Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 5

Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 5
Þri'ðjudaginn 15. apríl 1952 VISIB Það er fljótlegt að kynn- ast „íslenzkar getraimir44 taka tii staurfa eftir fáa daga. Ef einhver ætlar að taka þátt í getraun, verður hann að ná séi' í prentaðan getraunaseðil íslenzkra getrauna, sem gildir hlutaðeigandi getraunaviku. -— Seðillinn fæst ókeypis hjá um- tooðsmönnum fyrirtækisins. — Seðillinn er þrískiptur þ. e. „hluti 1“, „hluti 2“ og stofn. í meginatriðum eru allir partar seðilsins eins. Bezt mun að fyíla fyrst út „hluta 1“, en þegar því ev lokið skulu „hluti 2“ og stofn fylltir út nákvæmlega eins og „hluti 1“. Vanda verður mjög til utfyll- ingarinnar, en ef misræmí er já 0ftar en 8 sinnum. milli hinna einstöku hluta seð-f f byrjun munu margir þátt_ • ilsins sker „hluti 1 ur. takendur án efa fylla út marga Eins og meðfylgjandi myndir aðaldálka án nokkurra íastrar sýna er fyrsti dálkurinn með hvern kappleik í sama aðal- dálki. Þegar þér þannig hafið fyllt út 1. aðaldálk telst það ein ágizkun og kostar kr. 0.75. Nú óskið þér ef til vili að bæta við fleiri ágizkunum þá fyllið þér út til viðþótar einn eða fleiri aðaldálka. í nýju aðaldálkun- uro gizkið þér ef til vill a úrslit eins eða fleiri leikja á annan hátt en í fyrsta aðaldálki. Ef þér fyllið út allan seðilinn „ig a9 færa á f getraunaseðla, Til þess nú að gera útfyllingu seðlanna einfaldari, getið þér með vissum skilyrðum notað einfaldari aðferð við setningu merkjanna á seðilinn, hina svo- kölluðu roargföldunaraðferð. Sérkenni margföldunarað- ferðarinnar er að hin mismun- andi úrslit (tilbrigði), sem þér teljið líkleg í einstökum leikj- um eru skrifuð í einn og sama aðaldálk. Þér losnið með því við að færa sömumerkiníhvern aðaldálkinn af öðrum. Ef þér t.d. teljið, að leikurinn milli Leicester og Sheffield II. geti endað alveg jafnt með sigri annars hvors félaganna og þér viljið tryggja ýður báðuir möguleikum, getið þér skv. margföldunaraðferðinni skrifað þessi tvö tilbrigði eins og sýnt þ. e. 8 aðaldálka þá kostar það er á 2. mynd. Ágizkunin er hér kr. 0.75X8—6 kr. Ekkert er því^höfð á tvo vegu og jafngildir til fyrirstöðu, að þér fyllið út tveim aðaldálkum (röðum)i KLUTI ÍSLENZKAR CETRADNIR 4 -J oft A 36. laikrUn . Leikir 3. nÓT. ÍSSI X 1 ASaldálkaralri í 2 3 4 5 6 7 1.8. Pélaq zur. 1 —' Félaqr nr. 2 I ** 1 X 2 I X 2 I X 2 I X 2 1 X 2 1 X 2 líx 2 Bolion — PoiHmouth fteston — Suaderlcmd Charlion —Derbr TöttenBcoa —-Wolverhampton Leieeeter •— Sheílleld U. .... Doneœter — Swonaea Fulhoza — Mancheeter C. .. Everton — Bunr Weát Bromwich — Blackpool Middleabrough —Arienal .. Leede — Quoon'e Park H. .. Southcnnpton — Lutoa / X / X / 2 y / w ■e 1« & > r 4 62 - 2 í 2 / '2> 7T . Fullt naín oq 6taSa Nákvsemt heimilisfanq ’ 234. Gerið «vo v*l oq skriíið gr«laU &í i ■■■■/■ h 3. mynd. fleiri seðla, ef þér óskíð að gizka nöfnum þeirra félaga er eigast við hverju sinni. Síðan koma 8 aðaldálkar sem hver fyrir sig er algjörlega sjálfstæður gagn- 'vart hverjum hinna 7 aðaldálk- aima, sem á seðlinum eru- — Hverjum aðaldálki er síðan skipt: í þrjá svonefnda reiti. Örslit hvers leiks geta nú orðið með þrennu móti þ. e. sigur félags nr. 1, jafntefli, eða sigur félags nr. 2. Álítið þér nú að félag nr. 1 sigri setið þér tölustafinn 1 í vinstri reit aðaldálksins, ef þér álítið að jafntefli verði þá X (kross) í miðreit aðaldálksins, og loks ef þér álítið áð félag nr. 2 vinni þá tölustafinn 2 i hægri reit aðaldálksins (sjá mynd). Dæmi: 1. leikur á seðlínum er háður af liðunum Bolton— Portsmouth. Nú álítið þér að Portsmouth sigri þá setið þér töíustafinn 2 í hægri reit 1. aðaldálksins, aftur undan fé- lagsnöfnunum. 2. leikur á seðl- inum er háður af liðunum Preston—Sunderland. Ef þér álítið, að Preston sigri þá setjið þér tölustafinn 1 í vinstri reit 1. aðaldálksins, aftur undan nöfnum félagannaó 3. leikur er háður af liðunum Charlton— Derby. Þar álítið þér t. d. að verði jafntefli, þá setjið þér X (kross) í miðreit 1. aðaldálks aftur undan nöfnum félaganna. Þannig haldið þér áfram að setja merkin 1, X eðe 2 í fyrsta aðaldálk, allt eftir því hvað þér álítið ura úrslitin, þar til sett hefir verið eitt merki við hvern hinna 12 kappleikja. Setja má reglu, en smátt og smátt munu þátttakendur sjá, að áður en seðillinn er fylltur út verður að meta gaumgæfilega þá úrslita- möguléika, sem fyrir hendi eru. Grundvöllurinn undir slíku mati er fyrst og frémst sá að gera sér grein fyrir innbyrðis styrkleika félaganna, sem við eigast hverju sinni, einnig má athuga, hvort félagið leikur á heimavelli eða ekkj o.s. frv. Þessa vitneskju geta menn fengið úr íþróttafréttum blað A sama hátt gætuð þér einn- ig þrítryggt leikinn með því að ASaldólkarnir: Félag M, 1 — FSlaq nr, 2 Belton — Portemouih , .....' Preeton — Sunderlond .... Charlfon — Derby ’.!...... Tottenhetm —Woír erhamptbn Lolceeter — Sheííield U. ... Doncarter — Swanua .... Fulham — Manch*»ter C. .. Ererton — Búry ........... Weit Brorawich — Blaclcpool Middlnbrouyh — ArienaK,. . Leeds — Quecn'* Park R. Sou»h>?inpton — Luton........ -H 2. mynd. möguleikarnir eru nákvæmlega þeir sömu og áður, þar eð til- brigði ágizkananna eru hin sömu og var í hinu kerfinu. Af samhenginu í margföldunar- kerfinu leiðir, að ef þér fáið 1. eða 2. vinning munuð þér eimi- ig fá einn eða fleiri lægri vinn- jnga. Að öðru leyti skal mön,n- um bent á að lesa kver það, sem íslenzkar getraunir hafa látið prénta, og fæst hjá umboðs- mönnum fyrirtækisins og bók- sölum. Þar er hægt að fá vitn- eskju um allt er þátttakendur þurfa að vita um getraunimar. bæta X—i við, í miðreit 1. að- aldálks, aftur u.ndan nöfnur. anna, með eigin skýrslugerð og’ tveggja fyirgreinda félaga. Þú ýmsu öðru móti. Jmundi áglzkunin jafngilda þrem Skynsamleg útfylling margra_ur aoaldálkum (iow..../. einstakra aðaldálka getur t.d. farið fram á þá leið, að í 1. að- aldálk skrifið þér þau úrslit, sem þér teljið líklegust. Þegar þér haiið lokið við að fylla út 1. aðaldálk (upphafsröð), þyk- ist þér ef til vill viss um úrslit sumra leikjanna, en meira eða minna óviss um úrslit annarra. Þá verður að komast að niður- stöðu um hvaða ágizkanir telja megi öruggar (fastar). Við þá leiki, sem þér teljið „örugga'‘ (sbr. 1. mynd leiki nr. 2, 3, 4, 6, 7, 8, 9, 10, og 11) setiS þér Þriggja ra.ða kerfi cr. sýnt á. 3. mynd, og skal ávallt merkja kerfi þanriig að. settiu- er klámmi af.tan við dálkirin, sero kerfið er fært í og fyrir aíian tilgreint með tölustofum,, 'hye margar raðir eru í kerfinu. Mesti fjöldi tilbrigðá, sem skv. reglunum er leyfilegt að setja ri einn og sama seöil er 48 raðir. Seðill með hámarki raða skv. margföldunaraðfer'ð kostar 36,00 kr. Fjölda raðanna í ágizkunum samkvæmt margföldunarkerfi í alla aðaldálkana sama merkið, finnið þér með því að marg en breytið hinsvegar til við þá falda saman fjölda ágizkunar leiki, sem þér teljið óvissa (sbr. 1. mynd leiki 1, 5 og 8). Aðalvandinn við kerfis- bundnar ágizkanir með upp- hafsröð er því fyrst og fremst sá að velja rétt föstu (öruggu) ágizkanirnar. Ef þér færið á- gizkanirnar í einstaka dálka, getið þér ekki viðhaft mjög til- bi’igði, áður en útfy.Uingin verð- ur all umfangsmikil. 48 ein- ... T,ilMM1liin»i.iii IIIm-ii 1,1 Iiiiiiljii Ifi rmir*»ir !! ■ .. Rafiagnaefvti Rör (plast) 5/8" og 3/4" Vír (plast og vulk.) flest- ar gerðir. Rofar, tenglar, samrofar, krónurofar inngreypt, utanáliggjandi og hálf- inngreypt, margar gei*ð- ir. Einnig rakaþétt efni. Mótorrofar og tenglar. — Hitatækjarofar. Eldavélatengjar og rofar, Varhús, 'Vártaþpar. Loftdosir, veggdósir, rof- ar og tengladósir. Loftdósalok og krókar. Undirlög. Rörfittings 5/8" og 3/4" Lampasnúra og hitatælga- snúra. Gúmmís trengur, Blýstrengm*. Spennur. Ampennælar, voltmælar, ohmmælar, sýrumælar, og ótal margt fleira. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. eitt og aðeins eitt merki við stakar ágizkanir þarf þann- HLUTI ISLENZKAR «SETRAUMSR 36. leíkvikcí . Leikir 3. nóv. 1951 11300 Aðaldálharnir: i 7. 3 4 S 6 7 R Félág rir. 1 —- Félag nr. 2 1 X •2' 1 X í 1 X 2 1 X 2 1 X {2 i X 2 1 X 2 1 2 2 Bolton — Fortsmouth / X 2, / X ?■ / Preston — Suriderland / t / / / 7 / / Charlton — Ðerby X x X X L X X X Tottenhair. —Wolvoihampton L / / / / / / / Loicoetar — Sheffield XI. .... 2. 2 2 / / / 2 o Doneanter —-fl*vaji«ea / / / / / / / / Tulham — Manchestor C. .. i 2 2 2 2 2 2 ,2 Ersrton — Bury X x X X X X L / Wcsi Bromvrlch — Blackpool X X z x X X X Misddloabicugh—Ars&nal .. 2 3 2 ?, 2 2 2 2 Loeds — Queon’a Park R. .. / / / L / / iL / / Southampton — Luton ...... 2 2 2 [2 2 Uá 2 2 Fullt naín og ataða Nókvcemt hoiinllisiang Gerfð evo vel og cic’riíið grelnUel li mynd. _ Sendum gegn póstkröfu tilbrigða í hinum ýmsum léikj- um. vJ þcr þi-ítryggið einn leik þá .getið þér- tvítryggt 4 leiki og eintryggt 7 leiki (48 raðir). ,þ.e. 3 X 2 X 2 X 2 X,2=48. Ef þér þrítryggið tvo leiki þá getið þér tvítryggt tvo leiki og eintryggt 8 (36 raðir). Þ.e. 3X3X2X2—36. Ef þér þrítryggið þrjá leiki verið þér að eintryggja 9 leiki (27 raðir). Þ.e. 3X3X3=27. Ef þér tvítryggið 5 leiki þá verið þér ao einti-yggja 7 leiki (32 raðir). Þ.e. 2X2X2X2X2 =32. Augljós.t -er að ef þér vilduð t.d. tvítryggja éinn leik í við- bót í oíannefndum dæmum þá mundi margfeldi ágizkunartil- brigðanna fara upp fyrir. 48, en það’ er ekki leyfilegt samkvæmt reglunum. Kosturinn við ágizkanir skv. margföldunarkerfi umfram kerfisbundnar ágizkanir .með einstökum röðum er augljós. Útfylling seðilsins verður mun einfaldari og sparar yður bæði og allt til peysufata, rósótt prj ónasilki, nærfa tnaður, kvenna, karla og barna í miklu úrvali. Alhugið verð Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. Greinagerð frá menntamála- ráðherra. Út af umræðum sem farið hafa fram um innsetningu út- varpsstjóra að nýju í embætti sitt, tel eg rétt að gera grein fyrir afstöðu minni til máls- ins. Sakarcfni það, sem útvarps- stjóri var ófelldur fyrir í hæstarétti, var kunnugt menntamálaráðuncytinu þegar fyrir rúmum þremur árum. Þá- vcrandi menntamálaráðherra réð málinu þá til lykta með þvi að láta útvaypsstjóra endur- greiða það fé, sem um var deilt, og taldi ckki ástæðu til að víkja útvarpsstjóra frá starfi af þcss- um sökum. Síðar var, eins og kunnugt er, höfðað refsimál á hendur útvarpsstjóra af þessu tilefni og öðru. Því máli Iauk svo í hæstarétti, að útvarps- stjóri Var dæmdur í sektir fyrir þessa einu umræddu sök en sýknaður af öðru. í hæstarétt- ardómnum er ekkert, sem bendií tií þess, að hæstiréttur telji, að vegna þeirrar sakar, sem útvarpsstjóra var refsað fyrir, beri að svipta hann em- bætti. Ef eg hefði af þessari á- stæðu vikið útvarpsstjóra úr embætti, hcfði hann þess vegna orðið fyrir harðræði umfram það, sem hæstiréttardómurinn segir, og mjög er hæpið að síuðst hefði við lög. SJík aðferð hefði engum verið til góðs og vafalaust leiít til nýrra og langvarandi málaferla. Ilinsvegar tel eg, að þegar athugaðar eru allar aðs.tseður, sé óviðunandi að útvarpsstjórl gcgni embætti sínu tií fram- biiðar og þessvegna hlutaðist eg til um, að hann bæðist lausnar. BJÖRN ÓLAFSSON. ÍLEllSil sfæð. Samkvæmt bráðabirgða- skýrslu Hagstofu íslands um inn- og útflutning var vöru- skiptajöfmiðurinn á fyrsta f jói’ðiingi þessa árs óhagstæð- ur um 55.4 millj. kr., en var hagstæður á sama tíma £ fyrra um 5.2 millj. kr. Sniðkennsía og saumanámskeið. — Innritun daglegaj * í síma 80730. : Bergljdt Ólafsdóttii% * : tíma ógj fyrirhöfn. Vinningsr-siw-mí«t'«i•• *«i:ii• *»•»*r*e*e««e««,ep'*«««-*áM***».»»"*.«**ii*«AB#******

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.