Morgunblaðið - 23.10.1927, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.10.1927, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Silkolin ofní ertan f'erir ofiiinn kolsvartan og j;]jáancii. Kaupið i yðar eigin haguað eina dÓJ i dag hjá kaiipinaniii yðar Ofnsvcrta til margvisleg, en a ð e i n s SILKOLIN gerir yður verulega —• — ána’gða. — — Gerir þú kanp á slæmnm fægi- efnmn, er það ekki aðeins aukin útgjöid úrpyngju hús- bóndans, en það k>-iniir enn harðaraniðurá húsmóðurina' Ofninn veröur skinandi fallegur ef SILKOLIN fljótandi ofnsverta — er notuð. — Wlest áberandi og djúpsvart- ur litur, með litilli vinnu og engu ryki ef SILKOLIN — — er notuð. — — Gljáandi! í hæsta skilningi er aðeins einn kostur SILKOLIN ofnsvertunnar, spyrjið' þá sem reynt hafa. Simi 83). ANDR. 1. BERTELSEN. V i |! É s G u d b r a n d s s o n klseðskeri. flðalstraeti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni meðTiverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. nýkomið: Appelsínur fl. teg. — Epli 3 teg. — Vínber. — Perur. Laukur. — Bananar. Egger! Kpistjónsson & Co. Símar 1317 og 1400. 3 tegundir1. Alþekf gæði. li iíi ala Sími 880. Hotið aitaf eda sem tjeíur' fajp«an 'Ssfa"tan gljáa. tHikli úrval 'af gardínutauum, káputanum og kjólatauum konni nú ineð Drotn- ing Alexandrínn. — Arerðið sann- gjnrnt eins og vant er. Vörur geg-n pÓKtkröfu sendar.' $mbm mííf ii m Eimsk ipa fjela gsh úsin u. Sími 491. ■|* Frú lóna Björnsdóttir Fanöe. Hún Ijest í fyrradag í Parísar- borg, var þar á ferðalagi, og mun dauða hennar. liafa borið brát.t að. Hún var dóttir Björns Kristj- ánssonar alþingismanns, og giftist L. Faniie, forstöðumanni skrifstofu Eimskipafjelags fslands í Höfn árið 1906, og áttu þau þrjú börn, t"\ö drengi og eina stúlku. Frú Fanöe var 41 árs að aldri. liinn sterki skáldræni lireimur málsins, eius og ofurlítið tóma- hljóð komi þar sem áður söng undir í djúpum hljómgrunni. En sjálfsagt er ekki a.uðið að ná hin- um upprunalega þrótti, hinum fornu sjerkennum, og mun svo oftast fara, að meira eða minna leyti, þegar mn þýðingar er að ræða. Aðalatriðið er þetta — að norsk ur almenningur fær nú aðgang að þessum gimsteinum bókmentanna, /sem varðveist hafa á hinni gömlu tungu hans. J. B. *>>{<>} <o> <<$ <o> £>> <o> <o> <o> {o>{o>J<£ Dagbók. íslesdlngasfiiurnsr og þýðing á þeim á norska tnngu. □ Edda 592710257 —- 1. I. 0. O. F. — H. 10910248 — II. Veðrið (í gærkv. kl. 5 síðd.). — Lægðin yfir Bretlandseyjum fær- ist austur á bógin og fer dýpkandi. >Er vindur nú snarpur eða hvass fsuðaust.an í Norðursjónum. Fyrir suðvestan ísland er víðáttumikil lægð, sem virðist stefna norðaust- ur eftir. Veður er stilt um alt land og- hvergi úrkoma nema lít- ilsháttar kafald á norðatisturlandi. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi suðaustau vindur. Sennilega úrkoma, þegar líður á daginn. Hnífsdalsmálið. í fyrradag brá rannsóknardómarinn sjer inn í Ögur og lijelt þar 8—10 klst. rjett- arhald yfir Veruharði hreppstj. ’Einarssyni á ILvítanesi. Hjá hon- um hafði kosið Strandasýslumað- urinn Jens Aðalsteinsson, sem kærði í sumar eius og kunnugt er, yfir því, að kosningaseðill sinn hefði verið falsaður. Um arangur þess rjettarhalds hefir ekkert líeyrst. Mann einn, Jakob Þor- steinsson að nafni, kom rannsókn- ardómari með innan úr Djiipinu. ÍSegir Jakob að sjer liafi verið mút að, eftir því sem fr.jett hermir að vestan, í kosningaliríðinni, og ætl- ar nú rannsóknardómari að láta til skarar skríða í því máli. Síðustu dagana. hefir hann yfirheyrt kjÖr- 'stjórn Isafjarðar 'og sjera Sigur- geir Sigurðsson. Skrifara sinn, sem hann rjeði þegar vestur kom, Jón Grímsson, hefir hann látið hætta starfinu, (Jón er íhaldsmað- ur), en ráðið aftur fylgismann jafnaðarmanna. Stein Leósson. — Eftir því, sem tíðindamaður Mbl. skýrði því frá í g-ær, má bnast við ýmsu sögnlegu enn uiu þe.ssa rannsókn þar vestra. Vænn ávöxtur. Á bænum Enda- erði á Miðnesi fjekst í sumar merkilega og örlagaríka viðburði í j övítkálshöfuð, se.u vorn alt að 4 sögu Norðmanna. Annar fóstbróð-1 að l\vngd, Þykir það mikil og irinn, Þormóður Kolbrnnarskáld. j ~"i'> sl"e, ta- var eins og kunnugt er trygguri 60 ára vorður á morgun húsfrú 'fylg'ismaður Ólafs konungs alt {Guðrún Bjarnadóttir. Vesturgötu (þangað til að hann fjell í or- 33. St.arfsemi „Biksmaalsvernets' ‘ í Noregi, að vinna að þýðingn fs- lendingasagna á norska tungu, ríkismálið, er sýnilega rekin með dugnaði og áhuga. Er nú nýlega þýdd enn ein sagan, Fóstbræðra- saga. á ríkismál, og hefir. leyst þá þýðingu af liendi Anne Holtsmark, og Asehehougforlag gefið út. Ekki verður annað sjeð, af þeira viðtökum, sem þýðingamar fá, en ’að „Riksmaalsvernet“ geti verið ánægt með starf sitt. Hverri sögu er mætavel tekið í Noregi, og menn bíða með óþreyju þeirrar næstu. Þýðingunum er og veitt mik il athygli í Danmörku. Þarf ekki anuað en minna á j)á uppástungu Johannes V. Jensen, að Danir ætt.u að leggja hönd á plóginn í þessu bókmentalega endurnýjunar- verki, og senda flokk listamanna og málfræðinga til íslands til 'jiess iað umlirbúa ]>að, að fornsögurnar yrðu einnig almennings-lesning í Danmörku. Þess'i síðast þýdda saga, Fóst- bræðrasaga, verður að líkindum lesin meir af Norðinönnum, en nokkur hinna. Atburðir þeir, sem hún segir frá. gerast að miklu leyti í Noregi, og eru bundnir viðj'' Nýtt úrval af kven- og telpu- Vetrarkápnm Branns-Verslnn © <§> □ OE O ustunni við Stiklastaði. % þýðinguna er það aö segja, Tímarit Verkfræðingaf j el agsins, er nvlega komið út. Það flvtur m. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. laraoilkir af harmonikum, frá einföld- um til fimmfaldra. Einfaldar frá kr. 7.50, Tvöfaldar 8 teg. frá kr. 29.50 Munnhörpur frá „M. Hohn- er“ þær bestu fáanlegu, 20 tegundir. Fálfemn. að til hennar virðist vandað eins a. fyrirlestur um mælingar á jarð- i . , vatni, sem Guðm. Emil Jönsson og á. (illum binum sögunum, sem þýddar hafa verið. Þó verður jiví ekki neitað, að í íslendings eyr- um missist kraftur málsins á stöku st.að. Það er eins og málmliljóðið hverfi. Á stöku stað hverfur og flutti í Yerkfræðingafjel'aginu í desember í fyrra, grein um lcæli- vjelar til heimilsnotkvmar og ýn>- islegt um fjelagsmál verkfræðing- Afengisrannsóknin. — Skoðun þeirra Pjeturs Zophóníassonar og Felix Guðmundssonar á upptæku víni í Hegningarhúsinú, mun hafa lokið í gær. — Við rannsóknina fundu þeir um 10 flöslvur af heima brugguðvt víni, og heltu þeir því niður, sömuleiðis nokkru af Gamla Carlsbérg, sem skoðunarmönnum fanst vera farinn að mygla og mundi því vera ódrekkandi. Elstu birgðirjíar, sem geymdar eru í Hegningarhúsinu, munu véra 10— 15 ára gamlar. 1 Páll ísólfsson heldur tólftu orgel-hljómleika sína í Fríkirkj- unni næstkomandi fimtudag, Á tfnisskránni verða orgelverk eftir César Franek, Arild Sand- vc-ld. N. O. Raasted og Léon Boellmann. Cello-leikarinn Axel Vold aðstoðár og leikur lög eft- ir Max Bruch, Halvorsen og Ola B.ull. Miðstjórn Framsóknarflokks- .i og Jón Baldvinsson. Jónas talai um það í Tímanum í gær, að Ólafur Thors hafi oft komið í stjórnarráðið í tíð fráfarandi stjórnar. Segir hann frá því í því skyni, að afsaka komur Jóns Baldvinssonar þangað nú. Eins og Ólafur hsfi komið þar áður, geti Jón nú komið þangað. Ólaf- ur er í miðstjórn íhaldsflokks- ins. Er Jón Baldvinsson tekin v>ð taumunum í Framsókn? Prjónavjelar. Hinar marg eftir- spurðu prjðna- vjelar eru nú komnar aftur, Vöruhósið. 3BS □ 1 □ □ BD □ ]□□ Vin Hnutens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá * Tóbaksverjlun Islands h.f. Einkasalar á íslandi. Hwev* kaupir fryst kjöt, þegar hægt er að fá nýtt dilkakjöt úr Borgar- firði, ásamt nýrri lifur og hjörtum o.; m. fl. hjá Kausifjelas Borgfirðiuga Laugavegi 20 A. Sími 514. Relðhifilaluktír. Yasaljós og battarí tvímæla- laust ódýrast í heildsölu og smásölu. Fálkinn. 5ími 27 heirna 2127 Bestu koSekaupin gjðra peir, sem kaapa þessi þjóðfrægu togarakol h|á H. P. D ttus. Ávalt þsir úr húsi. Simi 15. V erslunarmannaf jelögm hjer i bænum hafa gengist fyrir því að stofnuð verði hjer ráðninga- stofa fyrir verslunarfólk. Verð- ur aðsetur hennar í húsakynn- um Verslunarráðsins í Eimskipa fjelagshúsinu. Er þetta áreiðan- lega þarft fyrirtæki, er komið getur mörgum að liði. Rottumjmdm. Þess er getið á öðrum stoð lijer í blaðinu. að hin fræga rottukvikmynd verður sýnd i 1 Nýja Bíó í dag. í sambandi A’ið bað má geta þess, að nú eru 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.