Vísir


Vísir - 20.08.1948, Qupperneq 7

Vísir - 20.08.1948, Qupperneq 7
Föstudaginn 20. ágúst 1948 V I S I R T liafir ekki vitað um mig? Kom Hans Ileilagleiki ekki upp um mig,“ „Nei. eg bjóst við að liitta föður þinn. Þess i stað varð fyrir mér“ — liann hikaði andartak, sá svo, til hvers var ætlazt af lionum og lét ekki á sér standa — „munnur ])inn.“ Loku var rennt til hliðar á veggnum að baki þeim og páfi gægðist í gegnum gatið, án þess að þau veittu þvi eft- irtekl. Ilann brosti með sjálfum sér, er liann sá hversu kunnuglega Angela lagði handlegginn utan um Andrea eg hallaði sér upp að lionum. Hann sá, að öllu var óhætt og renndi því lokunni fyrir aftur. Það fór hrollur um Andrea, er Angela gerði þetta og leiddi liann við liönd sér að gluggaútskotinu. Hann seltist andspænis henni. „Hvað er að þér?“ spurði liún og setti á sig stút. „Þú sezt andspænis mér, eins og eg sé með bóluna.....Svona — þelta er betra.“ Hann settist hjá henni og tók þéttings- fast utan um hana. „Enn betra! Nú getum við rabbað sam- an. Scgðu mér, hvernig á því stendur, að þú skulir vera búinn að dveljast fimm daga í borginni, án þcss að iíta inn al mín. Fvaða tryggð er það?“ „Madonna, á eg að segja þér alían sannleikann?“ „Ef þú getur.“ Andrea andvarpáði. „Þú mátt ekki tortryggja mig....... Tvær áslæður réðu því, að eg leitaði þig ekki uppi strax. 1 fyrsla lagi var eg fyrstu dagana til fara eins og uinrenn- ingur. í öðru lagi var eg ekki fyrr búinn að þvo af mér svitann eftir ferðina, en eg frétti um þvíhkan sóma, sem mér á að veitast, að eg á enn bágt með að trúa á liann, þótt páfi hafi sjálfur staðfest orðróminn.“ Angela brosti. „Hvaða heiður var það?“ „Ef þú veizt það ekki, þá er ekki rétt að eg tah um hann. En vitir þú um málið, þá skilur þú vanda þann, sem eg ei’ i.“ „Er það vandi áð bjóðast hönd mín? Eg gerði ráð fyrir þvi, að þú mundir frekar hraða þér á fund minn af þess- um sökum, ef þú hefði minnsta áhuga.“ líún þoka.ði sér nær lionum. Fleginn kjólinn átti fullt í fangi með að hafa hemil.á brjóstum hennar. „Kysslu mig!“ sagði hún. „Þú kyssir allra manna bezt. A-a-a, c a r i s s i m o!“ Honum fannst betra að sannfæra liana með kossi en orðum. Hún hallaði sér aftUr á bak og var liin ánægðasta. „Jæja, eg fyrirgef ]>ér. Þú —.— vilt þá giftast mér?“ Homim tókst að sannfæra liana með atlotum sínum og var hugur lians þó viðs fjarri — í Fjallaborg. Ilann gat ekki annað en gert samanburð á Angelu og Kamillu. Ann- arsvegar spilling og losti, hinsvegar tign og göfgi. Ætti hann ekki að reyna að losna úr þjónustu Borgiaættarinnar? Kannske væri það um seinan. Angela misskildi andvarp hans. „Já, við munum verða hamingjusöm. Það verður þér mikils virði að kvongast mér. Þú hefir vafalaust aldrei búizt við að eignast svo tigna konu. Eg mun heldur ekki liggja á liði mínu við að aulca veg þinn....... Bara að við gætum gifzt strax á inorgun! Það vorður fyrst að slíta þessari leiðindatrúlof- un við déíla Rovere og þú ert ekki ennþá orðinn höfðingi Fjallaborgar. Við verðum að biða að minnsla kosti sex mánuði! Andskotinn!“ „Já, það verður löng og erfið bið, Madonna.“ „.Tá, en við þurfum þó ekki að bíða eftir að fá að njóta þess. sem bozt er. Hvenær kcmur þú, caro (kæri) ? Þu ratar.“ Hann svarnði.ekki, svo að hún leit í augu honum og ondurtók spurnihguna: ,.Hvenær?“ „Eg var að huglóiða, að fólk cr ekki eins frjálslynt gagn- vart þeint. sem adlá að kvongast, og liimim, sem njóta aðeins atlota hvors annars nnaðarins vegna.“ Hann hafði á réttu pð standa. Enginn hafði tekið til þoss, þótt Andrea ætti vingott við Angelu sumarið áður, en ef þau trúlofuðust yrði sambúð þeirra undir miklu sterkari smásjá. „Eg býst við því. að þú hafir á réttu að standa — en við ættum alltaf að geta fundið einhver úr- ræði — ef þú vilt.“ „Ef eg vil!“ Ilann reyndi að vera sannfærandi i raddbko símun. „Þú uumst, liklega eftir ]ní, að fyrir nokkuru fatinst forn höggmynd hjá Gandolfó-kastala — það var víst Appolló eða Bakkus.“ Andrea mundi eftir því, að Savellí- æltin, sem átti kastalann, hafði sett myndina á fótstall í luisakynnum sinum, en honum var það liulin ráðgáta, livernig hún væri i sambandi við fyrirætlanir Angelu. „Mig langar mjög til að sjá hana,“ sagði Angela enn- fremur. „En þig?“ „Yitanlega.“ „Lúkrezíu langar einnig til að sjá myndina. Eigum við ekki að fara þangað nokkur saman — — lieldur þú að liann rigni á morgun?“ Nú fór Andrea að skilja, við hvað hún ætti. Ilann leit til veðurs og þóttist sjá fram á hundaveður næsla dag. „Það er ekki vist?“ sagði liann þó. „Jæja, við förum á morgun eða næsta góðviðrisdag. Eg verð lasin þar uppfrá, fæ fyrir lijartað, cn Savellíættin er gestrisin og mun bjóða okkur að vera þar nætursakir. Getir þú ekki hugsað þér, hvað siðan muni gerast, þá örvænti eg um þig.“ Það þurfti ekki mikið hugmyndaflug, til að gera sér það ljóst. Þerna Angelu, Móna Tónía, var kona úrræðagóð og venjulega var litill vanili að ferðast um nætur milli herbergja í stórum og fámennum kastala að haustlagi. „Þetta verður leikur einn,“ sagði Angela ennfremur. „Mér finnst við úrræðalitil, ef við getuni ekki notið nokk- urs unaðar, án þess að það verði á allra vitorði. Tónia mun vita þetta ein og lienni er kunnugt, hvernig fór fyrir síð- ustu þernu niinni, sem gætli ekki þagmælsku......Gand- olfó-kastali verður annars ekki eini staðurinn. Við skul- um sannarlega skemmta okkur. Það er enn meira gaman að þessu, þegar örðugleikar eru á því.“ Hún liallaði sér að lionum, en hefir að likindum ekki verið alveg sannfærð uiii ást Iiatis, því að liún sagði: „Segðu mér aflur, að þú elskir mig.“ „Það orð er ekki nógu sterkt, Madonna.“ „Þvi að eg elska þ i g,“ sagði hún ofsalcga, „og eg treysti þér e k k i.“ „Þvi er nú ver!“ „Já, þvi er nú sannarlega ver, góði minn. Gættu þín!“ IJún leit ógnandi á haiin. „Eg fullvissa þig, að eg mun ekki leg'gja hendur i skaut, ef eg kémst að einhverju flögri þínu. Eg vorkenni þeirri stelpu, sem reynir að vinna þig fi á mér. En hvað þig snertir, undir þeim kringumstæð- um,“ — augu hennar skutu gneistum — „en livað þig snertir....“ Hann dró rýting sínn úr sliðrum og rctti að lienni. Þau sátu um stund þögul, en hún liandlék lijöltun. .Loks hló, liún við og sagði: „Ástin rænir mann vitinu, Messere. .... En það var skemmtiferðin til Gandolfó-kastala....“ Þegar Andrea fór úr Páfagarði klukkiistund síðar lét hann það verða fyrsta verk sitt að senda mann til móts við Varanó-hjónin. Sendiboðinn hafði í fórum sinum hréf, nafnlaust og samið á liálfgerðu rósamáli, þar seui kapp- inn gamli var eindregið varaður við þxK að lialda til Rómaborgar, hvað sem i liúfi væri. Þrítugasti og sjötti kafli. Andrea hrósaði happi, þegar úrkomu gerði næsta dag og rigndi þá dögum saman, svo að líkur voru til þess, að vetrarveður mundi alveg koma i veg fyrir hina fyrirliug- uðu skemmtiför Angelu. Sendimaðurinn til Varanós hafði heldur ekki gert vart við sig, svo að Andrea þóttist vita, að hann hefði ekki mætt þeim lijónum fyrr en jafn- vel i Fjallaborg og þau hefðu þvi alls ekki lagt upp í för- ina eða aðeins farið skamman spöl. Hann ætlaði sér að skrifa þeim ýtarlega, þcgar liann fengi nánar fregnir af fyrirætlunum þeirra. En til allrar óhamingju1 stytti aftur upp eftir viku og þá var ekki við annað komandi af Angelu liálfu en að leggja upp i förina. Andrea sa svo sem ekki eftir förinni að þvi leyti, að höggmyndin var sannkallað listavcrk og lákn þess, að til væru þeir lilutir i heiminum, sem héldu gildi sínu öbreyttú, hvernig sem allt veltist. Angela, Lúkrezia og förunautar þeirra voru éinmitt að skoða listaverkið undir handleiðslu kunnugs manns og skemmtu sér hið bezta, þegar fleira fólk bar að. Var þar kominn Tróiló Savelli frá Róm og tveir ferðalangar, sem komu Andrea kunnuglegá fyrir sjónir, en hann áttaði sig þó ekki þegar á þvi, hver væri þar á ferð. Þetta var herði- hreiður, hávaxinn maður með gamlan liatt á höfði og í grannvaxin mær i brúnum ferðafötum með breiðum skinn- krága og litla fjöður i hatti sínum. Varanó og Kamilla! Andrea starði á þau sem þrumulostinn og Angela hætti skyndilegá að hlægja, er hún sá svipinn á andliti hans. í heiminum eru 2000 dverg- menni, menn mjög smávaxnir, en fullkomnir að ö'ðru leyti, einnig 55.000 dvergar, sem hafa höfuð eins og fullvaxnir menn, en eru smáir vexti, aðallega sök- um þess, að kyrkingur hefir komiz tí vöxt fótleggjanna. Horace Goldin var frægur töframaður brezkur sem nú er látinn. Frægustu listina seni hann lék framkvæmdi hann er hann hitti aðra töframenn og var hún á þá leið, aö hann leyfði þeim hverjum um sig að setja úr'sem hann átti, en úrið var með loki yfir úrskífunni, og • átti sá sem setti úrið að loka því' áður en hann fékk það eigand- anum. Hann vafði um þaS pentudúk, fékk það síðan þriðja manni í hendur, skoðaöi það aðf síðustu gegnum lítinn pappírs- kiki og sagði rétt frá hvað > klukkan væri. Enginn komst nokkurn tíma á snoSir um • hvernig hann gerði þetta. Stjörnufræði. Fá eru þau smástirni, sem vakið hafa meiri athygli meðal stjörnufræðinga en „Hermes“, en hún kom í ljós á ljósmynd af himingeiminum, sem tekin var 28. október áriSj á|937, í Königstuhl-stjörnuturn- inum í Heidelberg. Hún kom einnig í ljós á tíu öðrum Ijós- myndáplötum sem teknar voru á næstu fjórum dögum, í þrem Stjörnuturnum öðrum, Margar tilraunir hafa síöan verið gerS- ar til þess að finna þessa litlu plánetu aftutv því þó að niann- legt auga hafi aldrei getað litiS hana, þá var hún þarna í 475.000 mílna fjarlæg'ð frá jörðu, eða nær en nokkur reiki. stjarna sem sögur fara af. tínMífáta wk 636 Lárétt: 2 Spira, 6 verkfæri, 7 májari, 9 livað? 10 hljóð, 11 drykkjar, 12 ónefndur, 11 fór, 15 skógardýr, 17 aftur- hvarf. ; Lóðrétt: 1 Árásarmaður, 2 , samhljóðar, 3 fals, 4 drykk- ' ur, 5 ávöxtur, 8 liress, 9 ] gladdist, 13 hljóða, 15 ryk, | 16 verzlunarmál. i ! í ausn á krossgátu nr. 635. Lárétt: 2 Hleif, 6 liag, 7 F. F., 9 ei, 10 í’ós, 11 lim, 12 öl, 11 Mi., 15 blá, 17 taldi. Lóðrétt: 1 Bifröst, 2 H. H., 3 lap, 1 eg, 5 feiminn, 8 fól, 9 eim, 13 eld, 15 B. L., 16 ái

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.