Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 6
5 8 V I S I s ÞriðjudagLnn 15. apríl 19;32 S fnllegir ódýrir enskir k.vensandalar og kvenstrigaskór,: ■ ■ ; einnig uppháir strigaskór á fullorðna og unglinga. ; .» » (■ ■ S Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími «2962. ■ áðalfnndur Barnávinaféla’gáins Sumargjöf verður haldin að Tjamr 'argötu 33„föstudaginn 18 þ.in. kl. 20,30. Dágákrá: Venjáleg aðalfundarstöjf. Stjórnin. Peningaskápur stór amerískur eldtraustur til sölu. t’pptýsingar í síma '1200. 3'íatsveian vantar á liutningabát, landmánn og sjómann á bát l'rá .SandgerÖi. Uppl. í síma 6021. eru kumnai*. Véia- og raftækjaverzkuiia Bankastræti 10. — Sími 2852. 10-Kismet-rakvclabtöð kr. 2,75 þola samanburð við þau sem kosta meira. SPOBTVÖRUHÚS KEYKJAVÍKUR Skólavörðustíg 25 Rvík. VIKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Knattspyrnuæfing vérður í kvöld kl. 7 á Valsvellinum. Fjölmennið. Þjálfarinn. K. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA. DEILD. Drengir, sem ætla að taka þátt í drengjahlaupi Ár- manns eru beðnir að mæta í íþróttahúsi Háskólans í dag kl. 6. — Stjómin. HAND- KN ATTLEIKS - STÚLKUR VALS. Munið æfinguna í kvöld kl. 9.20. — Nefndin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Útiæfing í kvöld kl. 6.15 við félagsheimilið.— Þjálfarinn. SEÐLAVESKI, með pen- ingum, fundið. Uppl. í síma 3965. (223 TAPAZT hefir gullarm- band. Vinsamlegast skilist á Vatnsstíg 9. Sími 7971. (226 KVEN armbandsúr tapað ist sl. laugardag á leið frá Öldugötu niður á Granda garð eða meðfram höfninni. Finnandi geri vinsamlega að vart í síma 81158. (230 GLERAUGU í brúnu hulstri töpuðust á laugar- dagskvöld, sennilega á Laugavegi. Vinsaml. skilist á skrifstofu Vísis. (238 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og j eldhús óskast 14. maí éða fyrr. 2 í heimili. Vinna bæði úti. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: ,,íbúð — 42.“ (243 RÆSTINGAR- MIÐSTÖÐIN. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Sími 81285. BARNGOÐ stúlka óskast. Bjöi-g Ásgeirsdóttir, Kvist- haga 5. Simi 7954. (240 INNHEIMTA óskast hluta úr degi. Tilboð, merkt: „Röskur —41“, sendist Vísi. ___________________ (237 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, gerum hnappagöt, sokkavið- gerðir. Smávörur til heima- sauma. <21? B'Æ K U R ANTlQtARI Vf Bérgsstaðastræti 28. STÚLKA óskast til að þvo þvotta. Uppl. i síma 80822. (225 MATSVEINN og nokkrar stúlkur í fyrstihús óskast. Sími 1881. (224 STÚLKA óskast. — Uppl. Urðarstíg 12 eítir kl. 5 í dag. Sími 80356. (221 STULKA óskast hálfan daginn í vist. Sérherbergi og fæði. Uppl. í síma 5309. (219 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, IV. hæð._________(000 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RÚDUÍSETNING. Við- gerð'ir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 PLISERÍNGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Simi 2620. HERBERGI, lítið, óskast til leigu. Má vera þakher- bergi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Herbergi — 40.“ (222 TIL LEIGU herbergi i miðbænum. Uppl. kl. 5—7 í síma 4610. (241 GOTT forsltoíuherbergi óskast, helzt sem næst mið- bænum. Má vera fremur lít- ið. Uppl. í síma 7093 frá kl. 3 í dag og á morgun frá kl. 9—2. (242 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 íkjallara). — Sími 6126 TVEIR PILTAR óska eft- ir íorstofL’herbergi á góðum stað í bænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „H.B. — 43.“(000 Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum biireiðir ailan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 RAFLAGNIR OG VIDGERÐIR á raflögnum. Gerum við »traujárn og Önrvur heLmilistæki. K&ftækjaverzlanin L}ú* ©g Hiti h.t. LaugaTégi 71». — Síini SlftA Gamlar bækur keyptar hæsta verði. Fornbókaverzi- unin, Laugavegi 45. — Stiní 4633. _____________(87 KAUPI g'amlar bækur og tímarit. — Bókabazarinn, Traðarkotssundi 3. —e Sími 4663. (Móti Þjóðleikhúsinu). (227 —I.O.G.T.— ST. VERÐANDI nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.-húsinu, — Fundarefni: Inntaka nýliða. Hagnefnd annast íræðslu- og skemmti- atriði. Félagar fjölmenni. Æ. t. (228 FUGLABÚR. — Fallegt fuglabúr til sölu. — Uppl. í síma 81916 eftir kl. 5. (244 FERÐARITVEL. — Agæt ferðaritvél (Olivette) til sölu. Verð 900 ki% Drápu- hlíð 42, I. hæð. (239 VÖNDUÐ, notuð sófasett til sölu. Umboðssalan, Ing- ólfsstræti 7 A. Sími 80062. (235 TIL SÖLU síður kjóll á þrekna dömu og amérískúr svagger, ódýrt. Uppl. í síma 534L____________________(233 TIL SÖLU er mjög vand- aður amerískur barnagalli. Uppl. í síma 2347. (232 KLÆÐASKAPAR, tví- og þrísettir, tií sölu kl. 5—8, á Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. (231 BARNAKERRUR til sölu. Umboðssalan, Ingólfsstræti 7 A. Sími 80062. (234 VÖNDUD kápa á’stúlku á férmingaraldri til sölu og sýnis í Drápuhlíð 24, II. hæð frá kl. 5 í dag. (236 LÍTIL eldhúsinnrétting, notuð, til sölu mjög ódýrt..— Uppl. í síma 5719. (229 Á HOFSVALLAGOTU 21, neðri hæð til vinstri, eru tii sölu fermingarföt og 2 svart- ir kjólar, meðalstærð, tau- vinda' og harmonikubeddi. (220 MAGNA-kerrupokar á- vailt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. IIÁKLITUK, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, uli- arlitur, gardínulitur, teppa- iitur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eru'ö þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notlð því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýraeta og bezta. — Fæst x : hverri búð. Chemia h.f. —»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.