Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ STEINWAT Nokkur atriði er sanna yfirburði STEINWAY - hljóðfæranna. 1) Steinway, sem er tiltölulega ungt firma (stofnað 1853), hefir gert fleiri Piano og Flygel en nokkurt annað firma, eða rúma kvart miljón, þrátt fyrir það, aðSteinway & Sons hafa frá byrjun, vegna þess hve hljóðfæri þeirra eru vönduð og fullkomin, orðið að selja þau nokkuð d'ýrt. 2) Að aðrar verksmiðjur leitast við að líkja eftir Steinw.ay — jafnvel stæla nafn þeirra til að villa á sjer heimildir og telja ókunnum kaupendum trú um að sín hljóðfæri sjeu hin frægu S t e i n w a y. -3) Steinway hefir hlotið svo marga „Grand Prix“ og Medaliur, að þeir telja ekki fleiri þörf. Samanber alheims hljóðfærasýninguna í Genf s.l. sumar. 4) Að engin flygel eru jafn eftirsótt í konsertsali sem Steinway. 5) Að flestir mestu snillingar heimsins leika eingöngu á Stei-ttw ay og sumir ferðast með þau með sjer hvert sem þeir fara. 6) Að Steinway&Sons voru fyrsta verk- smiðjan (árið 1855), sem gerðu Pano með Kross- strengjum og Aljárnramma, sem allar verksmiðjur heimsins hafa síðan tekið upp og enn þann dag í dag er nefnt S t e i n w a y-gerðin (Steinwayschen Grundprinzip); það er því engin furða þótt dæmi sjeu til að firmu hafi breytt um nafn sitt og hljóð- færa sinna og jafnvel eigendurnir um ættarnafn sitt til þess að geta eftirleiðis selt hljóðfæri sín undir __ líku nafni. — Frægð Steinway’s er svo kunn að hvergi nokkur- staðar í víðri veröld! lætur nokkur maður selja sjer neitt annað merki, þegar hann gagngjört hefir ætlað sjer að kaupa Steinway. Það ætti heldur ekki að ske á íslandi hjer eftir. — Nei — slíkt skeður aðeins einu sinni, en svo — aldrei meir, Þeir sem unna því, að skreyta heimili sín því vandaðasta sem völ er á, leiti nánari upplýsinga hjá einkasölum á íslandi, fyrir Steinway & Sons Hamburg — London — New York. i sem jafnan hafa S t e i n w a y-Piano fyrirliggjandi. Friðarverðlaun Nobels. Þeim var að þessu sinni skift a milli Ferdinand Buisson prófessors í París og Þjóðverjans Ludwig Quidde, prófessors. Verðlaununum var úthlutað í Osló 8. desember og voru báðir prófessorarnir þar viðstaddir til að taka á móti þeim. Verðlaunin voru samtals 127.890 norskar krónur (126 jiús. sænsk- ar krónur). Prófessór Buisson er fæddur 20. desember 1841 í , París og hefir lesið heimspeki oj (uppeldisfræði. Hann er forseti Sainbands mannrjettindavina, og hann var á fyrsta friðarfundinum, seni hald- , inn var í Lausanne fyrir 60 árum ,(1867). „Þá mátti sem minst tala ;um iýðveldi“ segir hann. Hann hefir verið prófessor við Sorbonn- en og í mörg ár var liann ])ing- maður, en varð að draga sig í hlje vegna þess að honum förlað- ist heyrn. Prófessor Quidde. “ u er I. _ sag Stnrlangnr Jonsson & Co. Hafnarstræti 19. Sími 1680. fæddur 1858 í Bremen og er sagnfræðingur. Hann varð fyrst nafhkunur fyr- ir hið sögulega rit sitt um Cali- | gula, sem kom út 1894. Lýsti hann j'Caligula þar svo, að allir lijeldu - að sneitt væri að Vilhjálmi og að i lýsingin ætti við keisarann og ! varð Quidde þá vinfátt í Þýska- | iandi, en þó seldust 300.000 ein- tök af bókinni, og mun það fátítt um sagnfræðislegar ritgerðir. — (Maximilian Harden hafði skömmu Thorvaldsensfjelagið heldur bazar 19. þ. m. til styrkt- Plður Quldde gerast með' ar barnauppeldissjoðs smum. Þar verða ymsir þarfir og ist nú 4 hann 0K sa??8i ag hann ætti njdsamir munir til jólagjafa, afar odýnr, allir unmr af j Skilið fjelagskonum. Opinn frá kl. 5 til 10 um kvöldið á Thorvaldssensfje lagsbazar. Basar. Tilboð. Tilboð óskast í 500 tonn af „Best South Yorkshire Hards“ kolum, frítt um borð og lempuðum í kolabox varðskipanna. Kolin verða tekin eftir því, sem skipin þurfa með frá nýári. Kolin sjeu hjer á staðnum 1. jan. 1928. Námuvottorðs er krafist. Tilboðin skilist á skrifstofu Ól. T. Sveinssonar í Eimskipafjelagshtisinu þ. 22. þ. m. kl. 4 e. h. Ól. T. Sveinsson. að vera settur í spenni- 1,'treyju. Nokkrum mánuðum seinna ' var Quidde dæmdur í 3 mánaða t'fangelsi fyrir „hátignaróvirðing“. j'Hafði þá hirðin í Berlín gefið út J/minnispening af Vilhjálmi I. og {var letrað á hann „Vilhjálmur mikli' ‘. Sagði Quidde að slíkt væri ,’bæði hlægilegt og ósvífni! Þetta 'var afbrot hans og 3 mánuði sat hann í fangelsi, en það var víst 'frekar fyrir „Caligula“. Morgunblaðið er 16 síður í dag. Dagbókin er í þriðja blaðinu og } sagan í því síðasta. Lesbókin kem- * ur ekki út í dag. Jarðarför Guðrúnar Björnsdóttur f.er fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, mánudaginn 19. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Strandgötu 47, kl. 1 e m. Fyrir hönd aðstandenda. Stefanía Magnúsdóttir. Hjartanlega þökkum við auðsýnda vináttu í veikindum og frá- falli Halldóru Sigurðardóttur, Brekkust.íg 13. Aðstandendur. Jarðarför Pálínu, systur minnar, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þessa mánaðar og hefst með liúskveðju á heimili okkar klukkan 1. Reykjavík, 17. desember 1927. Einar Helgason. Það er álit mestu smekkmanna um allan heim, að „SCEPTHE11 Tyrkneskar Westminster Clgarettnr sjeu óviðjaf nanlegar, Keisarar, konungar og drotningar, prinsar og prins- essur um allan heim, breskir lávarðar, indverskir furstar, kínverskir hershöfðingjar, amerískir auðkýfingar og mil- jónameyjar, reykja ekki aðrar cigarettur á stórhátíðum vegna þess, að g,ðrar betri fást ekki. Fáið yður einn pakka til jólanna! Skrautaskja, með 25 cigarettum, kostar einar 3 krónur. Þetta afarlága verð er að þakka sjerstökum samningum, sem umboðsmennirnir fyrir ísland hafa náð við verk- smiðjuna, sem býr þessar cigarettur til. Fást í öllum bestu verslunum! „Ekkert rykið megnar mót oss meðan notað getum PROTOS.“ Við jólaræstinguna er Siemens-Schuckerts P r o t o s - ryksnga á hverju heimíli. Auðveldust i meðferð Endingarbest. Sjöl — Slæður — Treflar — Vasaklútakassar, mikið úrv. — Kvenpeysur og barna- — silki-, ísgarns- og ullar-sokkar, fyrir kvenfólk og --------- börn, margar teg. -— Asgeír G. Gunnlaugsson & Co. alveg ómissandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.