Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1917, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Pjóðverjar uni þátttöku Bandarikjauna. Þýzkur stjórnmálamaður sagði nýlega í ræðu, er hann hélt í Berlín, að það hefði verið mikið glappaskot af þýzku stjórn- inni, að egna Bandaríkjamenn til þátttöku í ófriðnum. Var sá mót- stöðumaður stjórnarinnar og svart- sýnn mjög um framtíðarhorfur Þyzkalands. Stjórnin þýzka þyk- ist aftur á móti hvergi hrædd — á pappírnum að minsta kosti — og kemur það allvel í Ijós af grein þeirri, sem maður nokkur nákunnugur þýzka herstjórnar- ráðinu nýlega ritaði í þýzkt blað. Þar segir m. a.: Frank Sym- monds, sem er eigandi stórblaðs- ins »New York Tribune« og er mjög óvinveittur Þjóðverjum, hefir sagt það í blaði sínu, að það mundi taka að minsta kosti tvö missiri að korna 500 þúsund amerískum hermönnum til víg- vallarins í Frakklandi. En það var liðið, sem fyrst var talað um að senda yfir hafið til Norður- álfu. Það er því enn óskiljan- legra hvernig Bandaríkjamenn hugsa sér að geta sent 4 miljónir manna til Frakklands á árinu 1918. Þrátt fyrír hina megnustu »agitation« urðu að eins 70 þús. manna til þess að gerast sjálf- boðaliðar í ameríska hernum, þegar fyrst var farið að safna liði. Hefði þeirri aðferð verið haldið áfram, mundi liðið að eins hafa náð þrem miljónura að 3 árum liðnum. Það er ómögulegt að herskyldan, sem ekki einu sinni er almenn, geti aukið her- inn upp í 4 miljónir. En þó maður nú geri ráð fyrir að ameríski herinn yrði 4 milj. manna, hvernig í ósköpunum eiga bandamenn að koma þeim yfir hafið. Það þarf skip sem bera samtals ö1/^ milj. smálesta, til þess að flytja 500,000 manna lið yfir Atlanzhafið. Ef menn ætla að koma einnar miljónar manna her yfir hafið, ásamt öllum út- búnaði, þá þýðir það hungur bandamanna og allra hlutlausu þjóðanna. Því það yrði að taka skipin frá þeim — skipin, sem flytja þeim matvæli. — Og svo kafbátahættan, held- ur höfundurinn áfram. Eg segi yður satt, að mörgum herfiutn- ingaskipanna mun verða sökt af kafbátum okkar. — Þannig ritar þessi höfundur. Menn vita eigi með vissu hve mikið lið það var sem Banda- ríkjamenn fluttu til Norðurálfu fyrst, en það hefir sjálfsagt verið margir skipsfarmar manna. I>jóðverjar vissu nákvæmlega um ý zföaup&Rapur f Enn hefi eg nokkrar tunnur af ágætri fóðursild með tækifærisverði, til sölu. S. Kjattacsson, I augav. 13. Vinna §r Hraust og dugleg stúlka getur fengið vist hjá frú Kaaber, Hveifis- götu 28. Stúlka óskast í vist að hálfu (fyrri hluta dags) Óðiusgötu 8 a. Keasla í hannyrðuin. Inga L. Lárusdóttir, Bröttugötu 6. Heima 3—5. Inga L. Lárusdóttir, Bröttugöt 6, kennir ensku, dönsku og fleiri námsgreinar. Kenslugjald sanngjarnt. Heima 3—5. r Oskilatryppi, móskolbrúnt, með dökkri mun eftir hryggnum. Mark: Sýlt hægra, stand- fjöður aftan vinstra, nesttryppi vetur- gamalt, er geymt á Laugavegi 70. Stíilka, dugleg og áreiðanleg, óskast i vist nú þegar á fámént heimili I Mið- bænum. Affr. v. á. Margar tegundir af ensku Reyktobaki i dósam og pökkum, nýkomið i Tóbakshúsið HarSfiskur fæst á Laugavegi: 46 A á 60 aura pundið. fórðir flutninga8kipanna og höfðu allan viðbúnað til þess að granda þeim. En ekki einu einasta skip- anna var sökt, þrátt fyrir áráa Þjóðverja. Liðið lenti alt heilu 0g höldnu í Frakklandi, svo það er eigi alveg vist að Þjóðverjum takiðt að hindra liðflutninga Bandaríkjanna í næsta skifti, sem þeir verða á ferðinni. Café Tjallkonan. JBúðrqfálagið féigjart hiRur i fivoló frá hí. 9-/í\. Agœtis skemtun, Veitingar nógar 0% góðar. Virðingarfyllst. Datjísíedí. Bækur Jónasar heitins iónssonar verða seldar i Goodtemplarahúsinu a morcjun og næsíu ðacja Rl. 4. Tflorgunbíaðið. Peir, sem vitfa gerasf haupsncfur JTlorguntftaðsins, geta fengið það ðkegpis frá 17. þessa mánaðar. TJffir, sem vitja fijtgjasf með þvi er gerist ufan lands og innan, þurfa að kaupa Ttlorgunbtaðið. Auglýsing. Matvælanefndin og seðlaskrifstofan er flntt upp í hegningarhúsið, bæjarþingsstotnna og borgarasal- inn. cRqzí að auglýsa i cMcrgunBlaðinu. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.