Morgunblaðið - 11.03.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.03.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Frá Danmörku. ViD ,át Þórhal|s hiskuPs Það er orðið óvenjulegt, að meira en mánuður líði án þess að nokkur ferð falii milli Danmerkur og íslands. En striðið hefir þó orðið til þess að iáta þetta ske. Fregnir frá Danmörku eru ekki aðrar en þær, sem símaðar hafa ver- ið hingað og til breskra blaða, sem hingað hafa borist. En nógu mikl- ar eru þær til þess að sýna, að Dan- mörk er nú í meiri vanda stödd, en nokkurn tíma áður frá byrjun stríðsins. Samtímis hafnbanninu hættu dönsk vátrygeingarféiög . að tryggja skip, og skyldi svo standa í hálfan mánuð. En þegar sá tími var útrunninn, var vátryggingarneitun enn framlengd um óákveðinn tima, og við það situr enn. Dönsk skip hafa legið aðgerða- laus, allar samgöngur v ð umheim- inn stöðvast. Mánuðinn sem leið hafa verið betri samgöngur milií íslands og Englands en Danmerkur og Englands, og er það nýlunda. Aður en hafnbannið kom til sög- unnar, hafði rikið tekið að sér út- hlutun flestra nauðsynja. En snemma síðasta mánuði fór að bera á kola- skorti og það tilfinnanlega. Búðum Var lokað þegar skyggja tók, allur sparnaður viðhafður, en ekkert dugði. Seint í þessum mánuði tjpru járn- hrautarferðir minkaðar um þriðjung, Og íbúum Kaupmannahafnar bannað sð nota gas til suðu. Er það ör- hrifaráð, sem áieiðanlega er ekki Sfipið til nema i stökustu vandræð- Má nærri geta hvern baga lólk hefir af þessu, þar sem engar e,davélar eru til nema gasvélar. Tak- ^örkuð hefir einnig verið neyzla áfengra drykkja, og hafði það áður verið gert í Notegi og Svíþjóð. Kolavandræðin eru alvarlegust fyrir ^ani. Ekki hefir heyrzt að yfirvof- andi skortur sé á öðrum nauðsynjum, etl nærri má geta, að þeir geta ekki Vgrið sjálfum sér nógir er til lengd- ar lætur. Samningar standa yfir við ^glendinga um fytirkomulag á sam- ^'h'gum þangað, og eins við Þjóð- Vfirja um að fá kol, en hvorki geng- það né rekur enn sem komið er. ^nars virðist svo, eftir þýzkum regtium að dæma, sem Þjóðverjar ekki kol aflögu handa öðrum. .. Af ástandinu í Danmörku virðist öst, að það sé einhver knýjandi ^uðsvn. sem heldur öllum 85, dti, 3sýn, 'bgum i fjötrum. Qn stendur næst. sam- Kafbátahernað- En því skyldu þ^dir ekki sigla eins og Norðmenn, 1 að báðir standa jafnt að vígi a8tivart kafbátunum ? Kýldi ástæðan ekki vera sú, að Vi^lr séu nú fyrir alvöru hræddir oft Stri^ ^ þýzkum fréttum hefir þar a Það minst, að alþýðunni H haldið í skefjum með loforð- að innrás verði gerð í Hol- a^H e^aDanmörku til aðafla matvæla, lejjj e^a hjöts og feitmetis. Hildar- «ti etIntJ hefir aldrei orðið ægilegri Og Dönum væri það alls Tindruðu daggir, (tjörn var í milli), horfði eg að handan, hýrt var að l'ita; sá eg ei bjartara biskupssetur; lékn ljúflingar um Laufáss garð. Hafði sér bygð á Berurjóðri; • búið búsæll biskupmaður; opið stóð þar Eden svo úr.umhverfi saklaust ungviði lék þar sjálfala. Fagra föðurleifð friðsæll höldur skóp sér og skírði skrúða girta, — nýjan Laufás, skyldi lýðum tákna grið og frið Guðs á jörðu. — »Eg em smámenni á akri Drottins, flý styrjaldir, forðast stórmæli«, kvað inn hógværi, »en hér á eg lund, er eg verja vil fynr vetrarríki*. Hví deila menn um dauða stafi? ekki láandi, þó að þeir hefðu beig af nágrannanum fyrir sunnan sig, hungruðum eins og úlfum og skeyt- ingarlitlum um smáþjóðaréttinn. Svangir miljónamæringar. Það er sjaldgæft að heyra, að miljónamæringar svelti. En nú á stríðstimunum hendir þetta samt^ eins og margt annað undarlegt. Skal hér sagt frá ríkri fjölskyldu í Zeebriigge, sem þannig fór. Miljónamæringnum og skylduliði hans var bannað að fara að heiman frá sér, nema að hafa passa. Einu sinni hittist húsbóndinn úti passa- laus og var þá sektaður um ioo mörk. Búgarður hans, með allri á- höfn var settur undir umsjón Þjóð- verja og ennfremur alt það, sem þar aflaðist. Fimm eggjum máttu hús- ráðendur halda eftir vikulega. Einn sinni komst það upp að haldið hafði verið eftir 9 eggjum í stað 5 og var Hví hatast menn fyrir hindurvitni? Hví glepur menn gömul heimska? Alt þykist einn vita »Ottar heimskil* — Heimsins helstríð hræddist þú að nefna. En í bréfi þínu stóðu þessi orð: »Hér er guðs gæzka að gefa bending, svo hans brotleg böm bæti sitt ráð«. Far nú heill, vinur, til hærri stöðva, bið sjálfan Guð að hann semji oss frið; bið hann að gefa oss Gizurar tíð, Þess, er oss .Kristiniétt kendi fyrstur. Drýpur nú Lanfás, dunar í suðri, sorg i sölum inni. Hima hjarðir Horfið er ungviði, titra tár í laufi. Flúið hefir inn friðsami fimbulvetur; lögur er blóði blandinn. Milli íss og elds eigum landkosti: Hvenær kemur sól úrsuðri? — Matth. Jochumsson. húsráðandi sektaður um 100 mörk fyrir vikið. — Peningshúsin voru tæmd, kvikfénaðurinn rekinn burt, og er húsráðandi reyndi til að fela nokkra vagna sem hann átti, var honum ógnað til að láta þá af hendi. Allir grisir sem fæddust og jafnvel kaninuungar lika, voru skrifaðir upp jafnóðum af eftirlitsmanninum. Þrjár kýr voru eftirlátnar eigand- anum gegn því, að hann skilaði daglega ákveðnum lítrafjölda af mjólk til hermannaspítalans i Zeebrögge. Þegar mjólkiu var flutt til spítalans krupu konur á kné við veginn og báðu um mjólk handa börnum sín- um. Með því að blanda mjólkina með vatni, var hægt að miðla þeim dálitlu. Nætur og daga heyrðust skot- hriðardunur úr nágrenninu, og þeg- ar skotið var á Zeebiugge skulfu rúðurnar í höll miljónamæringsins. — Göturnar í útborginni urðu grasi vaxnar, vegna þess, hve umferðin var lítil, því mesiur hlutinn af verk- færu fólki hafði verið fluttur burt. Rúmenía og Belgia. Til hvers er barist? A þingi Breta hinn 20. febrúar,. gerðust þeir Mr. Diilon og Mr. Snowden ærið djarfmæltir í garð stjórnarinnar og fleiri tóku i þann streng, að Bretar berðust eigi fyrir þeitn hugsjónum er þeir þættust berjast fyrir. Þeir væru að berjast til landa. Mætti sjá það á friðar- skilmálum þeim, er þeir hefðu látið uppi við Mr. Wilson, þar sem þeir krefðust þess, að Tyrkir yrðu að hröklast úr álfunni og Austurríki væri skift sundur.-------- Mr. Dillon kvaðst hafa talað um ástandið i Rúmeniu snemma í októ- ber, og álitið það síður en svo gott, en Repington liðsforingi hefði þá ritað grein í »Times« og reynt að rífa ræðu sína í sundur. Samt sem áður hefði forsætisráðherrann kann- ast við það nýlega, að það hefði verið hræðiieg fásinna að draga Rúmeníu inn í stríðið, en ekkert mundi vinnast við það að fara að grafa upp hvernig á því stæði, eða hverjum það væri að kenna, heldur ætti að reyna að hugsa um það hvað hægt væri að gera í framtíðinni. Síðan ófriðurinn hófst hefðu Bretar gert hvert glappaskotið öðru verra á Balkan, þangað til nú væri svo komið að þeir ættu þar ekki við- reisnarvon. Og hann sagði að stjórnin þyrfti eigi að ætlast til þess að þingið tryði því að glappaskotunum fjölgaði eigi, án þess hún að gæfi því einhverja skýringu á málinu. Rétt áður en Rúmenia gekk inn i ófriðinn, hefði fréttaritari nokkur ritað ítarlega grein um það, að Þjóð- verjar söfnuðu liði á hendur Rúm- enum og væru alveg við ófriði búnir. Fréttaeftirlitið stakk þeirri grein undir stól, en hveit einasta blað í Frakk- laridi og Englandi fekk að fullvissa menn um það, að Þjóðverjar gætu eigi haft neinn her til þess að senda gegn Rúmenum. Repington varð fyrstur manna til þess í Times og þeim blöðum, er því fylgja. Það var hastarlegt, að fréttaritarinn, sem fór með rétt mál og var mjög hlyntur bandamönnum, skyldi eigi fá grein sína birta, en Repington og Times; verið leyft að slá ryki í augu manna. Fréttaritarinn hefði ennfremur skýrt frá því, að þegar Sarrail hershöfð- ingja hefði verið skipað að hefja sókn þá, er Rúmenum hafði verið lofuð, þá hefði hann ekki getað það vegna mannskorts. Og hann skorti eigi að eins menn, heldur einnig skotfæri, fallbyssur, járnbrautir og alt annað, sem til sóknarinnar þurfti og hann hefði átt að vera birgður af veturinn áður. Þetta hefði verið hermálaráðuneyti Breta að kenna. því að það hefði neitað Sarrail um þau hergögn, sem hann bað um hvað eftir annað. Öll framkoma hermálaráðuneytisins benti í þá átt. að það ætlaði að ónýta herleiðang- urinn til Saloniki. Það yrði ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.