Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Stftlka helst vön vefnaðarvörum getur fengið atvinnu nú þegai*. Þarf að vera góður seljari. Umsóknir með launakröfum, sendist A. S. í. fyrir mánudagskvöld kl. 6. ROLINDERS 6-7 hesiafla IJettu Hrðolíumðtorar fást nú með þessum endurbótum: Hraðkveikju. Loftventilsopid er svo ofarlega að mótorinn getur gengið þótt b á t u r i n n sie hálfur af sió. Kjöidælu, o. 8. frv. ATH.: 73 BOLINOER’S mótorar seldir á 2 árum. BRÆÐURNIR ESPHOLIN Spyrjið þá, sem eiga BOLINDER’S, eða spyrjið GRÆNLANDSFARANA Skyr9 mjólk og pjómi allan daginn. Málaflutningsskrifstofa fiunnars E. Benediktssonar lögfræðings rs=r< Hafnarstræti 16. Viðtalstimi 11—12 og 2-4 ct ... I Heíma . . . 853 himar.j skrifstotan 1033 Nýja Bíó. Svarti sjóræninginn v • L heitir myndin, sem þar er sýnd y r,ú. Douglas Fairbanks hefir sjeð um myndtökuna, og leikur sjálf ur aðalhlutverkið. Myndin sýnir sjóræningjalíf og er „spenn- andi“ frá upphafi til enda. Þeg- ar þessi mynd var gerð höfðu nýlega verið gerðar tvær upp- götvanir, sem þýðingarmiklar eru fyrir kvikmyndagerð. Önn- ur var sú, að taka filmur með náttúrlegum litum. Áður höfðu ár síðan Danir settu hjá sjer lög- gjöf um útrýming rottu. Hjer á ’íslandi eru engin slík lög til — og væri þeirra þó full þörf — en hæj arstjórn Reykjavíkur hefir geng- ið á undan öðrum bygðarlögum með góðu eftirdæmi, og hafið her- ferð gegn rottunum. Hefir sú bar- átta borið mjög góðan árangur. Hjer voru fyrir nokkrum árum íflest hús kvik af rottum, og einu sinni höfðu „sportmenn“ hæjar-' ins það sjer til gaman, að fara niður að sjó, eða inn í Laugarnes til að skjóta rottur. Nú er þess-| ari íþrótt lokið hjer vegna að-jgjávar, hafi tekist mjög vel. Út af smágrein sem hjer var í blaðinu í gær um það, í hvaða blöðum best væri að auglýsa, hefir Vísir fundið ástæðu til að kasta slettum til Morgunblaðs- ins, og hefir með því sýnt að hann sje hræddur um að vel- gengni Vísis sje í hættu stödd, ef svo fer sem að líkindum læt- ur, að útbreiðsla Morgunblaðs ins aukist jafnört á næstunni og verið hefir undanfarin missiri Mgbl. telur eigi ástæðu til þess að kíta um það við Vísi hvort fjárupphæðin 200 aurar sjeu hærri eða lægri en 125. Flest- um er það dæmi ljóst. En óyggj i ndi sannanir eru fyrir því, þeg- ar litið er á kaupendatölu blað anna, að almenningur greiðir með Ijúfara geði tvær krónur fyrir Morgunblaðið en kr. 1.25 lyrir Vísi. Útvarpið í dag. Kl. 11 guðs- þjónusta úr dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson), kl. 12,15 veð urskeyti og frjettir, kl. 3,30 út varpstríóið (Þór. Guðmundsson, Axel Wold og Eggert Gylfer), kl. 5 guðsþjónusta úr Dómkirkj unni (síra Fr. Hallgrímsson), kl. 7 veðurskeyti, kl. 7,10 upp- lestur (SigurðUr Skúlason ma- gister), kl. 7,40 Grammofón, ki. 8 harmóníumleikur (Loftur Guðmundsson) kl. 8,30 einsöng ur (Sveinn Þorkelsson), kl. 9 timamerki og síðan hljóðfæra- sláttur frá Café Rosenberg. Mánudag. Kl. 10 árd. veður- skeyti og gengisfrjettir, kl. síðd. veðurskeyti, kl. 7,10 barna sögur, kl. 7,30 upplestur (Frið- finnur Guðjónsson), kl. 8 enska fyrir byrjendur (ungfrú Anna Bjarnadóttir). Dronning Alexandrine kom liing að í fyrrinótt. Meðal fai’þega voru: Þorst. Þorsteinsson hagstofustj., Pjetur J. Gunnarsson kaupmaður, Junl Ivfsali, Guðmundur Jónsson loftskevtamað^ur og Siemen versl- unarm. og frú hans. Dronning AJ- exandrine fer hjeðan norður á þriðjudaginn, og á að vera hjer aftur 1. nóv. Minningarguðsþjónusta um Steji han G. Stephansson fór fram 1. þ. m. í Sambandskirkjunni Winnepeg, og fluttu þar ræður sr. Rögnvaldur Pjetursson og sjera Ragnar Kvaran. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6. Sjera Guðmundur Ein- arsson talar. Allir velkomnir. Af veiðum komu í gær Gylfi, með um 800 kassa og Skúli fó- geti með um 900. Þeir fóru báðir með aflann til Englands í gær. Vitamálabáturinn kom x gær menn orðið að mála filmurnar áður en þær voru sýndar. Hin i austan frá Dyrhólaey með ýms uppgötvunin var, að menn kom- j verkfæri, er notuð voru við bygg- uts upp á það að taka kvik-jjQgu vitans þar. myndir neðan sjávar. — Þarf til I Kolaskip er nýlega komið til þess mikinn útbúnað og 15 þús- Þórðar Ólafssonar. u.nd kerta ljós í vatninu, þar nxaini“ og er frá Cuxhafen. Hann Ixafði lítinn afla. Ágæt.isafli hefir verið á smá- báta í Vestmannaeyjum, þegar á sjó hefir gefið. Danssýningar. Ásta Norðmann og Lilla Möller sýndu dansa milli þátta í Bamia Bíó í gærkvöldi og þótti góð skemtun að. í kvöld sýna þær dansana aftur. Barnasýning verðxu- í Nýja Bíó í dag kl. 5 í stað kl. 6 eins og vanalega. Þar verður sýnd kvik- myndin „Svarti sjóræninginn'*. Úíflutningssíldina, sem legið hef ir á Siglufirði, er nú verið að taka smátt og smátt. Er húist við því, að þegar „Dronning Alexandrine“ fer frá Siglufirði nú undir mán- aðamótin, að engin síld verði eft- ir nema sú, er „Kveldúlfur‘ ‘ á þar, en það eru um 3000 tunnur. Sú síld mun ekki eiga að fara að svo stöddu. í gærkvöldi sagði tíðinda- maður Mbl. á Siglufirði, að síkl- árverð mundi eitthvað vera að hækka erlendis. Hefði koxnið ný- lega tilboð til síldareigenda nyrðra, er benti í þá átt. Fiskafli er dágóður á vjelbáta á Siglufirði. Fá þeir um 2000 pd. í róði-i, og sækja aflann mjög stutt, örskamt fram fyrir fjarðarmynnið. Fxuidur í Dröfn í dag kl. 5 e. m. Allan Gregg, einn af forstjórum Evrópu deildar Rockefellersjóðs- ins, var meðal farþega á Dronning Alexandrine“ í fyrrinótt. og vínnautnin. Á síðasta fundi Þjóðabandalags- ins bar fulltrúi Finna, Voionmaa utanríkisráðherra fram tillögu þess efnis, að, Þjóðabandalagið gengist fyrir því, að gerður væri alþjóðasamningur, þar sem hver þjóð gengist undir það, að vinna á allan hátt gegn vínsmyglun, og ennfremur að stofnuð væri sjer- stök nefnd, er fengi það lilutverk í hendur, að rannsaka álrrif vín- nautnar á heilsxxfar og siðfei’ði manna. Tillaga þessi var studd af full- trúum Svía, Ungverja og að nokkru leyti af hálfu Svisslands. Var nú þessi tillaga í liöndum liinnar svokölluðu annarar nefnd- ar Þjóðabandalagsins. En tillagan mætti mikilli mótspyrnu hjá full- trúunx Frakka, Poi'túgala, Canada, Astralíu og einnig Englendinga. Hjeldu þeir því fram, að Þjóða- bandalagið ætti ekki að skifta sjer af þeirri baráttu, senx háð væri um vínið, og það hefði litið svo á í uppliafi, að það mál væri ekki svo þýðingarmikið, að Þjóðahanda laginu væri skylt að láta, sig það nokkru skifta. Almennasta notkxui AÚns væri ekki svo hættuleg eða viðurhlutamikil, að ástæða væri til fyrir bandalagið að taka það mál Verslunarmannafjel. Reykjavík- sem kvikmyndin er tekin. Báð-,ur bjelt framhalds aðalfund sinn ar þessar uppgötvanir notaði í fyrrakvöld. Voru þar samþvktar 'fil meðferðar- ~ Er l,essl skoemi Douglas Fairbanks í þessari nokkrar lagabreytingar og kosin b7sna athyglisv.erð, ÞeSar hun mynd, og verður ekki annað varástjórn. Varaformaður var kos- kemur fram híá anna” eins stofn' sagt, en að þau atriði kvikmynd inn Leifur Þorleifsson bókhaldax-;' nn °" Þjóðabandalaginu. arinnar, sem tekin er neðan- ->ru,.aI Þegar tillögumenmrnir sáiu og varameðstjórnendur Egill Gutt- ormsson, Halldór R. Gunnarsson hvernig Þjóðabandalagið tók enjEins má líka geta í sambandi •kaupm., Ásgeir Ásgeirsson vers:-i Þetta mál’ tóku tlllo&u síua 1 aftur, og gerðu sig ánægða'með Bjarni Bjömsson, skopleikari Þýski togarinn, sem „Þór“ kom! rök mótstoðumamianna. En ljetu og hermikráka, sem flestir Reyk með til Vestmannaeyja, var sekt- Þ®ss getlð’ að ^eir rautldu ef| vikingar kannast við. Hann leik- aður þar um 12500 krónur, og afli ur stýrimann á ræningjaskipi og veiðarfæri gerð upptæk. Áfrýj- — er með svartan hatt og svait ,-;r sl-ipstjóri dómnum til Hæsta- skegg og þekkist helst á því. rjeltar. Togarinn heitir „Nev/- gerða bæjarstjórnarinnar - víða út um land mundi hægt aðjvið myndina, að í henni leikur unarm. og Árni Einarsson kaupm stimda hana. Þar hafa rotturnar víðast friðland — og verður víst svo, þangað til lög verða sett hjer í landi um útrýming rottunnar eins og er nú hjá öðrum menta- þjóðum. til vill bera hana fram síðar á! fundum Þjóðabandalagsins. ---<m>—■— Kæra húsmóðir! Vegna þess að þjer mun- uð þurfa hjálpar við hús- móðurstörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mina. 3 Fröken Brasso. Brasso fægiiögur fæsi i öllum verslunum. Besuvi’s niðursuðuvörur eru orðiagðar fyrir gseði. Biðjið kaupmann yðar um þær. Hyggin húsmóöir vei! að gleði mannsins er mikil þegar- hann fær góðann mat. Þess vegna notar hón hina marg eftirspurðu ekta Sovu frá> H-f. EfnagerÖ Reykjavíkur. Kemisk verksmiðia- IMlf I GOLD DUST þvottaefni og GOLDDUST skúriduft hreinsa best. Umboðsmenn Sturlaugur lónsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.