Vísir - 20.08.1948, Page 5

Vísir - 20.08.1948, Page 5
Föstudaginn 20. ngúst 1948 V 1 3 I R 5 Vörusendingar Rússa til Þjóðverja 56 földuðust frá því í ágúst 1939 þangað til í ágústmánuði 1941. ÍÞeir Hsettu sig nV? það. þóti i9jjór)verjju r iétu hurtu litið koma u nsóti. Bandaríkin og Bretland hafa gei-t raðstafanir til þess að kynna heimimnn nokkrar staðreyndir í sambandi við samvinnu kommúnistanna í Moskvu og nazistanna í Berlín, tvö fyi“stu styrjaldarárin. Staðreyndir þær, sem hér eru prentaðar varðandi þessa samvinnu eru teknar úr embættisskjölum Þriðja ríkisins. Eftirfarandi grein lýsir þvá, livernig Stalin hjálpaði Hitler um nauðsynjar handa þýzka hernum. Leynimakkið og samstarf- ið milli Hitiers og Stalins tvö fyrstu styrjaldarárin er nú opinbert. Vitneskja er fengin ura vörustrauminn, sem Rússar sendu Þýzkalandi fyrstu tvö árin af stríðinu lians gegn Þýzkalandi fyrir 355,000 böl- um af baðmull árið 1940 og 1911 var magnið 327,000 Jiallar. Rússar böfðu ekki flutt út nema 204.000 balla af baðmull árið 1939 til allra viðskiptalanda sinna. Rússar hjálpuðu um sjaldgæfa málma. Ef við lítum á viðskipta- skýrslur Rússlands og Þýzlui- lands fyrir árin 1940—1941, þá finnum við fjölda annarra lýðræðisríkjunum. — yörusendingar voru ómetanlegar á þessum árum. Samningurinn um vöru- sendingarnar var undirritað- ur i Moskva 19. ágúst 1939, eða tæpum tveun vikum áður en Hitler byrjaði leiftur- stríðið gegn Póllandi. Skil- málarnir voru almenns eðlis og flest lönd lögðu ekki mik- ið upp úr þessum samning- um. Sumir fréttamenn köll- uðu sanminginn t. d. ,.áróð- ursbragð nazista til aukins taugastríðs“. Þeir béldu því frain, að Stalin tortryggði Hitler meira en svo, að bann mundi standa við samning- itm, þegar til framkvæmd- anna ætti að koma. Lítil viðskipti 1939. Þessi vantrúnaður á samn- ingnurn var ekki með öllu ástæðulaus. Áður eU samn- ingurinn var gerður liöfðu viðskipti milli þessara landa legið að mcstu niðri. Sovét Rússland flutti t. d. ekki meira en 27 milljón marka virði til Þýzkalands árið 1939, og innflutningúr þess frá Þýzkálandi nám aðéins 20 miílj. R.M. En tölurnar voru albníklu öðruvísi að ári liðmi. Arið 4940 flutti Rússland fjórtán sinnum meira vörumagn til Þýzkalands, en það bafði gerl árið 1939. ()g á hálfu árinti 1941 hafði Rússland flutt inn tvöfalt Jietta fjórtánfálda magn, þegar Hitler réðst á Rússjand 22. júní 1941 eða nm 5(j-l'alt iniðað við 1939. Þjóðverjar létu Iítið koma á inpti. Vönmiagnið, sem Þvzka- land sendi Rússlandi í stað- inn komst hvergi nærri því yörupiagni, seni Stpbn sendi Hitler. Þýzkaland sendi Rúss- landi t. d. vörur fyrir aðeins 191 miUjóuir marka árið 1940 og liálft árið 1941 var uppbæðin ekki 250 millj. rikismörk. Samkvæmt upphafjegn sanuiingunum lofaði Þýzka- laiul að veita Rússlandi allt undarlegra atnða. Russlandl . . . , . . .. setur jiar. svmr i lvrsta smn tin, kopar slöttunum af sumum pönt- unum. Eji samvinna Rússlands og Þýzkalands frá 1939 til 1941 var ekki eingöngu bundin viðskiptum á þýðingarmikl- um vörum. Þýðingarmikil gögn, sem nú ei’u opinber, sýna Moskvu sem mikilvæg- an stuðningsmann við Berlín á mörgum öðrum sviðum. Bækistöð Þjóðverja í Murmansk. Mestur bluti béimsins hélt, að Hitlcr hefði ckki haft nema sáralítið upp úr við- skiptasanmingnum við Stal- in. En jiýzku leyniskjölin sanna annað. Þau sýna m. a. i að: 1. Rússland sá Hitler fyrir flotabækistöðypm i Murm- ansk. Árásarsveitir böfðu að- Þessar ^ að 200 mijljón marka vöru- Hitler lán. En eins og sanmingur- jnn var framkvæmdur lánaði Rússland Þýzkalandi raun- verulega 234 milljónir marka. Viðskiptasérfræðingar, sem hafa kynnt sér skýrslur og og nikkel á útflutningsvöru- lista símim. Rússland sá Hitl- er fyj-ir meira nikkel en bæði Noregur og Frakkland árið 1940 enda þótt herir Hitlers réðu lögum og lofum í jiess- um tveim löndum fró miðju árinu. Rússland flutti meira segja nokkuð af tungsten- málmi til Þýzkalands þetta ár, — málmi, sem var sjald- til in ekki hjálpað Hitler um vörur? Skjöl þan, sem nú liafa verið gerð opinber, sanna, að lítill vafi leikur á því, að vörusendingarnar frá RúsS- landi voru einn þýðingar- mcsti þátturinn í að styrkja bina veikbyggðu efnabagsaf- komu nazistaríkisins þýzka fyrstu tvö ár styrjaldarinnar. Sérfræðingar telja vafasamt, bvort Þýzkaland hefði þorað að ráðast i frekari aðgerðir cftir innrásina i Pólland, án þess að vera viss um að fá vörusendingar frá Rússlandi. Hagfræðingar segja, að gögn- in sanni glögglega, að Hitlej* ti’cysti á vörusendingarnar frá Rússlandi til þess að bjarga við efnahagsafkomu Þriðja ríkisins árin 1939 og 1910. nkis- gæfastur jiýzkra bráefna hernaðarins. Verzlunarskýrslui’nar sýna líka að Rússland sá Hitler gogn yfir viðskipti Rússlands fyrir 55% af innfluttu mang- og Þýzkalands árin 1939—* sjni, 71% af krómi, 73% af .1941, em alveg steinhissa á fosfór, 40% af timbri, 44% j þvl, bvei’su skjótt Rússai* af ti'jókvoðu og57%,af kross- gátu aukið útflutning sinn viði. á fæðijtegimdum og öðrum Bjóðast tii að lækka verð iðnaðarvara. Félag íslenzkra iðnrekenda miuðsyujavörum. Þegar þess er gætt, bvcrsu gífurlegar vöruflutningar áttu sér stað, og bins hversu lélegar sam- göngur Rússlands voru, virð- Rússland félclc aðallega vél- ar i staðinn fyrir allar þess-, ar vörur sínar, —r en ekki ý*Öskipti nóg af Jienn. Frá fjárhags- legu sjónariuiði töpuðu Rúss- ar á jjcssum yiðskiptum. En 2. Rússland gerði Hitler mögulegt að ráðast á a.m.k. eimi skipaflota í Kyrrabafimi árið 1941. Moskva lagði til ísbrjót, sem braut leiðina fyr- ir Jjýzku herskipi um Bering- sund. 3. Rússneskir ísbrjótar unnu líka fyrir jjýzka bcrinn meðan Þjóðverjar voru að I.erjast í Norður-Noregi árið hefir nýlega sent Fjárhags. 1940. Þessar aðgerðir end- fráði bréf þar sem félags, uðu með ósigri Bréta við gtjórnin býður ráðinu Yið. Narvík. ræður um það, hve lækka j mætti söluverð íslenzkra iðn- Kafbatar aðarvara, ef hægt væri að íáanlegir. tryggja iðnaðarfyrirtækjum 4. Rússland var reiðubúið efnivörur að ákveðnu lág- til þess að selja Þjóðverjum marki. kafbáta. Hitler vildi bins, j bl'éfi þessu er látin f ljós \egai ekki kaupa katbáta aí ánægja yfir }>vi, að Fjárliags- Rússum. Hann hélt að slík r4ð skuli hafa látið fram fara mundu sannfæia raiinsálín á iðnaðinum i land- Rússa um veiklejka þýzka ist það blátt ál'ram ævintýra- j.eir fengu það meira enj legt, bvernig Rússland gat af- borgað Iijá Hitler ineð land- gj-eitt allar þessíjr vörur. Stói’kostlegar kornsendingar. Flutningaaukning.. Rússa til Þjóöverja varð stórkost- leg í svo að segja hvcrjum vöruflokki, en sérstaklega varð innflutjiingaaukningin mikil á ko'mvörum. Þýzka- lanjl bafði ckkert fcngið af kprni frá Rússlandi árið 1938. Árið 1910 l'ékk Þýzka- land bins vegai* 810,813 sjnál. korns. Frá janúarbyrjun 1911 þar til innrásin í Rúss- lalid liófst í júní 1941 af- .greiddi Rússland 713,493 tonn af kornvöru til Þýzka- lands. Sama aiáli gcngdi um olju. Innflutningur Rússa bljóp úr 5,000 tonnum 1939 upp í 700.00 tonn 1910 og bélzt í því magni, þar til Hitlcr bóf innrásina í Rússland. Rússland sá Þýzkalandi líka fyriv undarlega miklu af baðmull. Þctta var sévstak- lega þýðingarniikil vara fyrir Þýzkaland, j>ar sem hafn- bann bandamanna hafði með öllu stöðvað baðmiiUarnptn- inga Þýzkalands. Rússar sáu svæðum og slökunum. pólitískum til- Þjóðverjar létu vélar og verkfæri. Þýðingarmcstu vörur, sem Þjóðverjar fluttu til Rúss- lands, voru vélar og verk- færi. Þar næst komu alls konar vörur, svo sem pípur, kol, rafmagnsvörur, túrbín- ur, vélar.og borar, Hin mikla pípijsala Þjóðverja sýnir á- huga þeirra á að bjálpa Rúss- um til Jicss að auka oliufram- lciðslu sína. Rússland var jjýðingarmesta olíuviðskiþta- land Þýzkalands að Rúmeníu einni undanskildri. Rússar voru mjög óánægðiv. Það er vitað að Kreml- verjar gerðu sér ljóst, rétt fyrir innrásnia, að þeir töp- uðu á YÍðskiptasamninginim við Ilitler. Gögn sýna aukna og stöðugt vaxandi óánægju meðal Rússa yfir viðskiptun- um. Þvzkar iðnvörur voru svilcnar, verðlagið bátt, stöð- ugur dráttur á afgreiðslunni og Þjóðverjar voru gjaniir ú að haída álvég ’eftir síðustu beriðnaðaj’ins. Ekki er ákveðið ennþá liversu naikið verður látið upp um þessp. safnvinnu í lramtíðinni. Undir flestum kringumstæðiim mundu hcr- numin leyniskjöl aí' þessu tagi ekki vcra birt, þar til að mörgum árum liðnum. Á- stæðan fyrir því að Vestur- veldin bafa hraðað birting- unni er sú, að Sovétrikin halda stöðugt uppi rógsher- í'erð sinni á hendur [>eim. Bandarílvin og England segja að þau geti raunveru- lega ékkert ánnað gert en að birta skjölin, itl að sýna hvcrsu ósanngjarnar og bjálfalegar kröfur Sóvét- ríkjanna eru á hendur Vest- urveldanna. Hvað græddi Hitler? Gögnin sanna. að Rússland mu. Loks segir svo í bréfi Iðii- rekendafélagsins: „Iðnrekendur eru fúsir til að viðurkenna það, að það varði verulega miklu fyrir ís- lenzkan iðnað, að liann sé það sem kallað er „sain- kepppisfær“ við erlendan iðnað um verð og gæði. Mikið yeltur á innflutnings- yfirvöldunum um það, bve- nær þessu marki verði náð á þeim sviðum, þar sem is- lenzkiir iðnaður er enn elcki „sanjkeppnisfær“. Til þess er yitnað í rannsóknarskýrsl- jjiijii víðar en á einum sta'ð, að cf iðnaðurinn fær brácfni lil þess að notfæra sér af- kastagetu veiksmiðjanna til fullnustu, muni jjðnrekcndur sjá sér fært að lækka vönj- verðið, og er i sunnim tilfcll- um ráðgerð' stórfelld vörú- lækkun, fáist trygging fyrir nægum bráefnum. samdi við Hitler til þcss eins;, gt jórn fé!ags vo'rs er reiö«- ið fá samþykki nazista til að ^ ag laka upp viðræður sölsa undir sig smáríki " ílandsbluta. Vesturveldin' ) °^,við yður um það, á hvaða sviðum og í hve ríkum mæli vilja, að hinar i'rjálsu l>jóÖir hægierað iækka framleiðslu- í heiminum vegi jiessar gerð- 'erg íslenzkra iðnaðarvara, ir Rússl. móti þeirri kyndugu meg ^ fil lækkaðs fram. staðhæfingu Moskvavaldsins, ^ leiðslukostnaðar 4 hverja að Sovétrilvin séu verndarar' smáríkjanna. Mundi framvimla stríðsins vörueiningu ,ef hægt er að tryggja verksmiðjunum gjaldeyrisleyfi fyrir vinnslu- Hafa orSið önnur, hcfði Stal-(efnum að vissu lágmarki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.