Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 95

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 95
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 95 hluti þeirrar raforku, sem unn- in er, fer tii lýsingar, matareld- unar og annarra heimilisnota, og til húsahitunar, eða senni- lega kringum 80% þeirrar orku, sem notuð er. Nú eru unnar í landinu um 95 millj. kílówatt- stunda af raforkuáári. Ef reikn- að er með því, að rúmlega 15% af þeirri orku tapist við flutn- ing og á annan hátt, er ársnotk- unin um 80 milljónir kílówatt- stunda. Til að gefa nokkra hug- mynd um orkuþörf stóriðju, er komið gæti til mála hér á landi, skulu hér aðeins nefnd tvö dæmi. Ef hér yrði reist áburðar- yerksmiðja, sem framleiddi 10 þúsund tonn af áburði á ári, svo sem nú er rætt um, myndi orku- þörf hennar vera kringum 40 milljónir kílówattstundir á ári. Ef þær síldarverksmiðjur, sem nú eru upp komnar, framleiddu þá gufu, sem þær þurfa á að halda, með raforku, myndu þær þurfa kringum 40 milljón kíló- wattstundir á ári. Fróðlegt er að gera saman- burð við önnur lönd og sjá hvar í röð Island stendur um hagnýt- ingu raforku. Nú eru að vísu hér á landi ekki skýrslur um raforkuvinnslu margra annarra landa hin siðustu árin, en í 3. töflu er talin orkuvinnsla ýmsra landa árið 1938 og orkuvinnsla hér á landi árið 1943 til saman- burðar. Taflan er að mestu tek- in eftir norska tímaritinu „Elek- troteknisk Tidskrift“, 1939. I samanburðinum verðum við hér eins og endranær að reikna að tiltölu við íbúatölu landsins. Af töflunni má sjá að árið 1938 3. tafla. Raforkuvinnsla nokkurra landa árið 1938, á íslandi árið 1943. Land Flatarm. 1000 km! ibúata’a 1938 milj. Orkuvinnzla alii miljard lOOOkwh í km2 kwh á ibúa Noregur 323 2,9 9,9 31 3417 Kanada*) 9569 11,2 26,0 3 2320 Sviss 41 4,2 7,1 172 1679 Svíþjóð 449 6,3 8,2 18 1294 Bandaríki Norður-Ameríku 7839 130,5 148,0 19 1130 Nýja Sjáland*) 268 1,6 1,3 5 810 Þýzkaland 635 86,1 63,0 99 731 Belgía 31 8,5 5,6 170 620 Ástralía*) 7704 0,9 4,0 1 600 Stóra-Bretland*) 242 47,1 26,0 108 552 Frakkland 551 42,0 19,0 35 452 Japan 383 71,2 29,0 76 410 Italía*) 310 43,8 15,1 49 345 Holland 35 8,7 2,9 83 333 Danmörk 43 3,8 1,2 28 316 Island 1943 105 0,124 0,095 0,9 760 *) Aðeins rafveitur til almenningsþarfa. Aukning rafmagns- notkunar á Islandi. /0000 9000 3000 7000 6000 ; söcp Wúpo 3 000 OOOO 1000 ' 'tt '12 'í3 fí '95 /é '17 íft ‘19 'SO ‘!f * '23 74 '35 2679 '30 '31 '32 '33 '3f '35 '36 '37 '32 'i9 '40 ty 42 43 4>? höfðu aðeins sex lönd meiri ral- orkuvinnslu en Island hefir árið 1943, að tiltölu við fólks- fjölda. En að sjálfsögðu hefir orkuvinnslan víðast hvar aukizt töluvert á síðustu fimm árum. I Bandaríkjum N.-Ameríku hef- ir raforkuvinnslan í heild auk- iz um rúmlega 80%, í Kanada 54%, í Stóra-Bretlandi 50%. Á sama tíma hefir raforkuvinnsl- an á Islandi næstum fjórfald- azt. Frá orkuveri ísafjarðarkaupstaðar í Engidal. Vinstra megin er mynd af vetrarflutningum á pípum eftir vírabraut upp fjaílshlið- ina. Hægra megin er mynd af skammhlaupi í prófunarviðnámi við álagsprófun rafals. Í-’- POOOO 3500G 30000 Rafveitur tií almenningsþarfa i kaupstábum og fcauptúnum ‘a ’/standi Uppsett vétaafi i orÁ.-urerum ........ iamtali heetörl . . . . - ------vainsafl -------- olturnctorar ; ■ éscQO : ' í , , ! ■: / f f '■ '20000 • /5000 Segulhjól í rafal. I lok árs 1943 voru kringum 83% vatnsafl af afli því, sem til raforkuvinnslu var notað hér á landi. AUt að 97% af órkunni var þá unnið með vatnsafli. Til samanburðar skal þess getið, að Noregur vinnur að kalla má 100% sinnar raforku með vatns- afli, Kanada allt að 99%, Italía líklega um 98%, Sviss yfir 95% a. m. k., Bandaríld N. A. um 34%, Stóra-Bretland ekkert. Þess er áður getið, að hér á landi muni kringum 20% af unninni raforku veramotað til iðnaðar. Til samanburðar er í 4. töflu svnt í stórum dráttum hvernig hlutfallið er milli ýmsra notkunarflokka í nokkrum löndum. Hlutfallstölurnar eru að vísu ekki vel ábyggilegar, bæði sökum þess að skýrslur ex-u ónákvæmar og vegna þess, að greining í flokka er ekki með sarna móti í ýmsum löndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.