Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S Mentan ísleczkra simamanna. í »Elektron«, blaði simamanna, stendur eftirfarandi grein eftir »Orra«, sem bregður skæru ljósi yfir hið illa ástand sem ríkir í símamálum vorum. Verðum vér að segja að greinin er einarðlega rituð, þar sem höf. segir að cnsjir sérfrœðinvar séu til innan landssímans. Landsimastjórnin ætti að lesa greic- ina vandlega. Þ.rð er sízt að futða þó simafólkið sé óánægt með »uppe!dið«. Gréinin er þann'g: í Elektron hafa að undauförnu birlst nokkrar gieinar, um mentun islenzkra simamanna, og þá aðallega i sambrndi v:ð það, minst á tilvon- andi símritunarskólann. Það er nú mál til komið, að staifsmenn landssímans fái einhverja mentun í sínu »fagi«, því margir þeirra kunna lítið í teknik, og^eru lítið betur að sér en maðurinn sem var að lýsa símanum fyrir kunningjum sín- nm, og sagði meðal annars, að ef stutt væri á hnapp við annan enda hans, þá kæmi skrift út við hinn endann. En þegar þeir spurðu hvernig á því stæði, svaraði hann: »Klípið i rófu á hundi, og sjáið svo hvort geltið kemur ekki út um hinn endann*. En þó margir af starfsmcnnunum séu illa að sér, þá er það virðingar- vert, hvað sumir eru langt komnir i sinni greir, tilsagnarlaust að öllu leyti. En nú er vonandi að skólinn bæti að nokkru leyti úr þessu ment- unarleysi, þvi að eg geri ráð fyrir, að hndssíminn sjái sér hag í því, að gefa sem flestum starfsmönnum sín- nm kost á, að stunda nám þar. Maður má þó varla gera sér of háar vonir um fullkomleika þessa skóla til að byrja með, þar sem kensluna á að hafa á hendi einn maður — að honum ólöstuðum — og það í tilbót sem aukastarf. Nei, hér þaif helzt lærða »fag- Þjóðverjar voru nefndir sem dæmi, vegna þess að rætt hefir verið all- mikið um það, hvernig þeir fari með herkostnað sinn. Venjulegast er að taka að eins skatt af tekjum manna en skerða ekki höfuðstól skattborg- aranna. En nú hafa komið upp ákveðnar tillögur um það meðal Þjóðverja, að flýta fyrir afgreiðslu herlánanna með þvi að gera upp- tækt svo eða svo mikið af eignum efnaðri borgaranna. Ætla menn r.ð með þvi verði hægt að minka alla herkostnaðarfúlguna um 40 af hundraði í einu kasti, svo að eftir vetði að eins 60 °/o, sem verði að gjalda með sköttum. — Reyndar er þessi aðferð ekki eins einföld og blátt áfram eins og hún lítur út, þvi að hverjir eru það, sem hafa lánað féð, sem fór í herkostnaðinn? Það eru einmitt þessir sömu ríkis- menn og fátæklingar, sem hvorir á sinn hátt hafa lagt sinn skerf beint og óbeint til striðsútgjaldanna. Skattþol þeirra hlýtur að minka að menn«, en þar sem þeir eru engir til innan landssimans, þá finst mér næst standa að ala pá upp. Eg meina þannig, að landssíminn veiti áhugasömum og efnilegum starfs- mönnum styrk, til að fara utan og menta sig í sinni grein, því að ekki er að búast við að þeir geti kostað sig á sínar eigin spítur, meðan laun þeirra eru ekki hærri, en þau hingað til hafa verið- Yrði þetta aldrei tilfinnanlegur útgjaldaliður fyrir lands- símann, en haun myndi marggræða þá peninga npp aftur, þar sem hann nyti á eftir aukinna starfskrafta mannsins. Ætti þá ekki að líða á löngu, þar til að innan landssímans væru menn, sem að engu leyti stæðu að baki starfsbræðrum sínum i öðrumlöndum. Eg vona svo að landsímastj. sjái sér fæit að mæla með þessum styrk við þiug og stjórn, því að allir hljóta að sjá, að það yrði ekki einungis styrkþegans eigið gagn, heldur lands- símans engu síður. Hvernig þjóðsögur verða til. Víðsvegar um Suðurland hafa nú í haust farið sögur af því, að útilegumenn hafi sézt á afréttum Rangárvallasýslu. Málið er svo vaxið, að leitar- menn þrír lugu því í félaga sina, að þeir hefðu séð útilegumenn og tveir þeirra trúðu í einfeldni sinni, því djúpar eru rætur hinnar gömlu þjóðtrúar. Barst sagan um Árnes- og Skaftafellssýslur og jókst mjög og magnaðist svo mjög að sumu gömlu fólki varð órótt. Útgáfur sögunnar urðu margar en aðal- efnið er þetta: Þeir voru þrír saman, er fyrst- ir sáu útilegumanninn. Var hann á að gizka sex álnir að hæð. Var sama skapi sem eignir þeirra eru minkaðar. Eu ekki verður við öllu séð, og mest er talið um það vert, að ríkið nái sem fyrst að rétta sig úr kútnum og undan skuldafarginu. Auðvitað verður þetta í reyndinni svo, að það sem skattborgarinn geld- ur, það fær hann oft að einhverju leyti aftur borgað sem rentur af ríkiaskuldabréfi því, sem hann er eigandi að, þvi að flestir þýzkir skattborgarar munu hafa tekið þátt í he^láninu á sfnum tíma. Annars hefir þetta fyrirkomulag áður þekst i Frakklandi, borgararnir verið rentu- þegar af inneign sinni hjá ríkinu, en'rikið sameiginlegur skuldunautur allra. Þetta hefir sem kunnugt er alið upp feikna mikinn sparnað hjá frönsku þjóðinni. Eftir stríðið mun samskonar fyrir- komulag komast á um alla Evrópu. Eyðslu m. nna verður reynt að skrúfa niður svo sem mögulegt er til þess að rikið geti fengið skatta sina. En þar er mikla hættu að varast, hann i úlpu mikilli úr loðskinn um og skinnsokkum klofháum. Síma8taur hafði hann í stað göngustafs og hékk við langur vírspotti. Hundur fylgdi mann- inum og var hann á stærð við hest og bar í kjaftinum fullorð- inn sauð. Maðurinn gekk í hægð ura sinum og stefndi vestur. Raulaði hann fyrir munni sér eitt af kvæðum þeim, sem ort hafa verið til skáldsins Stephans G. Stephanssonar og má af þvi marka að hann les blöðin. Leitar- menn skoðuðu för hans 0g þótti þeim langt milli þeirra, en höfðu eigi tæki til að mæla lengdina. En leitarforinginn, sem er íþrótta- maður með afbrigðum, reyndi að stökkva frá spori til spors á lang stökki, en hafði eigi, en þó lagði hann svo mjög að sór, að axla- bandahnapparnir slitnuðu af brók- um hans. Skömmu síðar sáu leitarmenn- irnir útilegudreng um fermingu. Réðist hann að þeim með orgi röiklu og vildi drepa þá. En leitar- menn, sera voru vel færir, komu honum undir, eftir miklar svift- ingar og hugðu að hafa hann með sér til bygða. En útilegu- drengurinn kom við tönnunum og beit þá svo mjög, að þeir urðu að sleppa honum. Leitarmenn komu klæðlitlir í tjaldstað um kvöldið, því föt sín höfðu þeir mist í viðureigninni. En hinir leitarmennirnir, sem trúðu þótt þeir sægju ekki, sögðu frá atburðunum er þeir komu heim, og eftir fáa daga voru þeir ekki fáir, sem vildu vinna eið að því að sagan væri sönn. BlöBin í Kaupmannahöfn hafa hækkað áskiiftargjaldið töluvert frá 1. október að telja. Veldur þvi afskaplega hátt pappírsverð og auk- inn útgáfukostnaður. hættu sen Frakkar urðu fyiir eftir hið mikla blóðtap sitt og það er kyrstaðan. Það verður því ekki nóg að reyna að færa niður gjöld almennins, heldur líka að gera alt til þess að auka tekjur hans. Það verður með öðrum orðum að reka á eftir framkvæmdum og aukinni starfsemi til hins ítrasta. Fyrir þessu hafa hagfræðingar ó- friðarlandanna nú þegar opin augun og hafa þeir hugsað sér að örva framleiðslu allra lífsnauðsynja sem og allar nýjar uppfyndingar og endur- bætur með verðlaunum. Þá liður á að finna upp aðferðir, sem gera all- an framleiðslukostnað svo lítinn sem mögulegt er, þ. e. fá sem mest upp úr mannsverkinu. Mikilvæg spor í þessa átt hafa nú þegar verið stigin á meðan stríðið hefir staðið og vænta menn sér mikils af þeim framförum. Þá hugsa rikin sér einnig að nota þá kunnáttu og reynslu, er unnist hefir í hinum voldugu verzlunarhringum á síðari „Skipinu sökt“ Þýzkur kafbátur hefir læðst a& skipinu, skotið á það tundur- skej'ti og sökt því fyrirvaralaust. Skipverjar eru komnir í björg- unarbátinn en þá fyrst byrja þjáningar þeirra. Dögum saman berjast þeir við hafið, kuldann, vosbúðina og hungiið. Nokkrir þeirra gefast upp og láta lífið, aðrir kala og sumir verða vit- akertir. Eftir óendanlegar þján- ingar komast ef til vill nokkrir lifandi á land í bátnum, en þar bíður þeirra mánaða löng sjúkra- húsvist. Þeir ná sér aldrei aftur að fullu — endurminningin hvílir eins og martröð á sálu þeirra alla æfi og fyllir þá hatri til þeirra manna, sem hafa leikið þá, svo illa. Það er ekkert sældar-líf, sem sjómenn lifa á þessum tímum. timum og nota hana til þess að hafa hemil á öllu vöruverði og hirða ágóða sinn af því. Skattalöggjöfinni verður að haga svo að ekki sé gengið nærri dag- legum þörfum almennings, en aftur á móti náð sér það mikið niðii á efnamönnunum að gróðalöngun þeirra lamist þó ekki. Framleiðsluskattin- um verður að haga svo snillilega að aukning framleiðslunnar, frá því sem var fyrir stríðið, borgi hinn aukna skatt, annars verði ágóðinn af henni ekki minni en áður var. Þau riki sem hafa orðið að leita út úr landinu eftir herlánum verða auðvitað verst stödd með að greiða þau, ef þau ekki vilja gefa sig upp sem gjaldþrota. Það verður erfitt fyrir þessi ríki að gera skuldheimtu- menn sína skattskylda sér. Þó er hugsanlegt að t. d. Rússar geti það að einhverju leyti, þvi að þeir eiga ónotuð auðæfi í landeignum og ýmsum möguleikum heima hjá sér, sem þeir geta látið upp í skuldir og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.