Morgunblaðið - 23.10.1927, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.10.1927, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árg., 245. tbl. Summdag'inn 23. október 1927 la&foldarpreutvmiQja h.f. Eigi nokknr eitir að bragða lið mára- þá banpið og berið saman. — Finnið smjðrkeimínn af Smára. GAMLA EÍÓ Búktalarinn. Afarspennandi Sakamálakvikmynd í 7 þát.tum. Aðalhlutverkin leika: MAE BUSCH og SON CHANEY, maðurinn með 1000 andlitin. í hljeinu kl. 9 sýnir Á. Norðmann og L. Möller nýtísku dansa. Fox Trott — Tango Blues — Flat Charleston. Sýningar í dag kl. 5, 7, og kl. 9. Aðgöngum. seldir fiá kl. 1. m LEÍKrjELAG REYKJAVÍKUR Gleiðgosina, Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verð a leiknar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Saumastofu fyrir kjóla og' kápur liefi jeg opn- að á Laugaveg 27 B. Hefi und- anfarin 3 ár saumað á fyrsta flokks sauinastofum í Kau])m.- höfn. Meðmæli þaðan fyrir hendi. HBlria Skúladéttir. VetrarfrðKkaeini nýtt og fallegf úi»vai Árni & Bjarni. Telknistof n hefi jeg opnað í Gimli, Skólastræti 4. Tek að mjer teikn- ingar að húsum og miðstöðvum. Sími 2290. Axel Sveinsson verkfræðingur. det slánditj mif GjXjiiqepíktjf! Cqbcr! (júntherfthn?. Dresden d 16 Eg-Gii vörur gera yður ánœgða. Áburður í túbum og dósum. Gull og silfur broee áburönr, rú-'. skkis áburður. Bónevax, bletta.-j Ivatn, sem lireinsar skó, liatiska- 'silki o. fl. Einkasala: NÝJA BÍÓ Svarti sióræninpn. Sjóræningjamynd í 10 þáttuin. Aðalhlutverk leikur: DOUGLAS FAIRBANKS. Kvikmynd þessi hefir verið sýnd við feikna aðsókn um allan heim, enda mun það hin tilkomumesta sjóræningjamynd, sem gerð liefir verið, með sjálfum Douglas Fairbanks í aðalhlutverkinu. — í þessari kvikmynd hefir hann kornist lengst í að leika vaskan, snarráðan, vígfiman kappa. Kvikmynd þessi hefir alt það til að bera, sem fólk kann best að meta. í henni rekur hvert skemtilegt æf- intýrið annað. Sýningár kl. 5, 7 og 9. Börn fá aðgang kl. 5. Aðgöngumiðaú seldir frá kl. 2. verðue* sýnd i Nýja Bié kl. 2 i dag Inngangseyrir: 1 kr. fyrir fullorðna, 50 aurar fyrir börn. Sala aðgöngumiða byrjar í Nýja Bío kl. 1. Stefán Bunnarsson, skóverslun. Austurstræti 3. Verslunin „P aris“ hefir mesta úrval af mislitu perlugarni, mislitu silki til að prjóna og hekla úr, en einnig alskonar hvitt garn tll útsaums og til að hekla og knipla úr, s. e. t. Dansléikur fyrir templara í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. Ágæt músik — Húsið skreytt. Stjórnin Flðnr í yfir- og undirsængur er komið aftur. Einnig hálfdúnn. 1 HeilÖsala. Netagarn, ítalskt nr. 10/3, 10/4, 11/4, 11/5, 12/4. Fiskilínur, 1 til 8 lbs., belgiskar, ítalskar og norskar. Lóðartaumar með hnút, 18” og 20”. Lóðarönglar, Mustad’s nr. 7, 8 og 9 ex. ex. 1. Lóðabelgir, 4 stærðir. Lóðaspil, Tenfjord’s nr. 1, 2 og 3. Aðeins fyrsta flokks vörur. Vegna óvanalega hagstæðra innkaupa, get jeg selt þær sjerlega ódýrt. Eins og að undanförnu mun það borga sig að tala við mig á ð u r en þjer íestir kaup. O Eilingsen*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.