Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIf) Gott spaðsaltað dilkakjdt selur Heildv. Garðars Gíslasonar. I3™0" □ □□□ a m a Viðskifti. Glæný ýsa selst á morgun og næstu daga á 18 aura % kg. — Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Nokkrir fermingarklæðnaðir eru enn óseldir, fást rneð miklum afslætti jiessa viku. Vigfús Guð- brandssón, klæðskeri, Aðalstr. 8. lUiðlungsmenn ná ekki heims- frægö. Sir Hall Caine hófst úr ör- birgð til æðstu virðinga fyrir rit- verk sín. Cn í fremstu röð þeirra er Glataði sonurinn, sem nú er kominn út f vanðaðri fslenskri þýðingu. — Fæst hjá bóksötum. Dívanar, fjaðrasængur og mad- ressur með sjerstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Blómlaukar stærsta úrval í bæn um, Amtmannsstíg 5. Kensla. íslensku, dönsku, ensku kennir Grétar Fells, Lækjargötfi 10. — Heima 11-—12 f. m. og 8—9 e. m. ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugavegi 15. Slttl fœst á morgnn við Nordalsishús, meðvitund kjósenda, og telja uhd- irlægjuhátt sinn eðliiegan. Og Jónas frá Hriflu kann ] > 'í ekki illa, að njóta stuðnings frá ltinu erlenda fje. Samhugur hans með sósfalistum hefir aldrei sjest betur en nú. Tltn ]>á starfsbræður ltans Magn- ús Kristjánsson og Trjrggva Þór- lialls.son talar enginn maður. Jón- as ráðsmenskast í stjórnarráðinu í’jett eins og þeir sjeu þar ekki til. Deila hefir risið all-þungorð milli þeirra Metúsalems Stefá ts sonar búnaðarmálastj. og Guðm. Jónssonar búfræðiskandidats frá Torfalæk, um tilraunastarfsemina. Skrifa þeir sína greinina hvor í síðasta tbl. Freys, og skrifar Sig. Sigurðsson búnaðarmálastj. síðan athugasemd við. T athugasemd sinni kemst Sig- nrður þannig að orði, að tilráuaa- starfsemin hafi undanfarinn al .1- arfjórðung verið rekin hjer sem undirbúningsfálm. Orsakir þessar. Tilraunastarfsemin rekin í hjá- verkum. Staðir óheppilega val i.ír 't.il tilrauna. Bendir Sigurður á fað þrátt fyrir þessa annmarka, hafi reynslan kent okkur margt nýtilegt þessi ár í jarðræktinni. Framkvæmdir ýmsra manna á þess um sviðum hafa opnað augu manna fyrir framtíðarmöguleik- unum. Leggur Sigurður það til, að til- raunastarfsemin verði tekin fast- ari tökum en verið hefir, og þeir Metusalem og Guðmundur hætti persónulegum ónotum og ræði til- raunamálin með alvöru, svo úr þéim verði leyst á sem tryggastan hátt. Er óskandi að viðleitni þeirra út 'gefenda Freys beri árangur, er þeir leitast við að draga umbota- mál landbúnaðárins út úr persónu- legum erjum og hjegómlegum f 1 okkadráttum. Hvítkál Rauðkál Gulrætur Piparrót Selja (Sellerí) Ðlaðlaukur (Purrur) N ýlendu vörudeild Jes Zimsen. Reiðhfðl tekin til geymslu. Gljábrensla á reiðhjólum í fleiri litum, svo sem svört, brún, græn og rauð með og án strika. Full ábyrgð tekin á allri vinnu. Reiðhjófaverkstöðið „Orninn'*. Laugaveg 20. Sími 1161. Hinar nýafstöðu norsku kosn- ingar ættu að geta orðið bending fyrir bændur og borgara bæði í Noregi og annarstaðar. Flokkar hafa þar verið 7 sem kveðið hefir að, og af þeim 3 er aðliyllast kénn- irigar sósíalista. Yið þessar kosningar unnu tveir aðaiflokkar jafnaðarmanna saman. Eru nú runnir í eina heild. Yið það óx þeim svo ásmegin að þeir unnu 28 þingsæti, liafa nú 60, en höfðu áður 32. Frjálslyndir vinstri menn hafa nú um skeið harist fyr- ir því, að andstæðingar jafnaðar- manna slægju sjer saman. En við það hefir ekki verið komandi enn. Sigur jafnaðarmanna nú ætti þó að greiða fyrir þeirri hugmynd Og eins fer hjer fyr eða síðar. —- Deilt verður um það, hvort hneppa eigi Jtjóðina í kúgunarfjötra sósía- lista, ellegar örfa og styðja frjálst framtak manna. Demantsbrúðkaup, 60 ára gift- ingarafmæli, áttu þau í gær, Guð- rún Jónsdóttir og Geir Ivarsson í Ömólfsdal í Þverárhlíð. Þau eru foreldrar Þórðar Geirssonar lög- regluþjóns hjer. Bæjarins besta útsala er enn í fullum gangi á Laugaveg 44. þar eru selöar vefnaðarvörur frá versl. Einarshöfn á Eyrarbakka fyrir óhevrilega lágt verð. Notið tækifærið! SöknarnBfndarfunduiinn. 45 aura pakkinn. 45 aura pakkinn. Hjer fara á eftir tillögur þær, sem samþyktar voru á sóknar- iiiefndafundinum, er lialdinn var lijer týrir stuttu. Fundurinn lætur í ljós þá ein- dregnu ósk, að reynt verði að styðja sem best að leikmannastarf semi tii eflingar lifandi kristin- dómi meðal safnaðanna, og að sltk starfsemi verði alment hafin í söfnuðunum, með þeim hætti, er tiltækilegast þykir á hverjum stað. Jafnframt óskar fundurinn þess, að prestar, sóknarnefndarmenn og safnaðarfulltrúar greiði sem altt a best, fyrir þeim mönnum, er fara um sveitir til að vekja og glæða trúarlíf manna á hreinum eva-.i- gelisk-líiterskum grundvelli, enda hafi þeir til þess starfs meðmæli annaðhvort frá biskupi, prófasti sínum eða sóknarpresti, eða ein- hverjum öðrum þektum evang,- lúterskum trúmál aleiðtoga. Kostaboð fyrir all?. þá, sem reykja „Honey Dew“ cigarettur, „Litla fílinn“ frá Thomas Bear & Sons Ltd. < Til þess að hvetja menn til að reykja þessar mildu og gómsætu Virginia-cigarettur, höfum vjer ákveðið að gefa fyrst um sinn hverjum þeim, sem skilar oss 25 tómum pökkum utan af Honey Dew cigarettum, Iaglegan sjálfblek- -------- ung, sjálffyllandi. - Gefið ykkur sjálfum slíka hentuga JÓLA- GJÖF með því að reykja „Honey Dew“. Tóbaksveslun islands h.f. 45 aura pakkinn. 45 aura pakkinn. Fundurinn skorar á alla, sem þar eiga hlut að máli, að gæta betur rjet'ts helgidagahalds og tel- ur æskilegt, að sumardagurinn fyrsti verði meir friðaðnr en ver- iið befir. Skantar. Stál- og Járnskaetar*g Fundurinn beinir þeirri ein- dregnu ósk til þeirra manna, er vinna að fyrirhuguðum breyting- um á Helgisiðabókinni og ráða þeim til lykta, að viðhafa hina mestu varúð við þær breytingar og forðast að gera nokkrar til- slakanir í þágit hinnar vaxandi lansttngar í trúmálum í landiriu. Sameiginlegur fundur presta og sóknarnefnda í Reykjavík 18.— 20. okt. skorar á Alþingi að bæta kjör sóknarpresta svo verulega, að þeim sje gert fært að helga sig preststarfinu eingöngu, eti ■þurfi ekki að eyða starfskröftum sínum til annars. Fundinn sátu uni 180 manns, þar af 49 sóknarnefndarfulltrúar, 21 jrrestur, 2 háskólakennarar, biskup íslands, 15 guðfræðinemar, 3 guðfræðingar og 4 orgelleiltar- ar. — Eæðumenn voru 42, og voru fluttar 109 ræður. Anna. í næsla mánuði verð jeg tvítug. Petra: Jeg líka. Anna: Já, en þetta er í fyrsta skifti sem jeg verð tvítug. margar tegundir, á fullorðna og börn, nýkomnir.. Veiðarfæraversl. Geysir. FyriHiggJandi: Rio-kaff i, ódýrast í heildsölu hjá Ólafi Gíslasyisi & Co. Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.