Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Steinway Lesið auglýsingu á 2. síðu. Oeig og fars- vjelar Búrvogir, Kaffikvarnir, Bollabakkar, Sleifar allskonar, Isvjelar allskonar, ísform allskonar, Búðingsmót allskonar, Smákökumót, Mjólkurbrúsar frá 1-—25 lítra, Hnífapör og Matskeiðar, Kökuspaðar, Kleinujárn og mörg önnur nauðsynleg búsáhöld fást í mestu úrvali í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen Leír og glervörtir Bollapör frá 0.50 Vatnsglös frá 0.32 Vatnsflöskur frá 1.50. Diskar, föt og margt margt með góðu verði í Bollabakkar, Kökuform, Tertuform, Kleinujárn, Rjómasprautur, Sprautupokar, Kökuplötur í hakkavjel. JÁRNVÖRUDEILD 3es ZimsEn. meðferðar og stjórnin hefir talið iSÍg fylgjandi. | Skoðanir manna voru eðlilega skiftar um stofnun nýs menta- skóla á Akureyri, sumir með aðrir á móti. En enginn tók að ' sjer að verja þá aðferð er kenslumálaráðherrann hafði við stofnun skólans. Það er vafa- laust sameiginlegt álit allra, að hann hafi þarna brotið þingræð- isreglur. Hinsvegár er það talið víst, að ráðherrann fái þingið (eða meiri hl. þess) til þess að samþykkja gerðir sínar og að það gangi frá málinu á þingleg- an hátt. Heldur þótti það hljóma undarlega hjá ráðherranum, að vera að tala um hömlur á stú- dentafjölguninni samhliða því sem hann leggur drög fyrir riýj- an mentaskóla. Á stúdentafjelagsfundinum kom það alveg greinilega fram, að stúdentar, eldri sem yngri, eru ; yfirleitt mjög á móti því, að settar sjeu óeðlilegar hömlur á stúdentafjöldann. Af eldri 'stú- dentum töluðu eindregnast móti slíkum hömlum Jón Þorláksson fyrv. forsætisráðh., Árni Pálsson sagnfræðingur, Jón Ófeigsson kennari, Sig Eggerz bankastj., lólakaupin eru best i Nordals ishúsi. Dilkakjöt (frá Kalmannstungu) Nautakjöt, Hakkað kjöt (viðurkent), Rúllupylaup, Rjúpur, Stokkandip, Kjullingap, Lax. Simi 7. Simi 7. Spíið geiinoa með því að kaupa smjörlíki • aðeins 75 aura % kg. Egg á 23 aura stykkið og alt eftir því ódýrt í Verslun Þórðar irá Hjalla. Vlgfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla .laugardaga. Vepslun B. F. S. G. T. Dansíeíkar I kvöld kl. 9. Húsið skreytt. Trio fjelagsins spilar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 7. STJÓRNIN., ,er þar voru samþyktar. Stúdentafjelag Reykjavíkur hefir á tveim fundum undanfarið rætt um skólamál. Hóf Jónas ráðherra Jónsson umræðurnar. Aðallega snerust umræðurnar um stofnun nýs mentaskóla á Akureyri, sem J. J. hefir tjáð sig hafa stofnað þar, og tak- mörkun á stúdentafjöldanum, sem háskólaráðið hefir haft til iJakob Möller bankaeftirlitsm. o. fl. En af yngri stúdentum, þeir iGuðni Jónsson stud. mag. og Bjarni Benediktsson stud. jur. Skoðanir þeirra manna, er mæltu móti óeðlilegum hömlum ' eða þvingunum til þess að draga , úr stúdentafjöldanum, falla að , öllu leyti saman við þær skoðanir sem þetta blað hefir haldið fram. s, Sú skoðun virðist og hafa nærri óskift fylgi stúdenta. Er það á- nægjulegt, að stúdentarnir skuli hafa tekið þannig í þetta mál, því það er ósæmilegt í lýðfrjálsu ^landi, að setja slíkar hömlur á frelsi manna. Einkum og sjer í lagi er það ánægjulegt, að háskólanemendur ■ skuli hafa tekið þannig í málið, en þetta mál sertir þá meira en nokkura aðra. Hjer skulu þá birtar tillögur þær, er háskólastúdentar sam- þyktu nær einum rómi á fundi s. 1- fimtudagskvöld, en þær til- lögur falla að öllu leyti saman við skoðanir þær sem þetta blað hefir haldið fram: 1. Engar óeðlilegar hömlur sjeu lagðar á námsbraut manna, hvorki með því að takmarka stú- dentafjöldann inn í háskólann nje með því að gera þeim ókleift að taka stúdentspróf. 2. Til þess að skapa stúdent- um fleiri verkefni, sjeu stofnað- ar nýjar deildir við háskólann. 3. Til þess að draga úr stú- dentaviðkomunni á eðlilegan hátt, sje slitið sambandi lærdómsdeild- ar við gagnfræðadeild og stofn- aður 6 ára lærður skóli og jafn- fpá kp. 25.00, l lir hlðlir !f1 ZI.I stórt úrval! Nýjasta snið! í SlifSÍ verður besta jólagjöfin, 60 teg- undum vir að velja. Verð og gæði viðurkend. Verslun Guðbjargar Bergþórsd. Laugaveg 11. (framt 4. sje stofnaður alþýðuskóli (hjer í Reykjavík, er veiti mönn- um almenna fræðslu. Guðni Jónsson stud. mag. h^fði orð fyrir háskólastúdent- um á framhaldsfundi Stúdenta- fjelags Reykjavíkur, sem haldinn var sl. föstudagskvöld. I ágætri ræðu, sem hann flutti þar, færði hann rök fyrir tillög- um stúdenta og fer hjer á eftir kafli úr ræðu hans: „Við, sem vorum í minni hluta í stúdentaráðinu og yfirgnæfandi meiri hluti háskólastúdenta, lít- um svo á, að allar takmarkanir •á mentabrautum manna sjeu ó- verjandi í lýðfrjálsu landi, og ihvergi sje slík takmörkun óeðli- legri og óverjanlegri en í sjálfum háskólanum. Við lítum svo á, að próf sjeu ósannur mælikvarði á hæfileika manna og teljum enga menn bæra til þess að dæma, hverjir sjeu færastir til að ganga út í emb&ttisnám, þrátt fyrir til- | raunapróf, gáfnapróf, eða hvað sem menn viljá kalla það. Við treystum meira að segja alls ekki sjálfum dómsmálaráðherranum til þess, jafnvel þótt honum yrði i falið það starf. En annað vegur , þó meira í okkar augum. Það | er órjettlætið, gjörræðið, skerð- ing einstaklingsfrelsisins, sem er í því fólgin, að ætla að leggja ! hindranir fyrir það, að _ menn ' stundi það nám, sem þeir vilja. : Vilji einstaklingsins í þessu efni er okkur svo mikils virði, að við ^neitum, að rjett sje að leggja hann í bönd. Förum í okkar eig- in barm og gætum að, hvað okk- ur myndi virðast í sporum þeirra sem nú þegar eru komnir í mentaskólann með það fyrir augum að stunda nám við háskól- ,ann. Hvers eiga þeir að gjalda, þó að þeir af tilviljun sjeu einu, tveimur eða þremur árum á eftir okkur, sem sluppum hömlu- laust inn í háskólann? Jeg sje : ekki, að þeir hafi unnið neitt til saka. Og jeg veit ekki betur en það standi skýrum orðum á stú- dentaskírteinunum, að hann eða hún hafi öðlast þann Jiroska, sem /nauðsynlegur þyki til þess r stunda nám við háskóla. Og á þá með einhverskonar nýju prófi, að telja þá hina sömu óhæfa til þess að stunda embættisnám og vísa þeim frá þeim skóla, sem stúdentsprófið hefir gefið þeim rjett til að stunda nám við? Nei, slíkt er óverjandi. Jeg ætla að leiða hjá mjer að tala um, hve ; mikil vandkvæði eru á um inn- tökupróf í háskólann, því að ann ar maður mun gera grein fyrir ]>ví, hvernig við lítum á slík próf. Við höldum því fram, að stúdentsmentun sje yfirleitt ekki gerandi að keppikefli, sem al- þýðumentun, og þess vegna vilj- um við stofna 6 ára samfeldan lærðan skóla, þar sem kenslan ,sje fyrst og fremst miðuð við háskólanám. En jafnframt gerum við okk- ur það ljóst, að stofna þarf al- þýðuskóla hjer í Reykjavík, er veiti straumnum frá lærða skól- anum og jafnframt háskólanum. j Því að eins og nú standa sakir, jleiðast menn ósjálfrátt úr einum bekk í annan í mentaskólanum, ;vegna hins ’nána sambands við gagnfræðadeildina, svo sem rjetti lega er tekið fram í greinargerð háskólaprófessoranna. Við lítum svo á, að þegar lærði skólinn sje kominn í gott horf, myndi stú- identaframleiðslan minka af sjálfu sjer, á eðlilegan hátt, og þær einar hömlur _ viljum við setja, er leiða af eðlilegum ástæð- um. lúlauðrur. Kertastjakar Myndabækur Pappírsdúkar og Serviettur Sprellukarlar Jólakerti Kertaklemmur Körfur og Jólapokar Jólaarkir J ÓLATR JESSKRAUT svo sem: ístappar, glerkúlur, knölí o. fl. Fjölbreytt úrval. Alt með jólaverði. H. P. DttUS. Vðrnr sem fólfc þarf nanðsyn- lega fyrir jolin. Gólfflakk, Fægilögur, Möbelbón, Smergel, Sandpappír, Gólfklútar, Eldhúshnífar alsk. Málningarvörur alskonar, Lakk alskonar, Bronce, gull, eir, silfur, Penslar, Gólfskrúbbur, Handskrúbbur, Stöfkústar, Gólfkústar, Lampaglös alsk. Gólfmottur allar teg. Gólfdreglar margar teg. Allar þessar vörur kaupir fólk ódýrast í Veiðarfærav. „ G E Y SIR “ Við játum það að vísu, að eins og nú horfir, sje ilt í efni fyrir þá, sem stunda embættanám við háskólann og vitanlega fer út- litið ekki batnandi hjá þeim, sem síðar koma. Þess vegna leggjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.