skrifstofu- bygging hlutafélagsins Hamars við Tryggvagötu, stórhýsið Halnarhvoll milli Tryggvagötu Og Skúlagötu, bifreiðabygging H.f. Ræsis við Skúlagötu og mjólkurstöð Mjólkursamsöl- unnar við Suðurlandsbraut. Þegar stækka þurfti Sogs- stöðina fyrir Reykjavíkurbæ, var verkið boðið út, og varð Al- menna byggingafélagið lægst- bjóðandi og hlaut verkið. Þetta var í marz 1943, og hófst vinna þegar, er fært þótti, í maí sama ár. Vinnan sóttist greiðlega, og var verkinu lokið snemma í desember og tekið út af hált'u Sogsvirkjunar í febrúar þ. á. Var þá allt tilbúið undir véla- samstæðuna, sem komin var lrá Ameríku. Austur við Ljósafoss voru 70—80 manns í vinnu, þegar flest var. En ýmislegt var þó búið í haginn fyrir verkin annarsstaðar. Almenna byggingafélagið h.f. hafði frá öndverðu gert sér það ljóst, að stór verkefni væri því aðeins hægt að leysa, að nægur og góður vélakostur væri fyrir hendi og verkum öllum fyrir komið á þann hátt, að verka- skipting nýttist scm bezt. Félaginu liefir þegar tekizt, þrátt fyrir erfiðleika yfirstand- andi tíma, að afla sér nokkurra vinnuvéla og gert tilraunir til á þann hátt að auka hraða framkvæmdanna og afköst. Inni í Blönduhlíð við Hafnar- fjarðarveg rekur félagið tré- smíðaverkstæði og aðra undir- búningsvinnu að bygginga- framkvæmdum. Þar er og geymsla fyrir byggingavörur. En skrifstofa félagsins og teiknistofa er í Lækjargötu 10A. Þar eru gerðar teilcningar að mannvirkjum og í sambandi við það framkvæmd öll verk- fræðistörf og mælingar. Framkvæmdastjórar félags- ins eru verkfræðingarnir Gúst- af E. Pálsson og Árlii Snævarr, en formaður stjórnar ‘ei- IJörð- ur Bjarnason arkitekt. Hafnarhvoll, eitt mesta stórhýsi bæjarins, er Almenna byggingafélagið hefir reist. 15 Grafvél sú, er Almenna hyggingafélagið notar við grunngröft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.