Vísir - 20.08.1948, Side 6

Vísir - 20.08.1948, Side 6
y I s i r Föstudaginn 20. ágúst 1948 VIÐSJA Framh. af 4. síðu. geta vísindamenn brezka rík- isins ekki fallist á, að þessi látna kona sé eða liafi verið með réttu ráði. Telja þeir að skýringar skjalanna eigi við allt áðra hluti, en skýrt liefir verið og ekki komi til mála að taka alvarlega skjöl þau, cr í skríni konunnar fundust. i<£>v-\í?vr t«íl<v\iv»ö;Ar Vindraistöðvar 32 volta, ásamt glerraf- geymum. — Aðeins örfá stykki fyi’irliggjandi. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLLTNIN Trjrggvag. 23. Sími 1279. Slma&áíiH GARÐUR Garðastræti 2. — Simi 7299. ARMENNINGAR! Piltar! Stúlkur! — SjálfboSaliösvinna um helgina. — Á laugar- dagskvöld veröur mjög spennandi knattspyrnukeppni við Æ.F.R. Á eftir veröur sameiginleg kaffidrykkja og dans. —• Farið frá Iþrótta- húsinú á laugardag kl. 2 og 6. — VALSMENN! Fjölmennið að Hlíð- arenda í lcvöld kl. 7,30. Vinna: Tunnu- flutningur. —— Stjórnin. SKÁTAR. STÚLKUR. PILTAR eldri en 15 ára. Sjálfboðavinna austur á Þingvöllum um helgina viö aö taka niður tjöld og laga til á svæðinu. Farið verður á laugardag kl. 2j4 e. h. frá Skátaheimilinu. Hafið með ykkur mat, en te og kafíi veröur á staðnum. Mætiö nú öll á Þingvöllum um helgina. Þátttaka tilkynnist í Skáta- heimiliö. Sími 5484 á föstu- dag milli kl. 5—6. Tjaldbúðarstjórn. MEISTARAMÓT og drengjameistaramót Iþrótta. sambands íslands fer fram á íþróttavellinum í Reykja- vík dagana 28. til 31. ágúst 1948. Keppt verður samkv. eftir- farandi dagskrá: Laugardaginn 28. ágúst. Meistaramótið. 200 metra hlaup, kúluvarp, hástökk, 800 mtr. hlaup, spjótkast, þrí- stökk, 5000 mtr. hlaup og 400 mtr. grindahlaup. Sunnudaginn 29. ágúst- 1000 mtr. hlaup, stangar- stökk, kringlukast, 400 mtr. hlaup, langstökk, sleggju. kast, 1500 mtr. hlaup og 110 mtr. grindahlaup. Mánudaginn 30. ágúst. Drengjameistaramótið. 100 mtr. hlaup, 1500 mtr. hlaup, hástökk, kúluvarp, lang. stökk, 110 mtr. grindahlaup og sleggjukast. Meistara- mótið 4Xr°o mtr. boðhl. og 4X40ö‘lVitr.- boöhl. Þriðjudagur' 31. ágúst. Drengjameistaramótið. 400 mtr. hlaup, 3000 mtr. hl. Stangarstökk, kringlukast, spjótkast og þrístökk. Meist- aramótiö: Fimmtarþraut. Mótnefndin áskilur sér rétt til að láta fara fram und- anrásir í sambandi við drengja-meistaramótiö, sé þess þörf. Þátttökutilkynningar skulu sendar stjórn frjálsíþrótta- deidlar K. iv. fyrir 23. þ. m. Mótnefndin. B. I. F. FARFUGLAR. FERÐ Á KJALVEG utn næstu helgi. Allar nánari upplýsingar gefnar að V. R. í kvöjd kl. 9—10. Þar verða einnig seldir farmiðar. Stjórnin. KENNI á guitar. — Get einnig tekiö nokkra nemend- ur í vélritun. — D. Ástríður Gísladóttir, Hrísateig 21, niðri. Laugarneshveríi. Til viötals milli 7—8/. (340 TOPUÐUST i morgun buxur og vesti. Skilvís finn- andi geri aðvart Jóni Dan- íelssyni, Fállvagötu 10 A. ■— (352 LYKLAVESKI hefir tap- ast í Austurbænum. Finnandi vinsantlega geri aðvart í sinia 5872. — (360 BRJÓSTNÁL ívafnings- viður) tapaðist 14. ágúst. Uppl. í sínia 2295. HERBERGI óskast til lcigu strax. Má vera óstand- sett. Uppl. í síma 5571. (342 SJÓMANNSKONA, 38 ára, liarnlaus, óskar eftir 1 stofu og eldhúsi, helzt hjá einhleypum manni. Gæti tek- ið mann í fæði og þjónustu ef óskað er. Tilboð, merkt: „Gott fyrir bæði“, sendist Vísi fyrir Mánudagskvöld. _____________________(3£» ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, ósk- ast strax. Uppl. í sima 4923. (348 STÚLKA óskar eftir her- bergi nú þegar, helzt í Aust_ urbænum. Uppl. í síma 6268 kl. 5—8 í dag. (355 GOTT herbergi til leigu . með eða án húsgagna. — Eiríksgötu 13. (358 HREINGERNINGA. STÖÐIN. — Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (256 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma CoHes. HitvékviSgerðir Saumsvékviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. KJÓLAR, sniðnir og þræddir saman. Afgreiðsla milli 4 og 6. Saumastofan Austurstræti 17. (i9° BÆKUR AWTIQUARIAT GAMLAR BÆKUR. — Hreinlegar og vel með farn- ar bækur, blöð og tímarit keypt háu verði. Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. Sími 4633 (í Leikfangabúðinni). (54 ARMSTÓLAR og raf- magnsplata til sölu. Uppl. Skúlagötu 70, 2. hæð, t. h. ________________________(359 TIL SÖLU notað en vel með farið borðstofuborð með 4 stólum. Ennfremur dívanskúffa. Sími 7470. (317 TVÍBURAVAGN til sölu á Hringbraut 156, uppi t. v. (357 HVÍT miðstöðvareldavél óskast i slciptum fyrir nýja Rafhavél. Tilboö sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „10“. (35Ó LÍTIÐ orgel ósl<ast til kaups. Sími 2831. (353 NÝR, svartur kjóll, stórt númer og kápa til sölu, miða- laust á Bræðraborgarstíg 18. TIL SÖLU kolaeldavél, líolaofn, vaskur, þakjárn, barnarúm, krossar á leiöi.— Uppk Uröarstíg 11. (35° TIL SÖLU fataskápur, tvísettur, 2 divanar og 1 borð með liekkjum. Lauf- ásvegi 50,(349 BARNAKOJUR með 3 stóruin skúffum til sýnis og sölu á Sjafnargötu 12, mið- hæð, milli kl. 5—7 í dag.(347 STÓR, ágætur emaillerað- ur lrolaofn til sölu. — Uppl. í síma 6430. (345 AMERÍSK borðstofuliús- gögn til sölu á Reynimel 43, efri hæö. (344 SVEFNSÓFI, hálf önnur breidd, til sölu, ásamt teppi. Hvorttveggja nýlegt. Uppl. í síma 2984 kl. 5—7 í dag. ________________________£43 NÝR lundi kemur daglega frá Breiðafjarðareyjum. — Einnig nýslátrað trippa- og folaldakjöt léttsaltað og margt íleira. Von. Sími 4448. VIL KAUPA saltaða og signa gráslepppu og skötu. Ingimundur Guðmundsson, Bókhlöðustíg 6 B. (238 KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjutr. (13^ STQFUSKÁPAR, bóka- skápar meB glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu '54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Út- yegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fywr- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- Inn, Klapparstíg 11. — Sími '2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM og seljum noL uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — f. i?. ButMtqkÁi j i .r:Xv;.- TAR im ZZ7 _ rtlccnu«o..Kr.-.Ii.e - Tt:. R'C OS P»l 0(1. DÍstr. by'united Feature Syndlcate. Inc. Um leið óg greinin brotnaði á Tro- lat, þreif apinn í liönd Tarzans. Apinn snéri Tarzan niður og huggð- ist nú greiða lionum i-othöggið. En nú sýndi Tarzan hvað i honmn bjó, og vatt sér livatlega til liliðar. Síðan sveiflaði hann apanum snar- lega, svo að hann missti jafnvægið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.