Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 23. október 1927 Blaðsiða 5 Fðt. fsíiiiessrar tr. Ruers. Vefaraiötin eru gerð sjer- staklega fvrir Islendinga. Vöndyð — Smekkleg — Ódýr. Fást hjá: Ásg. G. Gunnlaugssyni & Co., Rvík. — — Ólafi J. A. Ólafssyni, Keflavík. — — Jóni Jónssyni, Akranesi. — — Jóni Guðmundssyni, Borgarnesi. Hardol til að hreinsa W. C. skálar ætti að trera til á hverju heimili. Kaupið I dós á morgun. mrn Tll Borgarness fer m.b. „VIGGO“ þriðjudaginn 25. þessa mánaðar frá steinbryggjunni. Tekið á móti vörum þangað klukkan 8—9«/2 sama 'norgun. — Reykjavík, 22. október 1927. 0. Friðgeirsson. Sími 591. Pósthólf 465. liæðumaður lýsti fyrst skilningi Gyðinga á syndinni, svndi síðan, að liinn rjetti skilningur á henni liefði fyrst komið fram hjá Kristi og í Jóhs. guðspjalli, en skekst aftur hjá Páli, Agústínusi og síð- ari tíma inönnum og hafði hann margt að athuga við siðalærdóm kirkjunnar. En inntakið í fyrri fyri tlestrimim var þetta : Synd og dygð (frá sjónarmiði íhaldsstefnunnar). Frá sjónarmiði rjetttrúnaðarins 'spretta synd og dygð af ákveðnu viðhorfi mannssálarinnar við boð- orðiun Guðs. Nú hugsar Guð öðruvísi en mað- urinn. Skoðanir hans á synd og dygð eru því frábrugðnari skoð- unum mannsins. Dygðugur maður hlýtur að aðhyllast skoðanir Guðs á því, hvað gott sje og ilt, og þar af leiðandi er hann neyddur til að liugsa 'á þann hátt, sem honum er ekki eiginlegur. Syndugur maður hliðrar sjer við að aðhyllast skoðanir Guðs og heldur áfram að hugsa um gott og ilt á þann hátt, sem mannin- um er eiginlegur. Skoðunarmáti íhaldsmanna á synd og dygð er ekki árangur af djarfmannlegri, óháðri siðferði- legri rannsókn, heldur sprottinn af því, að menn hafa aðhylst siða- kerfi, sem orðið er til fyrr á öld- um, án nákvæmrar rannsóltnar. Stundaði Helgi nám í landbúnao- arháskóla Manitobafylkis, en íor í. þvi næst til háskolans í Saskatche-; . f wan og lauk profi þaðan. Keuslu liafði hann á hendi við þá stofn-4 un 1923—-’24. Árið 1925 hlaut' hann meistaragráðu við Iowa State . Collega fyrir uppfundningar og 'umbætur á landbúnaðarverkfær- ! uin. Kveður Lögberg, sein þetta er haft eftir, Helga mikinn gáfu- mann og vafalaust liggi fyrir hon- um glæsileg framtíð, honum sjálf- um og þjóðflokki hans til sæindar. Ferminyarlsöru. í dag verða fermd hjer í bænum 89 börn. Fræöibækur - Ljóðabækur Áfram, O. Svett Marden.................heft kr. 1.00 Bjöm Jónsson, minningarrit.............. — — 1.50 Fjármaðurinn, Páll Stefánsson .......... — — 1.00 Fóðrun búpenings, Hermann Jónasson........ — — 1.50 Niðjatal Þ. Böðvarss. og Björns i Bólstaðarhlíð . . — — 2.00 Reykjavik fyrrum og nú, Indriði Einarsson. — — 1.00 Um Harald hárfagra, Eggert Briem........ — — 2.50 Um metramál, Páll Stefánsson............. — — 0.25 Bjarkamál hin nýjustu, sönglög, Bj. Þorsteinsson . — — 1.50 Friður á jörðu, ljóð, Quðm. Guðmundsson.heft — 1.00 Ljósakifti, ljóð, Quðm. Guðmundsson ......... — — 1.00 Ljóðmæli, E. H. Kvaran ................. — — 1.60 Rímur af Göngu-Hrólfi, Ben. Gröndal..... — — 1.00 Rímur af Sörla hinum sterka, Vigfús Jónsson .... — — 0.35 150 Sálmar..............................innb. — 3.50 Sálmasafn. Pjetur Guðmundsson...........heft — 1.25 Fást hjá bóksölum og á skrifstofu okkar. ísafoldarpreutsmiðja h.f. Eigíi, & « l;i! Htryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumboðsmaður Cisiasosi* SÍMI 281. — .............. iii—i- Best sð augrlýsa í Morsrunblaðinu. 1 síðari fyrirlestrinum (synd og dygð frá sjónarmiði frjáslyndis- stefnunnar), sýndi ræðumaður fram á, að syndin sje ekki fólgin í því, að neita að hlýða gjörræð- islegum boðorðum, sem talið er að Guð hafi fyrirskipað og komin eru til vor fyrir erfikenningar. — Syndin er fólgin í því að neita að hlýða siðgæðis-reglum, sem vjer sjálfir hljótum að viðurkenna að sjeu mikilvægar. Hver er meginkrafan til manns- ins? Boðorðið um að hann vaxi í fullkomnunar-áttina. Siðgæðis-vera hans verður að taka framförum og þroskast; liami verður að hafa tsamband við fleira og fleira, sem mikilsvert er fyrir hann. Syndin er fólgin í því að neita að gera þetta. Sambönd hans við mikilsverða hluti verða færri og færri. 1 stað þess að siðgæðis-vera vor taki framförum, kemur kyrk- ingur í hana; endirinn verður sið- ferðilegur dauði. Rjetttrúnaðurinn fullyrðir, að maðurinn geti ekki tekið slíkum siðgæðis-vexti; frjálslyndisstefnan trúir liinu gagnstæða. Vjer búum yfir öllum þeim hæfileikuin, sem oss er þörf á til óendanlegs vaxt- ar og framfara. Það, sem vjer verðum að rækta, er hinn siðferði- legi vilji til að notá þá. Næstu tveir fyrirlestrarnir (á inánudag og miðvikudag kl. 6), verða um sáluhjálpina. Frá Vestur-Islendingum f október. FB. Helgi Bjarni Josephson hefir hlot.ið aðstoðar i>rófessors- embættið við Pennsylvanía State College í Agricultural Engineering í (búnaðar-verkfræði). Helgi Jos- eplison er f. í bænnm Baldur í Manitobafylki 10. sept. 1895. — Við miðdegismessu í dag verða þessi börn fermd hjer í dóm- I kirkjunni og fríkirkjunni; kl. 11 í dómkirkjunni og kl. 2 í fríkirkj | unni. Eru hjer nöfn fermingar- bamanna. Drengir: , Ámundi Kristbjörn ísfeld Jcns- son, Ásgeir Valdimar Björnsson, Axel Guðbjartur Jónsson, Axel Henning Mogensén, Bjarni Bjarna son, Brynjólfur Oskar Erlendsson, Einar Kristinn Einarsson, Friðrik Vigfússon, Guðmann Hákon Jó- ' hannsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmnndur Hannibal Arnórsson, Guðmundur Sigurðsson, Guðmund ur Snorri Jónsson, Gunnar Egil- son, Gnnnar Sigurjónsson, Hans Ingiberg Meyvantsson, Helgi Guð- mundsson, Helgi Sumarliði Einars- son, Hjörtur Bjarnason, Hlöðver Magnússon, Jóhann Friðrik Guð- mundsson, Jón Björgvin Björns- son, Jón Eyjólfur Guðvalínusson, Jón Guðbjartsson, Leifur Björn Bjarnason, Magnús Hörður Valde- marsson, Magnús Vatnsdal Páls- ■ son, Magnús Vigfús Angantvr Jónsson, Marinó Sólbergsson, Matt hías Guðmundsson, Matthías Hreið arsson, Olaf Forberg, Páll And- j rjesson, Sighvatur Jónsson, Sig- urður Tryggvi Hafstein, Sigurgeir; Einarsson, Stefnir Olafsson, Stef- í án Sigurður Elíasson Lyngdal, Sveinbjörn Steinsson, Vilhelm Frí- , mann Jónsson, Viíhjálmur Jó- hannsson, Þórarinn Gísli Sigur- jónsson, Þorsteinn Gíslason. Stúlkur: Anna Ársælsdóttir, Árný Guð- mundsdóttir, Ásgerðnr Einarsdótt- ir, Áslaug Theodórsdóttir, Ásta Júlía Andrjesdóttir, Ásta Þórar- insdóttir, Bjarnheiður Ingimund- ardóttir, Carla Hanna Proppé, Fanney Jónsdóttir, Guðlaug Sig- urðardóttir, Guðrún; Dagbjört Ól- afsdóttir,- Guðrún Einarsdóttir, Guðrún Sigríður Jónsdóttir, Gústa Wíum Vilhjálmsdóttir, Hallbjörg Helga Jónsdóttir, Helga Davíðs- dóttir, Helga Guðjónsdóttir, Helga Ragnheiður Snæbjörnsdóttir, Hild ur Sigríður Svavars, Hólmfríður P. Ólafsdóttir, Hrefna Þórðardótt- ir, Ingibjörg Jónsdóttír, lngunn Louise Hulda Höydahl, Jóna Guð- rún Ágústsdóttir, Jóna Karitas Eggertsdóttir, Kristín Guðrún Guð mundsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Laufey Ásbjörnsdóttir, Laufey Bjarnadóttir, Lilja María Jósefína Bjarnadóttir, Lovísa Kristín Páls- dóttir, María Gyða Hjálmsdóttir, Ragnhildur Briem Ólafsdóttir, Rannveig Margrjet Gísladóttir, Sigríður Einarsdóttir, Sigríður HQhler’s saumavjefar ^ eru viðurkendar fyrir gæði $§£ g fást i ^ Verslun %£ Egfll lacobsen. Spikþræddar pjúpur fást ávalt hjá Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. ^^■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■hhkmd’ Til Vifilsstaða verða fastar ferðir fyrst um. sinn alla daga. Frá B. S. R. kl. 12 á 'hádegi. Frá Vífilsstöðum kl. IV2 e. m. Afgr. símar 715—716. H.f. Bifreiðaslðð Reyklavikur. Gíslína Halldórsdóttir, Sigríður Soffía Guðmundsdóttir, Sigur- björg Sigríður Þorbergsdóttir, Sig urlín Sigurðardóttir, Steinunn Ei- ríksdóttir, Svava Guðlaug Pjeturs- dóttir, Unnur Sylvía Benedikts- son, Vera Ingibergsdóttir, Viktor- ía Jónsdóttir, Þórunn Ragnhildur Ólafsdóttir, Þuríður Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.