Vísir - 20.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 20.08.1948, Blaðsíða 8
LESENBUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Föstudaginn 20. ágúst 1948 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Frakkar verða að rétta við ’SÍega á næstu 4 árum eggias* að aekés Is'smieiðsliJirDa. Paul Reynaud, fjármála- að geta framleitt matvæli ráöhcrra Frakka, hélt í gær. fyrir markverða ræðu, þar sem j þess hann skoraði á allar stélLir i Hver franskur bóndi frarn- Skemmtiferi með Heklu Akraness. alla þjóðina og auk útflutningsverðmæti. Frakklands, að sameinast um endurreisn fjárhagslegs sjálfstœðis þjóðarinnar. I ræðu sinni lagði liann áherzlu á, að Frakkar yrðu að vera komnir á réttan kjöl á næstu 4 árum,þar sem eftir þann tima væri ekki að yænta neinnar aðstoðar frá öðrum þjóðum. Treystir á bændur. Reynaud sagði, að hann legði allt traust sitt á land- húnaðinn og yrði fjárliags- afkoma þjóðarinnar að hyggjast á endurreisn lians. Frakkland er mikið land- húnaðarland og bændur eiga leiðir matvæli fyrir 5 manns að meðaltali, en til saman- faurðar má geta þess, að hver hrezkur hóndi framleiðir að meðaltali matvæli fyrir 15 manns. Sagði Reynaud að taka hændur i Brétlandi sér til fyrirmyndar. Slæm afkoma. Reynaud endurtók fyrri ummæli sin um að franska þjóðin væri á heljarþröm- inni og allir stjórnmála- flokkar ættu að sameinast um að bjarga þjóðinni frá glötun. Hann deildi einnig á vinstri öflin í landinu, sem sýndu ekkert raunsæi i stefnu sinni í þjóðfélagsmál- um. Ekkert getur hjargað frönsku þjóðinni frá glötun og algeru gjaldþroti, sagði Reynaud, nema allir flokk- ar og allar stéttir sameinist um að gera þjóðina aftur efnahagslega sjálfstæða. Fulltrúaráð Sjómanna- dagsins í Reyjavík og Hafn- arfirði hefir ákveðið að efna til skemmtiferðar til Akra- ness. Verður farið með m.s. Heklu á sunnudag kl. 13 til Akraiiess og frá Alcranesi kl. 22 um kvöldíð til Reykjavík- ur. — Lúðrasveitin Svanur verður með í förinni og mun semmta með hljóðfæraslætti. Bandaríkjanna og Þá verður ennfremur dansað í Báruhúsinu. För þessi er farin til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra sjómanna. Er ekki að efast um að fjölmenni taki þátt í henni. Mynd þessi er frá Guliströndinni (Vestur-Afríku) og sést skip bíða þess að taka um borð trjáboli, sem flytja á til Rretlahds. þar sem tmnar yerða úr þeim tréþynnur til húsagerðar. um Steingrím Thorsteinson. 1 maíhefti tímaritsins Scan- dinavian Studies, er ágæt ril- gerð um Steingrim Tlior- steinson skáld, eftir dr. Ridiard Beck; eru sérkemt- um þessa mjúkstrengjaða skálds gerð glögg skil í rit- gerðinni, jafnframt hinni nöpru kaldhæðni, sem ein- kennir fjöldann allan af lausavísum þess. Steingrím- ur skáld söng sig, fleslum samtíðarmönnum sínum Rúm (UP) — Giovanni komi vitinu frémur inn í vitund þjóðar |Giorgi prófessor, einn þekkt- skepnuna.“ sinnar; hann frumorti og as^ eðlisfræðingur ítala, tel- þýddi sönglexta í hundraða- ur ekki hæltu á því, að vís- tali, sem almenningur, jafnt indamenn sprengi hnöttinn til sjávar sem sveita, lærði ™eð kjarnorkutilraúnum utan að og hafði unun af; sínum. Austumki mót- mæðir. Þingið í Austurríki sam- þykkti í gær á þingfundi, að neita að fallast á niðurstöð- ur nýju Dónársamþykktar- innar, sem Visliinsky knúði í gegn með atkvæðum lepp- ríkja Rússa á ráðstefnunni i Belgrad, sem fjallaði um siglingar á Dóná. Við geium ekki sprengt hnöttmn, segir ítalsknr vísindamaðnr. er hægf að eitra sjóiim og deyða allt líf í hoxtiint. 180 þúsufld lestir vistar fkittar til Berlínar. 25 þóstiod flugferðir síðart samgönguhauuið hófst. í gærkueldi höfðu flugvél- sökin var aílt önnur og frek- ar Breta og Bandaríkja- leg tilraun Rússa til þess að manna flutt alls Í80 þúsund flæma Vesturveldin úr borg- lesti af matvælum og vistum inni. Síðan hafa Rússar gert til Berlínar í 25 þiísund flug- allt, scm í þeirra valdi stóð, ferðiím. Mjög fá slys hafa orðið á til þess að gera Vesturveld- unum liernám Berlínar eins mönnum við þessa geysilegu erfilt og frekást var unnt. flutninga, sem þykja mesta þrekvirki. liið fvri :ir mann- liefir Dr. Beck með áminstri j Hinsvegar telur hann aðra ritgerð, eins og raunar svo hættu raunverulega, nefni- mörgu öðru, unnið liið þarf-.lega að kjarnorkusprenging- as(a verk með þvi að kynna ar, sem framkvæmdar eru enskmnæl- undir yfirborði sjávar, geti eitrað sjóinn og það leiði af sér dauða alls lifs í honum. uranium- yfirborðinu mundi gera mikið af sjónum radiumniagnaðan og ef ]>að næði vissu marki, mundi það verða öllu kviku að hána. Það gæti orðið alvaiílegt Steingrim skáld andi heimi. Eins og gefur að skilja, ^ eykur það að mun á gildi Sprengingar áminstrar ritgerðar, hve sprengja undir margt er þar sýnishorna af ljóðum skáldsins í formfögr- um, enskum þýðingum, en þýðendur eru Sir William A. Craigie, Jakobina Jolmson, Ferst jörðin? Jörðin er aðeins mynduð úr uranium að mjög litlu leyti, segir prófessorinn enn- fremur og er það mönnum mikið happ. Ef uranium væri Illutfallslega inun meira af hnettinum en það er, þá mundi vera hætta á því, að hann yrði að engu einn góðan veðurdag. Swngöngubann. Eins og kunnugt er, stöðv- uðu Rússar allar járnbraut- arsamgöngur við Berlínar- horg frá Vestur-Þýzkalandi og háru því við að járnhraut- irnar þyrftu viðgerðar við. Siðar kom þó i Ijós, að or- Runólfur Fjeldsted, Watson spaug fyrir mannkynið. Kirkconnell og Vilhjálinur Stefánsson. Fjölþættri menningar- slarfsemi Steingríms skálds er ýtarlega lýst í ritgerð Dr. Becks, og ber slíkt að þakka og meta. (Ritstjórnargrein í Lögbergi, 22. júlí 1948). „Maðurinn hefir gert til- raunir til að eyða öllu lífi á yfirborði jarðar eða vissiun lilutum þess, en þctta er fyrsta skipti, sem hann snýr sér að undirdjúpunum og eyðir lifinu þar, vitandi eða ekki.....Eg sé aðeins eitl ráð og það er að önnur dýr Hraðkeppni í handknaffgeik um aðra helgi. Hraðkeppnismát í hand- knattleik í meistaraflokki kvenna hefst í Engidal um næstu helgi. Það er knattspyrnufélagið Haukar, sem stendur fyrir mótinu og liafa öll félög á Suðvesturlandi rétt til þátt- töku. Hætta ffestir bátanna 25. þ.m.? Maður, sem er kunnur sild- veiðunum, hefir skýrt Vísi frá þvi, að þegar frétíisl um veiðina aðfaranótt miðviku- dagsins á Grímseyjarsundi, hafi fjölmargir hátar, sem aiinars voru hættir veiðum og um Jiað hil að leggja af stað heimleiðis, farið út á Létu þeir sér í léttu rúmi liggja, þótt þýzkur almenn- inglH’ yrði verst úti og yrði að svelta. Loftflutningar hefjast. Vesturveldin hófu þegar hirgðaflutninga til horgar- innar með flugvélum, er járnhrautarsamgöngur voru j stöðvaðar. Hefir þeim tekizt ' að flytja matvæli og aðrar * vistir tii borgarbúa allan í þann tíma og mfeð því forð- að borgarbúum frá sulti. Uppskeran í Evrópu góð. I fréttum frá London í morgun er frá því skýrt, að uppskera í Bretlandi og ann- ars staðar muni verða mjög nýjan leik til þess að freista jsúð j' ár. gæfunnar. — Svo sem kunn-1 Þegar óveðurshrotan gekk lígt er varð minna úr síldveið- !■ y^r Bretland á dögunum var inni þá en á horfðist og að-, talið, að uppskeran liefði eins litill hluti flotans fékk J spillzt, en nú er komið á dag- nokkura veiði að ráði. Talið inn að svo verður ekki. er fullvíst, að ef veiðin verð- Samkvæmt skýrslum, sem ur svipuð næstu daga og húnjborizt hafa frá ýmsum lönd- hún hefir verið í sumarjum Vestur-Evrópu segir, að nmni meginþorri skipanna! uppskera verði viðast i betra hætta veiðum um þann 25. (lagi. í Norður-Rússlandi er þó þ. m. 1 ' talið, að hún muni bregðast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.