Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 2
V I S I R Þriöjudaginn 15. apríl 1952 Hitt og þetta Prestar Egypta til forna, sem einnig voru skurðlæknar, not- mðu gullnálar til að Ioka með tárum sjúklinganna. Guglielmo Marconi var að- cins 21 árs er hann sendi fyrsta ’jraðlausa skeytið. , Eg var að lesa hagskýrslur rétt áðan, og diugsaðu þér! í Jivert sinn' sem eg dreg andann, ck-yi' einhver.. ,í Hamingjan' hjálpi mér! jlvers vegna tekurðu ekki inn éitthvað sótthreinsandi? Þrátt fyrir tilraunir til að feanna einvígi stúdenta í Þýzka- Eandi, hefir þessi miðaldasiður S>lómgast allt fram að 1939. Var alitið að þetta keundi æsku- iúionnum hugrekkí og þóttu ör- in eftir korðahögg í andlitinu merki þess, að sá sem þau bar væri sannkallað prúðmenni. Sumir stúdentar áttu í mörg- um einvígum. Voru augun var- in og líkaminn cr menn hjugg- úist með beittum sverðum, en liöggunum var aðallega beint áð Höi'ðinu. ,Var oft skipst á 300 liöggum í einvígum, en hvert einvígi mátti standa 15 ímnútur. Vinir Mark Twains, hins mikla rithöfundar og háðfugls, voru eitt sinn samankomnir og iminntust þess þá að hann átti daeðingardag þann daginn — og lákváðu að .senda honum skeyti. Ekki vissu þeir þó hvar hann væri staddur og settu þessa á- ritun á skeytið: Mark Twain — guð má vita hvar. Daginn eftir fengu þeir svar- skeyti.frá Róm, Ítalíu. Þar stóð aðeins: Ilann vissi það. Þriðjudagur, 15. apríl, 107. dagur ársins. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Vestur- íslenzk Ijóðskáld; III. (Richard Beck prófessor; — útvarpað af segulþræði). —. 21.00 Undir iljúfum lögum: Kvartettsöngur o. fl. — 21.30 Frá útlöndum. (Axel Thorsteinson). — 21.45 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 22.50. Aðalfundur byggingarsamvinnufélags at- vinnubílstjóra var haldinn 25. marz. Tveir'raenr, áttu að ganga úr stjórninni -— formaður og gjaldkeri — en voru endur- kjörnir. Stjórnina skipa: Tryggvi Kristjánsson formaður, Ingvar Sigurðsson gjaldkeri, Sófus Bender, ritari, Ingjaldur ísaksson og Þorgrímur Krist- inssóp. Memitamálai'áðuneytið hefir ákveðið að Helgi Hjör- Var, skrifstofustjóri útvarps- ráðs, taki að nýju við skrií,- stofustjórastcíríi sínu. (Tilk. þ, 9. apríl 1952). Breiðfirðingafélagið * hefir félagsvist í Bi’eiðfirð- ingabúð annað kvöld kl. 8.30. Upplestur, kveðskapur, dans. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saraan í hjónaband Svanhvít Skúladóttir og Andrés Jónsson rennismiður, bæði til heimilis á Laugavegi 63. A.M.R. — Föstud. 18.4.20. — Atkv. — Hvb. Sextug varð á páskadág frú Vigdís Sigurðardóttir, Skúlagötu 54. | Bóksali í Ameríku auglýsti á þessa leði: Kæru skólanemendur! — Það er þungbær skylda vor áð auglýsa að nú eru skólabæk- urnar f.yrir þetta ár komnar út. Qrn Mmi úctK... í Vísi fyrir 25 árum var m. a. þessi klausa: Mótmæli gegn Titan. Á fundinum sem „Félag frjálslyndra manna“ hélt í íyrrakveld, var samþykkt til- laga á þá leið, að fundurinn mótmælti því eindregið, að £é- laginu ,,Titan“ væri veitt leyfi til þess að virkja Urriðafoss. — Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn sjö, en á fundinum voru á þriðja hundrað manns. . . • ■ Útflutningur íslenzkra afurða fyrstu þrjá (mánuði ársijns nemur samkv, fskýrslúm gengiánefndar 8.323.- ‘000 seðlakrónum. sem jafpgíldir (6.767.000 gullkrónum. f fyrra ;;á sama tíma var flutt út fyrir í 31.125.000 . seðlakr.ónur éða .jþ085.000 gullkrónur. i MwAAcfáta H/‘. /S99 1 2 3 4 5 io i * <3 9 lo <i li 'b l’-* 13 lb n Skýringar: Lárétt: 1 allar þjóðir vilja þá, 7 óvit, 8 byggður staður, 9 næstum eins, 10 sonur Nóa, 11 himintungl, 13 á handlegg, 14 athugasemd, 1’ tuttugu og einn, 16 kúga, 17 vitmann. Lóðrétt: 1 kona, 2 þrír eins, 3 ósamstæðir, 4 myrtur fyrstur, 5 borg, 6 verkfæri, 10 rennúr í Róu, 11 stafar af notkuri, 12 líkamsvökvi, 13 verkfæri, .14 beita, 15 rómv. tala, 16 hljóð- stafir. Lausn á krossgátu nr. 1593. Lárétt: 1 Hörfaði, 7 ögr, 8 Nój, 9 NN, 10 ans. 11 efa, 13 Óla, 14 áa, 15 apí 16 emu, 17 ösnunum. Lóðrétt: 1 Hönd, 2 ögn, 3 RR, 4 Anna, 5 dós, 6.11, 10 afa, 11 Elín, 12 gaúm, 13 óps, 14 ámu, 15 AÓ, 16 en. ; Sigurffeir Sigurjónssoö hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—* Aðalstr. 8. Sim' 1043 '-og 80950 Vandaðir uílaría uskjólar frá kr. 330,|X), pils frá kr: 150.00. SPARTA Garöastræti tí. NÝJASTA NÝTT! Loftskermar, borðlampa- skermar, skermar á vegg- lampa úr plastic, fjöl- breyttir titir. Raflampagerðin, Suðurg. 3. SléwakútiH GARÐUR iVarftHslræti '2 — Simi 7-290 S.nCíh i't>i itsuirtti' 3Sís ss k <í»bs í’i ;sem er vön aö vimia sjálí'- . táett óskar cftir aívimiu l'rá 1. eða 11. maí. Tilbdð sendist afgr. Vísis fyvir föstudag merkt: „Aliyggi- lég 39“. (8 sþaða vifta ) og málningai'spraúta til söiu. FRITZ BERNDSEN Grettisgötu 42. Sími 2048. Tækifærísverðt Barnaúliföt kr. 60,00 Sporíblússur kr. 50,00. Peysur kr. 25,00. SPARTA Garðastræti 6. ;o rýma lyrir sumarvörum, verða állar vetrar-j íj)rólíavöi’ur seldar með miklum afsketti meðan birgðir: endast. Til dæmis: : J tickoryskíði áður kr. 425.00 nú kr. 350.00: Gormabindingar .... - 160.00 130.00: Háll'gormabindingar . . — - 85.00 70.00: Ólabindingar - -- - 60.00 - - ■ 48.00; Göngubindingar ...... — - 75.00- 60.00; Stálstafir — 155.00 - 125.00: Bambusstafir 55.00 45.00; Tonkinstafir — —' 75.00 - 6o.oo; Kandahargormar .... 58.00 48.00 • Stálkantar . . — . — 75.00 60.00; Skiðaáhurður (Bratlié) 7.00 — 5.00; Skíðaspcnnur 25.00 20.00; Stálskautar (enskir) .. 155.00 125.00 i Stálskautar (þvzkir) . . 185.00 15o.oo; liockevskautar - 120.00 - í oo.oo; Badmintonspaðar .... ■ 125.00 i oo.oo; Badmintonboltar .... -- — 10.00 - 8.00 ’■ og margt fleira með sviþuðum afslætíi. Þetta eru allt nýjar fýrsta íioleks vörur op; er bví hér um einsíakí tækífæri að ræða, Notið íþróttavörur til fermingargjafa. HafnarsLrætí 22. Sími 5196. ŒLLY GJfirt/su?rfcej2(£ Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöld- um stærður: 700x15 760xi5 600x16 650x16 700x16 750x16 900x18 650x20 700x20 825x20 Sendum gegn póstkröfu úm landt allt. H. F. R Æ S I R Reykjavík. © M.s. Dronning CONCRETA ú-:. "í-íta vdðs'iVutí : ' Trkö gotiuíhð Wax oí tW '4 u ÓLji'Oiru'sx'.í ' liímcúj :r<péirÁúrk j ! í'ccú ,.re | Júst a.ioud) hxhtaé shf ! v,, x or.icf, ysm ■ ir, the hurr, on ihc s>r„ ih» 'bxiir.q*oi you? ouat í» v'feí. '5 ','B quiið 63to uouðsxrr.ed 4 Iientug SUMARGJÖF til eiginkonu, unnustu éöa vinkonu. fer frá Kaupmannahöfn 17. þ.m. áleiðis til Grænlands og íslands. Skipið verður í Reykjavík 1,— 3. maí. Tilkynningar um flutn- ing frá Kaupmannahöfn óskast í dag og á morgun. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - maTax i ■ hk Gufar ekki upp. : >V Þölir margTa ára • jgeymslu.. . ‘ ; k Ein kúla jafngildir : 100 gr. af fljótandi : ilmvatni. : m Aðc-íns sncrting bak við ■ eyrun í hárið eða á ■ augabrýnar er nægilegt ; allan daginn. ■ " ■ K Tæst b ves'zlttnuhum : GRURÖO, FELDI, \ « REMEDIA - | ♦ • ♦ ? ♦ • ♦ • ♦ • ♦ • * • 9 * ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.