Morgunblaðið - 11.03.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1917, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ * Hjáípræðisherinn. Sunnud. n. marz kl. 8 gttÓP fagnaðarsamkoma fyrir stabskaptein Grauslund. Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 iæst ávalt til leigu i lengri og skemmri íerðir, fyrir sanngjarna borgnn. Bifreið- arstöðin er Kaffihnsið Fjallkonan, simi 322. Kavl Mopitz, bifreiðarstjjri. Bífíeiðin H. F. I fer fyrst um sinn eina ferð á dag milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur. Frá Hafnarfirði kl. io1/^ og frá Reykjavík kl. 5. I Hafnaifirði er afgreiðsla í verzlun S. Bergmanns, sími 10. ^ sTapað ^ S k ó h 1 i f týnd 4 leiðinni til Hafnar- fjarðar og Reykjaviknr i fyrrinótt. Skil- ist til Morgnnblaðsins gegn fundarlann- nm. Skipstrand Brezkur botnvörpung- ur strandaði í fyrradag á Meðallands- sandi. Menn allir komust af og var sent til Víkur og símað þaðan eftir fojörgunarskipinu Geir, ef ske kynni að hœgt væri að- ná skipinu út. — Geir fór austur í gærkvöldi kl. um 9. Branðin. Vegua hins afarháa verðs og skorts á pappír, hefir borgarstjóra og landstjórn komið saman um að pappíraumbúðir frá brauðsölubúðum akuli afteknar. Sömuleiðis að prósentur útsölustaða lækki um helming frá því sem nú er. Þessi ráðstöfun þýðir það að fólk fær ódyrari brauð, en annars befði verið kostur. Framvegis verða kaupendur sjálfir að leggja til körfur, eða aðrar umbúðir. Þess skal getið að tekjumissir köku- gerðarinnar er ekki lagður á brauðin. Bifreiðarfæri austur í sveitir er nú betra en á sumardaginn. Er sjald- gæft að jafn snjólótt hafi verið og nú i langan, tíma, um þetta leyti árs. Alliance, þrímöstruð skonnorta frá K.höfn, kom hingað inn í fyrrinótt. Var á leið frá Aalborg til Vesturheims- eyja með sementsfarm, en varð að leita hingað vegna leka. Heyrst hefir að það muni þurfa að skipa hór upp farmin- um, meðan gert er við skipið. Jarðarför frú Solveigar Eymunds- son fór fram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Síra Ólafur Ólafsson flutti húskveðjuna og líkræðuna í Fríkirkj- unni, sem var skreytt svörtum tjöld- um. Inn / kirkjuna var kistan horin af nokkurum bóksölum bæjarins, en út úr kirkjunni báru kistuna G. Björns- on landlækuir, Bjarni Sæmundsson adjunktant, Oddur Hermannsson full- trúi, Jón Hermannsson skrifstofustjóri, Andrés Fjeldsted augnlæknir og Sig- urður Fjeldsted frá Ferjukoti. Flögg voru viða dregin á hálfa stöng i tilefni af jarðarförinni. Stulka óskast í vist á fáment heimili frá 14. maí, sumarlangt eða lengur. — 15—20 kr. kaup. R. v. á. Duglega uppvartnings-stúlku vantar á flóabát- inn Ingólf. Upplýsingar hjá brytan- um Kristínu Ásmundsdóttur. GuSlaug H. Kvaran Amtmannsstíg 5 Sníður og mátar allsk. kjöla og kápur. Saumar líka ef óskast. Ódýrast í bænum, Vamir trésmiður óskar eftir atvinnu við trésmíðar, helst sem fyrst. Uppl. hjá Snæbirni Bjarnasyni, Vesturbrú 4, Hafnarfirði. Jörð hjá Reykjavík er til sölu. Hús á jörðinni, sem má breyta í ágætt íbáð- arhús með litlum tilkostnaði. Ritstjóri vísar á. Eqq til sö!u á Frakkastíg 12, bakaríinu. Hvo 1 p fallegan, helzt íslenzkan, vil eg kaupa. Emil Strand Togarabuxur, ísmásölu ogheildsölu hjá H. Andersen & Sön. Stúlkur vanar að sauma, geta fengið atvinnu nú þegar hjá Ludvig Audersen, Kirkjustræti 10. *Xaup*Rapur $ Litið stofuborð óskast til kaups. Uppl. í síæa nr. 9 í Hafnarfirði. Brúkaður barnavagn til sölu. Upp- lýsingar 4 afgreiðslunni. selur NiCa Bjarnason. 4000 tmimir af s í 1 d get eg enn tekið að mér að salta á Siglwíirðí í sumar. \ \ - Árni S. BHrarssih Sími 614. Pósthússtræti 14 B. Tvo matsveina á þilskip vantar Oskar Clausen ^_Hittist kl. 4—5 á skrifstofu Clausensbræðra. ^ Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.