Vísir - 07.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 07.05.1952, Blaðsíða 6
V í S I R Miðvikudaginn 7. maí 1952 Hæfmain til að vinna hreiiit watn ár sfé® Eftirlíking á líkamshiriiiiAkii liötuB þa5. Ný aðferð til þess að vinna hreint vatn úr sjó, var nýlega sýnd á fundi hjá the American Research and Development Corporation í Bosíon. Aðferðin byggist á notkun rafmagns ásamt nýjum himn- um, sem nú gera kleift í fyrsta si'nni hagkvæma vinnslu vatns úr sjó. Himnurnar starfa með svokallaðri „ion-skiptingu“, þar sem skipt er á jákvæðu og neikvæðu rafmagni, þannig að viss efni skiljast að, eftir hleðslu sinni. Vatn, sem látið er renna gegnum net af himnum þessum, kemur út í tvennu lagi: öðru megin svo til hreint vatn, hinu tnegin mjög mettuð saltupp- lausn. Hreina vatnið verður um % af öllum leginum. Vatnið má nota til drykkjar, iðnaðar! og ræktunar, en úr pæklinum i má vinna salt, magnesium og önnur verðmæt efni. Orkan, sem notuð er, er raf- magn. Vatnsstraumurinn er stöðugur, og tækin hafa enga hreyfanlega hluta. Enginn hiti er notaður. Afköst tækjanna aukast með auknu rafmagni, en því hraðari vatnsstráumur- inn, þeim mun dýrari verður framleiðslan (meiri orka pr. gallon). Með hægu vatns- rennsli getur orkuþörfin farið niður í 20 ldlówattstundir pr. 1000 gallon (ca. 4500 lítra af hreinu vatni). Himnurnar eru eamfelldar filmur úr plastefn- um, venjulega 4—20/1000 úr cm. á þykkt. Efnið er unnið ur ódýrri koltjöru og olíuefnum. Auk þeirra nota, sem áður er getið, má nota aðferðina við hreinsun á sykri, glycerini, mjólk og allskonar lífrænum samböndum, ennfremur við vinnslu efna úr afiennslum. Mjög mikilvæg verður, er til 'Jengdar lætur, notkun hennar við líffræðilegar og læknis- Hefgagnálraiii- feíisfa iássa Washington (AP) — Grunt- her hersKöfðxngi hefir skýrt utanríkisnefnd öldungadeildar- innar í Washingíon frá því, að hérgagnaíramleiðsla Rússa sé enn meiri mánaðarlega en Bandaríkjanna. Hann sagði ennfremur, að í þessum efnum væru Rússar 3 árum á undan Vestur-Evrópu- þjóðunum, en vegna varnar- samtakanna, undirbúnirigsstarfs og skipulagningarstarfsemi Eisenhowers, myndi Russurn eklti heppnast árás á Vestur- Evrópu, þótt þeir freistuðu slíks. Eisenhower hefði lagt á- herzlu á stofnun vel þjálfaðs, lítils hers, sem hefði fullkornn- asta útbúnað og mikinn yara- her. Grúnther mælti með full- um stuðningi við Vestur-E’ - rópuþjóðirnar. — Tiilögu* Trumans um aðstoð gera ráð fyrir 7,9 miljarða (doll.) fram- lagi, en tillögur hafa komiö fram á þingi um, að lækka íramlagið um 1 miljarð. fræðilegar rannsóknir. Líkam- inn notar hundruð slíkra himriá í ýmsum tilgangi. Þær eru m. a. í nýrum, taugurn, lungum, æðum og meltingaffærunum. Tilbúnu himnurnar kunna að gera mögulegar ýtarlegar rann- sóknir á líkamshimnunum og varpa þannig Ijósi á ýms grund- vallaratriði í starfi líkamans. —----«----- Gróðurhús á öllu Ísíandi munu nú vera tæpir 7.3 hekt- arar að stærð eða 72850 ferm. Á árinu sem leið boru byggð gróðurhús að flatarmáli 2190 ferm.. Mest var byggt í Hvera- gerði cða 850 ferm., á Stóra- fljóti í Biskupstungum nam aukning gróðurhúsa 450 ferm., í Mosfeilsveit voru byggðir 600 ferm. og á Helgavatni í Þver- árhlíð 200 ferm. Talið er að verðmæti innlends káls svo og gulróta, gúrkna og tómata hafi numið tæpum 3 millj. kr. á árinu sem leið. Aftur á móti er talið að verð- mæti nýrra ávaxta, sem fluttir voru inn á árinu semi leið hafi numið rúml. 8.7 millj. kr. AlÍs voru flutt til landsins 3313 Vé smál. af nýjum ávöxt- um, þaf af var langmest af appelsínum, eða 2520% smál, 470 smál. af eplum, 158 smál. af sítrónum, 66 smál. af vín- berjum, 64V2 smál. af perum, 30 smál. af melónum, 3 smál. af plómum og eitthvað smávegis af grape-fruit og týtuberjum. Auk þessa voru svo fluttar i inn tæpar 190 smál. af græn- meti, svo sem hvítkáli, rauð- káli, rauðrófum og gulrótum. VÉLRITUNAR-námskeið. Cecilía Helgason. Sími 81178. (Gjafakort fyrlr námskeið fást einnig. —^ Tilvalin ferm- íngargjöf). (360 SK YLMIN G AFÉL AG REYKJAVÍKUR! Engin æfing í kvöld. — Framvegis verða æfingar á fimmtudögum kl. 7 í mið- bæjarskólanum og hefjast á morgun. FRAM! ÆFIN GATAFLA: Meistara-, I. og II. flokkur: Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 9—10.30. Föstudaga kl. 7.30—9. II. flokkur: Fimmtudaga kl. 7.30—9. III. flokkur: Mánudaga kl. 9—10. Mánudaga kl. rá Miðvikudága kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 9—10. IV. flokkur: Sunnudaga lil. 10—12. Þriðjudaga kl. 5.30—6.30. Fimmtudaga kl. 5.30—6.30. KARLMANNS armbands- úr (stál) fundið í vesturbæn- um. Réttur eigandi vitji þess á Mýrargötu 14. (146 LYKLAR töpuoust síðastl. laugárdág. Fiiinandi vinsam- legast skili þéim á Lavigaveg 48. — TAPAZT hefir frá Garða- stræti 16 lítið rautt drengjá- reiðhjól. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í síma 4758 eða Carðastræti 16. — (155 KARLMANNSÚR fundið. Uppl. á Grettisgötu 28 B. — (159 LYKLAKIPPA í veski tapaðist í miðbænum í gær. Góðfúslega skilist strax á lögreglustöðina. (165 ÁBYGGILEG og reglu- söm, eldri stúlka óskar eftir herbergi og eldunarplássi til. leigu 1. júní eða síðar. Til- boð, merkt: „júní — 123“ sendist fyrir fimmtudags- kvöld til afgr. blaðsins. (154 HERBERGI til leigu á Laugaveginum fyrir karl- mann. Uppl. í síma 6315. — (170 HÚSEÍGENDUE! 2 eða 3 herbergi og eldhús til leigu innan mánaðar í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 80251 frá kl. 7—10 næstu kvöld. (166 ÍBÚÐ. 2ja herbergja íbúð til sölu. Mjög góðir greiðsíu- skilmálar. Vil gjarnan taka bifreíð sem fyrstu g'reiðslu. Má vera eldra model. Til- boð sendist blaðinu, merkt: „Flagkvæmt11. (168 HERBERGI óskast strax, helzt í Vesturbænum. Til- boð sendist afgr., — merkt: „REGLUSÖM stúlka“. (169 ÍBÚÐ óskast! 1—3 herb. og eldhús eða eldunarpláss, óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. Vinna bæði úti. ■—■ Uppl. í síma 1295. (172 KONA óskar eftir her- bergi, helzt með sérinngangi. Tilboð, merkt: „Herbergi — 120“ sendist Vísi. (174 IIJÁLPARSTÚLKA eða kona vön að sauma getur fengið atvinnu í ca. 2 mán- uði. Uppl. í síma 5982. (171 IIERBERGI ÓSKAST. — Tveir íslendingar á Kefla- víkurflugvelli óska eftir góðri forstofustoíu með inn- bjrggðum skápum. Æskilegt væri að aðgangur að sírna gæti fylgt. Tiiboð, rnerkt: „Reglusarnir — 120“, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. föstudagskvöld. (148 3ja HERBERGJA íbúð til leigu 14. mai á góðum stað í austurbænum. Aðeins barnlaus, fámenn fjölskylda kemur til greina. — Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir láugardag, merkt: „Hita- veita —(147 HÚSNÆÐI ÓSKAST. — •Eitt herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí. Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. þ. m. merkt: „Tvenrit í heirnili — 119.“ (145 MAÐTJR í fastri stöðu, sem býr með móður sinni, óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Sími 5738. (144 GOTT risherbergi, á Mel- unum, til leigu. Uppl. í síma 80614. (142 LÍTISÐ loftherbergi til leigu fyrir einhleypa, reglu- sama stúlku. Laufásveg 26. (162 HEEBERGI í risi til leigu. Uppl. í síma 81909 eftir kl. 6. (161 TELPA óskar eftir að gæta barna í sveit eða sumarbú- stað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 2498. (153 SAUMAVÉLA-viðgerðir, Fljót afgreiðsla. — Sylgjp, Laufásvegi 19. — Sími 2656. IvJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Opið kl. 4—6. Saumastofan Auðar- stræti 17.021 BRÓÐERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIDGEllÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og örnxur heimilistæki. Raftækj averxl •.. in Ljós og ITiii h.t. Laugavegi 7ð. — Sími 5184 TIL LEIGU við Hverfis- götu geymsla eða lítið vinnupláss. — Uppl. í síma 7971. (164 Björgunarfélagið VAI&A. Aðstoðum bifreiðir alian sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 Skógarmenn K.F.U.M. Skógarmenn! Munið maí- fundinn í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K. — Fjöl- mennið. Stjórnin. SEM NÝ dökkblá karl- mannsföt, meðalstærð, til sölu fyrir hálfvirði á Hverf- isgötu 12. (175 SKÚRAR til sölu. Uppl. í sírna 5613. (173 SELJUM sloppa og morg- unkjóla, stór og lítil númer. Einnig millipils. Sauma- og vefstofan Ásar, Fjólugötu 19 B. .(167 GARÐSKÚR óskast til kaups. Uppl. í síma 81954: — TIL SÖLU lítið notuð' klæðskerasaumuð svört dragt, lítið númer. Verð kr. 600. Uppl. í síma 6793. (157 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Verð kr. 500. Blönduhlíð T2, I. hæð. (16.0 BORÐSTOFUBORÐ og fjórir stólar til sölu. Verð kr. 900. Uppl. í síma 5719. (163 BARNASTÓLL, barria- karfa með dýnu til sölu á Ásvallagötu 25. Sími 2683. SAUMAVÉL óskast, stíg- in eða handsnúin. Tilboð, er greini tegund og verð, send- ist afgr. blaðsins fyrir laug- ardag, merkt: „Saumavél —- 121.“ (149 RAFITA eldavél og Elna saumavél óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Kaup —■ 121“, sendist blaðinu. (150 TIL SÖLU nýleg Walker Turner borvél. — Uppl. á Miklubraut 74 (efstu hæð) eftir kl. 7. (151 SKÚR, 3X4 m., fóðraðuf með texi, til sölu. Tilboð, merkt: „Skúr — 122“, send- ist Vísi 10. þ. m. (152 KROSSVIÐARBÚTAR seljast fyrir hálfvirði. — ITúsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. BÚICK bíltæki og 4 lampa Philips viðtæki til sölu. —- Uppl. á Snorratoaut 40, II. liæð til vinstri. (176 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugotu. 11. Sími 81830. (394 SAMÚÐARKOET Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveiturn um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 CHEMIA-Desinfecíor er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum, sem hafa notað hann. (446

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.