Vísir - 20.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1948, Blaðsíða 4
4 VISIR Föstudaginn 20. ágúst 1948 TISIR DA6BLAÐ Dtgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN YlSIR B./V, Sitatjörar: Kriatján GuSlaugsson, Hersteinn Páiason. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunnl. Ifgreiðsla: Hverfisgötn 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Félagsprentsmiðjan hJ. Lansasala 60 aurar. Alþýðusambandsþingið. Þing Alþýðusambands lslands kemur saman til funda nú í haust og er undirbúningur að fulltrúakosningu til þjngsins þegar liafin i mörgum' verkalýðsfélögum. Komm- únistar hafa orðið fyrstir til að ræða um þenhan undir- búning og óttast sýnilega að þeir kunni að verða í minni liluta á þinginu og missa þar með völd sín innan verka-j Jýðssamtakanna, sem þeim tókst að ná árið 1914, er þeir hlutu hreinan meiri hluta í sambandsstjórn. Lék sá orð- rómur á að misjafnar vinnuaðferðir hel'ðu verið við hafð- ar til að ná völdum, en þó keyrði úr öllu liófi haustið 1946, er kommúnistar náðu endurkjöri til Alþýð'usam- bandsstjórnar. Svo virðist scm konunúnistarnir í stjórn Alþýðusam- ]>andsins liafi fullan hug á að efna til klofnings innan vcrkalýðssamtakanna, áður en Alþýðusamhandsþingið kem- ur saman. Mun stjórnin liafa í hyggju að víkja nokkrum verkalýðsfélögum úr samhapdinu og er þar helzt rætt um verkalýðsfélögi11 á Vestfjörðum, sem Alþýðusambands- stjórnin hefur haft í hótunum við að undanförnu og ekki, dregið dul á, að til mála geti komið að vikja félögunumj úr Alþýðusambandinu. Ef til kastanna kemur, segir sig sjálft að verkalýðsfélögin geta ekki unað sliku ofl)eldi, og liggur þá nærri að um algjöran klöfning innan verlca- lýðssamtakanna verði að ræða, en það getur dregið dilk á eftir sér, sem getur orðið konunúnistum óheillvænleg- ur til búsílags. Hin kommúnistiska Alþýðusambandsstjórn er hrein skömm fyrir íslenzkan vcrkalýð, og í engu vestrænu landi þekkist það, nema hér að kommúnistar hafi eflst til slíkra áhrifa. hessi sérstaða íslcnzks verlcalýð hcfur leitt til þess, að erlendis er víða litið svo á, sem islenzka þjóðin í lieild haliist að kommúnisma, enda hefur Alþýðusambandsstjórn- in neitað að sækja verkalýðsþing, sem l)oðað hefur verið til, hafi flokksliturinn og flokksmerkin ekki verið i anda kommúnista. Slik þing hefur Alþýðusambandsstjórnin svo sótt, ef kommúnistísk samtök liafa staðið fyrir þeiin, og þar hafa hinir íslenzku fulltrúar tekið fullah þátt í störf- um og lagt sitt til ályktana, sem striða gegn hagsmunum hinna vestrænu þjóða. Þegar af þessum ástæðunx bcr brýn nauðsyn til að kommúnistar verði leystir frá trúnaðar- störfum innan verkalýðsfqláganna og þá einnig Alþýðu- sambandsstjórnarinnar fyrst og fremst. Lýðræðisflokkarnir islenzku eiga að nokkru leyti sök á því hversu til hefur tekizt um kosningar til Aíþýðusam- bandsstjörnar. Ymsir verkamenn, sem ekki em kommún- istar hafa þó veitt þeim fullt hrautargengi, en aðrir hafa ekld viljað hafa sig í frammi og dregið sig í hló frá störf- um innan alþýðusamtakanna og ekki tekið þátt í fulltrúa- kosningum til Alþýðusambandsþings. Slík afstaða er fjarri öilu lagi og með þessu athæfi eru audstæðingar kommún- ásla.að hossa þeim i valdascssinn. Verður væntanlega önn- m- raunin við fulltrúavai að Jæssn sinni, enda mun mönn- um almennt vera farið að skiljast að forysta kommúnista innan verkalýðssamtakanna er hrein Jjjóðarskömm. Er J)ess fastlega að vænta að lýðræðisflokkarnir allir sameinist gegn kommúnistum í kosningum þeim, sem scnn fara fram, og sýni að J>eir láta ekki blekkjast lengur af falsi komnvúnista eða fagúrgaia. Étvgiim verkamaður, senv ekki er hreinræktaour komnninisti má fvlgja þeinv að máhinv og núverandi Alþýðusambandsstjórn Jvarf að fá verðskuld- aða lausn, þannig að snvánin verði afmáð í eitt skifti l'yrir öli. Kommúnistar leggja nú ríka áherzlu á i áróðri sinunv, að verkalýðsfélögin eigi að standa utan við stjórnmála- baráttunnar, en gæta eigin hags að öðru lcyti og skiftir J)á ekki máli Ivvern flokkslit fulltrúarnir beri á Alþýðu- sanvbandsþingi eða í Alþýðusanvhandstjórn. Komvnúnistar hafa sýnt að Jveir misnota aðstöðu sína sér til pólitísks framdráttar, hvenær scm }>eim þykir Jvað henta og sjálfir ieggja J»eir að vomini allt kapp á að hálda völdum innan aijvýðusanvtakanna. í dag er föstudagur 20. ágúst, — 233. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóð var í morgun kl. 00,50, en siðdegisflóð kl. 19,05. Næturvarzla. Næturvörður cr í Reykjavik- ur-Apóteki. Nælurlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur i nótt annast Litla bilastöðin, simi 1380. Veðrið. Grunn lægð skammt suður af Reykjanesi á hægri hrcyfingti austur eftir. Yeðurhorfur: Austan kaldi, víð- ast úrkomulaust. Mcstur hiti i Reykjavik i gær var 12,8 stig, en minnstur i nótt 9 stig. Hjónaband. Á morgun, laugardaginn 21. ágíist verða gefin saman í Aal- horg í Danmörku, Bjiirg Guð- mundsdóttir (Markússonar skip- stjóra í Reykjavík) og Áxel Dam (Georgs Dam,verksmiðjucigandá i Aalborg). Heimiii ungu hjón- anna verður Kastanievej 11, Aal- liorg, Danmörku. Cólusetning gegn barnaveiki lietdur áfram og er iötk minnt á að láta endurbólusctja börn sín. Pöntunum er vpitt viðtaka á luiðjudögum og miðvikudögum kl. 10—12 í síma 2781. Fundi stofnþings norrænna berklasjúklinga mun ljúka í dag að Reykjalundi, kl. 6. Um leið yerður sett 6. þing Sninbands islcnzkra berklasjúkl- ingá, sem nú getur séð fram á vnikinn árangur og verðugan í baráttu sinni gegn þessurn sjúk- dómi. í hádegisverðarboði lijá Bjarna Renediktssyni, ut- anrikisráðberra, 19. ágúSt, sem baldið var til hciðurs Brun sendi- lierra Dana ög frú lians, þar sctn utanrikisráðberra þakkaði Brun gott samstarf og velvild í garp, ís- lendinga, afbenti Brun sendi- lierra Stefáni Jób. Stefánssyni, forsætisráðlierra, að gjöf til is- tenzka rikisins frumdrætti af mynd, sem Tborvaldsen mynd- höggvari hafði gefið formóður sendiherrans. Sendibcrrann kvað Thorvaldsen vera tengilið milli íslands og Danmcrkur og teldi liann þvi vel við eiga að gefa ís- landi til minja við brottför sina af landinu Jvenna gamla ættar- grip. Forsætisráðherra lók á móti gjöfinni og þakkuði bana. Útvarpið í kvöld. 19.25 Véðurfregnir. 19.30 Tóii- leikar: Norsk þjóðlög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Janc Eyre“ cftir Cbarlotte Bronte, XXIX. (Ríignar Jóliannesson skólastj.). 21.00 Strokkvarlett útvarpsins: Kaflar úr „laevirkjakvartettin- uin“ eftir Haydn, 21.15 „Á þjóð- íeiðum og víðavangi“. 21.35 Tón- icikar (plötur). 21.40 íþróttaþátt- ii' (Brynjólfur Ingótfsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónískir tón- leikar (plötur): a) Symfónía nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. b) Pianó- konsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Rratims. 23.10 Veðurfregnir. Skátablaðið, 7.—8. tbl. XIV. árgangs er ný- komið út. Af efni þess, sem er fjölbreytt og skemmtilegt, má nefna grcin um skátafélagsskap- inn 40 ára, eftir dr. Ilelga Tóm- asson skátaböfðingja. Þá eru þar viðtöl við ýntsa skátaforingja í tiiefni af 35 ára afmæli, skúta- breyfingarinnai; tiér á landi. VISIR FYRIR 35 ÁRUM. í Vísi, 20. ágúst 1913 cr frá þyí skýrt, að skip liafi farizt. Segir svo um það: „Botnvörpú- skipið Drax frá Ilull rakst á sker undan Mýrunum á lauganbigs- nóttina og sökk þar. 5Icnn kom- ust í skipsbátinn, 13 sainan og björguðust i Hjörsey. Paðan voru þeir fluttir til Borgarness og kqmu i gær með Ingólfi. Út fara þeir með Sterling.“ Þá sýndi Bipgrafteater Reykja- vikur, (sem nú beitir Gamla Bió) myndina „Til beljar með hrað- lest“. Segir svo frekar í auglýsing- unni: „Sjónlcikur í kvikmynd- um. Átakanlegur viðburður. 2 þættir, 18 atriði. Leikin af fræg- um þýzkum leikendum.“ Á laugardag fyrir 35 árum áttu „Hólar“ að fara í strandferð, en póstvagn að koma frá Þjngvöll- unr. Þá auglýsti einnig Henunert í ITanfarstræti bvítt léreft, frá C0 aurum fyrir alin. Eining, 8. tbl. G. árgangs er nýkomið út. Blaðið er fjölbreytt að cfni og myndum prýtt. Ritstjóri og á- byrgðarmaður er Pétur Sigurðs- son, Kpnan, seni hvarf frá Arnarliolti fyrir um það bil 10 döguin, tiefir enn ekki fundizt, en eiginmaður hennar, sein unnið befir að því að leita að tieiini, hefir tjúð blaðinu, að j iil hennar liafi frétzt á Keflavik- urflugvelli undanfarna daga. Hef- , ir dómsmálaráðuneytið nú fyr- irskipað leit að lienni. Margir eru þcir menn, sem var- að liafa á itndanförnum árum við hættunni, scni stafa mundi af minkum, ef þeir slypppu úr búr- ura sinum, sem aldrei er Jiægt að girða svo fyrir, að fulltryggt sé. En minkurinn hcfir átt sér for- mælendur og nú fer hann að verða vel útbrciddur liér á landi. Það verða liklega ekki æði mörg ái þangað til bann verður kom- inn um landið allt — fer drep- andi um byggðir og óbyggðir landsins, cins og þeir spáðu, scm Óskuðu yágesti þesspm. til fjand- ans. * Fyrir nokkurum árum voru villimiunkasögur mjög í móð, bæði í blöðum og manna á meðal. Nú þykja þær ckki lengur boðtegt frásagnarefni, þar sem menn koma framan, frekar en veðrið, sem þó má nota, þegar það bregður vana sínura. * En minkurinn bregður aldrei vana sinum og þvi eru sögurnar um liann orðnar svo bragðdaufar, að þær bvorki beyrast né birtast lengur. Þar er alltaf sami grautur í sönui skál: IRnkur koHist í bænsnakofa og drap 10 hæns, minkur komst inn til alifugla og varð tuttugu eða þrjátiu að bana. Það eru eintóm dráp á alifuglum, þar sern til þcirra næst eða þá að yágestuiánn leggst á veiði i ám og vötnum og spilíir benni. íkviknun. / gip.ikve.ldi kom upp eld- ur í miöslöðvarklcfa liússins nr. 48 við Drápuhlíð. Talsverður reykur var i klefanum J)egar slökkviliðið kom á vettvang og var hann slökklur, án Jiess að nokkr- ar skemmdir hljúust af. Þá var slökkviliðinu tilkynnt, að eldur væri í bifreið skammt frá benzínstöð Nafta, en })að reyndist misskilningur. Síðustu fregnir herma, að minkurinn hafi heldur en ekki lagt land undir fót og farið sjó- leið að auki, því að hann er kominn vestur í Breiðafjarð- areyjar. Geta menn gert sér í hugarlund, hvernig eyjar- skeggýum verður við að fá hann í varplöndin. * Er nú ekki kominn timi til þess að snúið sé við blaðinu í þessu el'.ni og tekið til við að uppræta varginn með öllum hugsaqlegum t ráðum. Vitji ráðamenn ekki bannq niinkaeldi, til þcss að koma i veg fyrir að fleiri leiki lausum bala æltu þeir að setja svo ströng j skilyrði um útbúnað minkabúa, að engip leið sý að nokkurt ilýr 'sleppj. Það er áreiðanlega bægt og ef menn befðu liaft nægiíegt aðbald undanfarið, væri minkur- inn vafalitið cnn þar sem lianu á aðpins að vera — nefnilega í búrqm. Eins og kunnugt er geta epfðaskrár manna vexið æði misjafnar að gæðum og ýms- ar Jíeirra all skringlegar. Kona nokkur lézt í Lundún- um fyrir Jiér itm bil 110 ár- um og iét eftir sig eifðaskrá, J)ar sem tekið er fram, að skrín nokkurt, er fyndist í eigu hennar mætti ekki opna fyir en að l.xl áruni liðnttm. Vitað vár að konan bafði efnast nokkuð á þvi að spá fyrir fólki og var bún orðin fræg spákona, er bún lézt. Þau ákvæði voru sérstak- iega selt í skránni, að ekki mætli J)ó opna skrinið, nema viðstaddir væru 24 biskupar auk qnnarra vitna. Það ein- kennilega er, að úr skrini hénnar voru tekin skjöl, sem segja til um ýmsa atburði, er komið bafa á dáginti þessí 140 ár, sem liún hefir legið gröf sinni. Meðal merkra atburð: sem skýrt er frá í skjötm þeim, er fundust í skrínin eru fjárbagsörðugleika Breta, er búu segir fyrir ui að J)eir eigi i vændum á þcss ári. Hún virðist ekki iiafa sé fvrir styrjöidina, en segir þ innsvegar, að fundið yr< upp vopn eða tæki, sem lýj er á J)ann vcg, að ekki getn verið um að villast, að vi kjarnorkusprengjuna er át Ættingjar konunnar bald fram, að ýms skjöl, er varé hana séu mjög merk og ætt að rannsakast á kostnað rii isins og vilja að rikinu ver< gefin sérstök heimild til Jjes að ráða fram úr þeim, geg vægfi borgun. Aftur á mó Frarnh, a 6. síða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.