Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNB LAÐIÐ 3 Húsmæöur! Notið eingöngu hina heimsfrægu Red Seal þvottasápu I heildiölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Islanzk prjónavara! Sjóvetlingar ......... 0,85 Hálfsokkar frá......... 1,40 Heilsokkar —......... 1,90 Pevsur —........ 7,8 5 Sjósokkar —......... 3,00 Yöruhúsiö. Tífa-ostar frá Hróars- lækjar-smjörbiii, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins i Hafnarstræti. f>ar með forðað sér frá gjaldþroti. En þannig kemst þá svo stór hlut1 þjóðareignarinnar á útlendar hendur, að aðstaðan út á við verður ekki ó- lik eins og t. d. á Spáni, Suður- ameriku og Kína. Þangað til biiið er að höggva verulegt skarð í heimsstyrjaldarskuld- ina, mun hún hvila sem þung byrði á öllum ríkjum. Eftir 1815 varð stöðvun á öllum verulegum fram- förum i nærri mannsaldur af ör- byrgð og skorti á rekstursfé. Eftir 1871 ríkti deyfðin í 20 ár. Alt um það geta fáir einstakir menn grætt á slikum kyrðartimum. Þannig var það t. d. með Rotschildana sem gerðu sér að tekjugrein að útvega rikjunum lán, en höfðu alt sitt á þurru landi, þótt rikin færu á höf- uðið. Þeir urðu beinlínis auðugir á óförum rikjanna. Þannig geta sjálf- sagt myndast einstök auðveldi að þessu striði loknu, jafnvel þótt ríkin reyni að sporna við þvi. Hvernig sem alt fer hlýtur greiðsla herkostnaðarins að hvíla þungt á herðum almennings, sem nú þegar VATRYGGINGAR Jlrunatrygcjingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det Kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfu vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daníel Berqmann. Allskonar V ATRY GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trotte & Hotfje. Trondhjems vátrygging rfélag hf. Allskonar brunatryggingar Áðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofu:. 5V2—ó'/as.d. Tals. 331 (íunnar Egilson skipamiðlari Hafuarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunstryggingar. Talsími heima 479. Greysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. hefir víða fengið allskýrau smekk af dýrtið og skorti. Það er svo sem auðvitað að kappið um heimsveldið er ekki úr sögunni með þessu striði, og það mun gera sitt til að reka á eftir stórþjóðunum að komast sem fyrst úr kútnum. Sú þjóðin sem nær sér fyrst, fær besta aðstöðu til þess að búa sig undir það að reyna krafta sína sem bráðast aftur, annað hvort á vígvellinum eða skeiðvelli viðskifta- kappsins. I Englandi er þegar búið að hækka skattana 3 V2 sinnum við það, sem þeir voru fyrir stríðið. I Þýzkalandi reiknast svo til, að ef ríkið sleppur úr ófriðnum með 120 miljarða skuld, þá verði rikistekjurnar að færast úr 3 og upp í 11 miljarða á áii, sem er allsélegur byrðarauki fyrir þreytta og soltna þjóð! Ef til vili lærir mannkynið af þessari miklu raun, að leita fullnæg- ingar í því að leggjast á eitt til þess, að leysa þjóðirnar úr læðingi. Ef til vill rís aftur upp öld sparnaðar, skyldurækni og nægjusemi eins og á »góðum og gömlum tímum*. Auglýsing um stoMund. Hér með tilkynnist þeim, er hafa skrifaÓ sig fyrir tillagi til reksturs brauðgerðarhúss alþýðufélaganna, að í dag (sunnudag 28« okt) kl. 2 síðdegis, verður haldinn fundur í Báru- búð (niðri) til að simþykkja reglur fyrir félagið og kjósa framkvæmdar- stjórn, samkvæmt foroiðum áskriftarlistanna. Þeir, sem áskriftartilLigið hefir enn eigi verið innheimt hjá, eru beðnir að hafa það með sér á fundinn. Ennfremur geta þeir verklýðsmenn, er enn eigi hafa skrifað sig fyrir tillagi, komið á fundinn og greiit það við áskrift. Innheimtumaður tillaganna er hr. Helgi Björnsson, Laufásvegi 27, og geta þeir er greiða vilja tiilög sín snúið sér til hans i dag fram að fundinum. Reykjavik, 27. október 1917. Síjórn Alþýðusamhands Islands. nýlegir, stærð 6—12 smálestir eru til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Emil Strand, skipamiðlari. T&kifærisverð í Mótorbátur nýtegur og í hgætu standi, ca. 6 smdl, með 6 hesta Scandiavél, en með lélegum seglum, er til sölu með tœkifœrisverði. Semjið við JÓN BR YNý ÚLFSSON kaupmann á Isafirði eða EMIL STRAND skipamiðlara. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið íslenzka Steinoliuhlutafólag. Likhisfur mjög vandaðar hefi eg venjulega tilbúnar. Sé einnig um jarðarfarir, ef óskað er. Trijqgvi Értiason trésmiður, Njálsgötu 9. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Fundarboó. Fríkirkjukonur í Hafnarfirði eru beðnar að mæta á fundi í kirkjunni i dag (sunnudag) kl. 8*/2 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.