Morgunblaðið - 23.10.1927, Page 6

Morgunblaðið - 23.10.1927, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ bygður í Hollandi 1913, br. 107 tonn, með 220 hestafla vjel, er til sölu nú þegar. Listhafendur snúi sjer til undirritaðs, sem gefur frekari upplýsingar. C. Proppé. Firestone Bifreiðastjórar hafið) þjer reynt hið heimsfræga FIRESTONE bifreiðagúmmí Allar algengar stærðir fyrirliggjandi. VERÐIÐ LÁGT. Fálkinn. FyriHIggjandi í Trawl-garn Saltpokar Fiskilínur. Bjalti Bjðrnsson á Co. Simi 720. Efnalaug Reykjavikinr. Lamgaveg 32 B. — Sími 1300. — Sími2efni: Fífnalang 'Hremsar mefi nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnsf og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og breytir um lit eftir óskum. Fykur þægindi! Sparsr fje! Enelortiandler for dansk Sigarfabrik söges for Island áf Forenede Danske Gigarfabrikker, Köbenhavn. kun virkelig solide Reflektanter, som kan garantere en god Om- sætning bedes indlægge Billet, mrk.: B. 3267, til Wolffs Box. Böb- •enhavn K. Blikkfðtnr 28 em. á 2.10 og 30 em. á 2.40. Blikkbalar og þvotta- pottar nýkomið. K. Einarssau & Bjðmsson. Sankadræti fl. Simi 915. Að norðan. Akureyri, FB 21. okt. Bruninn í Krossanesi. Tjónið af Krossanesbrunanum hefir nú verið metið af þar til skipuðum matsmönnum og er virt á níu bundruð og fimtíu þús- und krónur. Ekkert verður frék- ar gert að síldarbræðslu á þessu hausti. í ráði er að flytja þá síld, sem hæf er til bræðslu, til Noregs, en það mun vera lítill hluti síld- arinnar. Prestskosning fer fram hjer sunnudaginn þ. 6. nóvember. Steingrímur Matthíasson hjeraðslæknir, fór utan í gær. — JEtlar liann á læknafund, sem halda á í Lundúnum. Barnaskólinn. í honum eru tvö hundruð og ell efu börn. Hafa aldrei verið jafn mörg börn í honum og nú. Kristnesshælið. Það er nú fullgert og verður vígt um mánaðamótin. Dómsmála- ráðhei'ra, lándlæknir og húsameist- ari ríkisins verða viðstaddir. Útvarpsstöð Mr. Gooks. Hún tekur til starfa innan skamms. Möstrin eru komin upp. Eru þau oitt hundrað og fjórtán fet á hæð. Stöðin getur framleitt H/2 k.w., en notar fyrst um sinn ]i/2 k.w. Reynt mun verða að endurvarpa frá erlendum stöðvum. Ennfremur daglegum frjettum. Á sunnud. guðsþjónustu -frá samkoinusal M Gooks. Ennfremur verður tungu- málakensla reynd í sambandi við stöðina. Bottnmyndin verður sýnd í dag í Nýja Bíó. ------------------ ■ Skaðsemi rottunnar sýnd bæði eftirminnilega og margvíslega. Fyrir nokkru var þess getið bjer í blaðinu, að Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, hefði fengið hingað kvikmynd, er sýnir skað- semi rottunnar, þessa erkifjanda Tnannkynsins. Kvikmynd þessi var þá sýnd nolckrum mönnum, en að áskorun ýmsra þeirra, er þá sáu bana, verður hún sýnd í Nýja Bíó í dag kl. 2. Á hún það vel skilið Rottur í geymsluhúsi — spilla og eitra mannamat. að alinenningiir Jcýnnist henni, þAÚ að hún á erindi til allra, sem nokk uð húgsa um það, hvílík. landplága rottan er. Og ekki á myndm síður erindi til hinna sein lítið hugsa um það liver skaðræðisgripur rott- an er — láta bana vaða uppi hjá sjer. og gæta þess ekki hvert, tjón hún gerir þeim bæði beint og ó- beint. Kvikmynd þessi er tekin í Dan- 'mörku og gerð í þeim tilgangi að .livetja menn til að hefja herferö gegn rottunum. \rar ekki sparað- ur til þess tími nje fyrirhöfn, að myndin gæti orðið sem best, og sýndi mönnurn svart á hvítu, hvern vágest þeir hafa í húsum sínum þar sem rottan er. Þessi kvikmynd hefir þótt svo góð, að 1 hún hefir verið sýnd í óteljandi borgum í Danmörku, Svíþjóð, Þýskalandi, Noregi, Austurríki, Tjekko-slovakíu, Hollandi, Belgíu, Rottur eitra — drykkjarvatn kúnna. Englandi og Norður-Ameríku — ieða í öllum þeim löndum sem haf- !ist hafa handa í því skyni, að berj- Iast gegn þessum erki óvini mann- anna — rottunni. Rottan veldur ógurlegu tjóni á ári hverju. — Árið 1904 komst franska landbúnaðarráðuneytið að 'því, að það ár hefði hún valdið 200 milj. franka fjármunatjóni þar í landi. Árið 1905 taldist Þjóð- verjum svo til, að árlegt fjármuna- 'tjón af rottu þar í Jandi væri 240 Rottuungar í flórnum — sækja þangað sýkla og bera svo inn í stofurnar og búrin. miljónir marka. 1908 reiknaðist Englendingum svo til, að land- búnaði þar hefði af rottuvÖldum stafað 15 milj. stpd. tjón. Og 1909 lcemst landbúnaðarráðun. Banda- ríkja að þeirri niðurstöðu, að tjón- ■ið sem rottur valda þar á ári, nemi nær 1 miljard dollar = 1000 'miljónum dollara. Þetta eru tölur sem tala. Rottur í hlöðu — eitra kúaheyið. Hitt tjónið er þó meira, sem rotturnar valda sem sýklaberar. Því að það er sannað, að í öllu dýraríkinu eru engin önnur eins skaðræðisdýr og þær. Það var rottan, sem bar svarta- dauða tií Norðurálfu. Það eru rotturnar, sem bera háskalegustu sýkla, bæði manna og clýra, og koma á stáð drepsótt- um. Þær vaða um all og sá þess- um sýklum frá sjer, í beyið sein kýrnar jeta og í vatnið, sem þær drekka. Þaðan berast sýklarnir með kúamjólkinni inn á heimilin til barnanna. Rotturnar eru í skips lestum, æða þar rim alt, leggjast á alla vöru. skemma og sá eit-ri í matvörur manna.'í búri og ebl- 'luisi eru ]iær heimagangar, spilla þar öllu og strá í ihatinn þeim sýklum, sem þær eru hlaðnar af. Og ekki nóg með það! Ef mamm- an skilur við barnið sitt ósjálf- Húsmæður! Alt, sem þið þurfið tíl bök- unar. t'æst best og ódýrast bjá Einail Eyiðlfssyni. Þinglioltsstræti 15, sími 586, Og Skólavörðustíg 22, sími 228li. M«S' OFCnifing Alexavsdpine fer þriðjudaginn 25. okt. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Það- an aftur til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla á niánudag. Tilkynningar um vörur komi á mánudag. C. Zimsen. bjarga í ruggu eru þær undir eins komnar þangað, tilbúnar að bíta það á augabragði •—- og hvert bit er eitrað. Alt þetta sýnir myndin vel, og margt annað. Hún sýnir það og að enginn er öruggnr fyrir rottunum, hvorki fátæklingurinn, sem býr í vferstu húsakynnunum nje auð- maðúrinn í skrautkýsunum. Þess vegna á myndin erindi til allra. Hún varar menn við hætt- unni, sýnir hvernig hún kemur og bvað af henni stafar. Myndin er beróp til allra um að bjálpast, að 'því að útrýma rottunum. Það eru nokkur ár síðali að haf-- in var berför hjer í Reykjavík gegn rottuplágunni. Sú liérför hef ir borið npkinn og góðan árangur. En þó vantar mikið á ]>að að augu allra hafi opnast fyrir ]iví, við bvern erkifjanda við eigum að stríða ]>ar sem roitan er. Við skulum vona það, að kvik- myndin. sem sýnd verður í Nýja Bíó í dag, ojmi augu margra. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.