Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Tilkynmng. Að gefnu tilefni tilkynnist hjermeð, að vjer greiðum enga reikninga vegna búðarinnar á Laugaveg 76, nema þá, sem framkvæmdarstjóri vor samþykkir. Kaupfjelag Grímsnesinga. Stuðlamál. n. hefti. Vísnasafn, eftir 20 alþýðuskáld, með mynd- um. Margeir Jónsson hefir safnað og búið undir prentun. Mjallarmjólk ca. 140 kassa af mjólk seljum við mjög ódýrt næstu daga. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1409. Stálskantar og Sleðar oru hentugar og knrkomnar Jólagjaflr ffást f stœrta úrvatl og ódýrast f Veiðarfærav. „Oeysir" Jðlavðrnr eru yður nastar hjá Versluninni F R A ■«■, Laugaveg 12 — sími 2296 og Versluninni F R A M N E S við Framnesveg — sími 2266. Þar sem önnur búðin er í Austurbænum og hin í Vest- urbænum, eru þær hvor fyrir sig yðar næsta búð. Höfum ábyggilega afgreiðslu og ábyggi- lega sendisveina. Símið því að- eins eftir því, sem yður vantar. Bióm falleg í miklu úrvali á kraga og kjóla. — Einnig smáblóm I vasa nýkomið. Rárgreiðslustofa Reykjavíkur J. A. Hobbs. Bími 1045. Aðalstræti 10. vjer til, að stofnaðar verði nýj- ar deildir við háskólann í von um, að nokkur hluti elfunnar streymi í þá farvegi. Það álít- pm við hið eina, sem rjett sje að gera í þessu máli — og það vilj- Aim við, að gert *je þegar á nesta ári.w Guðni endaði ræðu sína með því að hafa upp orð eins stú- dents í háskólanum, er sögð voru á fundi háskólastúdenta, en þau voru á þessa leið: „Jeg vil heldur vera embættis- laus að loknu námí, en að þeim, sem ef til vill reyndist hæfari en jeg, yrði bægt með öllu frá að njóta hæfileika sinna.“ „Þannig eiga allir sannir stú- dentar að hugsa,“ sagði Guðni að lokum. Jeg held, að allir „vinir f<*r- skeytlunnar,“ og alls alþýðukveð- skapar í landinu hafi fagnað því. þegar Margeir Jónsson hófsthauda fyrir tveim árum og tók að safna og gefa út úrval alþýðuvísna eftir ýmsa höfunda. Með fyrsta heftinu var stigið gott spor í þá átt að halda bestu stökum okkar til haga, og auka þá virðingu, sera þjóðin hefir borið og á að hera fyrir þessari sjerstæðu grein skáld- f.kaparins. Og svo var á stað farið í Stuðlamálum I., að ástæða var til að ætla, að í þessa bók yrði safnað saman kjarna alþýðukveð- skaparins og kostabestu stökum gáfaðra alþýðumanna, stökum, er orðið liafa landfleygar og stytt mörgum manni stundirnar um leið og þœr sýndu einkennilega, sterka gáfu í fari þjóðarinnar. En — þetta hefti, Stuðlamál II., er þungur löðrungur í andlit þeirra, sem gert höfðu sjer góðar vonir um bókmentalegan ávinning af þessu verki. Það er skjótt frá að segja, að nálega alt, sem tekið hefir verið í þetta hefti, er ljettmetis flat- rím, gersneytt bestu kostum góðra vísna og þeirri hnittni og þeim ljettleik hugsunarinnar, sem ein- kenna þær. Af þessum 20 hóf- undum, sem þarna eru sam.an komnir, eru það aðeins 3—4, sem eiga nokkrar góðar vísur. Það eru þau Herdís Andrjesdóttir, Hjálmar Þörsteinsson, Bjarni Oíslason, og ef maður slakar til á fylstu kröfum, Baldvin Halldórs- son. Hitt eru alt miðlungar og þar fyrir neðan allar götur niður i leirinn. Herdís á þessa fallegu, vel kveðnu vísu þarna: J Sjaldan hefir lognblíð lá ljett á þreyttum mundum. Hefir gefið oftast á; — yfir gengið siundum. Og Hjálmar á Hofi þessar: Hljóðin dóu hjartakær; hörpu sló hún snjalla, er kvaddi lóa litla í gœr leiti, móa og hjalla. i Hjeppabætur hef jeg frá heimi þrætugjömum. Átti sæti aldrei hjá eftirlætisbömum. Margeir Jónsson getur þess í formálanum fyrir þessu hefti, að höfundamir hafi sent honum safn sitt, og hann síðan haft frjálst val. Hvort er nú heldur, að Margeir er svona ósýnt um að velja, eða hitt, að alþýðuskáldin eiga ekki betra í fórum sínum en það, sem þarna kemur fram? Það væri ósanngirni að órann- sökuðu máli, að væna safnandann um það, að hann hafi ekki valið það besta úr stökum þeim, sem hann hefir fengið til umráða. En ef hann hefir reynst næmur á að finna hvar feitast var á stykkinu, þá er sorglega komið alþýðukveð- skapnum okkar. Og þá hefði Mar- geir ekki átt að hleypa þessu hefti tj Btokkunum — fyr en það hafði Fjölbreyttast úrval af skófatnaði, jafnt á börn sem fullorðna. Mikið úrval af allskonar inniskóm, góðar og ódýrar jólagjafir. Alt nýkomnar --- vörur með lágu verði. -- Stefán Gtmnarsson, Skóverslun. Austurstræti 3. F. HANSEN, S í m i 4. S í m i 4. Hafnarflrði. Jólavörur! Jólaverð! Hafnfirðiingar! Það er almannarómur, að samfara fljótri og ábyggilegri afgreiðslu hefir verlun mín ætíð haft bestar og þar af leið'andi ódýrastar vörur að bjóða, og þar sem jeg nú með síðustu skipum hefi fengið miklar birgðir af nýj- um vörum með nýju verði, vil jeg leyfa mjer að vekja at- hygli yðar á að óefað gerið þjer jólainnkaupin best hjá mjer Til dæmis: Hveitið í jólakökurnar og alt til bökunar, bæði dropa og duft. Sucat, Möndlur og Cocusmjöl. Syltetoj, 3 tegundir, Egg. Lægst verð í bænum á niðursoðnum ávöxt- um; t. d. Perur, Apricots, Ferskjur, Ananas, heilar og hálfar dósir. Ný Epli 3 teg., Vínber og Appelsínur 3 teg. Þurkaðir ávextir: Epli, Apricots, Blandaðir, Bláber, Kúr- ennur, Sveskjur, Rúsínur, Sun-Maid. Chocolade frá Benns- torph. Nýkomið mikið úrval af allskonar niðursuðuvör- um. T. d. Wienarpylsur, Síld, Sardínur, Anchoois, Fiska- bollur. Grísasulta, Japanskir Krabbar, Asparges, Snitte- baunir, Grænar baunir, Agurkur, Asíur, Crawfords Kex og Kökur, 20 tegundir. Gosdrykkir frá Sirius. Ö1 frá Agli Skallagrímssyni. — Gleymið ekki að hafa „S j ú s s“ á jólaborðinu. Jólaspil — Jólakerti, stór og smá. Alskonar búsáhöld og glervara nýkomin og verður til jóla seld með 1 5 % — fimtán prosent — afslættt. Gjörið svo vel og lítið í búðargluggana í dag og vitið hvort þið finnið ekki það, sem ykkur vantar, Komið meðan nógu er úr að velja. VlrCmjarfylBt, F. Hansen. Hrcolette 3ja lampa útvarpstæki kosta nú að- eins kr. 125,00 með öllum útbúnaði Arcolette eru allra tækja ein- földust í notkun, afkast geysi mikið og skila tónunum hreinum. Einkaumboðsmenn Hjalti BjSpnsson & Co. fengið betri og meiri kjölfestu. eins og stendur i vísu Herdísar — Nú er það heldur ljett á bárunum, „að yfir gangi «tuxidum.“ og ekki ólíklegt, að fjrrir því fari 4 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.