Vísir - 20.08.1948, Side 3

Vísir - 20.08.1948, Side 3
Föstudaginn 20. ágúst 1948 V 1 S I R S Vörn gegn tannskesnmdum Þa8 er mögulegl að nýtt tímabil sé aö hefjast á því sviði, að við séum í þann veg. inn að losna við tann- skemmdir með þar af leið- andi breytingu á meðferð tannanna. Þetta er skoðun dr. H. Trendley Dean. sem er vfir- Þessi meðaii térihur þeirra eru að þroskast, er bíandað natrium fluorid. Notkun þessi á tenn- urnar eftir að þær eru komn- ar, hefir nýlega verið athuguð af nokkrum visindamönnum. Tannlæknar þeir í Minnesota sem áður getur, álíta að bezt- ur árangur náist ef börnin maður tannlækningamála fái áðurnefnda meðferð fjór- hinnar ahnennu lieilsuvernd- um til átta sinnnm. Að því er arþjónustu Bandaríkjanna. fullorðinstennur snerti, var „Fjarstæðukenndur draum- meir en tvöfalt betri árangur ur gærdagsins um ódýrtjaf því að pensla þær tvisvar, fjöldaeftirlit og lækningar jen einu sinni, og þrjár pensl- tannskemmda á vegum þess anir gáfu lielmingi betri ár- opinbera er i þann veginn að jangur en tvær. Þar sem tann- komast i fast liorf i veruleik- j skemmdir minnkuðu um anum,“ segir dr. Dean. Ráðið 40% með þvi að pensla þrisv- til að láta þenna draurn ræt-|ar, álíta tannlæknarnir, að ast innan 10 ára, er að menga .fjórar eða fleiri penslanir drykkjarvatnið fluor. Það er j niundu gefa enn betri árang- staðreynd, að tannskemmdir ur. Meðferðin er á þá leið, að dóttir og Sólveig Jónsdóttir. Aðalverkefni þessa móts var að gefa fulltrúum livers lands kost á að kynnast á- standi og horfum um barna- vernd á Norðurlöndum. Voru 12 fyrirlestrar fluttir í þessu skvni. Arngrímur Kristjánsson flulti erindið fyrir ísland. Erindin voru siðan prentuð i bæklingi sem norska mótnefndin gaf út. Siðasta barnaverndarmót var lialdið árið 1936 í Kaup- mannahöfn. Er liugsunin að lialda slík mót fiminta hvert ár framvegis. eftir vandlega lireinsun tann- eru minni, þar sem drykkjar- vatnið inniheldur að minnsla kosli einn milljónasta hluta|anna penslar tannlæknirinn flours og einnig, að þær eru þær með 2% upplausn af i mynd var tekin af Þórunni litlu þegar hún hélt '>’jóg miklar þar sem drykkj-1 natrium fluorid, því næsl tónleika hér í fyrra. larvatnið inniheldur nunna biður barnið 4 mínútur með- ! fluormagn. Fari fluormagnið an upplausnin þornar. Þetta liún í Central Hall, West- aftur á rnóti frarn úr þessu tekur samtals 15 minútur af minster með undirleik Lund- (1 milljónasta)koma blettir á (tima barnsins og um 50 börn úna symfóníuhljómsveitar- glerung tannanna og eru þeir geta fengið meðferð hjá eín- innar síðastl. vetur. Vakti til mikillar óprýði. J um lækni á dag. Allur kostn- leikur hennar þá óskipta at-J Fluor safnast ekki fyrir í aður var að meðaltali 1.60 bygli áheyrenda og luku tón- hkama þeirra, sem drekka dollarar á barn. listargagnrýnendur miklu fluorblandað vatn og er al-J Aðeins lielmingur tann- lofsorði á liæfileika liennar. gjörlega ósaknæmt í þeim anna í hverju barni var pensl- Faðir Þórunnar, Jóhann styrkleika sem notað er til að aður en liinar látnar ósnert- Tryggvason, mun aðstoða verjast tannskemmdum. Aðal ar til samanburðar. Ári eftir bana við konsertinn og leika verkanir fluors á tennurnar meðferðina voru börnin at- bljómsveitarhlutverkið á Cru fyrslu átla ár ævinnar, Jhuguð af tannlækni og athug- annað píanó. j meðan tennurnar eru að aðar nýjar skemmdir bæði í Heldur ténleika á mánudag. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá, mun yngsti píanó- snillingur íslands, Þórunn jóhannsdóttir efna til hljóm- ieika hér. Hefir verið ákveðið, að liljómleikarnir verði n. k. mánudagskvöld i Austurbæj- arbíó og hefjast kl. 7 um kvöldið. | Vlðfangsefni Þórunnar verða að þessu Bach, Mozart, sinni eftir Debussy, SÓFI til sölu, amerískur, stór og mjög vandaður, lítið not- aður, ljósgrátt og blátt á- klæði. Verð kr. 3950. —- Uppl. i síma 1134 eftir kl. 5 s. d. Sími 5113 Notið sendiferðabíla. Sendibílastöðin. Svo sem fyrr segir, efnir Þórunn til liljómleika í Aust- r dr. Dean þeim tönnum sem penslaðar á hvaða hátt voru og hinum til saman- urbæjarbíó næstk. manu- fluor ver tennurnar skemmd- burðar. (Science Nevs Letter) dagskvöld, og að líkindum' myndast, segi Ekki er vitað Halski, Ibert, Prokofiev ogjimin liún lialda aðra hljóm- Chopin. Auk þess mun hún leika liér í bænum, en hve- leika píanókonsert eftir Alec nær þeir verða, liefir ekki Rowlejg en þann konsert lék ennþá verið ákveðið. í morgun j hiu í gær er afli togaranna kom togarinn Egill Skalla- „okkuð misjafn um þessar grímsson af veiðum. Togar- j mundir. Þeir eru fleslir á miðunum fvrir vestan land, inn fór til útlanda með afl- ann eftir skamma viðdvöl hér. t Lagarfoss kom úr morgun. strandferð i gær- Tveir togarar landa í Þýzkalandi Á þriðjudag landaði Júpi- íter 218^,4 smák fisksá’Hani- borg og i fyrradag landaði Akurey 260.6 smál. í Brem- erliaven. — Þess skal getið, að i frásögn Vísis i gær af afla Gylfa misritaðist magn- ið. Stóð i blaðinu 257.7 smál. en átli að vera 275.7 leslir. Afli misjafn hjá togurunum. Að því er Landssamband isl. útvegsmanna tjáði blað- en allmargir eru fyrir austan. Um afla einstakra togara er ekki kunnugt. Hvar eru skipin? Skip Einarssönar og Zoega : Foldin er i Reykjavík, lestar frosinn fisk, Vatnajökull cr á leið til Frakklands, Linge- stroom hefir tekið fisk að um. Nú er fluor blandað í neyzluvatn i nokkrum borg- um í Bandaríkjunum i til- raunaskyni. Árangur þessarra tilrauna ætti að vera fyrir' liendi eftir 10 ár, segir dr. Dean, og eftir þeim árangri fer, livort upp verður tekinn sá háttur að blanda allt vatn fluor eða ekki. Penslun með natrium fluorid dregur úr tannskemmdum. The Journal of the Ame- rican Dental Association. skýrir frá því að fjórir tann- læknar i Minnesota, sem hafa penslað ténnur skólabarna, telji að það liafi dregið úr tannskemmdum um 40% ef það Var gjört þrisvar. Það liefir áðrir verið vitað, að Sátu barna- vendarmot. Fjórir Islendingar sátu 6. norræna barnaverndarmctið, sem haldið var í Osló dagana 5.—8 ágúst. íslendingarnir voru Arn- grimur Kristjánsson, Jónas B. Jónsson, Valborg Sigurðar- STÚLKA vön afgreiðslu, óskast nú þegar á veitingastofu. Hús- næði getur fylgt. Uppl. í síma 2423 frá kl. 6—9 í kvöld. KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sírui 1710. Ljósaskentiai: 30 cm. þvermál með fatn- ingu, hentugt í verkstæði, vörugeymslur og þ. li. Vinnulampar færanlegir, vatnsþéttir. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 1279. undanförnu i Hafnarfjrði, enjhægt er að koma i veg fvrir ...’------' bjá er nú á leið til Amsterdam, Reykjanes er í Hull. Eimskip: Brúarfoss og Horsa er í Leith, Fjallfoss, Goðafoss og Lagarfoss eru • Rvík, Reylcjafoss er i Gauta- borg, Selfoss er á Ingólfs- firði, Tröllafoss er í New York, Sutberland í Antwerp- en. Rilcisskip: Hekla er i Rvík, fer liéðan á mánudag vestur tannskemmdir ef vatnið sem börnum, þau drekka um land til Akureyrar, Esja yar út af Barra Head i gær- kvöldi, væntanleg til Glasgow í dag, Súðin er i Rvik, Herðu- breið er á Vestfjörðum á norðurleið, Skjaldbreið er á Ilúnaflóa á leið til Rvíkur, Þyrill var á leiðinni frá Siglu- firði til Reykjavíkur i gær. Dóítir mía andaSist á heimUi mínu, Týsgötu 8, í gær, 19, ágúst. Margrét Þorvarðardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samóð við íráfail og jarðarför konunnar imnrnar og hjart- kæru móður, Unnur Vilhjálmsdóttir. Vilhjálmur Kristjánsson. g 'A

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.