Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1952, Blaðsíða 4
V 18 I E , Þriðjudaginn 15. apríl 1952 DAÖBLAÐ íötatjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteina Pálssoxu Skrifstofur Ingólfsstrœti 3. tttgefndi: BLAÐAÚTGÁPAN ylsnt HJP. AfgreiSsla: Ingólísstræti 3. Símar 1660 (fiaun iíaur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsœiðjan h.f. Sjötu/fur í <Un*,: Þormóður Eyjólfsson, ræðismaður. Á fimmta tug ára hefir Þor-jbótafélags íslands og Sjóvá- ir sér vel sem söngstjóri á fjöJ- mennura samkomum og - við önnur hátíðleg tækifæri. Hann er heiðursfélagi Karla- kórsins Vísis og Sambands ís- lenzkra karlakóra. Vinir Þormóðs stofnuðu „Söngmálasjóð Þormóðs Eyj- móður haft búsetu í Siglufirði.'tryggingarfélags íslands. Jólfssonar“ til eflingar söng- Er saga hans og saga staðarins Þormóður var um tíma einn mennt í Sigíufirði á sextugsaf- ■mjög samofin þennan tíma, stærsti atvinnurekandi í Siglu- 'niæli hans. Mun sá sjóður efl- enda er Þormóður einn þeirra firði, lengi mest ráðandi í stjórn ast mjög nú á sjötugsafmælinu. Þormóður hefir verið sæmd- 'manna, sem móta umhverfið og'síldarverksmiðja ríkisins og í Horfur í vi&skiptamálum. marka þau spor sem lengi fá(bæjarstjórn. Hafði hann mjög.ur stórriddarakrossi Fálkaorð- staðizt tímans tönn, hvar sem mikil áhrif á vöxt og viðgang unnar og riddarakrossi St. Oi- þeir dveljast. Þormóður er fæddur að Mæli fellsá í Skagafirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum til 14 j ára aldurs, að hann missti þau Síldarverksmiðja ríkisins. Það avs orðunnar af fyrsta flokki, jvar fyrst og fremst hans verk, að bærinn keypti „Goos“-eign- irnar í Siglufirði á hagkvæm- asta tíma. Nú síðast benti hann fyrstur manna á líklegasta úr- ræðið til þess að draga veru- síldarbrestsins undanfarin ár, Frir páskana rakti viðskiptamálaráðherra í útvarpsræðu horfur í vlðskiptamálunum í stórum dráttum, svo sem getið bæði á sama árinu. Þá fluttist •■er á öðrum stað hér í blaðinu. Taldi ráðherrann að sú raun (hann til Hjörleifs Einarssonar væri góð, sem fengist hefir af frílistanum á því eina ári, sem 'jprófasts að Undirfelli í Vatns- TiðiS er frá því er hann var settipr, enda hafa nægar vörur dal. rsafnast fyrir í landinu og syartur 'markaður og biðraðir eru með | Þormóður lauk námi frá' Sem er það að reisa hraðfrysti- •<iliu úr sögunni. Híkisstjórnin hyggst að halda upp sömu stefnu Flensborgarskólanum og Kenn-jhús í sambandi við Síldarverk á verzlunarmálunum og hún l^efur gert hingað til, enda er 'ái-askólnmim .gjaldeyrisforði nægur til þess að bankarnir geti annast nauð-j stundaði hann síðan verzlun synlegar yfirfærslur. Jafnframt hefur tekist að tryggja framlag»arstör{ Qg fékkst einnig nokk- í erlendum gjaldeyri til helztu stórframkvæmda, sem Þ3ó^in'ug við söngkennslu. hefur nú með höndum, aðallega í Evrópugjaldeyri, en auk þess, Ahrif Þormóðs' og frú Guð- rúnar til aukinnar menningar í Siglufirði verða aldrei of métin. Þau hjónin eiga tvær kjör- dætur, Sigrúnu, sern gift er Svavari Quðmundssyni banka- lega úr því atvinnuleysi, semjstjóra og Nönnu, gifta Sveini orðið hefir í Siglufirði, vegna Sigfússyni framkvæmdastjóra t smiðjur ríkisins. í þjóðmálum og bæjarmálum Siglufjarðar hefir Þormóður margg hildi háð. Hann hefir Árið 1909 fluttist hann til jafnan kosið að fylgja sannfær-jveiiiu .... ^ Siglufjarðar. Er hann hafði ver ingu sinni frekar en berast með ^yrir hönd bæjarstjórnar árið ið þar í tvö ár kvæntist hann jstraumnum. Munar um hannogli9^' Guðrúnu Björnsdóttur frá er betra að eiga hann að sam-] Kornsá, sem þá var skólastjóri herja en andstæðing. ■verulega fjárhæð í dollurum, er miðast við nauðsynleg vöru- lcaup í Bandaríkjunum. Horfur í viðskiptamálum þjóða x milli eru nokkuð óvissar, eins og nú standa sakir. Stórkostlegt verðfall hefur orðið á/ ýmsum nauðsynjavarningi, svo sem málmum, margskyns feit- meti og vefnaðarvörum. Mætti í því sambandi nefna, að verð ,, . -é !ýsi hetur IalU8 úr £133 í £70-30 tonniiS og helm- þoO mikla|l?uíl™'' u ., J.ýðingu fýrir Wóðarbúskap okkar. Hiasvcgar gm.ir stórlelldra;™" verðlækkana á nauðsynjum, sem kaupa þarf á erlendum mark- Js^ðarj 8 ~aði, svo sem timbri, margskonar trjávörum og pappír, sem sumt f iJtefur fallið í verði um meira en helming. Verður því tæpast; ,F7r®tu starfsár^ sín 1 Siglu- iullyrt á þessu stigi málsins hvort viðskiptin við útlönd verða firði vann Þormóður að bók- frá Norðfirði. Heimili Þormpðs og frú Guð- rúnar er annálað fyrir gestrisni. Öllum er tekið jafnvel og inni- lega allt frá ungum námsmönn- um til hinna tignustu gesta, svo forseta íslands, er þau móttöku á þeimiíj sínu barnaskólans í Siglufirði. Frú Þótt hugur Þormóðs sé mjög bundinn við atvinnumál í Siglu konu sína um óbilandi áhuga á menningarmálum Siglfirðinga. Þar hefir höfuðáhugamál hans verið söngmenntin, en hennar ökkur hagstæðari á árinu, en verið hefur* undanfarin ár. Slíkt haldsstörfum hjá Gránufélag- skólamálin almennt. verðfall á vörum á erlendum markaði er mjög óvenjulegt, enda itiu- Síðar rak hann síldarsölt- iæija eriend stórblöð, að slíks séu engin dæmi frá árinu 1932 un °8 vei'zlun í félagi við aðra. • er tilfinnanlegasta heimskreppa var í algleymingi, svo sem Iíann tók að ser ýmíss af- .^lþjóð er kunnugt. jgreiðslu og umboðsstörf. Varð Líklegt er að þáttur Japana og Þjóðverja í heimsverzluninni TSeðismaður Norðmanna. Skrif- -verði meiri á þessu ári, en verið hefur frá því er heimsstyrjöld-Í totusti°ri Síldareinkasölunnar, Inni lauk. Er talið sennilegt að af því leiði lækkun á margskyns 1 stjórn Síldarverksmiðja ríkis- vefnaðarvörum, vélum og málmvörum, enda hefur hráefni, sem'ins 1930 36 ^ °e 1938—47, 4il slíkrar framleiðslu þarf, lækkað verulega í verði. Birgða-jlengst al formaður stjórnarinn- :söfnun stórþjóðanna virðist að mestu lokið í svipinn, og ekki.ar- er gert ráð fyrir verulegum birgðakaupum af þeirra hálfu, | Hann átti sæti í bæjarstjórn fyrr en langt er liðið á árið og kann það að leiða til hækkandi Siglufjarðar frá árinu 1939 til verðlags í svip. Ófriðarótti er með minnsta móti, þótt allirjársins 1946 og var forseti bæj- . ábyrgir stjórnmálamenn viðurkenni að friðurinn sé enn ótrygg- arstjórnar síðustu fjögur árin. jur, þannig að til átaka kunni að koma fyrr en varir. | Þormqður er afgreiðslumað- Þótt horfur séu ótryggar og stórviðburðir kunni að bera að.hi’ Eimskipafélags islánds, höndum, sem gerbreytta öllum viðhorfum, hafa öll skilyrði til . að tryggja betri og öruggari afkomu þjóðarinnar færst mjög í betra horf á því eina ári, sem liðið er frá því er frílistinn var , gefinn út. Áður var vöruþurrð og hálfgert neyðarástand ríkjandi í landinu, en nú má heita að nægar birgðir séu fyrirliggjandi ..öf öllum nauðsynjum, hvað sem í skerst eða yfir kann að dynja. Hervernd Giímseyjar. Þjóðviljinn breiddi kappsamlega út þá furðufrétt fyrir pásk- ana að flytja ætti Grímseyinga nauðungarflutningi til lands, enda skyldi eyjan falin forsjá herverndarliðs Bandaríkjanna, sem bækistöðvar hafa hér á landi. Mótmælti blaðið slíkum að- .gerðum og vitnaði til ummæla Einars heitins Þveræings, er ólafur konungur helgi vildi ná tangarhaldi á eynni. Taldi blaðið að sömu rök ættu enn að vera í góðu gildi, sem þá voru flutt, þótt ekki sé þess getið í fornum sögnum og Rússar hafi þá haft bækistöðvar á eyjum norðanvert við landiS og ógnað þaðan • öryggi þess. Utanríkismálaráðherra sá ástæðu til að mótmæla ofan- ..‘greindum fréttaflutningi blaðsins, sem tilhæfulausum með öllu «og tilbúningi þess einum. Munu þess tæpast mörg dæmi, að x.slíkur fréttaflutningur sé talin góð og gild vara, þótt fátt víli ikommúnistar fyrir sér þegar mikið liggur við. Óneitanlega íminnir þetta dálítið óþægilega á viðureign spænska faradridd- •sarpns og baráttu hans við vindmillurnar, er skáldið Cervantes -ílýsir fagurlega og Þjóðviljinn hefur þráfaldlega vitnað í. Sjálf- isstæðisbarátta Þjóðviljans fyrir hönd Grímseyinga, er sem sagt 'bvggð á misskilningi, þótt ummæli Einars Þveræings verði xavallt góð og gild vara, án tillits til þess að þau miðast tæpast ■fvið stórpólitík heimsveldanna eins og .hún gerist nú á dögum. En betur má ef duga skal. Til hvaða landvarnaráðsisífanna fekyldi Þjóðviljinn grípa næst? í n^rri aldarfjórðung hefir Þormóður verið söngstjórí Karlakórsins Vísis, sem lands- kunnur er órðinn fyrir löngu. Hefir Þormóður þannig á skemmtilegan hátt haldið uppi merki tónskáldsins séra Bjarna Þorsteinssonar prests að Hvann eyri í Siglufirði, sem þjóðlög- unum safnaði. Alla söngstjóratíð Þormóðs Eyjólfssonar hefir Vísir ekki haldið svo söngskemmtun, að ekki væri á söngskránni lag eftir séra Bjarna Þorsteinsson. Þormóður er glæsimenni og Skipaútgerðar ríkisins, Bxuna- 'er til þess tekið, hve hann sóm Eg flyt Þormóði og fjöl- skyldu hans beztu hamingju- ingjuóskir í tilefni af afmælinu, frá mér og mörgum öðrum hér syðra. Sveinn Benediktsson, Ekkl er rád .... Róm (UP). — ítalir eru þeg- ar farxiir aS búa sig undir Vetrar-Óiympíuleakana, sem haldnir veröa á Ítalíu áriS 1938. Hefir Ólympíunefnd lands- ins þegar lagt til hliðar sem svarar 850,000 dollurum vegna nauðsynlegs undirbúnings í .Cortina d’Ampezzo í Alpafjöll- um, þar sem leikii'nir eiga að ;fara fram. Fi-amkvæmdir hefj- ast bráðlega. PappírspokagerSm h.f. Vitasttg 3.AU8le. pappirspokar Eg gefst upp. j.og riti nefndar gælunöfnum, (um þetta viðkvæma rnál og Þegar eg fyrst veitti rúmif3ig.ga eða Gunna eða hver veit j mun ekki senda inn fleiri álit athugasemdum um leilíritið ,hvað. Ýmsum myndi ekki ' fra minni hendi. —M. K.“ um „Tyrkja-Gudda“ eftir .Sr. Jak- ob Jónsspn, þá datt mér sann-, arlega ekki til hijgar, að það. myndi draga þenna dilk á. eft- ir sér, sem raun er á orðin. —í Nú verður að vera hlé á þessu rabbi í þessum dálkum. Þo mun eg í dag gefa frummælanda. orðið, vegna þess að það á rctí á sér. Nokkrar athugasemdir. Athugasemd ,var fyrir nokkru gerð við nafn höfundar Tyrkja-Guddu og hefir sá sámi greinarhöfundur sent mér eft- irfarandi bréf: „Sr. Jakob Jónsson birtir í. Bergmáli svar standa á sama. Óliku saman að jafna. — Hánn gerir s.amanburð a' ■tveirnur leikritum „Skugga- Sveini“ og „GaÍdra-!Loíti“. — Skugga-Sveinn hefir aldrei yerið söguleg persópa í vituiid þjóðarinnar, en þessir menn eru ennþá nefndir með skírn- arnöfnum. Höfundar fyrrnefpdra lei.k- rita hafa gert þessa menn að hálfgerðum glæpamönnum, einhverrar verstu tegundar siimar samtíðar. Því get eg hugsað mér að þó að þeir væru uppnefndir hafi það ekki allt- við grein, sem eg skrifaði um éncl snert eins réttlætistilfínn- leikritið Tyrkja-Guddu. Migjihgu almennings, eins og að langar aðeins að gera nokkrar uppnefna konu hins ástsæla athugasemdir við grein hans. -—,Eg.;iield..að það sé fremur ó- vrmjulegt, .að konur löngu -lát- inna merkismanna séu; í' r-æðu sálmaskálds íslendinga. Nú er útrætt. Eg undirrituð. læt svo útrætt .Eg verð hér .við að bæta, að eg.las undanfarandi .pistil fyr- 'ir höfund leikritsins. Sr. Jakob svaraði því til, að hann væri ánægður yfir allri ,>krítik“ og hefáí engu við að bæta sitt fvrra. svar í þessu efni. Sjálfur vonar höfundur Bergrnáls, að þessar umræður um leikritið hafi orðið til þess að vekja menn til umhugsunar um þetta efni, og væri þá.vel farið.— kr. Nr. 98. Hverf er það, með þétta hiekki, þetta muB auðráðin spurn. Um helgra tíðum húsa bekki, lioxxpar og sléttir sínu hvurn? Svar við gátu nr. 97: Kona skammtar 6r keraldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.